Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bandaríkin slaka á verzlunar- höffum of óffa við kreppu Tilkynnt hefur verið' í Washington, að slakaö hafi ver- ið á höftum þeim sem veriö hafa á útflutningi alls konar varnings. Harold Stassen, framkvæmda- Etjóri Gagnkvæmu öryggisstofn- unarinnar, hafði boðað, að Bandaríkiin mundu létta eitt- hvað á þeim hömlum, sem þau haía lagt á viðskipti við sósíal- ísku löndin, í gær var tilkynnt í Washington að slakað hefði verið á þeim höftum, sem lögð hafa verið á útflutning frá !BandaríkjLinum til brezku ný- lendunnar Hongkong, en um þá boi'g fer mikill hluti þess varn- ings, sem Kína kaupir frá auð- valdstöndum. Verður .nú leyfður útflutningur Þangað á gúmi o? gúmvörum, ul og u’.lareínum paþpír og landbúnaðarvélum im. a. Auk þess hefur útflutningur 50 vörutegunda verið géfinn frjáis til alira landa nema sósíal- ísku landanna og nýlenduborg- anna Hongkong og Macao í Kina, þ. á. m. eru vélar og áhö’.d, eimreiðar. og járnbrautar- teinar og ýmsir málmar: z.'nk, mangan og volfram. Enginn vafi er á, að megin- orsök hess :að slakað er til á þessum hömlum er vaxamdi sölutregða á heimamarkaðinum og fyrirsjáanlegur samdráttur í bandarísku efnahagslífi á þessu ári Vestanfárviðri neldær usla á Frosthörkúr og snjóþyngsís suBur i álfu Norövestanrok var 1 gær á Noröursjó og flæddi yfir eyjar viö strendur Danmerkur, Þýzkalands og Hollands og óttazt var aö hafrótiö mundi rjúfa skörö í varnargarö- ana á ströndunum. Sunnar í álfunni eru óvenju miklir kuldar og snjóþyngsli. Hættan á snjóflóöum í Austurríki er enn ekki um garö gengin. Dr. med. Andrea Andreen Tiy mönnum veiff fri&rver§- Á sjötíu ára afmæiisdegl Stalíns, 21. des. 1949, var eínt tii alþjóölegra friöarveröiauna sem bera nafn hans, og eru veitt árlega þann dag. Verölaunin eru veitt fyrir árang- ursríkt starf í þágu friöaiiiugsj ónarinnar. Tíu mönnum voru veitt þessi friöarverölaun fyrir áriö 1953, og voru þaö þessir: Leon Kruc/.kowski, pölskur rithöfundur, Pablo Neruda, skáld (Chile). Andi'ea Andrecn, di’. með. (Svíþjóð). Nína Popova ritari Albjóðasambands - SoVétríkjanna. 1 nefndinni sem úthlutar verðlau aunum eiga sæti þessir menn: D. V. Skobeltsin próf- •ssor (Sovétnkin), Kuo Mo-jo (Kina), Louis Aragon (Frakk- and), M. Andersen-Nexö (Dan- mörk), Jan Dembowski (Pól- land), Mikhail Sadoveanu (Rúmenía), A. A. Fadejeff (Sovétríkin), og Ilja Erenbúrg (Sovétríkin). Á Jótlandi og í Hoilandi stóðu menn á-verði við flóð- garðana í nótt til at vara menn við, ef hafrctið ryfi skörð í garðana. Meðal þcirra eyja, sem flæddi yfir, var Sylt, rétt á mörkum Danmerkur og Þýzka- lands. Ekkert manntjón varð. Flæðir yfir gölm- liamborgar 10,000 lesta brezkt skip slitn- aði úr þurrkvínni í Hamborg og barst niður Saxelfi, en því 'varð uáð. Yfirborð Saxelfar hækkaði svo, að f'æddi yfir • götur í hafr.arhverfum Ham- borgar. Sama átti sér stað í Bremerhafen. Mörg stórskip. sem áttu að leggja úr höfnum í Vestur-Evrópu í gær, héldu kyrru fyrir, þ.á.m. bandarísku skipin Olympia og America, og brezku skipin Mauritania og Frankonia. Óveðrið olli einnig mklu tjóni inni í landinu og fórust níu manns af völdum þess í Vestur-Þýzkalandi. Áætlunarskipi Sameinaða gufuskipafélagsins á leiðinni Esbjerg-Harwich seinkaði um tíu klukkusíundir í gær, og þungur sjór var í Ermarsundi. 1 gærkvöld liafði þð engin frétt Howard Fast Pierre Cot, franskur stjórnmálamaður. Sahib Siftgh Sokhey, r.ndverskur prófessor og þingmaður. Andrea Gaggero, útalskiir préstur. IsabeHe lilume, belgískur ■ þingmaður. Howard Fast, bandarískur rithöfundur. J. í>. Bernal, enskur prófessoi’. Austurþýzka stjórnin tilkynnti í gæiv að hefná'inslið Sovétríkj- anna hefði, pkveðið að náðá 6000 manns, sem hafa afplánað refs- ingar fyrir stríðsglæpi og afbrot gegn hernámsliðinu i austurþýzk um fangelsum. Verða nær allir, sem slíka dóma hafa-fengið, náð- að:r, þeir einir sitja eftir, sem drýgt hal'a meíri háttar glæpi. , Pablo NerutU Verðlaunin eru gullpeningur með mynd Stalíns og 100.000 rúblur í peningum. Ileisaiair ISá» tigifi fer siitisa efglii feréa Brezka utanríkisi’áðuneytið hefur tilkynnt stjcrn Francos, að ekki’verðf orðið við tilmæl- um hennar um að Elísabet drottning hætti við fyHrhU'gaða heimsókn síná til • Gíbrajtav. Ráöuneytið sagðt, að önnur ríki gætu ekki ráðið heinu urn það, hvaða lönd sín drottning- in heimsækti. borizt um skipskaða á þessum slóðum. 130 fómst í Austurríki Austurríska innanríkisráðu- neytið tilkynnti i gær, að fund- izt liefðu 120 lík manna, sem fórust í snjófló.uaum, 10 er saknað og. eru þeir nú taldir af. Auk þess slcsuðust 56 og sumir þeirra lífshættulega. — Engin veruleg snjóflóð hafa orðið í Austurríki. síðasta sól- arhring, en hættan þó elcki ta.l- in liðin hjá. Þessi flóð eru þau mestu sem þor Jiafa orðið síðustu hunirað árin. I Sviss létu 2 menn lífið í gær í snjóflóði og é.r tala þein’a sem þar hafa farizt þá orðin 24. Hlýr suð.vestanvindur er nú í svissnesku og ítölsku Ölpunum cg hefur það aukið flóðahætf.una þar. L’Ifar fara á stjá Suður á Balkansköga eru ó- venjumiklar frosthörkur og snjóþýngpH. Flestir þjóðvegir U.ngverjalands eru tepptir og einnig s.’lir vegir og járnbraut- ir frá Belgrad. Ulfar hafa gert vart við sig í þorpum í Make- dcníu í leit að æti. Bandaríkin vilja ekki að þing SÞ ræði Kóreumálin Vishinskí, fulltrúi Sovétríkjanna hjá SÞ, hefur lýst yfir samþykki sínu viö tillögu Indlands um aö þing SÞ veröi kvatt saman til aö ræöa um Kóreu, en Bandaríkja- stjórn hefur tilkynnt, aö hún sé því mótfallin. Vishinskí saeði í gær, að „með tilliti til þess ástands sem nú 'ríkti í Kóreu“ væri full ástæða 'tiT að kalla þingið saman, og það fyrr en 9. febrúar, eins og ráð var fyrir gert í tillögu indversku stjórnarinnar. Vishinskí vildi að þingið kæmi saman næeta föstu- dag, daginn áður en Bandarikjá- menn hafa boðáð að þeir muni -„sleppa" föngum - sínum. Bantlaríkjastjóra mótfallin Auk Sovétrikianna hafa TékkóslóváJda og írak lýst yfir sámþýkki sínú við tillögu Ind- 'verja. í fyrrakvöld var því lýst ■yfir'. í' Washington, • að Bánda-f ríkjastjóm væi’i mðtfallin þvi,- ■að Jvn-g ð kæmi aaman - til að i-æða um Kóreu. Brezka s-tjórn- in hefur enn ckki tekið aístöðu. Syngman Rhee li%fði hótað, BB SJf lp fl! ce drago ár velltiimi Margt hefur veriö reynt til aö afstýra sjóveiki, en ekkert óbrigöult ráö hefur fundizt, enda þótt sjóveiki- pilíur síðustu ára hafi mörgum hjálpaö. ÞaÖ er heldur ekki víst aö takist aö sigrast á sjóveikinni, þó nútíma- skipasmiöum hafi komið til hugar aö setja ,,ugga“ á skip- in til aö draga úr veltunni þegar ókyrrt er, og bæta meö því líðan farþeganna. þegar vopnahléssamningar.nir voru gerðir, að hann mundi ekki telja sig bundinn af þeim nema til 23. janúar og teldi iúg þá bafa frjálsar hendur til að hefja stríðið að nýju. í gær lét hann lýsa þvi yfir, að hann mundi halda vopnahléð enn í þrjá mán- ■uöi, en mundi að þelm tíma liðnum telja sér allt heimilt. After rætt um Ewndarstað Danskt blað skýrir svo frá aci verið sé að setja þess kcmar „ugga“ á tvö Norðurlandarkip. Er annað nors'kt' farþegaskip í Englandsferðum, og hitt skipið ,,Stockholm“ sem Sænska Ám- eríkulínan á. Það skíþ er venju- lega haft á leiðinni Gautaborg— New York, en er nú í meiri háttar viðgerð í Bremen, og á að geta tekið 200 farþega. „Stockholm“ hefur verið alræmt fyrir að fara ílla í sjó, en talið cr að „uggarnir" rnuni bæta úr þvíi Þeir eru bafðir miðskipa, rétt ofan við stnðningskjölino á báðum hliðum skipsins. Þeg- ar skipið fer að velta er stöou „ugganna" breyit með" gyro- skopsútbúnaði, svo þeir vinna á móti veltuhreyfingunni. Þeg- ar kyrrt er í sjó, eru þeir dregn- ir inn til að drága ekki úr ferð skipsins. Búið mun að setja þennan „uggaútbúnað" á 140 farþega- skip, víðsvegar um heim. Fuiltrúaí stjómarfullt’i’úa stór- veldanna í Þýzkalandí komu aftur saman á fund 'í gíer eftir tveggja daga hlé 'til að ræða fundarstað fyrir utanrj.kisrá.ð- herrana. Þcaar umræýmn- var • síðast -slitið,. st-óðu málin þannig, áð Sovétríkin vildu að fundirnii- yrðú- haldniV til skiptis í Vcst- ur- cg A.ustur-Berlln, en. Vesturygldin. . vildu aoeins. halda fjórða ,hvem fund á, A-Berijn. Sagt var í gær, að fulltrúar Vesturveldanna mundu leggja til, að ánnarhvort. yrðu fundirnir haldnir tij skiptis. í borgarh’nvt- unum, ei.ng og Sbvétrikm höfðu óskað, eða bá áð bygging lier- námsstjórann.a á bandarjska hcr- námssvæðinu í V-Beriím yrði „gerð alþjóðleg" og fundirnir haldnir þar. við Noreg Sildveiði hefur verið góð á Noregsmiðum, siðan hún hófst L fyrradag. 1 gæi’kvöld höfðu ve'ðzt 13.000 hl. af s.'ld og var aflinn frá 100—2000 hl á bát. Veður fór versnandi a miðunum í gær, en annars virtist útlit fyrir- góðan afla. Einn bótaona sá sildartorfu, sem var km á lengd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.