Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 10
Í0>' — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 6. desember 1953
élmlllsþáttiif
Það er fátt sem börn geta
dundað eins lengi við og gesta-
-þraut. Gestaþrautir úr tré eru
alltof dýrar handa litlum börn-
■um og úr pappa eru þær einn-
ig dýrar. Ódýrar verða þær
- fyrst þegar maður býr þær til
sjálfur, og það er afar vanda-
iítið að búa þær til, svo að
það er óhætt að mæla með
slíkum jólagjöfum handa litl-
-um börnum. Stærri börnin geta
liæglega búið til gestaþrautir,
og er ekki góð hugmynd að
láta stóru börnin búa til jóla-
gjafir handa minni börnunum ?
Sem efni er auðveldast að
nota gamla myndabók- Fyrstu
myndabækurnar áem börnin
eignast eru oft úr þykkum
pappa. Sumar myndirnar eyði-
leggjast oft fljótt, m aðrar er
hægt að nota. Brúnirnar á
'beztu myndunum eru síðan
klipptar til og svo er teiknað
mynstur yfir alla myndina til
að klippa eftir. Mynstrið fer
eftir því, hversu stórt barnið
er, sem á að fá gestaþrautina-
Bezt er að hafa reitina allstóra
lianda börnum, sem óvön eru
gestaþraut; annars eru þau ó-
xrúlega fljót að ná leikni í að
setja þær saman.
Þegar mynstrið er teiknað
ber áð gæta þess að hafa lín-
urnar eins mjpkar og boga-
dregnar og mögulegt er;, ef
reitirnir eru með of mörgum
og kröppum hornum og oddum
«r-yðileggjast , þeir, fljótt. Ef
myndabók er notuð má búast
við því að mynd sé báðum
megin á spjaldi.nu; það kemur
ekki að sök heldur þvert’ á
móti- Ef reitirnir eru hafðir
mjög stórir, svo að þrautin
verður fljótlega of auðveld fyr-
28.
er
ir bamið, er hægðarleikur að
klippa hvern reit í sundur eft-
ir á og við það þyngist hún
mjög.
Ef ekki er til gömul mynda-
bók má kaupa nýja, og úr
henai fást svo margar gesta-
þrautir að það borgar sig. Líka
er hægt að nota litmyndir,
my.ndir úr vikublöðum og tíma-
ritum, líma þær á þykkan
pappa, leggja þær í pressu yfir
nótt og klippa þær síðan niður
í gestaþraut.
Loks er sjálfsagt að barnið
geymi reitina í smákassa eða
umslagi, til þess að þ«eir týnist
ekki, því að lítið er varið í
gestaþraut sem vantar í- Það
fer þægilega lítið fyrir umslög-
um og það má skreyta þau með
glansmyndum og merkja þau
nafni barnsins. Og það er á-
reiðanlegt að öll börn verða
himinlifandi yfir slíkum gjöf-
um, sem þau geta dundað við
tímunum saman.
POPLIN — EFNI PÁFANS.
Vissuð þið áð poplin er af
gömlum uppruna og upphaf-
lega var það efni páfans? Það
stafar frá jæirn Þ'ma, þegar
strí&ið milli Frakklands og
Rómaveldis leiddi til þess að
Frakkland setti á stofn eigin
páfastól í Avignon. Þá var bú-
ið til sérstakt efni, sem páf-
inn átti að nota- Það var kall-
áð papeline eftir franska orð-
inu pape, sem þýðir páfi. Með
tímanum brevttist það í poplin.
Harry Marlinson
Framhald af 12. síðu
núlífandi rithöfund.a Svía. Hann
á ævintýralegan lífsferil að bak’
sér. Fæddur i íátækt — uppal-
5nn á flækingi — sjálfmenntað-
ur, — slðar siómaður á milli-
landaskipum. Á fyrstu árunum
•eftir 1930 var Martinson kominn
á röð þekktustu rithöfunda Svia.
Marinson er ólíkur mörgum
samtiðaskáldum Svía um það,
að í verkum hans koma ekki
i'r.am stéttasjónarmið — þjóðfé-
lagsmál lætur hann litlu
•skiþtá.' — Mannveran og ein-
staklingurinn, mannkærleikur
og einstaklingshyggja er kjarn-
’nn í boðskap Martmsons. Hann
lýsir náttúrunni af inniiegum á-
huga — al’.t frá nriaurum til
himintungla — og sem náttúru-
iýsandi á Martinson fáa sér líka.
Orðsnilli hans er víðfræg hvort
•sem hann ritar Ijóð eða sögur.
Þekktustu bækur Martinsons
eru sjáifsævisaga hans sem kom
út á árunum 1935—36 og skáld-
sagan Vagcn till Kloekrike sem
kom út 1948. Mestrar frægðar
nýtur Martinson þó sem ljóð-
skáld. í haust kom út nýtt ljóða-
safn eftir hann sem hlaut hina
beztu . dóma. Harry Martinson
fékk sæti í Svensk.a akademien
árið 1949. — Á fyrirlesturinn eru
allir velkomnir.
SAKAMÁLASAGA eftir HORACE MCCOY
J
Við settumst á bekk sem var votur af dögg.
Utar á bryggjunni voru nokkrir menn að dorga
Nóttin var koldimm; ékkert tungl, engar
stjörnur. Meðfram ströndinni var óregluleg
froðurönd.
„Þetta loft er dásamlegt", sagði ég.
Gloría sagði ekki neitt og starði út í bláinn.
Neðar við ströndina sáust ljós.
„Þetta er Malibou," sagði ég. „Þar búa all-
ir kvikmyndaleikararnir.“
„Hvað ætlarðu nú að gera?“ spurði hún
loks.
„Eg veit það -varla. Mér datt í hug að tala
við herra Maxwell á morgun. Ef til vill get ég
fengið hann til að gera eitthvað. Hann virtist
mjög áhugasamur."
„Á morgun, alltaf á ’ morgun,“ sagði liún.
„Tækifærið mikla kemur alltaf á morgun.“
Tveir menn gengu framhjá okkur og héldu
á veiðarfærum. Annar dró á eftir sér stærðar-
hákarl.
„Ekki gerir þessi meiri óskunda," sagði hann
við félaga sinn.....
„Hvað ætlar þú að gera?“ spurði ég Gloríu.
„Ég ætla að draga mig út úr þessum skolla-
leik,“ sagði hún. „Ég er hætt við þennan ó-
þverra?“
„Hvaða óþverra?"
,,Lífið,“ sagði hún.
„Hvers vegna reynirðu ekki að bjarga þér?“
sagði ég. „Þú hefur umsnúnar skoðanir á öll-
um hlutnm.“
„Vertu ekki að prédika yfir mér,‘“ sagði hún.
„Ég er ekki að prédika," sagði ég. „En þú
ættir að reyna að breyta afstöðu þinni. Svei
mér þá. Hún hefur áhrif á alla sem þú kemur
nálægt. Tökum til dæmis mig. Áður en ég hitti
þig, var ég þess fullviss að ég myndi komast
áfram. Mér datt aldrei í hug, að mér mistækist.
Og nú —“
„Hvar lærðirðu þessa ræðu?“ spurði hún. „Þú
hefur ekki samið hana sjálfur."
‘ „Jú, vissulega/1 sagði ég.
Hún leit yfir sjóinn í áttina til Malibou. ,,Æ,
það er tilgangslaust að reyna að blekkja sjálfa
sig -—“ sagði hún andartaki síðar. „Ég veit
hvar ég stend........“
Ég sagði ekkert, horfði á hafið og hugsaði
um Hollywood, var að velta því fyrir mér,
hvort ég hefði nokkurn tíma verið þar eða
hvort cg myndi vakna heima í Arkansas eftir
andartak og verða að flýta mér eftir dagblöð-
unum fyrir dögun.
Þinn skratti," sagði Gloría við sjálfa
sig. „Þú þarft ekki að horfa svona á mig,“
sagði hún. „Ég veit að ég duga ekki til neins“.
„Hún hefur rétt fyrir sér“, sagði ég við sjálf-
an mig. „Hún hefur alveg á réttu að standa.
Hún dugar ekki til neias —“
hrossum
ekki
lógað?
„Ég vildi óska að ég hefði dáið í Dallas á
síaum tíma,“ sagði hún. „Ég er farin að halda
■að læknirinn hafi bjargað lífi mínu af einni
einustu ástæðu —“
Ég svaraði þessu engu, hélt áfram að horfa
út á hafið og var í huganum innilega sammála
henni um að hún dygði ekki til neins og hefði
átt að fá að deyja í Dallas á sliura tima. Hún
hafði ekkert að lifa fyrir.
„Ég er úrhrak. Ég hef ekkert að lifa fyrir,“
hélt hún áfram. „Horfðu ekki svona á mig,“
sagði hún.
„Ég horfði engan veginn á þig,“ sagði ég.
„Þú sérð ekki framan í mig“. .
„Jú, víst sé ég framan í þig,“ sagði hún.
Hún sagði ósatt. Hún gat ekki séð framan
í mig. Það var of dimmt til þess.
„Eigum við ekki að koma inn aftur?“ sagði
ég. „Rocky vildi firuoa þig —“
„Já, það —“ sagði hún. „Eg veit hvað hann
vill en hann fær það aldrei framar. Og enginn
annar heldur.“
„Hvað ?“ sagði ég.
„Veiztu það ekki?“
„Veit ég ekki hvað?“ sagði ég.
„Hvað Rocky vill.“
,,Ó —“ sagði ég. „Auðvitað”. Það var að
renna upp fyrir mér ljós.
„Það eina sem íkarlmenn vilja,“ sagði hún.
„En það skiptir engu máli. Mér stóð á sama þótt
það væri Rocky; hann gerði mér eins mikinn
greiða og ég honum — en ef ég yrði nú óhepp-
in?“
„Ertu bara að hugsa um það?“ spurði ég.
i „Já. Fram að þessu hef ég alltaf getað séð
um mig sjálf. En ef ég eignast barn?“ sagði
híun. „Þú veizt hvað á fyrir því að liggja þegar
það vex úr grasi. Það verður eins og við.“
„Þetta er rétt hjá henni,“ sagði ég við sjálf-
an mig; „Hún hefur alveg á réttu að standa.
Það verður alveg eins og við —“
„Ég vil það ekki,“ sagði hún. „Ég er að
minnsta kosti búin að segja skilið við þetta allt.
Mér finnst þetta andstyggilegur heimur og ég
er búin að segja skilið við hann. Ég væri betur
lcomin dauð og allir aðrir um leið. Ég eyðilegg
alla sem ég kem nálægt. Þú sagðir það sjálfur“.
„Hvenær hef ég sagt það ?“
„Rétt áðan. Þú sagðir, að áður en þú kynnt-
ist mér hefði þér aldrei dottið í hug, að þér
gæti mistekizt .... Jæja, þetta er ekki mér að
kenna. Ég get ekki að þessu gert. Ég reyndi
einu sinni að fremjá sjálfsmorð; það tókst ekki
og síðan hef ég ekki haft manndóm til að reyna
aftur .... Langar þig til'að gera mannkyninu
greiða ?......“ spurði hún.
Ég svaraði engu, hlustaði á úthafið gnauða
við biyggjustólpana, fann öldurnar rísa og
hníga og'ég var að liugsa um, að þetta væri
allt rétt sem hún var að segja.
Gloría fálmaði niður í töskuna sína. Þegar
hún tók* upp höndina hólt hún á lítilli byssu.
Ég hafði aldrei séð byssuna fyrr, en ég varð
ekkert undrandi. Ég varð ekki vitund undrandi.
,ýGerðu svo vel —“ sagði hún og rétti mér
hana.
,,Ég vil hana ekki. Láttu hana niður,“ sagði
ég. „Komdu; við síkulum koma inn aftur. Mér
er kalt —“
„Taktu við henni og taktu ómakið af guði,“
sagði hún og tróð henni í lófa mér. „Skjóttu
mig. Það er eina leiðin til að losa mig við þess-
ar þjáningar."
WW OCCAMJN
Kærl kennari, skrifaöi móðir nokkur: þér megið
ekki vera harður vlð hann Nonna okkar. Hann
er indælt barn. Við hirtum liann aldrei heima
né berium hann — nema í sjálfsvörn.
Kennarinn: Hvað er amma þín gömul.
Nemandinn. Eg veit það ekki — en við eruni
búin að hafa hana lengi.
Hvaöa dýr lætur sér nægja minnsta nærlngu?
Mölurinn, hann borðar ekkei-t nema götin.
Nefnið fimm hluti sem innihalda mjólk.
Mjólkurost.ur, ískrem og þrjár kýr.
Ástleysi eykur meira á ófriðleika konunnar
en nokkuð annað.