Þjóðviljinn - 12.01.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.01.1954, Síða 11
Þriðjudagru? 12. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (II fbúðabyggingar hérog í Danmörku Framhald af 7. siðu, hússins, ef lántakandinn er bæjarféLag, en 85% ef lántalc- andinn er byggingarfélag. Hin árlegá greiðsla eftir þessum kafta er nokkuð mismunandi eftir því, hver gerð húsanna.er Ef um einbýlishús eða raðhús er að ræða, er ái'leg greiðsla 2,2% al lánsupphæðinni, sem sfcipfet irvo: 1.5% í vexti, 0,2% í kostnað og 0,5% i af- borganir (lánstíminn því 200 ár). Ef um aðrar byggingar er að ræða, er árleg greiðsla 2,7% lánsupphæðinni, sem skiptist svo: 2,0% í vexti, 0,2%) í kostn- að og 6,5% i. afborganir. 3. kafii l»riðji kafii lagaima. fjallar iun óeEjdurkríef framlög ríkis áns til íþúðarhúsabygginga, sem eingöngu eru ætluð fjölskyld iun með 2 börn eða fleiri, sem ekki geta greitt þá húsaleigu, sem dbúðir samkvæmt 2. kafla eru leigðar á. Framlag ríkisins er háð því skilyrði, að viðkom andi 'bæjarfélag leggi annað eins fram, en hæst má ríkis- framlagið nema 15% af bygg- ingarkostnaði. 4. katli Þessi katli fjallar um eftir- lit með starfsemi þeirra bygg- ingarfélaga og fyrirtækja, sem njéta rikislána eða rikisfram- lags. í árslok 1950 voru 351 fé- lag í Danmörku, sem hlotið höfðu aðstoð skv. lögunum. 5. kafli í þessunfkafla eru stórmerk ákvæði um aðstoð við barna- fjölskyldur, gamalt fólk og ör- yrkja, Ef húsið er eínbýlishús eða raðhiis, þá má með ríkis- framlági lækka hina árlegu greiðslu eða hina tilteknu leigu um 30, 40, 50, 60 eða 70% eftir því, hvort börnin eru 3, 4, 5, 6 eða 7 eða fleiri. Þeir njóta ékki ákvæða þessa kafla, sem hafa meira en DKK 10200,00 i árstekjur (1. febr. 1952). C. kafli Sjötti kafli laganna íjallar um lán til þelrra, sem byggja einbýlishús eða raðhús tij eig- in afnota. Til þess að fá lán eftir þessum kafla verður kostaaðarverð hússins að vera ,undir ákveðnu hámarki, sem ráðuneytið setur. Lánsupphæð- in ásamt þvi, sem hvilir á fyrsta veðrétti, má ckJci nemo meiru en 95% af kostríaðar- verði hússins ef tith eírtstakling er að ræða en 85%, ef-um bygg- ingarsamviimufélag er að ræða. Ái-legar greiðslur et'tir. þess- um kafla fara eftir þvi,- hvor um bamafjölskyldur (2 börn' er að ræða eða ekki, og hver gerð húsanna er. Hæsta .árlega greiðsla er 3,3% en lægsta 1|2% af lánsujvpiiæðnni. 7. kaflí Hér nm ræðir lán til aff byggja menningar- og mann- úðarstcfnanir. Fer lánsupphæð- in og skilmálar eftlr starfsemi og þýðingu þessara, stefiuuin. 8. kafíi ■ . .Attuhdi kafU fjallar -um lán. til,., ■aipan'a. - íþúðarhúsabygg- - in&a eij þetara, .sem falta cnd- ir framangreinda kafla. Á ár- inu 1952—53 var varið um 55 milljónum danskra króna eftir þessum kafla. Ekki má lána skv. þessum kaila út á st-ærri íbúðir en 130 ferm. Upphæðin má'ásamt því, sem hvilir á 1. veðrétti nema allt að 80% af kostnaðarverði hússins. 9. kafli Þessi kafli fjallar aðeins um lán til að breyta gömlum hús- um i nýtízku horf. Lán til sliks má mest vera 50% af breytingarkostnaðinum og það þarf að tryggja með veðrétti eftir 75% af verði hússins. 10. kafti Tíundi kafli fjallar um skattaívilnanir (eignarskatt) til handa þeim, sem eru að byg-gja hús með ríkisaðstoð eftir þessum lögum. 11. kafli í honum eru sérstök ákvæðl um lán til að fullgera íbúðir, sem hi-óflað var upp á stríðs- árunum við efnisskort. 12. kafli Þar eru nokkur ákvæði um niðurMlingu þinglýsingar og stimpilgjalda. — í 13. kafla eru svro nokkur sérákvæði. íþiéttir Framh. aí 8 Siðu. sovétkonumar sett 6: 60 m, 800 m, kúluvarp, 4x100 m, 4x200 m og 3x800 m, en brezk ar konur settu met í 4x220 yards og 3x88 yards, og þýzk kona bætti metið á 880 yards. Þrátt fyrir öll þessi nýju met er þó alltaf eitt sem stendur óliaggað, en það er „draummíl an“, og vantar þó ekki að gerðar séu tilraunir til að bæta þantt árangur. Þetta ex líka hagsmuaa- barátia okkai Framhald af 6. síðu. þær þó sameiginlegt: þær eiga daglega hagsmuni sína og velferð uhdir því að standa saman um þessi mál, og þess vegna hafa þær bundizt sam- tökum í stéttarfélögum. En vita mega þær það, að hags- munir þeitra eru líka hinir sömu við þessar bæjarstjórn- ■arkosningar, aó andstæðing- , arnir eru i ratminni þeir sömú og t. d. í desemberdeilunni í fýrrá, þeir sömu og í hineii ný afstöðim ársdeiiu okkar. l«es:i vegna hvet ég atlar vinn andi konur, sem skiija rauð- syn atéttarsamtaka í kaup- gjaldsbaráttunni :ið sýna sarua skilning í þeirri örla.ga- riku hagsmunabaráttu, sem bæjarstjórnarkosningarnar eru, með því að fylkja sér nú einhuga gegn bæjarstjórn- arihaldinu og fylgifloklcum þess og standa einliuga sam- &n um stéttarhagsmuni sina méð þeim eina flokki, sem aldrei hefur vikið frá hlið okkar þegar í harðbakka sló, en það er SósíaliBtáfokkur- inn. Þetta geta vinnandi kon- vir gert og eiga að gera, hvað sem pólitíkinni ilður,- því hér f er um hreina saitwtginJega hagðmuni að ræöa. , Happdrættí Háskóla íslands Dregið verður 15. janúar Síðasti söludagur 14. janúar Vinningar árið 1954: 1.—12. II. 1 vinningur á 250.000 kr.... 250.000 kr. 12 vinning-ur á 50.000 kr.... 600.000 — 1 — - 25.000 —......... 25.000 — 20 — - 10.000 — ...... 200.000 — 24 — & - 5.000 — ...... 120.000 — 130 — - 2.000 — ...... 260.000 — 500 — - í.000 — 500.000 — 3317 — - 500 — ...... 1.658.500 — 7295 — - 300 — 2.188.500 — 11300 5.802.000 kr. Aakaviimmgai: 4 vinningar á 29 — 5 000 kr. 2.000 — 11333 , 20.000 — . 58.000 — 5.880.000 kr. flf mniisgiim þarf hvorki að greiða tekjuskatf ité Barnosokkor — Silon — • kr. 10.75 Svartir kvensokkar kr. 18,75. Nýjar og ódýrar v”örur koma daglegn. Verzl. Perlon Skólavöi'ðustig 5 Maðurinn minn Benjamín Á Eggeitsson andaðist að kvöldi 10. janúar að Ellíheimilinu Grund. Steinunn Sveíhbjamardótíir Jarðarfor Kristmnndar Bjainasonai frá Seyðisfirði sem lézt 5. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 13. janúar ikl. 1.30 e.h. B'.óm afþökkuð. F.h. sj'stra minim, svstur hins látna Og annarra að- standenda. Ilalldór Kristmundftson Skattaframtöl ARNI GDÐJÓNSSöN, fedl. Málfl. skrif sto-Fa Qaröastræt i 17. Sirni 5314 Aiúðar hakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför léhömm Sigttiéaíáéltsas, Vesturgötu 21 Aðstandeníiur, O « liggur frammi í kosningaskrifstofu Sósíalistaílokksms, Þórsgötu 1 — sími 7510

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.