Þjóðviljinn - 22.12.1953, Side 5
Þriðjudagur 22. ,desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN •— ($
1800 ára gömul giiðspjöll
gnostika fuiidiii
Einu bindi aí þrettán smyglao til Sviss
írá Egyptaiandi
Þa'ð er fyrst nú aö vitnast aö árið 1945 fannst í Egypta-
landi merkilegt safn af trúarritum eins helzta keppi-
nauts kristninnar á fyrstu öldum hennar.
Við Efri-Níl er staður sem
heitir Nag Hammadi og þar
fundu egypskir bændur þrettán
bækur, sem innihalda 48 guðs-
spjöll gnostika. Bækurnar eru
ritaðar um 150 árum eftir
Krists fæðingu.
Dreifðust meðal braskara-
Þessi einstæðu handrit, ein-
hverjar merkilegustu heimildir
sem fundizt hafa á síðari tím-
um um trúarlif á þeim öldum,
þegar kristnin var að ryðja sér
til rúms í Rómaveidi í harðri
keppni við önnur meira og
minna skyld trúarbrögð, fóru í
fyrstu á flreking. Bændurnir
sem fundu þau báru ekkert
skynbragð á þau en brátt kom-
ust bækumar í hendur forn-
gripasala, sem bröskuðu með
þær eftir beztu getu. Nú er þó
svo komið að tólf af bókunum
eru komnar í koptiska bóka-
safnið í Kairó. Þær eru ritað-
ar á koptisku með grísku letri.
Codex jungicus. • -
Þrettándu bókinni skaut upp
í Ziirich í Sviss fyrir mánuði.
Þá var hún afhent sálfræðingn-
um C. G- Jung og tilkyrint áð
hún hefði verið gefin rannsókn-
arstofnun sem við hann cr
kennd. Verður- handritið látið
heita í höfuðið á Jung og nefnt
á latínu Codex jungicus.
Ekitert er látið uppi um
hverjir gefa Jungstofnuninni
handritið né hveniig því var
komið út úr Egyptalandi.
Fræðimenn frá Vesturlöndum
eiga ekki gÆiðan aðgang að
þeim tólf bindum, sem eru i
bókasafni koptisku kirkjunnar í
Kairó.
Guðspjöil Tómasar og
Filippusar.
I bókinni sem lent hefur
Ziirich er rit sem nefnist Sann
Ieiksguðspjallið, Jakobsbréf
eignað bróður Kxists og tvö rit
eftir gnostikann Valentinus. I
bókunam í Kairó eru meðal ann
ars guðspjöll eignuð postulun-
um Tómasi og Filippusi, Gern-
ingabók Péturs postula og ýms-
ar opinberunarbækur.
Gnostikar voru beimspekilega
sinnaður trúarflokkur og kenn-
ingar þeirra hafa sett greini-
ieg merki á ýmsar bækur Biblí-
unnar svo sem bréf Páls, Jó-
hannesarguðspjall og Opinber-
unarbókina. Þegai' kristnin var
orðin ríkistrú í Rómaveldi voru
guostikar lýstir villutrúannenn
og ofsóttir og rit þeirra bi-ennd.
Sálgreiningarskóli sá, sem
kenndur er við Jung, leggur
mikla áhei'zlu á áð kanna hugs-
anaferil þann, sem liggur til
grundvallar dulspeki og trúar-
brögðum. Telur Jung og fylgis-
metin hans að ýmsir þættir súl-
arlífsins komi skýrast fram
sambandi við trúari-eynslu.
•Bandaríska utanrikisráðu-
nejdið hefur vikið frá störfum
William Clark, yfirdómara
bandarísku dómstólanna í
Þýzkalandi; Clark neitar að
taka brottvikninguna til greina
og segir að ekki sé hægt að
setja sig af fremur en aðra
dómara ncma sannaður sé á sig
glæpur eða embæílfeafglöp
Heldur lia.xn því fi'am>‘að brott-
rek3turinn stafi af því að hann
hafi vísað á bug tilraunum
Conant, stjórnanfulltrúa Banda
ríkjanna í Þýzkalandi, til ac
segja sér fyrir verkum í dóms-
■störfum.
I:r6así eðiiiega í móSurlííi —
önnnr komin skenrnira á leið
Tvö
Læknar viö læknádeild Iowaháskola í Bandaríkjunum
skýröu frá því snemma í þessum mánuöi, aö fyrsta barniö
sem getiö hefur veriö viö sæöingu meö hx-aöfrystu sæöi
myndi fæöast innan þriggja mánaöa.
Sæðing búfjái' með frystu
sæði hefur verið allmjög tíðkuð
'en bandarísku læknaniir segj-
Kosflingasiger
komnúnista í
ástralíu
I bæjarstjórnarkosningum í
Sidr.í'.y, stærstu borg Ástralíu,
fyrra laugrardag náðu tveir fraxn-
bjóðcndur kommúnista kosningu.
Það er í fyrsta skipti sem konun-
linistar eru kosnir í borgarstjóm
Sydney.
SovétorÖsendiug •
Framhald af 1. síSu.
vopnum í heirnsstyrjöldinni síð-
aii.
Nauðsyn viðræðna,
Sovétstjómin fagnar þeirri
yfirlýsingu Eisenhowers að
hann rílji draga úr viðsjám., i
alþjóðamálum og segir að það
sé í fyilsta samræmi við þau
friðsamlegu mai'kmið sein Sovét
ríkin stefni að. Sovétstjói*nin
hafi alltaf verið þeirrar skoð-
unar að kjarnorkimni eigi ekki
að beita til að toi'túna siðmenn-
ingunni heldur til að beizla nátt
úruöflin og auka velmegun
þjóðanna.
Sovétstjórnin lýsir yfir að
hún álíti væntanlegíin f jónælda-
fund í Berlín mjög þýðingar-
mikinti og ekki síður telji hún
mikilvægt að haidinn verði
fimmveldafundur með þátttöku
Kína og að alþýðustjóm Kína
taki við sæti lands síns hjá SÞ.
Fram hjá þrí vcrði ekki gengið
að nðræður séu eina leiðin til
að draga úr viðsjám og lej’sa
vandamálin.
Eimreiðir
Mehhjn elgs-
taria
Elgsveiðimenn í Ivanada hafa
krafizt þess að járnbrauta
stjóminhi verði gert að brejda
hljóðmerkjum eimrciða sinna.
Segja þeir að merkin séu svo
nauðalík bauli ástsjúkra elgs-
kúa að á einni einustu viku
hafi ellefu elgstai'far látið
blekkjast, skundað út á jám-
brautimar og orðið þar xindir
Iestum.
Fyrir múnxiöi tiikjrnnti pólska stjórnin alraenna verðiæklum á
þúsumlura vörutegnnda, matvælum, iðnaðarvörum, opinbcrri þjón-
ustu og veitingura á veitingahúsum. Á neðri myndinni sést ös.í,
búð, jrar sem seldir eru stílonsokkar (pólsku íuelonsokkamir) cn
þeir lækituðu í verði um einn finunta. Á efri myndinni sjást luig-
lýsingaspjö'A í sxetmdabúð, þar sem tilkynnt er um vcrðlækkanir
ast vera þeir fyrstu sem frjóvg- ^ súkkulaði, brjóstsykri, kexi og' sultu.
áð hafi egg í móðurlífi konu
með sæði sem gejunt hafði ver-
ið fryst-
Bfeinmyndim eðileg
Því er haldið stranglega
leyndu hver konan er, sem
gengur með þetta sögulega
fóstur. Læknarnir hafa tekið
röntgenmyndii' af fóstrinu í
móðurlífi og segja beinmyndun
þess eðlilega og ekki vei'ði ann-
að séð en að það muni verða
í alla staði eðlilegt.
Tvær aðrar konur í Iovva
hafa þegar verið þungaðar yið
sæðingu með sæði, sem geymt
hefur verið fryst, að s.ögn dókt-
oi'anna R. G. Bunge og J. K.
Shei'man, sem standa fyrir
þessum tilraunum.
Japanskur læksiir lýsls reynsiunn! frá
Hiroshlma og Magasaki
Læknavísindin standa gersamlega ráöþrota gagnvart
sjúkdómum þeim, sem þjá fólk sem lifir af kjarnoi'kuárás.
Þetta er niðurstaða japansks
læknis, sem hefur kjmnt sér af-
leiðingar bandárísku kjamorku
árása.nna á japönsku borgirnar
Hiroshima og Nagasaki.
Auk þeiri'a hundi'aða þús-
Lík elleíu íulbroinna og íimm barna
íundust í lúbtum tíu húsa
Á fimmtudaginn hrapaöi bandarískt risaflugvirki niður
í Andei’sonflugstööina á Kyrrahafseynni Guam. Vélin jafn-
aði tug húsa viö jöröu og sextán manns í þeim biöu bana.
Vélin hóf sig til flugs árla
moi'guns eu sneri brátt við
vegna þess að einn hreyfillinn
bilaði-
Fólkið í svefni
Risaflugvii’kið sveif mjög
lágt jriir íbúðarhverfinu um-
hverfis flugvöllinn og rakst á
húsþak. Samstundis kviknaði i
vélinni cn hún þeyttist áfram
gegnum þéttar liúsaraðir, þar
sem starfsmenn við flugstöíina
og fjölskyldur þcirra
fastasvefni.
voru
10 hús eyðilögðusú
6 skcmmd
Vængirnir kubbuðust af vél-
inni og brak úr henni þeyttist
vítt um krkxg. Þegar hún nam
staðar eftir að hafa plægt 300
metra geil í húsaþyrpinguna
voru tíu liús gersamlega í rúst-
um og sex öxvnur stórskemmd.
Spi'engíng
Þegar vélin stöðvaðist vai’ð
í henni sprenging. Fjórir menn
af þrettán manna áhöfn náð-
ust út mikii brenndir en hinir
níu biðu bana ásamt þrem flug-
nemum.
.1 íústum hruninna húsa
fundust lík ellefu fullorðinna
og fimm baraa- Fyx-sta húsiö
sem vélin Ienti á klofnaði í
tvennt en enginn íbúanna skadd
aðist.
unda óbreyttra borgara sem'
biðu bana þegar í stað, hlauþ
fjöldi fólks brunasár, veiktistt
af geislunarveiki Jótt ekkert
sæist á því útvortis o. s- fr\r.
Dr. Takashi Hayasji frá. Jiá-<
skólanum í Kairó hefur gefiðl
út bók með hundruðum.’mýpda,,,
þar sem lýst er ásigkoráxtiági!
þeirra, sem lifðu af kjariiörky-
árásina, og þeim læknisráðum,
sem reynd voru. i
Líffræðilsgt vopn.
Ilöfundurimi skiIgreiniP
kjamorkusprengjuna þanrng aðí
hún sé líffræðilegt vopn. Hann,
segist vona að bók sin, sem er
gefin út á ensku, verói til
þess 'a-5 opna augu manna fyrh*
því að kjarnorkuvopn séú
vegna líffræöilegra áhrifa sinria;
annars eðlis en öll eldri vopxi.
og stuðli þar með að lausn
kjamorkuvandamálsins. j
AMMaímr !
sama saggmsr!
V erkamannaílokksþ; ngmaðurim'l
;Emrys Hughes heíur bor'ð írr.nn
á þingi þá fyrirspurn til innr.n-<
rikisráðherrans í Brét'landi,
,,hvaða ráðstaíanir hann hail
gert til að stemma stigu vid
þe'rri fjölgun kynferðisglmpa,.e-.'t
hlotizt hefur af bandarískri ]ier-
set\i hérlendfe1'.