Þjóðviljinn - 07.01.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 07.01.1954, Page 7
Pimxntudagur 7. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Um t'ma í haust reri ég á báú ásamt flmm öðrum mönn- um hér út á Faxaflóa, og veidd- <um þorsk í net. Við gerðum þelta auðvitað fyrst og fremst 111 að sjá okkur sjálfum og í jölskyldum okkar farborða, en um le!ð þóttumst við vera að efla þjóðarhag, því okkur hafði skllizt af skrifum blaða og ræðum viturra manna, að það væri um að gera fyrir ís- lendmga að ná sem mestum fiski upp úr sjónum og setja hann á þurrt land. En oft fannst citkur þó engu líkara en að þetta með þjóðarhaginn hefði verið misskilningur. Aflinn var misjafn. Stund- um var hann a’lt upp £ sex tonn; stundum ekki nema eitt tonn; stundum jafnvel minni en eitt tonn. En það var sama hvort aflinn var mikill eða lítill, 1 hvert sinn sem við komum með hann að landi, blasti v.'ð 'okkur sá ömurlegi sannleikur, að Reykjavíkur- höín, þessari mestu höfn einn- ar mestu útvegsþjóðaf heims, virðist ætlað allt annað frekar en að taka á móti fiski úr bátum. Verbúðabryggjurnar eru handa fiskibátunum að skipa upp afla, og sömuleiðis Granda- bryggjurnar, en ég mir.nist þess varla að nokkumtima stæði svo vel á að við gaetum lagzt þania umsv'falaitót í óskipað pláss, er við komum úr róðri. Þegar bezt lét þurftum við að biða meðan næsti bátur á und- an okkur landaði, og s’'ðan renna okkar bát á milli hans og bryggjunr.ar; oftar þurftum við þó að leysa tvo og jafn- vel þrjá eða fjóra báta til að komast að, og binda þá svo utan á okkur. Það er ósköp leiðinlegt verk að leysa sömu kaðiana og binda til s’ciptis, svo ekki sé talað um að eyða i það löngum. tíma, þegar mað- ur hugsar mest um aö korr.ast he:m cg hví’a sig En hvað þýddi að fást um það. Og þessu kaðlaveseni var reyndar ekki þar með lokið, því að sjaldnast var hægt að láta bát- inn liggjá yfir nó.tt’na á sama stað og við lönduð.im, svo v’ð urðum venju'ega að tara aftur með hann á flakk um höfnina, pg finna honum næturstað: leysa k,aðla oz binda; leysa kaSIa og binda. Þetta var þegar bezt lét. Síundum var engin le'ð að inanúrera hlutunum þannig, að við kæmumst nokkurs staðar að þessum bryggjum, og þá létum við kannski undan þeirri íreistingu að leggjast við ein- hverja af hinum fínni bryggj- um hatnarjnnar, en þær eru auðvitað há'fgert bannsvæði fyrir báta með fisk úr sjónum. Til dæmis lögðumst við einu sinni við hausinn á Sprengi- sandi, og þegar einn hafnar- vörðurinn kom þangað til að roka okkur burt með þeim for- mála að þetta pláss væri æti- að tilteknu farþegaskipi, þá urðum við reið r og fórum að ríiast við hann og sög’ðum að hann virtist lita á okkur sem fjandsamlegan innrásarher og spurðum hvort hann héidi kannski að þessir þorskar þama á dekkinu hjá okkur væru dulbúnar vélbyssur sem við ætluðum að nota til að leggja landið undir Rfissa, en auðvitað var það alveg út í bláinn að rífast við þennan mann, því hann var -aðeins að gégna sinum skyldustörfum, og við hefðum frekar átt að fara upp á hafnarskrifstoíur og r'íast við Valgeir Bjömsson, eða upp á bæjarskrifstofur og rífast v ð Gunnar Thoroddsen. Við vorum bara orðnir þreytt- ir eftir dálítið erfiðan dag, og þess vegna hlupu skapsmunim- ir með okkur í gönur, enda höíðum við að þessu sinni feng'ð að kynnast því venju fremur óþyrmilega, hvað það virtist álitið liUu skipta hvort við fengjum nokkurs staðar tækifæri til áð koma á land þessum margrómaða þorski, þessum lofsungna bjargvætti þjóðarinnar, eða tækjum þann kostinn að kasta honum aftur n'ður í þann sjó sem við höfð- um verið svo vitlausir að draga hann upp úr. Þetta var sem s-agt ofurlít- ið sýnishom af aðstöðunni hvað snerUr útgerð stærri fiskibáta hér i Reykjavíkur- höfn. Og mun hún þó vera skömminni skárri en aðstaðan hvað snert'r útgerð mmni bá‘ • anna, trillubátanna. .Ef hægt er að segja að útgerð stærr. bátanna virðist vera heldur svona ómerkilegt bauk í aug- um þeirra sem ráða málefnum hafnarinnar, þá má fullyrða ■að þéir líti á útgerð trillubáta sem óþjóðholla starfsemi, er slagi hátt upp í landráð. Það er hvergi öruggur sama- staður fvrir trillúbáta í Reykja- víkurhöfn. Að yfirleitt skuli nokkurs staðar vera hægt að koma þeim fyrir, það er ekki að þakka hugulsemi valdhaf- anna, heldur útsjónarsemi e'g- endanna sjáifra. Neyðin kenn- ijr naktri konu að spinna. Til dæmis hefur að jafnaði mátt sjá tvær og þrjár trillur bundnar í stýrið á Hæringi. Og er það ánægjulegt á sína visu, því að þett-a fræga skip verður Þó ekki sakað um algjört gagns- leysi, meðan það er Þó notað sem legufæri fyrir trillur. Já, vel á minnzt, Hæringur. Hann er kapítuli fyrir s'g í þessari sögu. Plássið, sem hann hefur haft þama við Ægisgarð- inn, má ef’aust teljast með al- beztu athafnaplássum hafnar- innar; —i og er Það sosum eft- ir öðru að betta tröllvaxna dauðýfli skuli hafa verið látið skipa sérstakan heiðurssess á þe'm stað sem skáldlegir menn hafa nefnt hjarta Þjóðlífsins. — Annars var Hæringur búinn að vera þarna svo lengi, að flestir höfðu fyrir löngu gefizt upp á »að amast v'ð honum. Mönnum fannst hann eiginlega vera orðinn sjálfsagður partur af útsýninu, svona álika og Esj- an, og að tala um að hann færi þaðan mundi \æra jafn fráleitt og það væri til dæmis að tala um að fjarla'gj.a Esj- una. Virtlst Það raunar — úr því sem komið var — ekki nerha sjálísögð kurteisi við Hæring að hata hann íramveg- is með á landakortum, eða láta hans að minnsta kosti vin&am- lega getð i landafræðibókum íslenzkra skólabarna. Eg segi vinsamlega, þvi að eins og bent hefur verið á gerði Hæringur sitt.. gagn í sjávarútvegsmálum með því að vera legufæri. fyrir trillur, — aul; þess sem gár- ungarnir sögðu að afiasæl hrognkelsamið væru-aðmyndast í þanginu á botni hans. Gár- ungarnir sögðu líka, að næsta sumar mætti búas-t v'ð æð- arvarpi í honum, — en það heyrir aúðvitáð undir l’andbún- aðarmál. Og nú hefur það ótrúlega skeð. í stórviðrinu á þrAju- dagsnóttina var Hæringur allt i éinu gripiiin útþrá, og héldu honum .engin bönd. Og þó að ferðalag hans, fengi skjótan endi, hafði það samt síná sögu- legu þýðingu. Eins og menn heyrðu í útvarpsfréttum á þriðjudagskvö!d:ð, lét hafnar- stjóri hafa það eftir sér, að öðnim skipum í hötninni staf- aði ■ mikil hætta af Hæringi. Þetta heíði hann gjaman mátt segja fyrr. Og hann hefði mátt sogja fleira. Ástæðan til þess að svona mörg skip lentu< í hrakningum þessa nótt, er neínilega ekki hvað s’zt sú, að höfnin hefur verið fyllt með •alls konar skipum af Hærings- ættinni, gömlum skipum sem Tggjá ónotuð árið um kring, og væru bezt geymd inni á Sundum, eða jafnvel -einhvers staðar uppi á grasi. Þessi skip Þggja i sumum beztu plássum hafnar.'nnar og þegar önnur skip koma inn, þá er oítast nær ekki um annað að gera en leggja þeim utan á þessi gömlu hró, og fyrr cn varir bggja kannski sex eða sjö skip hvert utan á öðru, — og sjá allir, að bað þarf sterka kaðLa og trausta víra til að halda kyrr- um slíkum flota í aftakaveðr- um. En þessháttar veðra cr hér alltaf von á vetrum, og skyldi maður halda, að Val- geir Bjömsson væri búinn að lifa nógu lengi til að vita það. En ég var annars að tala um trillumar. Þær eru eflaust ótaldar trill- umar sem urðu íyrir skakka- föllum eða jafnvel sukku alveg í- Hæringsveðrima. Og þarf raunar ekki Hæringsveður til. Því mér er sagt það sé næst- um daglegur viðburður á vetr- •um, að trillur sökkvi hér í höfninni. Er slikt að sjátfsögðu mikið áfall fyrir eigenduma, því það getur til dæmis kostað ærið fé og fyrirhöfn að koma lagi á vél, sem legið hefur í sjó, ef hún þá kemst noldcurn tírra aftur í lag. Þt’ssir síendurteknu sjóskaff- ar í helztu höfn landsúis, eiga sér að sjálfsögðu margar or- sakir, en aðalorsökin er sú, að trébrvggjur þær, sem trillurn- ar liggja venjulega við, eru ó- þiljaðar, og ef eitthvað bregð- ur út ai með veður, lemjast þessir litlu bátar undir þær, oft með þeim afleiðingum sem fyrr segir: þeir fara á botninn. Hinsvegar mætti ráða bót á þessu með lítilli fyrrhöín, þó að forráðamcnn hafnarinnar virðist ekki telia það ómalöins vert. Galdurinn er sem sagt ekki annar en sá að þilja þi'yggjúmar utan, og til þess þyrfti ekki nema nokkr.a nagla og ofurlítið timbur. Skilst mér raunar að hafnarstjóri hafi einhvem tima lofað að láta sTkar umbætur fara fram á tve'mur bryggjunum, og um leið áttu trillusjómennirnir a® fá þær sérstaklega *il afnota fyrir sig. En efndlmar hafa hé; sem víðar engar orðið. Og .trll- urnar halda áfram :ið sökkva og sökkva. * Svæði það sem trillunum rrmn einkum ætlað sem legu- pláss er fyrir vestan Æglsgarð- inn og vestur við Grandann, sem sé beint Þar framundan sem slippamir tveir hafast við með sina umfangsmiklu starf- semL Hefur þetta hugvitsam- lega fyrirkomu’ag ósjaldan halt heldur lítið hollar afleiðingaT fyr'r trillumar, svo ekki sé me:ra sagt. Til dæmis þegar skipum er h’eypt niður úr vestari slippnum, þá renna þau oft stjórnlaus inn í krik- ann hjá Fiskiðjuverinu, þar SVamhald 4 11. tíðu )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.