Þjóðviljinn - 07.01.1954, Page 6
fj) .— I>JÓÐVTLJINN — Fimmtudag-ur 7. janúar 1954 ----
þJÓÐtflLJINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurinn,
Ritstjórax: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Aug'.ýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Simi 7600 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintalcið.
Prentsmiðja Þjóðvíljans h.f.
'l______________________________________ v
I Mianihluiaflokkur ofsækir meiri-
kluta Reykvíkinga
Fyrir síðustu bsejarstjórnarkosningar ritaói Sigfús Sigur-
hjartarson greinaflokk í Þjóðviljann, og nefndi ,,Hringinn“. 1
greinum þessum lýsir Sigfús því hvernig Sjálfstæðisflokkurinn
baldi utan að þúsundum manna í Reykjavík með valdi sínu á
atvinnu og fjáxmálum Reykjavikur. Hann sýnir fram á hvemig
Óðiiui, Ráðningastofu Reykjavíkur og framfærslan eru
látln mynda hring um f jölda fólks, sem svo telur sig vart eiga
Uíidankomu von úr íhaldsklónum. Greinaflokkur þessi er birtur
í bókinni Sigurbraut fólksins, ræðum og greinum Sigfúsar, og
er eins og aðrir þættir þeirrar bókar þörf áminning og fræðsla
ekki síður nú en þegar þeir voru skrifaðir.
Þegar fólkið í Reykjavik hefur losað sig við völd Sjálfstæðis-
flokksins mun það eiga erfitt að skilja það andvaraieysi er
varð til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hékk í völdunum þetta
lengi. Það er ekkert leyndarmál hér í bænum hvernig flokkur-
inn misnotar völd sín eins og hann eigi Reykjavik og allt sem
hetinar er, og sé leyfilegt að fara með stofnanir bæjarins og
stjóm eins og væm það flokksfyrirtæki. Það er ekkert leyndar-
mál í Rcykjavík, hveraig Sjálfstæðisflokkurinn raðar sínum
mönnuna í bæjarstofnanirnar og í vinnu hjá bænum og bæjar-
fyrirtækjum, án tillits til annars en flokksþægðar. Hve margir
þekkja ekki dæmi þess, að mönnum sem fóm ekki dult með
að þeir vom andstæðingar afturhaldsins í landinu, hefur verið
ýtt úr störfum og þægir ihaldsþjónar settir í þeirra stað. ,
Svo langt hefur þessi ósvífna misnotkun á stjóm bæjarmái-
anua gengið, að menn hafa verið reknir frá störfum við bæj-
arfyrirtæki, án þess að hægt væri að setja það minnsta út á störf
þeirra, og gefið það eitt að sök, að þeir hafi gengið fram fyrir
slíjöldu félaga sinna í hagsmunabaráttunni. Er skammt að
minnast þess, er bæjarstjómaríhaldið lét reka nokkra af bíl-
st jómm strætisvagna Reykjavikur, aigeriega að ósekju, og setja
í þeirra stað aðra, sem höfðu það eitt sér til gildis að burgeisa-
flokkurinn hafði á þeim velþóknun. Þatinig er ekki nóg með að
meirihlutinn í bæjarstjóminni sé notaður í flokksþágu í stjóm-
málaátökum, heldur er honum beitt gegn stéttarsamtökum
rt'erkamantia og forystumönnum þeirra. Það eru rúmir tveir ára-
tugir frá 9. nóvember 1932, þegar meirihiuti Sjálfstæðisflokks-i
ins lét hafa sig til þess að ganga erinda afturhaidsins í landinu
til beinnar árásar á verkalýð bæjarins svo hægt yrði að hefja
aimenna launalækkunarherferð. Og jafhan síðan, í hverri einustu
vinnudeilu, sem snert hefur bæjarvinnu og bæjarfyrirtæki, hafa
andstæðingar verkamanna getað notað bæjarstjómarmeiriiiluta
Sjálfstæðisflokksins cins og það væri sjálfsagður hlutur, að
bæjarstjómin, trúnaðarmenn fólksins í bænum, snemst gegn
hverri viðleitni verkamanna til að bæta kjör sin. Meirihluti
Sjálfstæðisflokksins í hæjarstjóm hefur alltaf talið þetta sjálf-
sagöan hlut, þegar til átaka hefur komið, að bæjarstjórain
fylkti sér með andstæðingum verkamanna. Það hefur ekki mátt
hejTa það nefnt er fuiltrúar sósíalista hafa lagt til að bæjar-
st jómin hefði forgöngu um lausn vinnudeilna i bænum og gengi
á undan í því að viðurkenna réttlætiskröfur vinnandi manna.
Þegar það er haft í huga að flokkurinn, sem þannig misnot-
ar vaid sitt, er mlnnihlutaílokkur í Reykjavik, ætti ekki að
vera erfitt fyiir andstæðinga hans að gera viðeigandi ráðstaf-
anir til að hindra svo ósvífna frarnkomu gegn bæjarbúum. Nógu
Ifvxgi, alitof lengi, er Sjálfstæðisflokkurinn b'úinn að arðsjúga
ReykvLkinga í flokksþágu, beita andstæðinga sína atvinnukúgun
og raða bitlingalýð sínum á launalista bæjarins. Og það er
aðeins einn :imb>tæðingaflokkur, sem Sjálfstæði.sflokkurinn óttast
í Reykjavik, sá flokkur sem. haft hefur og hefur langmest fylgi
af andstæðingailokkiun hans, Sósíalistaflokkurinn. Þegar þar við
Ixetist, að líkumar til heilbrigðs samstarfs ihaldsandstæðinga að
lcosningu lokinni em í réttu hlutfalli við styrk Sósialistaflokksins
ættu þeir sem af heilum hug vilja nota þetta tækifæri til að
losa Reykjavik við íhaldsófreskjuna, ekki að vera í vafa um
atkvæði BÍtt.
Fall Pella sýnir að afturhalds-
stjórn er ekki líft á Ítalíu
Bandarikiamenn óttasf aS k'aþólskir leiti
samvinnu v/S sóslaiistann Nenni
ÍT’ftir kosningarnar í' ítaHu síð-
-*-J astHð ð sumar tók það tvo
mánuðl að mynda stjóm og nú,
fimm mánuðum eftir að hún
komst á laggimar, hefur Giu-
seppe Pella iorsætisráðherra
orð:ð að biðjast lausnar. Kosn-
ingamar í sumar urðu eftir-
minnilegt vindhögg fvrir ka-
þólska, flokk Pelia, óg smá-
flokkana sem höfðu stjómað
með þeim síðan 1947. Stjóroar-
Giuseppe Pella
flokkar þessir höfðu knúið
fram breytingu á kosningaiög-
um á þá leið að flokkasam-
steypa sem fengi yfir helming
greiddra atkvæða skyldi hijóta
tvo þriðju þingsæta. Kjósend-
urn gazt svo illa að þessari til-
raun til löghelgaðra ricosninga-
svika að allir stjómarflokkam-
ir stórtöpuðu og náðu ekki
helmingi atkvseða svo að nýju
kosningalögin komu ekki til
íramkvæmda.
flifeð fyrri samstarfsflokkum
sínum hafa kaþólskir
nauman meirihluta á þingi, 300
þingsæti af 590 í fulltrúadeild-
inni. En hægrikratar og hinir
smáflokkamir töpuðu svo gíf-
urlega í kosningunum að þeir
teija sér vísan dauða að halda
áfram stjómarsamstarfinu við
kaþólska. Saragat, fcringi
hægrikrata, setur það skilyrði
fyrir þátttöku i stjórn mcð ka-
þólskum að sósíalistaflokkurinn
undir forystu Pietro Nennis
standi einnig að stjórninni.
Nenni hefur lýst jdir að hann
sé fús til að ræða stjórnarmynd-
un með kaþólskum en jafnfrarr.t
tilkynnt að fiokkur hans muni
eftir sem áður hafa náið sam-
starf við Kommúnistáflokk í-
talíu.
■frinstri armur kaþólska flokks-
^ ins viil stjómatsamstarf við
sósíalistaflokk Nennis en við
síjórnarmyndunina eftir kcvsn-
ingarar í sumar vrnrð hann
undir. Þegar De Gasperi, for-
ingja fiokksins, tókst ekki að
mynda nýja miðftokkastjóm
varð það að Pella gerðist íor-
sætlsráðherra með stuðningi
konungss'nna. Það er nú kom-
ið á daginn að bandariska
sendiráðið í Róm átti drjúgan
þátt í að koma þvi samstarfi
á. Ætlun bandaríska utanríkLs-
ráðherrans Joha Fcster XXjlies
með því að draga brezku stjóm-
ina nauðuga til að lýsa yfir
ásamt Bandaríkjastjóm að f-
talíu yrði afhent borgin Trieste,
Erlend ;!
| tíðindi ;
sem tekin var af henni með
friðarsamningunum 1946, var að
grunnmúra samvinnu kaþóiskra
og konungssinna á ftalíu. Kon-
ungssinnar slá mjög á strengi
þjóðernisgorgeirs og kröfuna
'um Tjfiestöi' hefur borið hæst
.! ölium’ máíflutningi þeirr^.
Sú fyrirætlun að gera Pella
að átrúnaðargoði konungs-
sinna með því að gera hann
að frelsara Trieste hefur farið
út um þúfur. Júgóslavíustjórn
hótaði öllu illu ef Trieste yrði
ráðstafr.ð að henni forspurðri
og svo fór að engilsaxnesku
stórveidin urðu að láta undan
síga. Ítalía er enn jafn Trieste-
laus og áður en virðing Pella
og fiokks hans hefur beðið mik-
Pietro Nenni
inn hnekki. Þetta hafa and-
stcéðingar hans í kaþólska
fiokknum notað sérfc, f siðasta
mánuði varð hann eklcf aðeins
fyrir gagnrýni af hálíu vinstra
arms íiokksins, heldur lét sjálf-
ur Ge Gasperi.orð liggja að þvj
að ‘kaþólski Rokirurinn. sem
slíkúr teidi sig ekki bera á-
byrgð á stjóm Pelia. Látið var
heita svo eftir r.okkurra kiukku-
tíma fund fiokksforingjans og
forsæíisTáðherrans að þeii
hefðu orðið á eitt sáttir um
hvað eina. Pelia tilkynnti að
hann mvnd; vinda bráðan bug
nð því að endurskipuleggja
sjórn s'ína. hún liefði verið
hugsuð sem bráðabirgðastjóm
en nú yrði henni komið á
traustan framtíðargrundvöl].
rundvöilurinn sá reyndist
ekki tii og nú er stjórnin
fallin. Það var vin.stri armur
kaþólska ílokksins sem brá íæti
fyrir Pella. Þegar forsætisráð-
herrann rcjmdj, að þóknast stór-
jarðeigendum með þvj að gera
yfirlýstan andstæðing skipting-
ar stórjarðeigna milli leiguliða
að landbúnaðarráðherra gekk
hann of langt. De Gasperi og
miðblökk hans í kaþólska
flokknum er vinstra arminum
sammála um það að flokknum
staiar mest hætta af stöðugri
fyigisaukningu sósíalista og þó
einkum ícommúnista meðal
smábænda og landbúnaðar-
verkamanna. Þetta fólk er óð-
um að brjóta af sér fjötra
aldaiangrar ánauðar lénsherra
og klerkavalds. Lítilfjörleg
byrjun stjómar De Gasperis ú
skiptingu stórjarða heíur ekki
megnað að stöðva straum sveita
alþýðunnar til vinstri.
Verkalýðsmálin í ítalska iðn-
aðinum áttu einnig sinn
þátt í því að fell.a Pella. Á síð-
asta ári tókst náin samvinna í
kjarabaráttunni milli verkalýðs-
s.ambandanna þriggja á Italíu.
Sambönd hægrikrata og ka-
þólskra tftku ioks boði róttæka
sambandsins, sem er langstærst
þeirra, um samstöðu í barátt-
unni gegn atvinnuleysi og
skorti. Saman haía þessi sam-
bönd háð tvö sólarhrlngs alls-.
herjarverkföli iðnverkamanna
til að reka á eftir kröfu
sinni um almenna kauphækk-
tm. Rílcisstjórn Peila sióð í hví-
vetna með atvinnurekendum en
hann hafði ekki flokk sinn
með sér. Þegar samtök opin-
berra starfsmanna gerðu verk-
fall og kaþólska verkalýðssam-
bandið tók þátt i þvi lýsti
miðstjóm kaþólska flokksins
yfir hlutleysi á átökunum milli
verkafólksins og rilcisstjómar-
innar. Þá afstöðu taidi Pella
bein svik við sig.
0rlög ríkisstjórnar Pella sýna
hver áhrif sigur verkalýðs-
flolckanna í þingkosningunum í
fyrrasumar hefur haft á ítölslc
stjómmál. Fylgisauluiing kon-
ungssínna °S nýfasista hefur
miklu minni þýðingu, hún sýn-
ir aðeins það að lcjósendur sem
eiga heixna i þessum flokicum
Clare Boothe Lucc
en greiddu kaþólskum atkvæði
í stríðslok'n þegar aíturhalds-
ilokkamir voru sem verst
þokkaðir, hafa snúið heim til
Framhald á 8. síðu. .