Þjóðviljinn - 07.01.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1954, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. janúar 1954 Á víð ©g dreli 4. jan. 1954. 1. Það var í íréttum í gær að Barbara Hutton, liinn forríki trfingi Woolworthmilljónanna hefði gengið í hjónaband í fyrradag í hið fimmta sinn, en xnaður hennar hinn núverandi er sagður vera kvennamaður évo ágætur og framúrskarandi, að honum er líkt við Don Juan og hefur hann margar konur átt og elskað á undan þessari og allar af helzta tagi. Barbara Hutton er kona 'Um fertugt og hefur oftsinn:s orð,ið úr henni blaðamatur, 'og íielzt í sambandi v-ið giftingar og skilnaði, óhófseyðslu og þvíum- Hkt, í siálfu sér nauða ómerki- . legt, en það er gullglansinn, sem af þessum mjóa og horaða kvenmanni stendur, sem gerir hjúskaparbruðl hennar að fréttnæmum hlut. 2. í Asíu er verið að leita að tveimur skrímslum eða ófreskj- um sínu á hvorum staðnum, öðru í Himalayafjöllum, hinu suður á Malakkaskaga en gizk- að hefur verið á að sá síðari sé ekki annað en - einhver ó- lukkans kommúnistinn, sem hafi klætt sig eins og grýlu til að fæla fólk, en um hið fyrra er ekki að villast, er það feikn- legur risi um fjóra metra að hæð og hefur hann sézt einu s:nni svo vitað sé, en fótaför hans oft og eru þau stór sem DEIGLAN Framhald af 4. síðu. brunn djöfulsins. Nú þeg- ur þetta er ritað er það Eng- land eitt sem ekki hefur fall- ið fyrir freistingum nýtízku djöflatrúar. í ríkjum komm- únista hyggja menn að sér- hver meiriháttar andstaða eigi . rætur að rekja ti! djöfullegra bellifcragða kapítalismans (Ö- Ijóst er hvað höfundur mein- ar með orðunum „meiriháttar andstaða“- B.B.), og j Amer- íku er málum þannig komið að hver einasti maður sem ekki er skilyrðislaust aftur- haldssaniur gctur átt á hættu að verða sakaður um að hafa gert samning við hið rauða ,víti" (Leturbr. undirritaðs). Þannig vitar Arthur Miller; . þótt þessi skilgreining hans sé að vísu yfirborðsleg har sem höfundur leitast við að flokka pólitískar andstæð- ur nútímans undir trúarleg og heimspekileg hugtök, þá sýna þau okkur svart á hvítu að hann stendur utan við þann vítahring brjálsenii- kenndrar hræðslu og skipu- lag'ðrar forheimskunar sem dreginn er æ. þcttar aö fólkinu í landi hans. Ofsóknir gegn heilbrigðri skynsemi og dóm- greind þjóðar hans hafa eflt hann til að semja stórbrotið listaverk þar sem mannhygð- arsjónarmið sitja í öndvegi, vitfirringutini hafnað fyrir náttúrlega íhyglí. Allir þeir sem uima bandarisku þjóð- ínni giftu líta höfund Deigl- unnar augum vonar og þakk- ar. —B. B. hlemmar og líkjast helzt fóta- förum bjarndýrs, . nema miklu stærri. Skepna þessi er sögð vera kafloðin og andstyggfleg. Það er bannað að skjóta hana og til þess setlazt að hún náist lifandi og sama máli gegnir um hið suðlægara skrimslið, að ekki má. roeð nokkru móti, skjóta það (nema ef það skyldi reynast vera kommúnisti), en sú andstyggðarskepna er sögð vera vön að laumast aftan að mönnum, taka utan um þá og gala í eyru þejm, verða þeir ærðir af hræðslu og hlær þá skepnan, og ér vándséð hvort þetta muni vera kommúnisti eða eitthvað annað. 3. „Nú kemur koptinn“. Þetta stóð i tímaritinu Helgafelli fyrir 10 árum. Koptinn er ekki kominn enn að heitið geti en hann er að koma, hann er rétt að komast í hlað (paa trapp- erne), en það veldur því hvað honum hefur seinkað að hing- að til hefur ekki tekizt að smíða nema litla kopta eða þyrilvængjur, eins og þeir kall- ast núna en nú er sú þraut leyst að smíða þær nógu stór- ar til fólksflutninga á lengri eða skemmri leiðum. Þyrilvængjur fljúga líkt og sá fugl sem kólibrí heitir, hann köllum vér gimfugl eða eld- fugl því hann kvikar í glöðum litum, og eins og eldfuglinn kólibrí getur þyrilvængjan haldízt kyrr á loftinu svífandi, farið beint upp og ofan, lent þvínær hvar sem er og er þó margt ótalið af yfirburðum þyrilvængjunnar. Þá er í ráði að sm.’ða flugvélar sem heíja sig og enda á sama hátt og hverjar aðrar, en fljúga sem þyrilvængjur og munu þær enkum vera ætlaðar til far- þegaflutnings á langleiðum og mörgum og stórum tíðindum má búast við „á sviði flugtækn- innar“, eins og menntaðir blaðamenn mundu komast að orði. 4. Fundizt' hafa í Colorado bein ■af . hestinum sóhippos. Eklci mun ' þeim . hesti hafa verið reitt, því hann var svipaður íslenzkum hundi að stærð og þó ívið minni, 36 cm að hæð en .yfrið fínlegur og hafði fingur í stað hófa. Beinin eru 50—60 miiljón ára gömul. Á þessu tímabili mun sóhippos hafa lifað um alla álíu þessa, bæði suður- og norðurhlutann, en dáið út vegna fínleika síns og sérhæfingar, jafnframt getu- leysi til að laga sig eftir breyttum aðstæðum, en nátt- úran er ógóð þvilíkum skepn- um til 'langfr.ama og gefur þeim ekki grið en 4ætur verri skepnur komast af, og er nú álitið að vor bíði hin sömu örlög, og munum vér hverfa af hnettinum, en Ijótari skepna og verr,i taka við (ef unnt er .að komast lengra í þessum tveim ódyggðum, Ijótleika og illsku, en sumir menn hafa komizt), svo fremi að vér lær- um ekki betri tök á .ató-mork- unni en þau að nota hana til vopna. M. E. % fUTSTJÓRl FRtMANN HELGASON wr Dagana 8-13 þm. fer fram í Moskva og nágrenni al- þjóðlegt skíöamót og verða þátttakendur frá Finnlandi, Noregi, Tékkóslóvakíu og Póllandi auk sovétskíðamanna. Mótið hefst h'nn 8. með opn,- unarhátíð og keppni í 30 km göngu. Næsta dag verður engin 'keppni en hinn 10. verður keppt í 15 km gÖngu.og skíða- stökki. Loks. verður keppt í . 50 km göngu og hoðgöngu 13 þ.m. Einnar hafa ákveðið að senda flesta af beztu skíðamönnum Heikki Hasu hættir keppni Þæi; fréttir berast frá Finn- landi að snjallasti tvíkeppnis- maður þeirra bæði fyrr og síð- ar Heikki Hasu ,hafi í hyggju að hætta keppni nú í vetur. Hasu hefur. sem kunnugt . er orðið OL-me:stari, heimsmeist- ari og Holmenkoilenmeistari og segir það dálítið til um ágæti hans. Finnar hafa tnjög'' góðaf vonir um -að Leo Backúnan og sérstaklega Váinö Kontinen .geti tekið upp 'keppni við beztu tvi- keppnismenn heimsins. Euska delldakeppgln X. deiJd Fé’ag I. U T J Mör.k S Wolyes ...... 25 17 5 4 64-36 39 WBA ......... 26 17 4 5 69-36 38 Huddersfieid . 26 13 7 6 44-32 33 Burnley...... 26 16 0 '10 ’ 50-44 32 Bolton ...... 26 11 9 6 46-36 31 Manch. Utd . . 26 10 10 6 48-37 30 Arse.nal .... 25 9 8 8 47-45 26 Charlton .... 26 12 2 12 49-48 26 Cardiff ..... 26 10 6 10 30-43 26 Preston ..... 26 11 3 12 55.39,2p Tottenham .. 26 11 3 12 41-45 25 Blackpool ... 26 9 7 10 .45-50 25 Chelsea ..... 26 9 7 10 45-50 25 Newcastle ... 26 8 8 11 44-49 24 Sheff. Wedn . 27 10 3 14 41-48 23 Aston Vilia . . 25 10 2 1-3 .39-44 22 Portsmouth ..26 7 8 11 54-61 22 Sheff. Utd ..29 8 6 Í2 45-51 22 Manch.City ..26 8 6 12 35-50 22 Middlesbro .. 26 8 4 14 41-49 20 Sunderland ..26 6 7 13.-45-61 19 Liverpool .... 26 5 C 15 46-68 16 II. deild Féiag L U T J Mörlc S Leicester .... ?6 13 3 5 62-42 34 Everton. . ..25 12 9 4 50-38 33 Brentford .... 26 6 7 13 21-49 19 Oldham ...... 25 5 5 15 26-51 15 sínum til keppninnar. Þeir sem fara eru: Veikko Hakulin- en, sigurvegarinn í 50 km göngu á síðustu Ol, 18 og 50 km göngiun á Holmenkollen- mótinu í fyrra og .50 kílóm. gön'gu í Lathis, einnig í fyrra; Eero Kólehmainen, sem varð ...annar í 50 km göngu á Ol; August Kiuru, sem varð fjórði í Holmenkollen, og fimmti í Lathis í 50 km g'öngu í fyrra; Viljo Vellonen, finjiskur meist- ari í 50 km göngu; Tapio jMákelá, sem varð annar í 18 km göngu á OI og náði bezt- um tíma í boðgöngunni þar; Veikko Basánen, sem sigraði í 18 km á Bodenmótinu í Sví- þjóð í fyrra og varð annar í sömu grein á finnska meist- aramótinu; Antti Sivonen, er föðurhúsanna. Fylgisaukning kommúnist.a og sósialista er hinsvegar tákn timanna. Þrátt fyrir reginvald kaþólsku kirkj- unnar á Ítalíu, sem lýst hefur alla kjósendur þessara ílokka ■bannfærðan vítismat, þrátt fyr- ir Rússagríluna, þrátt fyrir milljarða dollara fégjafir frá Bandaríkjunum fjölgar þeim f- töl-um stöðugt er greiða verka- lýðsílolckunum atkvæði. í kosn- ingunum íN sumar fengu þessir flokkar 35,3% .atkvæða en ka- þóiskir.' 40%. Þróunina síðan , má marka af þvi að C. L. Sulz- ■ bergér, yfirfréttgritari New York ■ Tiities í Evrópu, segir í b’.aði sínu 20. des. að „óttast er að. til. þess kUnni að koma ......að vinstri flokkarnir njóti' r n-aestu kosn'ngum góðs . af ... kosningalögunum sem veita sárhverri flokkasamsteypu sem fær yfir.50'% atkvœða veruieg- an meirihlúta. á þjngi'‘. Bpxg- aráflokkamir ítölskú „ ættu nú . ekki annað •eítir en að fálla svo ráskilega á sínu eigin bragði. Við slíkar framtíðarhorfur er ólíklegt að kaþójski flokk- urinn girnist þ'ngrof og nýjar kcsningar, ,sem auðvitað væru hugs.anleg leið. út .úr stjórnar- kreppunni. Til stjórharmyndun- ar eru aðeins þrjár. leiðir eins og þing'ið nú er skipað. E'n ei sú ,að kaþólskir vinni til hægri eins og Pella hefur gert. Vand- séö er að annar finnist sem fari það betur úr hendi ep hon- um. 'Ný miðflokkastjórn er úti- lokuð nema hægrikrötum snú- ist hugur. Þriðji möguleikinn, sem ekki hefur fyrr verið reyndur, er samvinna sósíal- ista og kaþólskra. Strax og verulega tók að halla undan varð annar í Lathis i fyrra í 18 km göngu; Veikkp Salo, sigurvegari í 15 km göngu í Puijleikunum 1 fyrra. í stökki ■keppa: Veikko Salmenrants, Lasse Johansson og Risto Vuo- rinen. Á skíðamótinu í Moskva verður ákveðið hvaða skíða- menn frá - Sovétríkjunum fari til keppni í Finnlandi seinna x vetur. Getraunaspá 1. lelkvilca. I.eikir 9. jxuxúar 1954. Kerfl 16 raSlr. Arsenal-Aston Villa ...... 1 Bristol R-Blackburn ..... (1) 2 Burniey-Manch. Utd ....... 1 Derby-Preston ................ 2 Everton-Notts Co ......... 1 Leeds-Tottenham .............. 2 Middlesbro-Leicester.... (1) 2 Plymouth-Nottm. F........(1) 2 Portsmouth-Charlton .......... 2 Sheff. Wed-Sheff. Utd .... (1) 2 WBA-Cheisea .............. 1 Wolves-Birmingham ........ 1 fæti fyrir Pella lýsti Nenni því yfir .að flokkur sinn væri fús til st.iórnarsamvinnu við kaþólska að uppfyHtum vissum skilyi-ðum. Verði manni úr vinstrá? armi kaþólska flokksins falin stjómarmj’ndun er nokk- urn veginn v’st að hann mun ■athuga möguleika á samvinnu við Nenni og flokk hans. úizt er við að eitt af skil- yi’ðum Nennis fyrir sam- vinnu v;ð kaþólska sé að hann vérði 'Utanríkisráðherra og að ítaUa dragi sig sem mest í hlé úr hernaðarsamvinnu við ,hin A-bandalagsríkin. Sú tilhugsun að utanríkismál A-bandalags- ríkis kunni að komast í hendúr slíks manns hafa. .auðvitað svip- uð áhrif á Bandaríkj'astjórh og rauð dula á tarf. Frú Clare Boothe Luce, sen-diherra Banda- rikjanna í Róm,, hætti við . að far.a heim um jólin vegna óviss- unnar í ítölskum st-jcrnmálum og fór ekki fyrr en milli jóla og nýárs. Sulzberger kemst svo að oi’ði í sörnu grein í New Yorlc Times og áður nefur ver- ið vitnað í: „Opinberlega eru Bandaríkin skuldbund n til að blanda sér ekki í innanríkis- mál annarra ríkja e-n merin spyrja samt: Gætu þau látið það viðgangast iað maður sem er þekktur r íyrír að fylgja kommúnistum að málum • sé gerður að utanríkisráðherra í bandamannaríki?“ Sulzberger skýrir frá því «ð frú Luce ’nafi falið sfarfsmönnum sendiráðs- ins ,að semja trúnaðarskýfslu uip. „aflelðingai’ þess fyrír Bandaríkin , e£ komrhúnisti eða einhver sem þeim fylgir að mál- um skyldi hljóta trúnaðarstöðu í ítalskri ríkisstjói'n". Kaþólsk- ir ta-ka því eklci upp samstarf til vinstri ef Bandaríkjastjórn fær nokkru ráð.ið. , M. T. Ó. Afturhaldssf jórn ekki líft Framhald af 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.