Þjóðviljinn - 15.12.1953, Blaðsíða 12
VerSur Innflutningur
Má vaxla mm^a veca en að „freEsisskráin" mikla
kveði á um frjálsan innflufning á einum vöruflokki
Frumvarp Framsóknar og íhaldsins um nýja fjárhags-
ráð’ var til einnar umræöu í neöri deild í gær. HafÖi efri
deild breytt 1. gr. frumvarpsins, svo að frelsishljómur þess
var nú orðinn enn daufari en fyrr!
Hefst frumvarpi'ð á þessum
hógværu orðum: „Stefna skal
að því, að gera aflan innflutn-
rng til landsins frjálsan. Með-
an gjaldeyristekjur þjóðarinn-
ar nægja ekki til þess, að svo
megi verða, ákveður ríkisstjórn
in hverju simii með reglugerð,
hvaða innflutningur til lands-
ins skuli verða frjáls".
'Einar Olgeirsson benti á hve
lítið væri orðið eftir að stór-
yrðum ráðherranna um frels-
isskrána miklu. Lítið annað
væri eftir orðið nema alræði
reglugerðanna, alræði ríkis-
stjórnarinnar. Engin ákvæði
stefndu að því að efla svo at-
vinnulíf þjóðarinnar, að skil-
yrði gætu skapazt til nægrar
gjaldeyrisöflunar og þar með
frjálsri verzlun.
Einar taldi áð tilgangslaust
væri á þessu stigi að bera fram
tillögur um verulegar breyt-
ingar á frumvarpinu. En hann
ætlaði að freista þess, hvort
ekki fengist inn '1 frumvarpið
ákvæði um að eiim vöruflokk
skyldi frjálst að flytja inn í
landið, áh þess að rikisstjórnin
gæti veitt eíustökum verzlun-
um einokunaraðstöðu með þann
innflutning. Þessi vöruflokkur
væri byggingarefni, og væri það
eitt í samræmi við 8. gr. lag-
anna um aukið byggingarfrelsi,
að innflutningur byggingarvara
yrði gefinn frjáls. Var tillaga
Einars þannig:
„Innflutningur á byggingar-
efnum skal vera frjáls, þamiig
að allir hafi jafman rétt til þess
áð fá þau. Bankar ríkisins
skulu auka stórum lán til íbúð-
arhúsabygginga, svo að mönn-
um verði gert kleift að hagnýta
sér byggingarfrelsið".
Viðvíkjandi síðari lið tillög-
unnar minnti Einar á að fyrr-
verandi viðskiptamálaráöherra
hefði sent bönkunum bréf um
að takmarka lán til íbúðarhúsa-
bygginga. Væri ekki vanþörf á,
að í stað þess bréfs fengju
bankarnir þessa viljayfirlýsingu
AJþingis.
Umræðu lauk, og atkvæða-
greiðsla tilkynnt. Gekk í þófi
að smala stjórnarþingmönnum
til áð gera þetta nýja fjár-
hagsráð að lögum, og varð
forseti loks að fresta at-
kvæðagreiðslunni.
Vinsælasti glngg-
inn í Iusturstræi
Rafskinna er átján ára um
þessar mundir — og aldrei
meir aðlaðandi en eúimitt nú.
Mannmargt var í Austur-
stræti á sunnudaginn og víða
var mikiil troðningur við
gluggann, en við engan glugg-
ann var önnur eins þyrping og
Rafskinnugluggann. Þar tók
það langan tíma að komast
að. Allir vildu sjá Rafskinnu,
ungir sem gamlir, því alltaf
er þar eitthvað nýtt að sjá,
m. a. eru trö'.I þar í heimsóki!.
Tryggvi Magnússon teikn-
nði alla skreytingu gluggans,
og handbragð Tryggva bregzt
ekki. Aðrar myndir teiknaði
Jón Kristinsson og virðist
liann í stöðugri framför.
Það koma margar bækur út
fyrir jólin a 2 vanda, en i'k-
Iega er Rafskinna víðlesnasta
jólabókin í' Reykjavík. Að
minnsta kosti þurfti ekki að
deila um það s. I. sunnudag
hver var vinsæ’asti glugginn
í Austurstræti — og eru þó
margir fallegir.
Mikil atvinna á
Isafirði
ísafirði í gær.
Mjög mikil atvinna hefur verið
hér að uhdanförnu í frystihús-
unum. H-afa margir togarar land-
að hér afla sínum. M a. kom
-ísborg í dag og Sólborg er vænt-
.anleg á morgun. Þá hafa að-
komutogarar e nnig lagt fisk upp
til vinnslu. Nokkuð af fiskinum
hefur verið unnið í frystihúsum
nágrannaþorpanna, Bolungavik-
ur, Hnífsdals og Súðavíkur.
Fréttaritari
Jón Engslherfs
opnar sýningu
KL 2 í dag opnar Jón Bngil-
berts málari myndlistasýningu í
vinnustofu s'nni Flókagötu 17
en þar hefur listamaðurinn sýnt
áður við ágæta aðsókn, enda eru
húsakynnin hin ákjósanlegustu
til sýninga.
Að þessu sinni sýnir Jón um
7ð—80 eldri og yngri verk; vatns-
þta- og gonachmyndir auk
teikninga og svartlistamynda.
Sýningin verður opin daglega til
jó’.a frá kl. 10 f. h. til 10 e. h.
Bœndoflokkarnir ekki við-
lótnir eftir kosningar!
Framsókn og íhald fella tillögu um
2 millj. kr. lánsfé handa bændum til
jarðakaupa >
Bændaflokkarnir miklu Framsókn og íhald, felldu í
neðri deild Alþingis í gær tillögu Einars Olgeirssonar að
ríkisstjórn tryggi veödeild Búnaöarbankans tvær milljón-
ir króna árlega, er veröi varið til lána til jaröakaupa.
Lagöi Einar einnig til, að hámark lánanna yrði 100 þús.
krónur.
Landbúnaðarnefnd .deildar-
innar flytur frumvarp, þar
sem h kisstjóminni er falið að
útvega veðdeildinni 800 þús.
kr. árlega í þessu skyni, og
skuli hámark lána vera 35
þús. kr. Sagði Jón Sigurðsson
í umræðunum, að nefndin hefði
von um að fá þetta samþykkt,
en ekki meira!
Taldi Einar að lágt væri nú
risið' á bændaflokknum Fram-
sókn. — Framsóknarþingmenn
hefðu i fyrra taliö sig knúða
til að taka upp og samþykkja
tillögur Ásmundar Sigurðsson-
ar um fjáröflun til Búnaðar-
bankans, en nú væru kosningar
nýafstaðnar og þá þætti hæfi-
legt að skammta 800 þús. kr.
• f
árlega í því skyni að iáha
mönnum er þyrftu og vildu
kaupa jörð.
þJÓÐVILHNN
Þriðjudagur 15. desember 1953 — 18. árgangur — 283. tölublað
Útgerðarmenn í Grindavík segja
upp fil að rýra kjör sjémanna!
K&aptrygging báfasjómaima í Grindavík er
þó einhver lægsfa á landimi!
Grindavík. Frá fréttariara Þjóðviljans.
Fyrir nokkru sögðu útgerðarmenn í Grindavík upp
samningum sínum við Verkalýðsfélag Grindavíkur um
kjör bátasjómanna.
Ekki er þó talið að uppsögn þessi stafi af því að þeir
telji kjör bátasjómannanna það léleg að þau verði að
hækka, heldur þvert á móti í því augnamiði að' rýra þau
eitthvað enn.
Sjómenn í Grindavík hafa fullan hug á því að svara
þessu með gagnsókn og fara fram á hækkaða trygg-
ingu, en kauptrygging sjómanna í Grindavík mun vera
einhver sú Iægsta á landinu, eða um 1800 kr.
400 sendu lausnir á verðlaunakross-
gátu Þjéðviljahappdrættisins
Annaz hæsti vinninguiinn í happ-
drætfinu genginn út
Tveii’ vinningar í viöbót hafa verið sóttir í Happdrætti
ÞjóÖviljans. Ung heimasæta, Bjarndís Jónsdóttir Sigtúni
43, fékk annan hæsta vinninginn, svefnherbergishúsgögn.
Jónas Þórðarson Leifsgötu 26 fékk hrærivélina.
Um 400 manns sendu
lausnir á verðlaunakrossgát-
unni sem happdrættinu
Íylgdi. Hefur verið dregið
um verðlaunin. Hreppti Sig-
urjón Jónsson vélstjóri
Miklubraut 30 fyrstu verð-
laun, 1000 kr.; Anna Jóns-
dóttir Bárugötu 5 önnur
verðlaun 600 kr. og Páll
Jónsson skólastjóri Höfða-
Tvær bækur effir Gunnar Dal:
Kvœðabók og heimspekirif
Blað’inu bárust í gær tvær bækur eftir Gunnar Dal:
kvæöabókin Sfinxinn og hamingjan og heimspekirit er
nefnist Rödd Indlands.
kaupstað
400 kr.
þriðju verðlaun
Sj
thkknar
ísafirði í gærkvöld.
Um 2 leytið í dag- vildi paö
s'ys til á v. b Mimi frá Hnífs-
dal að einn skipverjinn fé'-l
fyrir borð og drukknaði.
Sjómaðurinn sem drukknaði'
vaj- Jón Ásgeirsson, tvítugur
Hnífsdælingur. Var báturinn að
veiðum út af ísafjarðardjúpi er
■
slysið varð. Rann Jon til a dekk-
inu og féll útbyrðls. Var kastað
til hans björgunarhring og belg
en feyndist árangurslaust. Nokk-
ur alda var og mun það hafa
orsakað að Jón náði ekki í björg-
unarhringinn.
Jón heitinn Ásgeirsson var ó-
kvæntur.
Fréttaritari.
í Sfinxinum og hamingjunni,
sem er 2. ljóðabók Gunnars Dál,
eru 21 kvæði^ auk flokksins Okt-
óberljóð sem skipt er í 15 kafla
og heitir hver sinu nafni. Bókin
er 70 síður að stærð, prentuð i
Prentsmiðju Austurlands. Utgef-
anda er ekki getð, og sést af því
að hann er höfundurinn sjálfur.
Sfinxins og hamingjunnar
verður nánar getið í Þjóðviljan-
um bráðlega.
Rödd Indlands er greinargerð
um indverska heimspeki, en hún
stendur á fornri rót og hefur
um s:nn haft allmikið aðdráttar-
afl á ýmsa hugsuði á Vesturlönd-
um. Kaflar bókarinnar gefa
nokkra hugmynd um efni henn-
ar: Rig-veda, Uphanishadar,
Tveir bátar keypt-
ir til Grindavíkur
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Fyrir helgina kom nýkeypt-
ur bátur til Grindaúkur. Er
bað vb. Ásdís. sem keypt var í
Hafnarfirði.
Báturinn er 40-50 tonn að
.qtærð. Kaupandi hans er Hrað-
frystihúa Þórkötlustaða.
Verið er að kaupa annan bát,
Ársæl Sigurðsson til Grinda-
víkur. — Kaupendur eru hinir
sömu og eiga vb. Hrafn Svein-
bjarnarson.
Kenningin um endurholdgun og
fortilveru, Karma-heimspekin,
Maya-heimspekin, Yoga-heim-
spekin, Ljós Asiu, Hvað er nir-
vana?, Hávamál Indlands, Ved-
anta-heimspekin.
Rödd Indlands er 199 síður að
stærð, prentuð í Hólum. Um út-
gefanda gildir sama og um fyrri
bók.
Rétt lausn á verðlauna-
krossgátunni er á þessa leið:
Lárétt:
1 aurasár 7 spá 9 störfum 15
órækir 16 þerrir 18 umfram 19
æra 21 lagtæk 23 álm 25 skalf 27,
veg 29 Neru 30 nafni 31 vægðu •.
33 geta 34 ske 35 fár 36 var 37
uml 39 lið 40 unduð 42 ærnar 44
ársæld 47 nánust 49 ásamt 51
óðara 53 efi 55 ága 56 ami 57 aka
58 iða 60 láni 61 amors 62 fránn
63 óðal 64 lag 66 fáráð 69 und
70 afráða 74 rot 75 ristar 78 entist
79 fánýtu 80 óslitna 81 mal 82
munaður
t
Lóðrétt:
2 Róm 3 arfi 4 sær 5 ákafar 6
rim 8 pára 9 sel 10 trauður 11
örg 12 rita 13 fræ 14 óláns 17
vogaði 18 umrenninga 19 æki 20
alvara 22 kveldriður 24 leku 25
snar 26 fær 28 eti 30 náðuga 32
umsókn 35 funa 36 vasi 38 læða
41 dá 42 æt 43 námsár 44 át 45 la
46 fellur 48 samúðin 50 mærð 52
aðan 54 fáa 56 arf 57 anzinu 59
aldna 62 fát 65 orni 67 rofa 68
ótta 71 fel 72 átt 73 asa 75 rám
76 sýn 77 auð
Er Dawson nú oð semja viS
Dani um fisksölu?
Æflast Biefar esm til þess aS íslend-
iitgar opni fyrir þeim landhélgina?
Dawson er stööugt umræöuefni brezka blaösins Fish-
ing News, og eftir því sem þetta blað segir er hann síöur
en svo af baki dottinn í fisksölumálunum.
Fishing News hefur. bað eftir
fulltrúum Dawsons á iaugar-
daginn var að hann sé síður en
svo að hætta fisksölu. Jafn-
framt segrir blaðið að hann
standi í samningum við Dani
um fiskkaup. í bví augnamiði
að fá regluleuri landanir og
oftar. Hefur blaðiö bað eftir
Dawson, að bar sem löndunar-
bannið hafi ekki verið brotið
fvrstu vikurnar verði hann að
fá fiölbreyttari fisk. „Ég hef
fengið of mikið af einni teg-
und“.
Fishlng News tekur fram að
brezklr togaraeigendur hafi
ekkert á móti því að Dawson
fáist við fisksölu, heldur ein-
ungis hltt að hann selji ís-
lenzkan fisk.
Þá segir hlaðið ennfremur að
það eigi eftir að koma í ljós
livort liin liarða andstaða gegn
löndun íslenzlcs fisks í Bret-
landi eigi eftir að bera þann
árangur að lslcndingar leiti
sanminga. (Um hvað? að opna
landhelgina fyrir brezkum tog-
urum?!)
Þá segir Fishing News enn-
fremur varðandi Dáwson að 60
af 120 eða helmingi af starfs-
liði Dawson í Grimsby hafi ver-
ið sagt upp vinnu með fyrir*
vara.