Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 20

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 20
ÞJÓÐVILJINN V Jólin 1953 skal alltaí halcla hcit okkar. Móðir min kynnti okkur iorm- lcga, en ég missti stjórn á sjálíri mér eins og á stóð og gafst þpr til fulls á vald. Þú manst, að cflir fyrstu nóttina, sem við vorum saman, þá hét ég að clska aldrei neinn annan en þig, og viö ætjuðum að vera hvort öðru trú alla ævi. Þaö var von mín og gagnkvæmt loforð okkar beggja. Ef þú heldur heit þitt, þá cr álít gott., og ég mun verða hamingjusömust allra iv.venna. En cf þú kastar hjnu gamla fyrir hið nýja og hligsar um ást ukkar cins og hverfult ævintýri, þá mun ég uð vísu elska þig eftir seirí áður, en eilífur harmur mun íylgja mér fram tíl grafar'.. Það er algjörlega á þínu valdi, og' ég hef ekkert að segja um það frekar. Mundu uð gæta vel lieilsu þinnar. Ég sendi þér jadishring, sem ég bar, þcgar ég var barn, og vona að þú getir haft hann til minningar um ást okkar. Steiimiim táknar ílekk- leysi og lögun hringsins merkir staðfestu- Ég sendi þér líka vinzli af silkiþráðum og testokk úr bambusrcyr litaðan i lárum. Þetta pru óbrotnar gjaíir, en þqim fylgir sú vori, að ást þín verði alítaf jafn fiekklaus og jadissteinninn og stöð- ug eins og hringurinn er samfelldur. Tárin á reyrnum og vinzlið úr silkiþráðunum eiga að minna þig á ást rnína og til- finningar hjarta míns, sem þór eru tengdar, slungnar svo mörgum þáttum. Hjarta mitt er nálægt þér, en líkami minn er langt í burtu. Ef umhugsun megnaði noklvuð, myndi ég vcra við hlið þér hverja stund. Þessu bréfi fylgir sú hcita þrá og fjarstæða von, að við megum íinnast aKur. Gættu heilsunnar, borðaðu nóg, og hafðu engar áhyggjur mín vegna“. ,,Jæja?“ Jang sá andlit vinar síns roðna og fölna á víxl á meðan hann las bréíið. Eftir litla þögn mælti hunn: „Hvers vegna kemurðu ekki að heimsækja hana?“ Júan stamaði fram einhverjum afsökunum, bar íyrir nám sitt og óánægju. sína með sjálfan sig. Jang lét ekki slá ryki í augu sér. ,,Þú kemur ekki vel fram við stúlkuna1', mælti hann. „Segðu mér, hverju þetta sætir". „Ég cr afls ekki undir það búinn að kvænast. Ég á iangt ófarið á lærdómsbrautinni. Ég hafði mök við stúlkuna, það er satt. Hún kom til mín. En á ég að láta léttúðarævintýri eyðilcggja framtíð mína?“ „Lóttúðarævinlýri?" „Já, hvað er annað fyrir, en aö sjá sig um lxönd, ef maður leiðist út í eitthyað, sem betur væri ógjört?" Jang reiddist. „Það getur verið, að þú iítir á þelta sem lóttúðarævintýri. Én hvað um stúlkuna, sem heíur skrifuð þér þetta bréf?“ Júan varð aftur vandræðalegur. „Öllum getur yfirsézt á æskualdri, býst ég við", mælti hann. „En ungur maður á ekki að eyða tíma sínum með konum. Hann —“ „Vcisjí", sagöi Jang, „ef þér hefur sqúizt hugur, þá skaltu láta vera að hafa siðalærdóma að skálkaskjóli! Ég skal segja þér mína skoðun. Ég lield þú sért sjálfsblekktasta og eigingjarnasta persóna, sem ég hef kyrmzt." Jang var viss um, að vinur hans hafði verið óhreinskilinn og dulið sig hins rétta. Hann tafði ntyr viku í bprginni og komst að því, hvað Júan hafðist að. Hann var í þingum við stúlku af mjög ríku íoreldri, ungfrú Vei. Jang snéri aftur til Pútseng, fullur andstyggðpr. Ilonum var vandi á hönclum að skýra stúlkunni ftá mála- vöxtum. líann óltaðist, að þetta yrði Jiejmi þungt áfalí. Hajm talaöi fyrst við Jijóður liejinar. J „Jæja", sagði Inging, er hún liitti hanjj, „færirðu niqr bréf?" Jang þagði. Haim gat ekkert sagt. Og á meðan liann reyndi að koma orðum fyrir sig, breyttist svipur stúlkunnar. Djúp og dimm augu hennar urðu björt og skyggn lílct og hún skildi ekki aðeins örlög sín, lieldur allt líf og tilveru, eða hefði verið yfirgefin af tíu elsiciiugum i stað eins. Augu hennar loguðp, og Jang leit ósjálfrátt niðvjr. „Já“, mælíi hann loks, „kvæðið, sem hann sendi þér, var kveðjuljóð". Inging stóð hljóð og höggdofa í fuilar fimm sckúndur. Jang var hræddur um að hún í/iyndi bugast. En í orðum hennar lá stolt og harka; „Þá það!" Hún snf'ri sér snögglcga við og gekk út úr hcrbcrginu. í dyrunum sctti að hcnni oísa- legan blálur. Móðir hennar þaut á cftir henni, og í íimm mínútur heyrði Jang hlátur hennar handan við. Jang var mjög áhyggjufullur, og þungu fargi var létt af honum dagirjn eftir, er hann frétti að Inging liði vel. Hún háfði jafnað sig íljótlcga og síðan verið liljóð og stolt eins og clrotlning. Móðurfrænda sínum, að nafni Sjeng, er leitað hafðí rájSahags við hana um tjma, játaði hún nú eiginorði, og þau gengu i hjónaband vorið eftir. Dag cinn skaut Júan upp á heimili þeirra og beiddist þess sem fjarkominn ættingi að mcga hafa tal af Inging. Hún neitaði. Hann var í þann veginn að snúa frá við svo búið, er hún gekk skyndilega íram. „Hvað ertu að ómaka þig hingað nú?. Ég beið eftir þér, en þú komst eldci aftur. Við eigum clckert vantaiað. Ég hef sætt mig við orðinn lilut, og það ættir þú líka að geta. Farðu!" Júan gekk hljóður burt, dyrnar lulcust á cftir honum, cn stúlkan lmeig magn- laús á góifið, þar sem hún stóð. Þorsleiun Valdimarsson þýddi, )

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.