Þjóðviljinn - 15.12.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN
Æí-c?
Þriðjuaaglir 15. desember 1953
T dag: er þriSjudagurinn 15-
^ deseniber. 349. dagur ársins.
Gjafir og áheit
. til. Óháða fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavik: Erla og Edwin Denni-
son Lokastíg 6 kr. 100. Kristján
ög Guðmundur Tryggvasynir Loka
stíg 6 100. Þórður L. j'ónsson
100. Þórður L. Jónsson og frú í
k.b.sj. 500. Guðiaugur 100. Sveinn
Tryggvason Lokastíg 6 100. Á 150.
Á'g. (áheit) 5. S.V. 200. Björn
Einarsson 100. Jóhann Hallgríms-
son (áheit) 50. Frá gamalli konu
á Elliheimilinu 50.
Nýlega voru gefin
j _.saman í hjónaband
á Akureyri ungfrú
Erla Björnsdóttir
húsmæðrakennari
og Örn Guðmunds-
son stúdent. —
Ennfremur ungfrú Hrefna Egg-
ertsdóttir og Guðmundur Valdi-
marsson trésmiður.
Bókmenntagetraun.
. Kvæðisbrotið sem við birtum á
I&ugardaginn er úr kvæði Gests
Páissonar Faí Sáls — og grun-
'ár oss nú að ýmsa hafi rekið í
Vörðurnar. En hvaðan er þetta?
'iÁ^eftix- þjóna fiokkur fer
og fetin rekur dauðai'ótt,
af gömlum vana gangan er,
þeim gylfa að fylgja dag sem nótt.
Því vísi gæfa og vitið brást
og vinafjöldinn, börnin með,
. .Og, drottins hylli, heimsins. ást,
. og honum vaninn fylgja réð.
Svo gylfi áfram gengur þá,
e'n gustur hver í trjánum hám,
er leika vann að liljum smám,
á lofðungs enni svita brá.
Dagskrá Alþingis
þriðjudaginn 15. desember
Bfrideild (kl. 1.30)
1 Kosning gæzlustjóra Söfnunar-
sjóðs Isiands.
2. Kosning tveggja fulltrúa og
jafnmargra varafulltrúa, ailra
úr hópi þingmanna, í Norður-
landaráð.
3 Sóknargjöld.
, 4 Þingfararkaup alþingismanna.
Neðrideild (kl. 1.30)
1' Kosning gæzlustjóra Söfnunar-
sjóðs íslands fyrir þann tíma
, sem eftir er af kjörtímabilinu.
2 Kosning þriggja fulltrúa ' og
jafnmargra varafulltrúa, allra
úr hópi þingmanna, í Norður-
landaráð.
3 Innflutnings-, gjaldeyris- og
•fjárfestingarmál ofl.
4 Sveitarstjórnarkosningai’.
5 Háskóli Islands.
6 Gjaldaviðauki 1954.
7 Búnaðarbanki Islands.
8 Vátryggingarsamningar.
S Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra.
10 Ný raforkuver ofl.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Simi 1330.
nSáÍiha firm ég hvergi"
Eitt sinn höfðu einhverjir Horn-
sírendingar orð á því við séra
Snorra, að' lítið v.'ssu prestarnir
hvað þeir jörðuðu, þegar kom'.ð
vaéri með lík íil greftrunar,
mætti víst vera annað en lík
í kistunni, þar sem þe'.r sæju
ekki. Ekki kvaðst séra Snorri
þurfa að sjá í kistuna til þess
að viía fuljvel um, hvað harai
kastaði rekum á. Mundi aldrei
verða komið sér á óvart um þá
hlut’. Féll svo tal þeíta niður.
Nokkru seinna kom þeim Horr.-
strendingum, er litlir' v'nir nrests
vora, saman um að leika á har..n.
Létur þeir þær fréttir berast að
Stað, að niðursetningur e'nn
norí ir á Hornströndum hefði dá-
ið og muridi brátt verða komið
með iikið til greftrunar.
Ekki var þó eins og fréttin
hei-mdi. Hornstrendingar smíð-
r.ðu líkkistu og settu Þar í löhgu,
en gengn að öllu frá kistumí
eins og allt væri með felldu.
Hugðust þeir svo láta prest
jarðsyngja löhguna. Fluttu þeir
svo kistuna að Stað og settu
í kirkiu, en er þeir höfðu það
Sert, kom prestur og héilsaði
þeim. Gekk hann svo i?m stund
þögull kringum kistuna, en
mælti að Iokum:
Hér er komið kistuhró,
klambrað saman af ergi,
s=S5asF=3
Nóvember-desem-
berhefti . Sanivinn-
unnar fíytur m. a.
þetta efnir Lista-
safn Einai's Jóns-
sonar 30 ára, grein
meS myndum af nokkrum verk-
um listamannsins. Kafli er birt-
ur úr ævisögu Lindbergs, og seg-
ir frá því' er hann flaug yfir
Atlanzhaf. Þá er grein eftir Þor-
stein Einarsson: E'dey, súlan og
maðurinn; segir þar frá klettin-
um þar sem nú er mest súiuvarp
á jörðinni og fyigja nokkrar
myndir. Hannes J. Magnússon:
Gengið á Glóðafeyki. Sagt er frá
jólasiðum um víða veröld. Leynd-
ardómar Travemúnde, vetrarheim-
sókn í sumarskemmtistað. Sagt er
frá Afurðasölu SÍS í Keykjavík
—- og er ýmislegt enn.ótalið.
Bláa ritiö, 10. hefti árgansins,
flytur framhald farmannasögunn-
ar Chez Margot, en hún gerist
í frönsku hafnarbæjunum Le Hav-
re og Marseille. Þá er sagan
Þrjú á björgunarfleka. Svo kemur
sagan Lee-systurnar eftir Cronin.
Smásagan Gegnum skráargat eftir
Colin Robertson. Tvær örstuttar
gamansögur, og ennfremur nokkr-
ar skrýtlur.
líkaminh er úr söltum sjó,
en sálina finn ég hvergi.
Skipað: liann svo komumönnum
að hafa sig sem skjótast á buríu
með kistu þessa, væri sér vel
Ijóst, hvað í henni væri, og
skyldu þeir hafa verra af, léki
þe'r leik þenr.an aftur. Ekki er
þess getið, að þeir hafi oftar
reynt að leika þannig á prest.
(Hornstrendingabók).
’&T K R'B Söngæfing i Eddu-
V Ili: húsinu kl. 8.30. —
Boðorðið er þetta sama: Stundvísi.
Jólafxmdur Kvenréttindafélags
Xslands
verður næstkomandi miðvikudags-
kvöld 16. desember kl. 8.30 í Aðal-
straeti 12. Skemmtiefni: Erindi,
upplestur og söngur. Félagskonur
mega hafa með sér gesti.
ÚTVTRPSSJ(ÁKIN ,
1. borð
23. leikur Reykvikinga Hfl—12
23. leikur Akureyringa Ha3—a5.
2. borð
23. leikur Reykvikinga Dd6—a6
24. leikur Akureyi’inga a2—a3
Það var nú kannski í þrengsta lagi á gólfinu, en þetta
er þó f öilu faUi yndislegt kvöld
Neytendablaöið
er afgreitt í Bankastræti 7 og
fæst í öllum blaðsölum.
Athygli lesenda
skal vakin á auglýsingu frá Ky.
Kristjánssyni i biaðinu í dag. .1
auglýsingu frá fyrirtækinu, sem
birt var í blaðinu í fyrradag, var
um misprentun að ræða, sem
valdið gat misskilningi.
Félagið Berklavörn
Félagsvist og dans i Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8 30.
18.00 Dönskuk. II.
fl. 18.30 Enskuk. I.
fi. 20.00 Útvarp frá
X Alþingi: Frá þriðju
umræðu um fjár-
lagafrumvarpið fyrir árið 1954; —
eldhúsdagsumræður (síðara kv.).
Þrjár umferðir: 20, 15 og 10 min
til handa hverjum þingflokki. Röð
flokkanna: Sósíalistafiokkur. Al-
þýðuflokkur. Sjálfstæðisflokkur.
Þjóðvarnarflokkur. Framsóknar-
flokkur. — Dagskrárlok um kl.
24 00.
Krossgáta nr. 252
Lárétt: 1 sker 4 k'.ukka 5 nr. 7
hljóma 9 ungs 10 á jurt 11 gadd-
ur 13 leit 15 ræði 16 svamla
Lóðrétt: 1 herra 2 fugl 3 greinir
4 afskekktur staður 6 tíðar 7
bón 8 skst 12 elskar 14 spil 15
forfeðra
Lausn á nr. 251
Lárétt: 1 spitali 7 tá 8 álar 9 áll
11 auk 12 ÆV 14 fa 15 krern 17
óm 18 rás 20 félagið
Lóðrétt. 1 stál 2 pál 3 tá 4 ala 5
lauf 6 arkar 10 lær 13 vera 15
KME 16 mág 17 óf 19 si
hðíhinni
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
morgun austur um land í hring-
ferð. Esja fer frá Reykjavík í
kvöld vestur um land í hringferð.
Herðubreið fór frá Kef avík í gær
austur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið fer frá Re’-’kjavik á
morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill verður væntanlega
i Hvalfirði í dag. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöidi tii
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gærkvö'.di til Gils-
fjarðarhafna.
Eimskip.
Brúarfoss er í Newcastle; fer það-
an til London, Antverpen óg Rott-
erdam. Dettifoss fóf frá ísafirði
í gær til Siglufjarðar, i .Húpavíkur,
Vestmannaeyja og, Reyájavíkur.
Goðafoss er í Reykjavik. Gullfoss
fer frá Reykjavík á rnofgun kl.
17 til Siglufjarðar og Akufeyrar.
Lagarfoss fór frá New York á
laugardaginn til Reykjavíkur. —
F,eykjafoss fór ' frá Leníngrad í
gær til Kotka, Hamina og Reykja
víkur. Selfoss fór frá Hull i
fyrradag til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmannaeyja, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Bei'gen, Gautaborgar,
Halmstad, Mahnö, Aahus og
Kotka. Drangajökull fcr frá Ham-
bórg á laugardaginn áleiðis til
Reykjavikur.
dENGISSKRÁNING (Sölugengl):
l bandar.íokur doilar kr. 16,32
1 kanadískur dollar 16.72
l enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
(00 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
'.00 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gylJini kr. 429,90
L0QG lírur kr. 26,12
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Gaðjóns ð.
Sími 4169.
Eftir skáldsöru Charles de Casters ★ Teikningar eítir Helgé Kiihn-Nielsen
219. dagur.
Hann hafði heyrt Klér tala í eldhúsinu
við þann ókunna um einhvern Jósa, bróð-
ur sinn, er hafði verið handtekinn í hópi
mótmælenda og síðan stegldur á hjóli fyr-
ir j villuti-ú. Sá ókunni hafði sagt að pen-
ingAna er KJér hefði fengið hjá bróður
sínum skyldi hann nota til að kenna syni
sínum mótmælendatrú.
Hanii hafði einnig skorað á Klér að yfir-
gefa sina he'gu móðurkirkju og látið sér
í þvi sambandi um munn fara guðlöst-
unarorð, er Klér hafði svarað svo: Grimmu
böðhr. Veslings bróðir minn. Og ákærði
hafði einnig spottað vorn heilaga föður
páfann og hans konunglegu tign; sakað
þá um grimmd, þótt þeir gerðu ekki ann-
að en hegna villutrúarmönnum.
Er maðurinn hafði borðað heyrði vitnið
Klér hrópa upp yfir sig: Vesiings Jósi —-
megi guð vera sál hans náðugur — þeir
hafa vissulega sýnt þér mikla grimmd.
Hann sakaði einnig guð sjálfan um guð-
leysi þar sem hann lét þá von í ljós að
guð veitti villutrúarmönnum inngöngu í
ríki sitt. Og hann hélt áfram að hrópa
og veina: Veslings bróðir minn. Veslings
bróðir minn.
Við þessar endurteknu hrópanir ákaerða
hafði sá ókunni ö'dungis orðið óður, eins
og meðalvillutrúarprédikari, og kallað há-
stöfum: Sú mikla Babilon, rómverska
skækjan, skal falla; og hún skal verða
bústaður djöfla og hæli vitfirringa. Og
Kiér hafði endurtekið þrásinnis og enda-
laust: Grimmu böðlar. Veslings bróðir
minn, — án þess að láta nokkru sinni
: Ijós með einu orði að þessi náungi hafði
verið forhertur villutrúarmaður.
Þriðjudagur 15. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Bifreið í eigu hernámsliðsins
átti alla sök á árekstrinum
eit Eysgeinn lónsson dæmdur-til aS
greiða úr ríkissjóði bætur fyrir tjónið
t gær dæmdi Hæstiréthir ríkissjóð til að greiða Samvinnu-
tryggingum 7 þús. króna bætur auk málskostnaðar fyrir tjón,
sem bifreið frá hernámsliðinu olli á íslenzkri vörubifreið í á-
rekstri á Keflavíkurflugvelli. Niðurstaða þessi byggist m.a. á á-
kvæði í 12. gr. viðbótarsamnings Bjama Ben., um réttarstöðu
bandariska hernámtíliðsins.
Árekstur þessi varð í sept.
1951, er stór bifreið í eigu banda-
ríska hernánisliðsins lenti utan
í og skemmdi allmikið vörubif-
reið íslendings nokkurs, sem
vann við sandflutninga á flug-
vellinum. Við rannsókn á slysi
þessu kvaðst stjórnandi banda-
risku bifreiðarinnar, færeyskur
maður, Hansen að nafni, hafa
verið blindaður af sól og ekið
á hægra vegarhelmingi, en einn-
ig kom í ljós, að hemlar her-
bifreiðarinnar voru mjög lélegir
dg nokkur grunur á að Hansen
hafi' verið undir áhrifum áfengis
við aksturinn. •
Eigandi ísl. bifreiðarinnar
framseldi fryggingafélagi sínu,
Samvinnutrygg'ngum, bótakröf-
un.a fyrir framangreint tjón, -en
félagið höfðaði síðan skaðabót-a-
mál gegn ríkissjóði. Taldi stefn-
andi stjórnanda herbifreiðarinn-
ar hafa átt alla sök á árekstr-
inum og lið Bandaríkjanna hér
á landi bera eigandaábyrgð á
bifreiðinni, en skv. 2. tl. 12.^gr.
viðbætis. við hernámssamninginn
hafi ísland tekið að sér að greiða
bætur fyrir þetta .tjón.
Ríkissjóður byggði sýknukröfu
í fyrsta lagi á því( að fyrrgreint
■ .samningsákvæði setji það skil-
yrði fyrir bótagreiðslu, að tjór
hljótist af verknaði manna í lið:
Bandaríkjanna, en skv. 1. gr
viðbæt'sin-s teljist þeir,- -er hafs
fasta búsetu hér á landi ekk:
til „liðs Bandaríkjanna". Hansen
hafi verið búsetlur í Sandgerði
.síðustu ár og s-amn ngurinn tæki
því ekki til hans. Héraðsdómur
tók þessa sýknukröfu ekki ti!
greina, þar sem 12. gr. viðbætis-
ins verði ekki skýrð á annan
hátt en þann, að íslandi beri
að greiða bætur fyrir tjón slíkt,
sem hér ræðir um.
Þá var sýknukrafa byggð á
því, að lög nr. 99/1943 hafi -fekki
verið numin úr gildi og því bæri
að beita ákvæðum þeiri'-a að
svo miklu leyti, sem þau komi
ekki í bág við hernámssamning-
inn, en í 2. mgr. 4. gr. laganna
var svo fyrir mælt, að bóta-
skylda ríkissjóðs á tjóni -af völd-
um herliðs Bandarikjanna gildi
ekki gagnvart vátryggjanda, er
bætur hafi greitt vegna tjónsins,
en svo sé einmitt ástatt í þessu
máli. Héraðsdómur félist ekki
heldur á þessa varnarástæ2n; þar
sem fyrrgreind lög liafi verið
hrein ófriðarráðstöfun og telja
verði að Þau hafi misst gildi sitt,
er liðinn var fyrningarfrestur á
kröfum þeim, er þá voru til
orðr.ar.
Loks var þeirri vamarástæðu
hreyft að hér væri um samnings-
kröfu að ræða vegna trygglngar-
innar en slikar kröfur séu skv.
viðbætinum undanþegnar úr-
skurði og greiðslu .af íslands
hálfu. Þessari viðbáru sinnti
héraðsdómur -ekki, þar sem kraf-
an hafi byggzt á framsali.
Urslit málsins í héraði urðu
því þau, að fjármálaráðherra var
f. h. rikissjóðs gert að greiða
Samvinnutryggingum tæpar 7
þús. kr. ásamt vöxtum og máls-
kostnaði.
Ríkissjóður skaut málinu til
Hæstaréttar -en þar var hér-aðs-
dómurinn staðfestur með þessum
athugasemdum:
„Bifreið sú, sem í málinu
greinir, var eign varnarliðs
Bandaríkjanna og var ekið sam-
kvæmt ákvörðun liðsmanna og á
ábyrgð eiganda ■ liennar að ís-
lenzkum lögum. Verður því að
te’.ja, að slys það, sem af akstr-
inum hlauzt, falli imdir ákvæði
12. gr. 2. tl. viðbótarsamnings
um réttarstöðu liðs Bandarikj-
anna og eignir þeirra, er lög
festur var með lögum nr.
110/1951. Sú skýring á 12. gr.
n-efnds viðbótarsamnings er
eðiiiegust, að ákvæði hennar
Arfur
kynslóðanna
Önnur bókin í ritsaíni
Kristmanns komin út
Út er komin á vegum Borgar-
útgáfunnar önnur bókin í rit-
safni Kristmanns Guðmundsson-
ar. Nefnist það Arfur kynslóð-
-anna, og flytur skáldsögurnar
Morgun lífsins og Sigmar.
Morgunn lífsins er ein kunn-
asta skáldsaga Kristmanns. Kom
hún fyrst út á norsku 1929, en
síðan hefur hún áður komið út
á Lslenzku, auk þess^ sem höf-
undurinn flutti hana í útvarp
fyrir fáum árum. Sigmar .er
framhald -hennar, og mun sú saga
ekki h-afa komið áður út á ís-
lenzku.
Helgi Sæmundsson hefur þýtt
Morgun l-'fsins að nýju fyrir þessa
útgáfu. Bókin er 498 bls. í stóru
broti.
Nokkur þakkororð
Tvær barnabækur
frá Leiftri
Leif-tur hefur gefið út tvær
snotrar og viðfelldnar barnabæk-
ur: Óskastund, og Má ég lesa.
Hefur Vilbergur Júlíusson kenn-
ari tekið báðar bækumar sam-
an, en hann hefur á undanförn-
um árum gerzt manna ötulastur
um útgáfu slíkra bóka.
í fyrrnefndu bókinni eru sög-
ur er Vilbergur hefur valið og
endursagt, en þær eru flestar af
útlendum rótum runnar. Tvær
sögumar eru þó frumsamdar Qg
hin þriðja -að mestu. Halldór
Pétursson hefur teikn-að myndir
í bókina.
Hin bókin, Má ég lesa, er
ætluð byrjendum í lestri og
þeim sem aðeins eru farnir að
stauta, svo sem segir í eftirmála.
Eru í kverinu margár litmyndir,
sem einkum eru teknar upp úr
norsku stafrófskveri; sumt af
textanum er einnig úr því. Að
öðru leyti er efnið ef-tir íslenzka
höfunda, og virðist smekklega
valið.
skipi til hatar ábyrgð ríkissjóðs
um kröfu þá, sem í máli þessu
greinir og ber Því ekki nauðsyn
t<l að taka afstöðu til þess,
livort einhver ákvæði laga m-.
99/1943 eru enn í gildi“.
Fjársöfnunin til þeirra, sem
misstu ástvini sína í Edduslys-
inu 16. f.m. er oi'ðin meiri en
dæmi eru til um slíka söfnun og
er þá mikið sagt. Því oft hefur al-
menningur brugðizt vel og drengi-
lega við til hjálpar bágstöddum.
Er Eddusöfnunin nú orðin kr.
400.000,00 — fjögur hundruð þús-
und krónur — og með þessum
gjöfum er það tryggt, .að heimili
þeirra, sem fórust í þessu svip-
lega slysi, þurfa ekki að hafa
fjárhagslegar áhyggjur næstu ár,
að óbreyttum aðstæðum.
Má það vera öllum gefendum
gleðiefni.
Ég hef ott verið spurður að
því, hvort aðstandendur þeirra
er fórust, hljóti ekki allháar upp-
hæðir greiddar í slysabætur. En
svo er ekki — því miður. Því
fyrir verðfall peninganna og af
fleiri ástæðum, -eru styrkbætur
til -aðstandenda þeiri'a, er farast
af slysum á sjó, nú orðnar svo
lítils virði að furðu gegnir. Get
ég þess-a að gefnu tilefni. Er
vissulega kominn tími til þess,
að sjómenn’ geri sér þetta ijóst
og bindist samtökum um það,
að hér verði ráðin bót á. Þvf eins
og þetta er nú, fæ ég .ekki betur
séð, en að flest heimili þeirra er
fórust í Edduslysinu, hefðu íljótt
komizt í fjárþröng ef fjársöfn-
un:n meðal almennings hefði
ekki komið til.
Margar rausnarlegar gjafir
hafa borizt til söfnunarinnar, nú
síðast stærsta gjöfin kr. 50.000,00
frá Einari Þorgilssyni & Co. í
Hafnarfirði. Vil ég fyrir hönd
söínunarnefndar þakka sérstak-
lega þessa höfðing’egu gjöf . frá
fyrri e'gendum Eddu. En jafn-
framt vil ég þakka öllum þeim
mörgu gefendum, sem hafa með
gjöí'um sínum sýnt ríka .samúð og'
vilja til hjálpar.
Bið ég þeim gle.ðilegra jóla og
góðs árs.
Garðar Þorsteinsson.
Útvarpsumræöurnar
Framhald af 12. síðu.
Ræður Óiafs Thors, Eysteins
Jónssonar, Gunnars Thoroddsen,
og Skúla Guðmundásonar voru
vesaelasta iýðskrum sem heyrzt
hefur í íslenzkum stjórnmálaum-
ræðum. Mátti heita að öllum
væri lofað öllu. Ný, fögur stefna
væri upp tek.'n, þveröfug kúg-
unar- og haftastefnu Sjálístæð-
is- og Framsóknarflokksins til
þessa. Ekki notuðu þeir þó orðið
risaáætlun þótt það lægi í 4oft-
inu.
Eldhúsumræðurnar halda
áfram í kvöld.
• ts | |
v - Munið
Jélapósfarnir á
Síðustu jólapóstamir út um
iand eiHi á förum þessa daga,
Hekla fór austur ura land í gær-
kvöldi og Esja fer hringferð
vestur um í dag. Á morgun fer
Skjaldbreið t':l Stranda, Hún.a-
flóa og Skagafjarðarhafna o
Skaftfellingur til Vestmannaeyja.
Jólapotfar Hjálpræðis-
hersins
koma um þessar mundir út á
götur bæjarins. 1 rúmlega 50
ár hafa þessir pottar sett svip
á Reykjavíkurbæ fyrir jólin og
bæjarbúar hafa alltaf sýnt
góðan skil.ning á þessu sérstaka
hjálparstarfi Hersins meðal
barna, fátækra og gamalmenna.
Einnig í ár mun Herinn leitast
við að færa uppörfun og gleði
inn á mörg heimili. sem fáir
aðrir munu vita um. Góðum
fötum, mat og öðrum nytsöm-
um lilutum verður útbýtt til
þeirra sem þurfa þess mest við
og líknarsystur Hersins eru
þegar önnum kafnar við undir-
búning jólaúthlutunarinnar. Sér
stakar jólatréshátiðir verða
haldnar fyrir börn og gamal-
me.nni og aðra sem þurfa þess
sérstaklega við og það eru
margir sem líta fram til kom-
andi jóla með sérstakri eftir-
væntingu. Við treystum, áð
bæjarbúar muni enn sem fyrr
ekki bregðast þeim mörgu sem
einnig þessi jól vænta hjálpar
frá jólapotti Hersins. Gef þú
þinn skerf með glöðu geði um
leið og þú minnist Guðs 'Orðs
sem segir: „Guð elskar glaðan
gjafara.'1 Látið þess vegna
„sjóða í pottinum!" —
Hilmar Andresen.
Félagrar í
Máli og raesmiaga
Verzlið í ykkar eigin
bókabúð. — LátiS ykkur
ekki muna um nokkur
skref upp Skólavörðustíg
*
Békahúð
Máis og meKKÍngat
Skólavörðustíg 21 — Sími 5055
Sigfús Siourhiartarson
Sigurbraut fólksms
: n ikgeiíir
Gefið v iinun ykkar þessa bók í jólagjöf!
Bóka- og ritfangahúð
MÁLS 0G MENNINGAR
Skólavörðustíg 21, sími 5055
-4—4—4—4—4—
ms.
fer frá Reykjavík samkv. áætlun
miðvikudaginn 16. desember kl. 5
e.h. til Sigluíjarðar og Akureyrar.
Farþegar komi um borð hálftíma
fyrir brottför.
TiS KaupmamiahaiitaK.
26, desembe?.
sú breyting verður á áæthm
m.s. „Gullfoss“, að skipið fér frá
Reykjavík laugardag 2G. desember kl. 5 e.h. beint til
Kaupmannahafnar í stað sunnudags 27. desember.
\IL Eimskipafélag íslarwp