Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 1
Fjérfr lisfar eru í kjöri í Keykjavík auk lista mmnihluía.floliksins, sem ein- okaS hefur völdin í bæjarstjórn Reykjavíkur, íii hagsmiina fyr- ir auðklíkur og gróðabralls- nienn afturhaldsins í landinu. Listarnir eru f jórir, en það er samt aðeins Sunnudagur 17. janúar 1954 — 19. árgangur — 13. tölublað einh íisfi, C-lisfinn sem Sjálfstæðisflokkurinn ótt- ast og heíur verulega ástæffu til að óttast í bæjarstjórnar- kosningunum í janúarlok. Eng- inn andstöðuflokkur íhaldsins hefur híotið ncitt svipað fylgi meðal Reykvíkinga, cg nú velta úrslit kosninganna á þvi, hvort 8. maður íhaldsiistans, Jóhann Hafstein, nær kosningu eða Jónas árnasonr 4. wMm C-iisfans SamKvæmt úrslitum kosning- anua í sumar vantaði Sósíal- istaflokksins aðeins 294 at- kvæði til þess að fá f jóra kjörna í bæjarstjórn. Sósíalisiar og aðrir heiðarlegir íhaldsandstæð- Ingar ætla ekki að láta þau vanta að þessu sinni. Hér er um meira að tefla en bæjar- stjórn Reyltjavíkur. Missi íhalds klíkurnar aðstöíuna til að Játa Reykjavíkurbæ halda uppi bitl- ingalýð sínum og flokkskerfi hrynur SjáSfstæðisSSokk- urinn og fall hansverður mikið fmA útför Hærlugf. Forlngjaskip Jóhanns Hafsteins, sem kostað hef ur abnenning 18 milljónlr króna, er komið inn á Viðeyjarsund € liinztu för sinni. Hæríngur jarðaður í Grafarvogi Foringjaskip Jóhanns Hafsteins flutt burt i gœr gegn vilja Hœringsstjórnar og rikisstjórnar - Ekkerf tryggingarfélag fékkst til aS tryggja skipio Sjómannadeilan Euaduv vav haldinn í L.Í.Ú. gær og i dag hefur verið loðaður fundur með samninga- lefndum deiluaðila. Signrður Jónas Hæringur, hið alcina skip sem graíið var upp úr bandarískum skipakirkjugarði á Kyrrahaísströndu, hefur nú fengið nýjan legstað á leirbotni inni í Grafarvogi. Var skipið flutt í gær, eftir að Hærings- stjóm og ríkisstjórn fengu bví ekki ráðið lengur að. hætta á að skipið gerði nýjan stórusla í höfninni. Á milli þessara tveggja andlátsskeiða í sögu skipsins hefur það kostað almenning 18 milljónir króna, beirn upphæð hefur verið fórnað á altari Jóhanns Hafstéins. Ástand skipsins er þannig að ekkert skipa- félag, hvorki innanlands né utan, hefur fengizt til að tryggja það, og liggja bví átján milliónirnar á hotninum í Grafarvogi eingöngu á ábyrgð Hærings- stjórnarinnar! Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá var haldinn Hafnar- stjórnarfundur s. 1. sunnudag til þess að ræða þá tilögu Inga R Helgasonar að Hæringur yrði fluttur úr höfninni tafarlaust áður en hann gerði meiri usla. Á fundinum skýrði hafnarstjór: frá því að Hæringur hefði auk annars laskað Ægisgarð stórlega og kæ|mi |ekki til máia að fly-tja hann þangað aftur. Einnig skýrði hann írá því að skipið myndi eyðileggja Ingólfsgarð ef röskleg norðanátt kæmi, og fyrir hann væri ekkert öruggt lægi í höfninnj nema á sjálfu uppskip- unarsvæðinu. Ennfremur kom það fram á fundinum að skipafé- lögin voru nvjög uggandi um eignir sínar ef Hæringur yrð: áfram á hafnarsvæðinu. Urðu það niðurstöður fundanna að hafnarstjórn krafðist þess ein- róma af Hæringsstjóminni að skipið yrði flutt á brott án tafar. • Hæringsstjórn og ríkisstjórn mótmæla Eftir Þennan fund fóru svo íram bréfáskipti milli hafnar- stjómar og Hæringsstjómar um málið, og einnig skarst ríkis- stjórnin í það, en hún hefur fyrsta veðrétt í skipinu. í bréfi frá fjármálaráðuneyt'nu var því mótmælt mjög öfluglega að skip- ið yrði flutt úr höfninni, þar sem hvergi fengist trygging fyrir það annarsstaðar, hvorki á floti né á botni. Síðan tjáði Hærings- stjórn hafnarstjórn að hún gæti af þessum sökum ekki fallizt á þá kröfu að flytja skipið úr höfninni, og ef það yrði gert, yrði það gert á ábyrgð hafnar- stjórnar. • Samt ákveðið að flytja skipið í gærmorgun kl. 8 var svo enn haldinn fundir í hafnarstjórn, og var Þá einnig mættur lög- Ingólfur Hendrik Kl. 2.30 í dag liefst hinn al menni kjósendafundur C-listans í íþróttahúsinu við Hálogaland. Guðmundur Tryggvl Böðvar Fetrína Bagnhelður Hannes Sósíalistaflokkurinn hafði boð- ið íhaldinu þátttöku í fundinum með jöfnnm ræðukma, en for- rá lamemi Varðar afþökkuðu boðið. íhaldið þovði ekki að verja aðgerðaiíeysi sitt og marg- endurtekin svik í hagsmunamál- um úthverfanna. í dag sýna íbúar úthverfanna og aðrir Reykvikingar sóknar- liug sinn í kosningabaráttunni með því að fjölmenma á kjós- endafund C-listans að Háloga- landi þar sem kosningarnar og vanðamál úthverfanna verða um- ræðuefnið. Ræðumenn á fundinum verða þessir: Sigurður Guðgeirsson prentari, Böðvar Péíursson, verzlunarm., Ingólfur Gunnlaugs- son, deildarstjóri, Jónas Áraa- son, ritstjóri, Ragnheiður Möll- er, frú, Tryggvi Emi'sson, verka- maður, Hendrik Ottósson, frétta- maður, Ilannes M. Stepliensen, varaformaður Dagsbrúnar, Pet- rína Jakobsson, teiknari og Guðmundur Vigfússon. bæjar- ’fulltrúi — Fundarstjóri verður Jón Grímsson, bankafuHtrúi. Lúðrasveit verkalýásins leikuv í uppbafi fundarins. fræðingur hafnarinnar, ELnar B/ Guðmundsson hrl. Skýrðu þan hafnarstjóri og lögfræðingun hafnarinnar frá því að hafnar-* stjóm hefði fullan lagalegan rétij á að fjarlægja skipið á kostnaS og ábyrgð Hæringsstjómar. Varf síðan ákveðið að flytia skipið úti úr höfninni og festa þvi vií? akkeri á ytri höfninni. And-* spænis þessari ákvörðun gugn-* aði Hæringsstjórnm loks og baS hafnarstjórn að flytja þá hiði aldna skip inn á Grafarvog* sigla því í strand og fylla tank-* ana af vatni. • Hvar var Jóhannj Hafstein ? Var útförin síðan framkvæmdt tafarlaust. Þrjú skip, HermóðuiTj Magni og Nepiúnus stóðu fvrií líkfylgdinni, en sjálfur v,ar Hær* ingur .mannaður mönnum fr3 Hafnarstjórn. Ekki er Þjóðvilj-* anum kunnugt um hvort Jóhannf Hafstein var gefinn kostur á aíf fara með skipinu til þess að fylgfi ast með því þegar þeim 1® milljónum, sem hann hefur haí8 af almenningi í einstæðasta suki^ íslenzkrar sögu, var komið fyr-* ir á hafsbotni, eða hvort þessl nánasti aðstandandi kaus helduij að rifia upp útgerðarferil sina} í einrúmi. Skemmfifund héldur iKvenfélag sós.,a.'sta(( mánudaginn 18. þ. m. ('annaðí kvöld) á Þórsgötu 1 kl. 8 30^ síðdegis. Dagskrá: Kvikmynd. Ávarp. Upplestur. Kaffidrykkja. IfJI asgskonur, í un d u r inn i hefst -stundvíslega með kvik-í myndasýnmgu. Fjölmennið og^ takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.