Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 4
4) -— ÞJÓÐVILJINN —> Sunnudagur 6. desember 1953
SKÁK —
Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson
JÞegið drottningarbragð
Skálíþing Moskvu 1952
GUSEFF ANTOSJIN
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rgl—f3 d7—d5
4. e2—e3 Bf8—e7
5. Rbl—c3 0—0
6. Bfl—d3 d5xc4
7. Bd3xc4 c7—c5
8. 0—0 a7—a6
9. Ddl—e2 b7—b5
10. Bc4—b3 Bc8—b7
11. Hfl.—dl Dd8—c7
Miðað við venjulega leikröð hef,
oir hvítur tapað letk vegna þess
að biskupinn var kominn til d3
áður en hann drap c4.
12. Bb3—e2 Rb8—c6
13. a2*—a4 b5—b4
14. Rc3—e4 Rf6xe4
15. Bc2xe4 Rc6—a5
16. Be4—d3
Svartur fær betra tafl eftir 16.
Bxb7 Dxb7 17. dxc Hfd8 18.
Bd2 Rb3.
16. Ra5—b3
17. Hál—bl
Svo gæti virzt sem hvítur ynni
peð með 17. Bxh7f Kxh7 18.
Dd3f og 19. Dxb3, en svartur
á leikinn 18. —‘Be4! og þá kost-
ar 19. Dxeáf f5 skiptamun en
19. Dxb3 c4 20. Da2 b3 drottn-
inguna.
17. c5xd4
18. e3xd4 Ha8—c8
Nú er Bcl í hættu og en,n er
Bxh7f villuljós. Svartur vinnur
skiptamuninn með því að leika
Bb7->-e4—c2 þegar drottningin
er búin að drepa riddarann.
19. Bcl—c3 Dc7—c6
Og enn myndi 20. Bxh7f Kxh7
21. Dd3f De4 ! 22. Dxb3 Bd5!
kosta skiptamun!
20. d4—d5 e6xd5
21. Bd3xh7f Kg8xh7
22. De2—d3f Dc6—d6
23. Dd3xb3
Ef hvítur gæti nú leikið Rd4 og
fest D-peðið, stæði har.a vel
að vígi. En svartur á leikinn!
23. d5—d4!
24. Be3xd4
24. Hc8—c3!!
ABCDEFGH
(Taflstaðan eftir 24. leik hvíts)
25. b2xc3 Bb7xf3
26. g2—g3 Hf8—h8!
Betra en að taka skiptamuninn
aftur. Nú hótar svartur Kg8
og þvínæst hróksfórn á h2.
Bezta vörn hvíts telur Bronstein
vera 27. cxb4, en svartur á
miklar vinningslíkur engu að
síður. T.d. 27. cxb4 Dh5 28.
h3 Kg8 29. Hbcl! Bb7 30. Kfl
(eða g4 Dxg4f 31. Dg3 Hxh3!
Dxh3f 32. Kel Dg4 og vinnur.
Einna bezt fyrir hvít er 27.
cxb4 Dh5 28. h4 Bxh4 29. Hd3
Bd5 30. Dc2 Dg6 31. Hbd'l Be4
með tvísýnu tafli.
27. Hdl—el Dg6—h5
Ógnar með máti.
28. Db3—c2f Kh7—g8
29. h2—h4
Nú strandar Bxh4 á He8f
29. Dh5xh4!
og hvítur gafst upp.
Falleg skák!
TAFLLOK — B. A. Bron
ABCDEFGH
Hvítur á að vinna. — Lausn á
2. síðu.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur
FUND
- iiot ono'nu .i\
mánudaginn 7. þ.m. kl. 8.30 í
; *;Sjálfstæðishúsinu.
I .... V i
TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Ilelgi Hjörvar, skrif-
stofustjóri. — Tvisöngur — Dans.
Fjöimennið!
Stjórnin
RKlt>
Nýtí hefti.
Áskriíendasíminn er 6470
Utanéskriít pósthólí 1063
SKOPSAGAN Bidstnip teiknaði
Ljóðabréf frá Lilju Björnsdóttur — Þegar viðskipta-’
vini langar að tylla sér — Brýn þörf á smjörúthlutun ;
(i
í DAG birtir Bæjarpósturimi
hvorki meira né minna en
þrjú bréf, þar af eitt Ijóða-
bréf, og það er bezt að til-
kynna lesendunum það strax
að ekkert þessara bréfa er um
nútíma ljóðagerð, bundna eða
óbundna. Hér koma svo bréf-
in:
LILJA Björnsdóttir skrifar: —
„Þegar ég byrjaði að bera út
'Morgunblaðið ásamt Þjóðvilj-
anum:
Eg flokkaklíkur forðást alíar,
frelsið mig til starfa kallár.
Austri og vestri eins ég þjóna,
er á mig bind ég gönguskóna.
MORGUNSÖNGUR:
Að vera ekkja útslitin og ljót,
eiga stundum smáa raunabót,
rölta um torg og bera nokkur
blöð,
bljúg og þreytt — en stundum
sæl og 'glöð.
ÞEGAR kunningjarnir vildu
kalla allar vísur mínar ástar-
vísur, samdi ég eina sem nýja
tilraun til slíks kveðskapar, og
sendi með henni beztu kveðju
til mannsms sem gaf mér efn-
ið í hana.
SPURNINGAR:
Er glóðin ekki kulnuð, • ég
statt og stöðugt spyr, Jji
er staðnæmist við fagra sum-j |
arminning. j:
Ætlar hann að blossa upp eld-r
urinn sem fyri'
eftir stcaa stutta og fagra'
kynning? í',
Lilja Björnsdóttir.“
* = |í
AMMA skrifar: — „Kæri bæj-
arpóstur. — Nú virðist vera j
nóg af öllu í búðunum, og þó j
finnst mér eitt vanta tilfinn- j
anlega í flestar verzlanir, og ,
það eru stólar fyrir framan J
búðarborðin hánda þreyttum J
viðskiþtavinum að tylla sér í j
meðaa þeir bíða eftir af- \
greiðslu. Það er erfitt verk að ;
ganga í búðir, þegar mikið er
að gera, og margar fullorðnar
konur og barnshafandi konur
yrðu mjög fegnar ef þær ættu >
ko3t á &S setjast niður á stöku
stað. Það þyrfti ekki að vera
mikill ikostnaður fyrir verzlan-.
ir þótt þær kæmu sé.r upp ein-
um eða tveim stólum fyrir
framan búðarborðin og það
yrði áreiðanlega vel þegið. —
Með þökk fyrir birtinguna. —
Amma.“
ÞÓRÓLFUR smjörlausi skrif-
ar: — „Kæri Bæjarpóstur.
Geturðu ekki komið því á
framfæri við rétta aðila, að
okkur sé farið að muna í.
smjörúthlutun. Það eru uppi
raddir um það, að til séu
geysilegar birgðir af smjöri í
landinu, sem telja megi í
hundruðum tonna. Það væri
,því ekki úr vegi að veita okk-
ur neytendum smáglaðing í
smjörefnum, en hann verður
að koma fljótlega ef hann á
að koma að gagni. Allir eru
búnir með skammtaða smjör-
ið sitt og óskammtaða smjör-
ið er óviðráðanlegt að kaupa
fyrir venjulegt fólk. Nægar
eru nú áhyggjumar samt þótt
smjöráhyggjur bætist ekki við
og blessaðir látið þið okkur
nú fá aukaskammt af smjöri
hið bráðasta. Það er aumt ef
stóru-brandajól þurfa að vera
smjörlaus jól, og nú setjum
við neytendur allt okkar
traust á ykkur sem með smjör
málin farið. I von um góða og
skjóta smjörúrlausn. — Þór-
ólfur smjörlausi."
Sótasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabclstian
Erlings íónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnrstofa Hofteig
_____30, símí 4166.
m
inninfya.rópfoi
ái