Þjóðviljinn - 15.12.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 15.12.1953, Síða 5
Þriðjudagur 15. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 .. ^ Þegar Terry McNama.ra var ’nálfs tólfta árs handleggs- brotnaði hann á hægri handlegg. Hann varð alveg ó- sjálfbjarga, vegna þess aö hann fæddist fingralaus á vinstri hendi. Patrick Clarksou, einu af fremstu sérfræðingum Bret- lands í mótunarskurð’ækning- um, sá hann á sjúkrahúsi í Londoa. Ilann bauðst til að reyna að gefa honum fingur á viru-tri hendina með því að færa þangnð tærnar af vinstri fætinum. 17 aðgerðir. Hálfph pnnan mánuð lá Terry í óþægilegum stellingum mró vinstri hendina festa við Sænska Ameríkulínan hefur eignazt nýtt 22.000 tonna flaggskip sem nefnist „Kungsholm“. Myndin var tekin þegar það lagðist í fyrsta skipti við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Skipið kostaði 85 millónir sænskra króna. Er lokci ótti ver ksmiðjunni tóku verkomenn hana á sitt vald xmææssg?' Kaþólski flokkurinn á Italiu klofinn úf af barátfunni gegn afvinnuleysinu Fyrir þrem vikum ætluðu eigendur málmsmíðaverk- smiðjunnar La Pigone í Flórens á Ítalíu að loka verk- smiðjunni og segja 1750 verkamönnum upp vinnu. Af lokun varð þó ekki því að verkamennirnir bjuggust um í verksmiðjunni og héldu rekstrinum áfram upp á eigin spýtur. Atvinnuleýsi er gífurlegt á Italíu svo að starfsmenn La Pigone, sem er elzta stórverk- smiðja Flórens, höfðu enga von um neina vinnu annarsstaðar. Almennur stuðningur. Almenningur í Flórens styð- ur verkamennina einhuga, safn- að hefur xærið matvælum, pen- ingum og hverskonar gjöfum til fjölskyldna þeirra. Borgar- stjórnin lýsti einróma stuðn- íngi við málstað þeirra. Borg- arstjórinn, sem er úr kaþólska flokknum og heitir Pira, ráð- færði sig við hina kommúnist- ísku verkamenn og sendi kommúnistaforingjanum Togli- atti skeyti 'og bað hann að taka mál verkamanna La Pig- o.ne upp á þingi. Kirkjan verður að velja. Pira borgarstjóri er maður 4 þrýstiioits- rélar ráhust á Hvorki meira né minna en fjórar þrýstiloftsvélar banda- ríska flughersins rákust á í sveitarflugæfingu nálægt flug- stöðinni Lawrenceville I' Georg- ia á dögunum. Allar véiarnar hröpuðu til jarðar og splundr- uðust um stórt svæði. Flug- mennirnir biðu bana. innilega trúaður, hann býr í óupphitu&um klaustursklefa og gefur fátækum laun sín og jafnvel fötin utan af sér. Þeg- ar hann tók svari verkamamia, La Pigo.ne urðu stóreignamenn í kaþólska flokknum æfir. Sök- uðu þeir hann um að styðja uppreisnarmenn og lögbrjóta. En aimenningur í Flórens er svo eindregið á bandi verka- manna að Pira gat ekki gert annað en hann gerði án þess að einangra sig um aldur og æ\d frá öllum þorra borgarbúa. Þetta sjá líka forystumenn ka- þólsku kirkjunnar, erkibiskup- in.n í Flórens og meira að segja Píus páfi tóku svari Pira. Straumurinn til vinstri. Svo er mál með vexti að þing- kosningar á Italíu síðastliðið vor leiddu það í ljós að verka- lýðsflokkunum vex stöðugt fylgi en kaþólski flokkurinn tapar. Kirkjuhöfðingjunum er þvi ljóst að an.naðhvort verða þeir að sýna einhvern lit á að gera málstað almennings að sínum eðg missa öll tök á ítalskri al- þýðu. í kaþólska flokknum hafa því myndazt tvær fylkingar, til vinstri eru einlægir, kaþólskir umbótamenn en í hægri armin- um stóreignamenn, sem vilja nota kirkjuna til að halda aft- ur af kjarabaráttu fólksins. Þessi klofningur gerir einnig vart við sig innan kirkjunnar. Tveir þingmenn úr vinstra armi kaþólska flokksins hafa nú borið fram frumvarp um áð ríkið taki í sínar hendur rekst- ur verksmiðja, sem eigendur þeirra hafa lokað eða hyggjast loka. Afdrif þeirrar tillögu mun leiða í ljós hvorir mega sín meira í reiptoginu um ka- þólska flokkinn. ilóíea Framhald á 5. síðu Þessi hótun er borin fram samtímis því og bandaríski full- trúinn Dean sleit viðræðum um friðarráðstefau í Kóreu við full- trúa norðanmanna. Á hann að leggja af stað heim til Banda ríkjanna í dag en segist hafa heimilað staðgengli sínum að hefja viðræður á ný ef fulltrú- ar norðanmanoa biðjist afsök- unar á „móðgunum í garð Bandaríkjanna", sem þeir hafi látið sér um munn fara. ?ru Jagan Framhald af 1. siðu. yöru úr kosningaloforðum sjn- um að bæta kjör almennings á kostnað brezku auðfélaganna sem hafa mergsogið nýlenduna, lýsti landstjórinn yfir neyðar- ástandi og einn þáttur þess er bann við öllum mannfundum. Ásamt frú Jagan voru fangels aðir 10 menn aðrir úr stjórn Framfaraflokksins, sem sakaðir eru um að hafa setið á fundi með henni. Kjötaf köttum og hundum er haft á boðstólum í Svíss Það kom flestum Svisslendingum á óvart og ekki öllum þægilega þegar skýrt var frá því nýlega að kjöt af köttum og liundum er að staöaldri á boðstólum á ýmsum stöðum þar í landi. vinstri fótinn með húðbleðli. Svo skar læknirinn tærnar af fætiaum og færði þær á hend- ina. Síðan er liðið hálft fimmta ár og á þeim tima hefur Clark- son gert sextán aðgerðir í viS-' bót á Terry. Sinar úr fætinum hafa verið græddar í hendina og tc-ngdar við handleggsvöðv- ana. G-etur matast. •Ein vandamesta aðgerðin var áð flytja sia, sem gerði Terry fært að grípa með nýja þumal- fingrinum á- móti hinum. A5- gerðin tókst og nú getur hann í fyrsta skipti haldið á gafflin- um í vinstri hendi jægar hann matast. Clarkson telur að þetta sé í fyrsta skipti, sem allar tær á fæti hafa verið fluttar á hendi. Hann var hræddur um að Terry yrði varanlega haltur á vinstra fæti við a'ð missa tærnar en minna hefur orðið úr því en hann bjóst við. Sambandsþingmaður frá Ziir- ich lagði þá spumingu fyrir sambandsstjórnina, hvort ekki væri bannað með lögum að seljá kjöt af húsdýrum þessum í kjötbúðum landsins. Talið heilsusamlegt. Ríkisstjórnin svaraði þý til, að samkvæmt lögum frá 26. ágúst 1938 er liverri kantónu eða fylki heimilt að leyfa sölu á kattakjöti og hunda að þvi tilskildu að sama heilbrig'ðis- eftirlit sé með meðferð þess og annars kjötvarnings. Katitónurnar Bem, Freiburg, Appenzell og fleiri hafa notað sér þessi lög og þar er hundum og köttum slátrað reglulega til sölu. Talsmaður ríkisstjómar- innar lagði áherzlu á áð hvað sem hleypidómum manna liði væri kjöt af þessum skepnum síður en svo óhollt, neyzla þess væri þvert á móti talin geta hjálpað til að varna ýmsum kvillum. » Kettir ljúffengari en hundar. Sænska blaðið Ny Dag, sem Þjóðviljinn hefur þessa frétt eftir, hefur vegna hennar haft tal af manni, sem neytti bæði hundakjöts og katta á hungur- árunum í Þýzkalandi eftir heimsstyrjöldina fyrri. Dómur hans er: „Mér er ekkert um hundakjöt gefið, kettir eru betri. En það verður að matreiða þá rétt.“ Dulles hótar Framhald af 1. síðu tækt innan Vestur-Evrópuhers. Bandaríkjastjóm vildi vissulega taka tillit til sjónarmiða' Ev- rópuríkjanna „nieðan þau eru sanngjörrs og með réttu ráði. En ef vestræn uiki vilja endilega frenija sjálfsmorð verla þau að gera það ein síns liðs“, sagði Dulles. Játar að árásarliætta sé engin Enginn vafi leikur á að Dull- es beinir hótunum -sínum fyrst og fremst til Frakklands, en þar vex andstaða gegn Vest*ir-Ev- rópuhernum jafnt og þétt og þyk!r sýnt að hann hafi hvergi nærri meirihluta á þingi. Dulles játaði að „Bandaríkja- stjóm álítur að engin yfirvof- andi hætta sé á árás af hálfu Sovétríkjanna“ en liélt því fram að stríðshættan væri söm fyrir því þegar t'l lengdar Léti vegna árargurs Sovétríkjanna í smí*i kjarnorkuvopna. Enga dollara nema.. . Dulles minnti á Það að helm- ingur bandarískr.ar hemaðarað- stoðar við Vestur-Evrópu á yfir- standandi fjárhagsári væri bund- inn því skilyrði ,af hálfu þings- ins að féð yrði greitt beint til Vestur-Evrópuhersins. Sé herinn. ekki fyrir hendi til að taka á mót: fénu geti gre'ðsla ekki far- ið fram. Loks hafnaði Dulles kröfunni um endurskoðun Evrópuhers- samninganna, kvað hana myndi ta-ka of langan tíma. Þe:r sem vilja endurskoðun eru f.vlgjend- ur hers'ns í Frakklandi, sem vonast til að geta komið samn- ingunum í gegnum þingið ef sn ðnir séu af þeim helztu agn- úarn'.r.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.