Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 12
Það ez þungur ómagi sem sjémeim og útvegsmenn haía á fiamíæ;i sínu:
27 fiskar af hverjum 100, sem á land eru
dregnir, eru alls ekki borgaðir
Þeir eru hlutur söluokraranna
A kvöldfundi neöri deildar Alþingis í fyrrakvöld urðu
harðar deilur um afurðasölumálin og þá bréflegu fyrir-
skipun sem Björn Ólafsson gaf bönkunum í sinni ráð-
herratíð um aö setja húsbyggjendur í lánsfjárbann.
Karl Guðjónsson og Einar Olgeirsson héldu uppi mikilli
sókn í umræðunum um hið nýja fjárhagsráð ríkisstjórn-
arinnar.
Það hefur áður verið rak-
ið hér í blaðinu, hveruig botn-
inn datt úr stjórnarliðinu í um-
ræðunum um lagafrumvarp
rikisstjóruarinnar, sem breyta á
Fjárhagsráði í Innflutnings-
skrifstofu og fela Benjamíns-
bankanum eftiriit með fjárfest-
ingunni. Ríkisstjórnin hafði
nefnt frumvarp þetta ýmsum
fögrum nöfnuin og talið það
vera frelsisskrá, sem marika
mundi tímamót í verzlunarmál-
um. En þingmenn beggja stjórn-
arflokkanna’ hafa nú vottað að
þeir telji frumvarpið (þrátt fyr-
ir belging ráðherranna) ekki
boða neitt slíkt.
Sósíalistar flytja margar
breytingatillögur við frumvarp-
ið. Ein hin veigamesta er sú
að gefa útflutninginn frjálsan
innan þeirra takmarka, sem
millirikjasamningar krefjast,
svo og verðtakmörkunum,
þannig að íslenzkir aðiljar keppi
ekki í niðurboðum á erlendum
markaði.
Viðskiptamálaráðherra, Ing-
ólfur Jónsson, taldi breytingu
l>essa vonda og óþarfa, þar eð
afurðasalan væri nú í því bezta
lagi, sem hún gæti orðið. Sagði
hann réttilega frá því að Sölu-
samband íslenzkra fiskframleið-
enda (SÍF), Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna (SH) og Sam-
baud ísl. samvinnufélaga (SÍS)
önnuðust útflutninginn.
Karl Guðjónsson svaraði ráð-
herranum eftirminnilega. Kvað
hann það vafalaust rétt, að rík-
isstjórnin teldi það bezt að af-
henda þessum vildarvinum sín-
um einokun á útflutningnum,
þótt ekkert ætti það skylt við
frelsi .
.. Fórust Karli í þessu sam-
Ný ljóðabók eítir Kristján
írá Djúpalæk
bandi orð á þessa leið:
Verðmæti það, sem sjávarút-
vegurinn gel'ur af sér er megta-
brunnur, sem öll eða næstum
öll utanríkis-verziunin byggist á.
En í henni cr spillingin í al-
gleymi.
Ríkið hefur afhent fáeinum
gæðingum sínum einkaleyfi til
sölu sjávarafurða. Öðru hverju
hefur komizt upp um stórgróða
Fimdur sósíalista
í Kópavogi
í dag kl. 4 efnir Sósíalistafélag
Kópavogshrepps til fundar í
Barnaskólanum. Á fundinum
flytja tveir féíagar úr æskulýðs-
nefndinni til Sovétrikjanna frá-
sagnir af för sinni, þeir Pétur
Pétursson útvarpsþulur og Eberg
Ellefssen frá Siglufirði. Enn-
fremur verður sýnd kvikmynd.
Á fundinum verður teki'ð á
móti lokaskilum fyrir happ-
drætti- Þjóðviljans er lauk í
gærkvöidi.
Rabb tmt fugla
og fleiri dýr
Komin er út ný bók eftir
Björn Blöndal bónda í Laugar-
holti í Borgarfirði, hin þriðja á
jafnmörgum árum. Nefnist hún
Vinafundir, í undirtitli Rabb
við fug’-a- og fleiri dýr.
' Hin nýja bók Björns er tæpar
200 blaðsíður en útgefandi er
Hlaðbúð.
Þessi höfundur hefur vakið
á sér mikla athygli fyrir fagran
og látlausan frásagnarhátt, og er
ekki að efa að bók þessi verður
mörgum kærkomin. VærL fil
dæmis gaman að bera hana Sam-
an við bók austurriska prófes-
sorsins Lorenz Talað við dýrin,
sem Mál og menning var að gefa
út.
milliliða í þessari verzlun. Eng-
inn Islendingur efast um að í
gegnum afurðasöluna er út-
gerðin rænd gífurlegum upp-
hæðum. Gleggsta dæmið um það
er samanburður á fiskverði til
sjómaana hér og í Noregi á
síðastliðinni vertíð. íslenzkir
Framhald á 3. síðu.
Magnús Jónsson
dregur sig í hlé
Magnús Jónsson prófessor bið-
ur að birta eftirfarandi:
Út af prófkosningu þeirri, sem
fram hefur farið til undirbúnings
væntanlegu biskupskjöri, vil ég
láta þess getið, að ég mælist
eindregið undan því, nú sem fyrr,
að takast þetta embætti á hend-
ur, þó að ég aetti kost á því.
Þetta tel ég rétt að gera nú þeg-
ar kunnugt áður en kosning
hefst, um leið og ég þakka þeim,
sem hafa sýnt mér það traust
að vilja láta mig koma til greina
við skipun í þetta virðulega
embætti.
Magmis Jónsson
Uppi á öræfum
Út er komin ný barnabók eftir
Jóhannes Friðlaugsson er nefnist
Uppi á Öræfum.
I bókinni eru 24 sögur og frá-
sagnir af dýrum. Er fyrrihluti
bókarinnar frurasaminn, en síðari
hlutinn sannar fráLsagnir. Bókin
er skrifuð á skemmtilegu og góðu
máli. Bókin er um 130 bls. að
stærð, prentuð í Hólum. Útgef-
andi er Barnabiaðið Æskan.
Jón Þorlákssou &
Norðmaim hic
fá athafnasvæði við
Grensásveg
Á fundi bæjarráðs 4. þ. m.
var samþvkkt að úthluta Jón
Þorláksson & Norðmann h. f.
2800 femnetra -athafnasvæði við
Grensásveg, milli Suðprlands-
brautar og Miklubraular.
OKTÓBER-íélagar —
Fundurinn í dag fellur
niður.
Komin er út ný ljóðabók eft-
r Kristján Einarsson skáld frá
ýjúpaiæk. Nefnist hún Þreyja
ná þorrann. í bókinni eru 45
;væði og er hún 96 blaðsíður
,ð stærð. Útgefandi er Sindur
i. f. á Akureyri. Bók;n er prent-
ið í Prentsmiðju Þjóðviljans og
mekkleg að frágangi.
' Þetta er fimmta Ijóðabók
Iristjáns frá Diúpalæk. Fyrri
iækur hans eru: Frá nyrztu
tröndum (1943), Villtur vegar
1945), í þagnarskógi (1948) og
Jfið kallar (1950).
Kristján er eitt af allra efni-
egustu skáldunum í hópi yngri
:ynslöðárinnar og fengur að,
iverri nýrri bók sem frá honum *
:emur.
Um 500 manns hafa séð listaverkasýningu Ilaye-W.-Hansens
í Þjóðminjasafninu og selzt hafa 4 teikningar og 5 olíumálverk.
Sýningin er opin í dag og á morgun kl. 1-7. Myndin hér fyrir ofan
er frá Keykjavíkurhöfn.
ÞJöÐWiumN
Sunnudagur 6. desember 1953 — 18. árgangur — 276. tölublað
13 |ís..töima skolíæraskip til {
bandaríska kersms j
Ein sprengfan vóg á 7. Imnl
Nýlega sagði Þjóðviljinn frá því að bandaríski herian I
flutti héðan út töluvert af skotfærum — sem send voru ;
til baka vegna þcss að þau pössuðu ekki í byssurnar! ;
Það er hinsvegar síður en svo að skotfærainnílutningur ;
hernámsliðsins sé nokkuð að minnka. Það er ekki lengra !
síðan en s.l. finimtudag að hingað kom 13 þúsund tonna I
flutningaskip me5 skotfæri — og var ein sprengjan ;
7 tonn að þjmgd, og var flutt með sérstakri viðhöfn á •
völdum bíl suður á Keflavíkurflugvöll.
Þrettán þúsund tonna skotfæraflutningaskipið sem f j rr ;
getur var það sjöimda í röðinni af birgðaskipum til hers- I
ins er komið hafa í lotu undanfarið.
íbúðírnor við Skeiðavog
verða seidar einstaklingum
Meiríhluti bæjarráós haínaði tilboði um að bær-
inn iengi ibúðirnar til ráðstöfunar
íhaldið og aðstoðaríhaldið (Jón Axel) felldu á bæjarráðsfundí
í fyrradag tillögu Guðmundar Vigfússonar um að bærinn tæki
tilboði Benedikts & Gissur h.f. um að fá ráðstöíunarrétt á þeun
18 íbúðum sem f.vrirtækið' er að byggja í sambjggingum við
Skeiðavog.
Lagði Guðmundur til að bær-
inn keypti Ibúðirnar og leigði
þær síðan húsnæðislausum
barnafjölskyldum eða fólki sem
býr í heilsuspiliandi húsnæði.
íbúðir þessar verða tiltölulega
ódýrar miðað við núverandi
byggingakostnað og íbúðaverð,
en öllu þó haganlega og smekk-
lega fyrir komið. Hefur fyrirtæk-
ið í undirbúningi .að byggja alls
a. m. k. 72 slíkar íbúðir . og
til bæj.arins og þegar verið út-
hefur sótt um þann lóðafjölda
hlutað lóðum undir 36 íbúðir.
íhaldið og Jón Axel samþykktu
að selja skyldi íbúðirnar ein-
staklingum en það þýðir að þeir
sem íbúðirnar fá verða að greiða
þær að fullu um leið og þær
eru afhentar. Þótt verðið sé
hagstætt (195 þús. hver íbúð)
liggur í augum uppi að þeir
sem mesta þörf hafa fyr.'r að
komast í betra. húsnæði eru úti-
s----------;--------------n
MR-fiiitdurá
Akranesi
Akranesdeild MÍR héldur
fræðslu- og skemmtifund í
félagshelmili templara ann-
að kvö’.d kl. 8,30.
Þar flytur erindi frú Unn-
ur Leifsdóttir sem nú er ný-
konvn heim eftir mánaðar-
dvöl í Sovétríkiunum. Þær eru
ekki rnargar íslenzku konurn-
ar sem farið hafa kynnisferð-
ir til Sovétríkianna og verð-
ur fróðlegt að heyra hvað
írúin hefur að segja af ferð
sinni. Þá verður einnig sýnd
kvikmynd og loks verður
dansað.
Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. Mætið
stundvíslega. ,
Stjórnin.
k-------------------------/
lokaðir með þessari ákvörðun
meirihluta bæjarráðs.
Fyrirlestur um
Harry Martinson
Miðvikudaginn 9. desember
heldur sænski sendikennarinn
við Háskólann, fil. mag. Anna
Larsson fyrsta opinbera fyrir-
lestur s'.nn — um sænska skáld-
ið Harry Martinson — í I.
kennslustofu Háskólans. Harry
Martinson er meðal þekktustu
Framhald á 10. síðu.
, Ný barnabók:
Todda í SunnuhlíS
Todda í Sunnuhlíð heitir ný-
úíkomin barnabók eftir Mar-
gréti Jónsdóttnr. »
Er bókin framhald sögunnar
um Toddu frá Blágerði, en í stað
þess að sú bók segir frá dvöl
Toddu í Kaupmannahöfn lýsir
þessi ferð hennar til Islands og
dvöl hjá ömmu uppi í sveit og
sambúð við íslenzk húsdýr.
Barnabækur Margrétar Jóns-
dóttur eiga miklum vinsældum
að fagna hjá böraum og ung-
lingum, og svo mun einnig verða
um þessa bók. B.ókin er 131 bls.,
prentuð í Hólum og 'frágangur
góður. Útgefandi er Barnablað-
ið Æs'.'an.
IJtíleguhörnm
í Fannadal
Utiiegubörnin í Fannadal 'nefn-
ist rúml. 160 biaðsíðna bók eftii’
Guðmund Hagalín. Segir í undir-(
titii að bókin sé ætluð þroskuðum
börnum, ung'ingum og foreldrum.
Frágangur bókarinnar er góður,
eins og á öðrum bókum frá Hóla-
prenti. Útgefandi er BarnablaðiS
Æskan.