Þjóðviljinn - 15.12.1953, Blaðsíða 7
HIN MERKILEGA þjóða-
samsteypa sem byggir Banda-
rLki Norðumameríku hefur nú
gerzt umsvifamesta stórveldi
heims og virðist hafa mjög
j-íka tilhneigingu til að gerast
hæstráðandi hnattarins til sjós
og lands — og lofts. Með því
að svo mikil áherzla er lögð á
að gera ísland þar einn innsta
koppinn í búri sýnist ekki ó-
tímabært fyrir það fóik sem
byggir ey þessa að gera sér
þess nokkra grem hvernig ame-
rískir lifnaðarhættir líta út í
höfuðdráttum þar heima fyrir
áður en við undirgöngumst þá
með öllu. Skyldi þá varast
■sem bezt að leita heimilda til
kommúnista eða annarra óame-
rískra vætta, en halda s'g sem
fastast við skilríki hlutaðeig-
enda sjálfra.
Forsögu núverandi ástands
þar vestra er því miður ekki
unnt að rekja hér. En vel skyldi
það í'hugia haft að þetta mikla
meginland er ungur heimur í
sögu hvítra manna — mælt
er að hinn fyrsti þeirra hafi
stigið þar fæti á iand fyrir
hálfri fimmtu öld. Og enn skort-
ir rúma tvo áratugi upp á tvær
aidir síðan sjálfstæ&syfiit’lýs-
Ing Kongressins var samþykkt
og upp reis þarna sérstakt ríki.
Óx því undrafljótt fiskur um
hrygg í hinu auðsæla landi
hér þótti sem sjálfur frelsis-
draumur mannkyns.ns hefði
ræzt: frelsisstríð landnema er
háð undir forustu Washingsons,
frelsisstíð þræia undir forustu
Lincolns, frels'sgyðjan lyft:r
blysi sinu mót himni.
En hið óskoraða einstaklings-
framtak í þessari harðsóttu
gullkistu sópar brátt reginauði
á fáar hendur. Stórborgir risa á
grunni hraðvaxandi iðnaðar og
viðskipta, en siðalög þeysandi
kúrekans utan aí sléttunni
spenna brátt greipar um auð-
magnið: frelslð snýst upp í
hnefarétt hins sterka. Biggbiss-
nessinn, dollarinn, verður hinn
ókrenkjanlegi drottnari í „villta
v'estrinu".
SKRIFA MÆTTI margar
langar bækur um dugnað og
framtakssemi bandarískrá
þegna, mannkosti þeirra og gáf-
ur. Amerísk alþýða á vissulega
sína miklu hetjusögu sem er
að gerast enn þann dag i dag.
Eins og allt annað venjulegt
fólk í he'minum er hún í eðli
sínu starfsöm^ hispurslaus og
góðgjörn og kýs ekkert fremur
en að fá að una í friði við plóg
áinn eða vél. En það er engan
veginn alþýðán. sem ræður í
landi Leifs heppna á okkar
dögum. Be.'nt og óbeint hefur
henni hvarvetna verið skákað
úr leik.
Það er einokunarauðvald-
ið sem ræður. Þal er íiy-
fasismi þess sem heldur nú
hverri lífshræringu fólks
ins niðri með áróðri, van-
þekkingu, mútum, hótunum,
ofbeldi. Blys frelsisgyðjunn-
ar er orðið að háði.
Sið'eysið í valdakerfi og
stjórnarfari Bandaríkjanna hef-
ur löngum þótt í frásögur fær-
andi. Tveir stjórnmálaflokkar,
demókratar og repúblikanar,
ráða lögum og lofum á þjóð-
má'asvið'nu og er harla örðugt
að gera á þeim hugmyndalegan
greinarmun. Báðir eru jai'n of-
stækisfullir formælendur eir-
staklingshyggjunnar, báðir skil-
getin afkvæmi biggbissnessins,
Þriðjudagur 15. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7jOCri
Amerískír lííshættir
/ gósenlandi Bandarikjanna droftnar viSa
atvinnuleysi og hungur og ný auSvalds-
kreppa virSist vera />ar i aSsigi
báðir yfirhilmarar hinnar djúp-
tækustu spiilingar. Mótsetning-
ar þeirra grundvallast því ekki
á neinum m'smun félagslegra
hugsjóna, heldur einskærri
valdabaráttu voldugra auð-
hringa* En ofar öllum ágrein-
ingi mynda þeir sqmelginlega,
jafnt inn á við sem út á við,
eitt hlð harðsnúnasta einveldi
sem sögur fara af: einveldi
dollarans.
Hneykslissögurnar úr opin-
beru lífi Bandaríkjanna eru
nær óþrjótandi. Hreinræktaðar
bófaklíkur ná taki á- heilum
héruðum eða borgum. Heims-
ins slungnustu þjófar og morð-
ingjar standa í hinu nánast.-i
sam'oandi við valdamenn þjóð-
arinnar og sjájfa ríkislögreg1-
una. Kosnlngar og embættis-
veitingar eru háðar mútum og
svindli. Vísindi eru einokuð i
þágu stóriðju og hernaðar. Við,
þessir tiltölulega saklausu Is-
lendingar, eigum erfitt með að
skynja jafn gerspillt ástand
öðru vísi en sem hrotta.egan
í-eyfara. Þesslr smákariar okk-
ar hérna eru hreinustu eng’er
samanboríð við ástvini sina bar
vestar. hafs.
HIN GÍFURLEGA útþensia
ameríska iðnaðarins á undan-
förnum áratugum er til orðin
fyrlr þá öru tækniþróun sem
gróðaskilyrði tveggja heims-
styrjalda haía knúið fram. Eins
og að líkum lætur eru til í
landinu fjölmennar stéttir laun-
þega sem lifa við mjög háþróuð
ytri lífskjör í skjóli hinna risa-
vöxnu einstaklingsfyrirtækja.
Það er þetta fólk — ó-
fyrirleitnasti og jafnframt
sigursælasti hluti vinnustétt-
anna í hinni miskunnarlausu
samkeppni — sem skapar
þungamifju þjóðlífsins og
heldur hinu helsjúka risa-
bákni uppi. En undir þessu
staðnaða millilagi bærist
þrúguð kvika öreiga og at-
vinnuleysingja, þekkingar-
snauð og varnarlaus.
Verkalýðsstétt Bandaríkjanna
situr í tjötrum. Tvö mikil stétt-
arsambönd skipa þar megin-
málurn, en foringjar beggja
eru uppkeyptir bossar sem
verzla köldu blóði við biggbiss-
nessinn með tilveru um-
bjóðenda slnna. Má þar benda
sem dæmi á ástand það við
höfnina í New York sem sagt
hefur verið frá í blöðunum hér
að undanförnu, en þar hefur
bófinn Joseph Ryan í'ekið sam-
tök verkamannanna sem um-
fangsmikið glæpafyrlrtæki í
samfleytt 18 ár. Er þar sama
sagan og isvo váða annars-
staðar: mútur og morð.
Ástandið í efnahagslífi ame-
rískrar alþýðu mundi vart vera
til fyrirmyndar í augum Morg-
unblaðsins ef Rússar ættu þar
hlut að máli. Um síðastliðin ára-
mót taldlst Weeks, fjármálaráð-
herra Eisenhowers, svo til að
tala aivinnuleysingja og þeirra
sem vnnu aðeins ígripavlnnu
eða hluta úr vinnudegi gerði
samta’s 13 milljónir manna. Síð-
an hefur ástandið íarið hrað-
versnandi eins og kunnugt er
og vofir nú yfir hin geigvæn-
legasta kreppa.
Skattabyrði amerlskra borg-
ara hefur liðlega tólffaldazt á
siðustu 13 árum. Herma opin-
berar skýrslur að beinir og ó-
beinlr skattar gléypi nú þriðj-
ung af árstekjum bandáriskrar
verkamannafjölskyldu. Þing
amerískra verkalýðsforlngja í
hitteðfyrra komst að þeirri nið-
urstöðu að dýrtíðarskrúfan af
völdum elnokunararðránsins
hefði á því eina ári rúið alþýð-
una um 15 milljarða dollara
ofvirði. Og hvað mun þá nú?
: Á sama tíma sem auðhring-
arnir safna stjarntræðil.egum
upphæðum í^ágóða vaxa rík's-
skuldir Bandaríkjanna jafnt og
þétt og voru um slðustu ára-
mót komnar upp í 259 milljarða
dollara eða 4,25 billjónir króna.
(4.250.000.000.000 kr.).
Þessar bil.jónir verða gjald-
þegnamir að gera svo vel að
greiða — í ofanálag á há-
marksgróða enokur arauð-
valdsins.
í fjárhagsáætlun Eisenhower-
stjómarinnar fyrir yfirstand-
andi ár eru 50 milljarðar af
rúmum sjötíu og tvelm ætlað-
Ir til hernaðarþarfa. 73 af
hverju hundraðj gjaldanna fara
beint á altari stríðsguðsins, en
þar við bætast 15% sem hann
á inni frá fyrri árum. Eftir
standa þá tólf af liúndraði til
friðsamlegra þarla þjóðarinn-
ar, svci sem heilsuvemdar,
skólahalds, húsbygglnga og.ann-
arra brýrina nauðsynja. Þannig
standa þá sakirnar í hinu mikla
sæluríki vestræna frelsisins.
EN NÚ SKYLDI enginn
halda að biggbissnessinn sé
bundinn við súpermenn, gang-
stera og bossa stórborganna.
Sveitin á lika sín stórmenni, sitt
hringavald, sem raunar stendur
í nánum tengslum við auð-
hrlngi stóriðjunnar og játar
hina sömu einu sönnu trú. I
suðurfylkjum Bandaríkjanna
drottnar vellauðug jarðeigenda-
stétt, arftakar fornra þræla-
haldara, dýrlcendur Ku Klux
Klan og forsvarsmenn eins hins
svartasta aftu-rhalds sem þekk-
ist undiri sólunni.
Lönd þessara burgeisa eru
einhver hln gagnauðugustu
landbúnaðarhéruð jarðarinnar
og skyldi maður því halda að
þar væri sælurikið hvað dýrð-
legast. En í bók, sem ritað heí-
ur formaður framkvæmdanefnd-
ar Matvæla- og landbúnaðar-
stofnunar Sameinuðu þjóðanrta
(FAO) segir þó meðal annars:
„Vafalaust vekur það furðu
margra, og ekki sízt ame-
rískra lesenda, þegar þeir fá
að vita að einn liluti Banda-
ríkjanna heyrir til hinum
miklu hungursvæðum ver-
aldarinnar. . . Hér er ekki
um neinn smáblett að ræða,
lieldur slíkt flæmi að vel
gæti rúmað heil lönd. . . Um-
mál þess er hér um bil 500
þúsund fermílur og íbúa-
fjöldinn sem næst 30 mil'j-
ónum“.
Hér er um að ræða hlð mikta
gósenland suðurfylkjanna og
nær hungursvæði þetta ýfir
ellefu fylki. Samkvæmt' opin-
ber hagskýrslum þjgst næstum
þrír af hverjum fjórum íbúum
þessara fylkja af hupgriþ einni
eða annarri mynd. Seg'r höf-
undur að starfskerfi landbún-
aðarins þarna sé „hálfgildings
þræ’ahald“, og: ekkert landsvæði
veraldar haíi orðið elns misk-
unnarlausri ránýrkju að bráð.
Hlutur smábænda um gervöll
Bandaríkin er hinn aumlegasti.
Siðastliðinn áratug fækkaði býl——<
um í landinu um 714.637 og
amerísk blöð segja að 100.000
bú verði gjaldþrota á ári hverju
og séu seld á nauðungarupp- ■ t .
boðum. Á siðastliðnu ári er ‘ .
talið að gróði einokunarfyrir- ,, ,..
tækjanna í matvælafrámleiðsl-
unni hafi numlð 33,6 milljörð-
um króna og að skuldaaukning
bændanna hafi numlð svipaðri
upphæð á því sama ári.
Og hið átakanlegasta við
alla þessa mynd er að það
er offram'eiðsla á matvæl-
um sem hungrinu og bölinu
veldur. Samt kaupa brask-
ararwir skemmt hveiti í stór-
um stil sem skcpnufóður frá
Kanada og græða of fjár á
því að blanda því saman
v;ú óskemmt hveiti og sielja
það siðan bágstöddum þjóð-
um til manneldis.
En það er ekki sveitafólkið
eitt sem sveltur. í landi doll-
arans. í fátækrahverfum borg-
anna draga aðrir milljónatug- ■'
ir _fram lífið í endalausri bar-
áttu við skort og sjúkdóma.
Auðvitað eru svertlngjamir-þar
verst settir allra, þar sem þelr
njóta í öllu enn verri kjara en
hvítir menn og verða auk þess
að sæta stöðugum beinum of-
sóknum. Það er til marks um
hinar geigvænlegu afleiðingar
skortsins Þar vestra að her- • •
kvaðningarnefndir ríkisins hafa ;
komizt að þeirri niðurstöðu að
einungis TVÆR af fjórtán mill-
jónum ungra manna sem gengu
undir læknisskoðun hafi reynzt
vopr.færar frá líkamsfræði-
legu sjónarmlði. ■ ‘
Slíkt mundi þykja hrylli’eg
útkoma hvoxit heldur á Is- ,
landi eða Rússlandi.
ÞANNIG MALAR grótta-
kvörnin lifsþróttinn úr megin-
þorra amerískrar alþýðu — upp
úr stendur aðelns forréttlnda-
stéttin, eigendur auð’-indanna
og stóriðjunnar, og samkeppn-
ishæfasta úrvalið á vlnnumark-
aðnum. En hættan vof’r þó
einnig yfir þeim: friðarhættan
— hlð nýia neyðarástand. Strax
og lát verður á vopnafram-
leiðslunni, strax og „hinar
frjálsu þjóðir" gefast upp á víg-
búnaðaræðinu, þá er gullöld
amerlska súpermanhsins lokið
og hrun ellegar heimsstrið hlns
örvilnaða tekur Vtð.
Bandaríkin hafa öll skilyrði
til stórkostlegrar almennrar vel-
megunar: takmarka’.itlar auð-
llndir, starfssama þ.ióð, fúll-
komna iðntækni, háþróuð vís-
indi. En allt þetta er fjötrað
í vítahring, allt keyrt í viðjar
hins hræðilega elnveld's doll-
arans sem revnif að knýja
gagnstriðandi og uppleysandi
krafta skipulagsins tll skllyrðis-
lausrar hlýðni, en tekst það
ekki nema með oíbeldi nýfas-
ismans: köldu stríði, heltu
stríði. Héldist alger heimsfrið-
ur þó ekki væri nema fáeina
mánuði er kreppan skollin á
með fullum þunga í „guðs
eigin landi“. Kap'tal'sminn er :
orðinn ófreskja sem étur sjálf-
an sig upp mitt í al'snægtun-
um þégar hann er búinn að
gleypa aðra. Hann getur ekkir,,...,
r'kt framar nema sem vlllidýr-j-rgþ
— óvættur án holds og blóðs, , ...
sem hrynur saman í beinahrúgu,
um leið og hún tekur undirT
sig stökkið.
Við þekkjum fordæmlð úi;
síðustu styrjöld.