Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Forseti Vísindaakademiu aukins alþjóðas manna UNGVERJAXjAND hefur gefið út frímerki til að minnast sigurs ungverska knattspyimuliðsins yf- ir Bretum. Ber merkið áletrun- ina „London — Vvembley", og mánaðardaginn, er leikurinn fór fram. Me'öal þeirra vísindamanna, sem talaö hafa á fundi Jeimsfriöarráösins í Vín, hefur ræða, er foi'seti Vísínda- ikademíu Sovétríkjanna flutti nú fyrir nokkrum dögum, ,akiö einna mesta athygli, segir danski blaöamaöurinn Leif Gundel í fréttabréfi til danska blaðsins Land og Folk. Forsetinn, prófessor Nesmejan- >ff; hóf ræðu sína með því að ;efa yfirlit um bau skipti á vís- ndamönnum og vísindaritum, :em írám fóru mlli_ austurs og rnsturs árið sem leið, en á þvi iri bauð vísindaakademía Sovét- 'íkjanna heim 18 erlendum vís- ndamönnum, og sagði siðan: „Við teljum að skipti á síúdentum og ungum visinda- mönnum væri gagneg cg seskileg og væri mikilvægt at- riði í virku a þjóðlegu sam- starfi' vísndamanna. Skipti á vísindaritum er eirnig mjög mikilvægur Iður í alþjóða- samvinnu, og á þetía ekki sízt við um visindatímarit. A því sv;li vantar niikið á að allt sé með felidu. Við fáum tíl dæmis ekki öll þau bandarísk tímarit sem við liöfrm þörf fyrir, vegna þess að bannað er að senda þau út úr lar.dinu. Við vitum líka, að oft keniur fyrir að t'.marit sem send eru frá olckar laudi komast ekki á ákvörðunar stað, t. d. til Engiands. Hins vegar er Ijóst, að við verÞim að fara að auka upþlagið á ýmsum rfs’ndatímaritum okk- ar þar sem ekki er hægt að verða við eftii'spurninni cr- lerfiis frá“. Samþykkðií þjóðasfráð- stehmima; í espe?anS@- biaði Blaðið „Laborista Esperant- isto“, sem gefið er út í París en fer .víða nm h.oim ,á veg- um róttækra esperantista, birt- ir í síðasta blaði sínu samþykkt- ár þær er gerðar voru á þjóðar- ráðstefnu Apdspyrnuhreyfing- arinnar íslenzku i vor. Þess er einni.g • getið að um- ■boðsmaður blaðsins hér á land: só Þorsteinn Finnbjarnarson, gullsmiður, og verð þess'sé 15 íslenzkar lcrónur. Prófessor Nesmejanoff la.gði á- herzlu á .að sovézkir vísinda- menn vildu ekkert fremur en ef’a alþjóðlega vísindasamvlnnu með því að .gefa um hvar scm er i gang að vísindaritum fr ríkjunum, með þvi að sk'pu- leggja alþjóðasamstarí visinda- manna og ekki sízt, með því að koma á persónulegum kynnum vísindamanna í enn stærri stíl en gert hefúr verið til með send'nefndaskiptum, heim- sóknum einstakra visindamanna og' skiptum á stúdentum. Hann sagði m. a. ,,Stvrkur friðarhreyíingar'nnar liggur í því hve yíðtæk hún er, Beint samband milli vísinda- manna og samvinna um vísinda- rannsóknir eru einnig, mikilvæg atriði í friðarbaráttunni,, og verð- ur því að efl.a það eins mikið og kostur er.“ Prófessor Nesmejanoff bað á- heyrendur sína að fyigja sér inn í hugarhei.m, heim þar sem visindamenn%mnu ekki í tort'm- irf§ítrs4|jijjíi heim bar sem allir vísincTámönn ynnu saman að því að leysá þau vandamál sem brýnust eru. Sem dæmi um slíkt nefndi hann: Heim, þar sem vandamál varðandi útrýmingu sjúk- dóma, sigur yfIr eyðimörkum og liinum griðíwmiklu land- svæðum kuldabeltanna eru Ieyst f jótt; þar sem nýjar, stórkostlegar orkulindir eru fengnar mannkyninu til nota; þar sem vinna neðanjariar er einungis fortíðarminnir.g; þar sem sjálfvirkar verksm’ijur framleið* vörur án þess að menn komi nærri; þar sem visindalega skipulagður land- búrjaður og nútímaefnafræði framleiðir alt sem úbúar jarð- arinnar þarfnast. Og hvað er þetta? spurði pró- Framhald á 11. síðu. í Vefurizin, listasmíð kénguléarmnar Oft rifnar veiöivefur kóngulóarinnar, og hér er hún að bœta netiö. Margir eru hálfsmeykir við kóngulær, þó undarlegt megi virðast. En hver er sá, sem séð hefur daggarg’itrandi kónguló- .arvef, að hann Íaafi ekki. dáð það listasmíði?" Þó er fcgurðin ef til yilj nkki það athyglisverðasta v.ð kóngu- 'lóarvefinn. Áimur vefsins geta orðið samtals 15 m á lengd og hringþræðirnir milll þeirr.a allt að 60 m. Þegar því er bætt við, uð kónguló'n getur spunnið slíkan vef á tveim kist.t fæst hugmynd um h:na furðulegu vinnugetu þessa litla dýrs. Oft er talað um að kóngulóin sitji í miðju netinu og bíði eftir bráð. Það er þó tóm vlt' leysa. Þegar kóngulóin er bú- in að spinna vefinn, felur hún s;g í skýli, sem oftast er búið til úr nokkrum blöðum, og er þaðan í símasambandi við vef- inn, því úr honum liggur grófur þráður í fremstu fætur kóngu- lóarinnar. Með því móti finnur hún ef skordýr festir s.'g í hina límugu og teygjanlegu þræði Þá fyrst skríður kóngulóin inn í miðian vefinn, og finnur með því að kippa í álmurnar hvar bráðin er. Vinnukona fór yfir linuna Þrítug kona, þýzk, er flutti til Kanad.a fyrir tveimur mánuð- um, var handtekin af banda- rískr: lögreglu og send til Þýzka- lands, vegna þess að hún villtist yfir landamærin! Hún var vinnukona hjá fjöl- skyldu í Vancouver og hafði farið i helgidagsleyfi að landa- mærum Kanada og Bandaríkj- anna. Hún var ein á göngu er þandariskur lcgregluþjónn hand- tók hana og sagði he'nni að hún væri komin yf:r landamæraiin- una. Konan var flutt t:l New York, þaðan um borð í „United States“ og farið með hana til Bremerhaven i Þýzkalandi. En ekki er hún af baki dott- i in, því hún ætlar að fara aftur yf:r Atlanzhafið í vistina í Van- ■couver! Kosningasigur Franfaraflokks. ins í Guiana Framfa,'aLokkurinn Brezku Guíana hefur unnið athyglxs- verðan kosnirgasigur í bæjar- stjórnarkosningum i bænum Cor- entyne. Hlaut ' flokkurirín fjóra af sex bæjarstj'ómarmönnum. Eru'--. þetta fyrstu kosningarnar sern, fram fara síðan e.nska stjórn- in ráuf stjórnarskrána og rak frá völdum löglega kosna stjórn lands:ns. Þessi kosningasigur er beim mun athygl'sverðari sem kosningin fór ekki lýðræðislega fram.' Höfðu ekki aðrir kosn- ngarétt en efnaðri stéttirnar, bar eð Bretar töldu sér visast fylgi þeirra. Bomistjémin smeyk vlS hiiiesskvikmynd Kvikmyndin um ævi Hitlers „Fimm mínútur Jrf!r tó’f“ hefur vakið svo mikla mótmæiaöldu, að efnahagsráðuneyti Bonnstjórn- arinnar hefur séð þann kost vænstan að banna að flytja hana úr landi. Haíði kvikmyndin- áður verið bönnum í átta af hinum niu vesturþýzku ríkjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.