Þjóðviljinn - 15.12.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. desember 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
Sími 1475
Frétta-
1 j ósmyndarinn
(Watch the Birdie)
Ný ,amerísk gamanmynd frá
M-G-M félaginu, með hinum
snjalla skopleikara Red Skelt-
on í aðalhlutverkinu. Arlene
Dahl, Ann Miller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
Rommel
Heimsfræg amerísk mynd,
byggð á sönnum viðburðum
um afrek og ósigra þýzka hers-
höfðingjans Erwin Ronunel.
Aðalhlutverkin leika: James
Mason, Jessica Tandy, Sir
Cedric Hardwdcke.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Sveitasæla
(Aaron Slick from Purikin
Crick)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söng\'a og músíkmynd. — Að-
alhlutverk: Ann Young, Dinah
Shore og Metropolitesöngvar-
inn Robert Merrill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Á köldum klaka
(Lost jn Alaska)
Sprenghlægiieg ný amerisk
skopmynd full af fjöri og
bráðskemmtilegum atburðum.
Bud Abbott, Lou Costel’.o,
Mitzi Green.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípolíbíó
Sími 1182
Stulkurnar frá Vín
(W'iener Mádeln)
Ný austurísk músík- og
söngvamynd í litum, gerð af
meistaranum Willi Forst, um
„valsakóngrfiri" Jóliann
'Sfe’a'iiss-’Fg valsakónginn og
valsahöfundinn Carl Michael
Zielirer. —
— Aðalhlutverk: tWiIli Forst,
Haris Moser og óperusöngkon-
an Dora Komar.
Sýnd ki. 9.
Hiawatha
Afar spennandi ný amerísk
Indíánamynd í eðlilegum lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Simi 1384
Hægláti maðurinn
Bráðskemmtileg og snilldar
vel leikin ný amerísk gaman-
mynd í eðlilegum litum. —
Þessi mynd er talin einhver
langbezta gamanmynd, sem
tekin hefur verið, enda hlaut
hún tvenn „Oscars-verðlaun"
síðastliðið ár. Hún hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn og t.d. var hún sýnd við-
stöðulaust í fjóira mánuði í
Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverk: John Wayne,
Maureen O’Hara, Barry Fitz-
gerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Roy sigraði
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kúrekamynd.
riðalhlutverk: Roy Rogers,
Penny Edwards og grinleikar-
inn Pinky Lee.
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
Glettnar yngis-
meyjar
(Jungfrur pá Jungfrursund)
Afar skemmtileg og spenn-
andi sænsk gamanmynd. —
Sickan Carlson, Ake Söder-
blom.
-fSýnd kl. 9.
Villi frændi endur-
fæðist
Bráðskemmtileg litmynd. —
Glenn Fórd, Terry Moore.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kaup - Sala
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Eldhúskollar
Og
Eldhúsborð
fyrirliggjandi
Einnig svefnsófar
Einholt 2
(við hliðina á Drífanda'i
Rúllugardínur
TEMPÓ, Laugaveg 17 B.
Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverzluninni Verð-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
iagi Beykjavíltur, sími 1915;
Tóbaksvei-zl. Boston, Laugaveg
8, sími 3383; Bókaverzluninni
Fi-óðá, Leifsgata 4, sírni 2037;
Verzluninni Laugateigur Lauga
teig 24, sími 81666; Ólafl Jó-
hannssyni, Sogabletti 15, sími
3096; Nesbúðinni, Nesveg 39.
1 Haf narf irði: Bókaverzlun
V. Long, simi 9288.
steinwN
'l AU^
Fjölbreytí úrval af stein-
hrmgom. — Póstsendum.
MARKAÐURINN
Laugáveg 100.
DCFÉIA6
REYKJAYÍKUíC
„Skóli fyrir
skatt-
greiðendur64
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson
Sýning .annað' kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala frá ‘kl.
4—7 í dag. —* Sími 3191.
Samúðarkort
Slysavamafélags fsl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavama-
deildum um allt land. í Rvik
afgreidd í síma 4897.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
i Hafnarstræti 16.
Kaupum
hreinar tuskur. Baldursgötu 30
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Simi
80300.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, símí 2656.
Heimasími 82035.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tæk j a viimus tof an SkinfaxL
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður Pg lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sima 5999 og 80065.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágangi leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
og Borgarholtsbraut 29, Kópa-
vogi.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Innrömmun
TEMPÓ, Laugavég 17 B.
Sendibílastöðin h. f,
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Vandaðir bamaskór.
Nælonblússur.
Hálsklútar.
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
Félagar í
Máli og menningu
Verzllð í ykkar eigin
bókabúð. — Látið ykkur
ekki muna um nokkur
skref upp Skóiavörðustíg
Bókabúð *
Máls eg menningar
Skólavörðusiíg 21 — Sími 5055-•
Indó Kína \
Framhald af 1. síðu.
upp samninga við Ho Chi Minh.
Sagði ráðherrann að þetta væri
eina leiðin fyrir keisarann og
stjórnina til að ná einhverju
f.vlgi meðal almennings. Keisar-
inn kvað hafa hafnað' tillögurri
Van Tam, sem hafði þá við orð
að segja af sér.
Útvarp Viet Minh flutti í gær
yfirlýsingu frá Ho Chi Minh. Er
þar endurtekið tilboð um að
hefja viðræður um vopnahlé við
Frakka ef þeir bióði viðræður og
virði sjálfstæði Viet Nam.
Franska herstjórnin í Indó
K-;na sagði í gær að her Viet
Minh væri kominn í 20 km fjar-
lægð. frá þýðingarmikilii virkis-
borg í norðvesturhluta áiéraðs-
ins Tonkin. Tóku Frakkar borg-
m
innincjarópf
■M
gi-eiðslusloppar
komnir.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
Innilegar pakkir til allra fjœr og nær, sem
glöddu mig og mína með heimsóknum, árnað-
aróskum, blómum og gjöfum á fimmtugsafmœli
mínu 2. des. s.l. eða sýndu okkur á annan hátt
vinsemd og umhyggju af shma tilefni.
GÍSLI GUÐMUNDSSON.
F0RD
Viðskiptavinir
okkar athugi að
símanúmer okkar
verður framvegis
82295
(tvær línúr)
Fordumhoð
Kr. Kristjánsson h.f„
Laugaveg '168—170, Reykjavík.