Þjóðviljinn - 12.01.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 12.01.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þridjudagur 12. j&núar 1954 ■lí-p •**;., ''fc .’* - - NÝ ;<r. DÖNSK BLÖÐ BókobúS Máls og metwmgar Skólavörðustíg 21 \ - ... . ... > Töskubúðin Hverfisgötu 26. VonbíIsijóiaiélagiS ÞRðTTUB Auglýsing eítir framboðslistum I lögum félagsins ex- ákveöið að kjör stjómar, trúnaðarmanrxaráðs cg varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð lista- kosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjör- stjóm í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðviku- daginn 13. þ.m. kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 28 fullgildra íélagsmanna. Kjörstjórnin. Útsalan heldur áfram. Ágætar töskur frá 40 krónum, 70 krónum og 80 krónurn. Innkaupatöskur 75 krónur. Margar fleiri vörur fyrir sáralágt verð. AUt á að seljast því verzlunin hœttir. Notið þetta einstœða tækifæri — það kemur ekki aftur. Nýjar vörur teknar fram af lager verzl- unarinnar í morgun. Auglysixig uzn söluskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skai vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1953 rann út 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skatt- inum fyrir ársfjórðunglnn til tollstjóraskrifstof- unnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 11. janúar 1954 Skairstjórinn í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík ÍÞRÓTTiR RiTSTJÓRI. FRtMANN HELGASON 26 ný heímsmet í írjálsum íþróttimi á s.l. ári Á áxinu sem leiö voru ails sett 17 heimsmet í frjálsum íþróttum af körlum og 9 af konum. Er þetta aö þessu leyti með árangursríkustu árunum. Hápurxktar þessa árangurs verða, er spjóti var í fyrsta skipti kastað yfir 80 m (Bud Held) og 10 km hlaup Zatopeks á 29.01,8 mín. 0 Eftir að Finnar höfðu verið beztir í spjótkasti í 23 ár kom Bud Held og kastaði 80,41 m. Það var ekki fyrr eu 1. nóv. að Zatopek sýndi að hann er enn einn af fremstu íþrótta- mönnum heims með þvi að fyrst og fremst nefna Júrí Lit- úéff sem bætti met Hardins 1 •100 m grindahl., hljóp á 50,4 sek. Lconíd Tsérbakoff setti heimsmet í þrístökki, 16,23 m, bætti liið ágæta met da Silva um 1 sm. Bandaríkjajnaðurinn Walt Davis bætti met Landa síns Lee Steers í hástökki, stökk 2,12 m (2,108). Parry O’Brien og Fortune Gordien bættu bæði kuluvarpsmetið og kringlukasts metið í 18,04 m og 59,28. Stmndli bætti eigið met í sleggjukasti í 62,36 m. Josef Dolezal frá Tékkósló- vakíu setti tvö ný met í 15 km og 20 km göngu, og Svíinn Jo- hn A. Lundgren setti met í 30 km göngu, og Ungverjinn Au- ral Roka á 50 km. Boðhlaupin 4x1500 m. og 4x1 ensk míla hlupu sveitir frá Bretlandi á nýjum mettímum 15; 27,2 (Ralph Dunkley, Dove Law, Gordon Pirie og Bill Nan- keville) og 16;41.0 (Chris Chataway, Nanlceville, Don Seaman og Roger Bannístor). Af kveimametunum 9 liafa Framhald á. 11. síðu Frá íþróltamótl á Houstka-IeUc- vangliuun i TékJcóslóvakíu hinn 1. nóvember s.1. Josef Dolezal kem ur í mark eftlr að hafa jrengM 20 km á 1.39.2«,4, nýjum helms- mottíma, Á sama íþróttamóti setti Dolezal elnnig nýtt hetms- met í 15 km kappgöngu (1.07-51,0) og Zatopek tvö ný heimsmet: í 10 000 m og 6 e. milna hlaupum. bæta heimsmet sitt frá 1950 á 10 000 m. Um leið bætti hann hið nýja heimsmet Gordons Pires á 6 enskum mílum um 11 sek. og fékk tímann 28.08.4 Bandaríkjamaðurinn Mal Whitfield setti heimsmet í 880 yards hlaupi á 1;49,2 mín. og nokkru síðar setti hann heims- met á 1000 m en það stóð ekki lengi, þ\i Audun Boysen bætti það um 4/10 sek, hljóp á 2; 20,4. Sovétíþróttamenn Iétu og mjög til sín taka og má þar Orðsendíng fró olíufélögunum Af gefnu tilefni viljum véi* taka fi*am, að frá og með 1. janúar 1954 c-r verð á benzíni, gasolíu og ljósaolíu sem hér segir: Benzín kr. 1.72 pr. lítra. Gasolia kr. 0.74Vz pr. lítra. Ljósaolía kr. 1.360.00 pr. 1000 kg. Sé gasolía og benzin afhent í tunnum er veröið 3 V2 eyri hærrá hver gasolíulítri og* 3 aurum hærri hver benzínlítri. Fyrir heimakstur á gasolíu reiknast 1V2 eyri á lítra þegar olían er seld til húsakyndingar eða annorrar nbtkunar í landi, samanber auglýsingu Verðlagsskrifstofunnar frá 31. júlí 1953. • Reykjavík, 9. janúar 1954 Olmverzlun Islands h.f. Olíuiélagið h.f. H.f. Shell á Islandi r Ands gegn ípyrn u h reyfi ngin her á Islandi Fundur fulltrúa listantanna oq annarra áhuqa- ntaitna innan andspyrnuhreyfingarinnar verður haldinn í Þórskaffi við Hverfisgötu sunnudag- inn 17. þ.m. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Fundareíni: Tillögnr tmt starfið á hinu nýbyrjaða ári — Heimfriðarhreyíingin. — Ýmsir lista- menn leggja iil dagskráratríði. Nánar auglýst síðar. Framkvæmdanefndin . . . ■ • . ... . A *fFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.