Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 4
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. janúar 1954 . KYNDILLINN Hugleiðingai um bók Þémmi&i £!lu MagnúsdóSiui „Dísa Mjöll” . Drenghnokki stjáklar fram bálkinn, gamalmenni rís upp við dogg, horfir á hann um stund, .tekur svo hönd hans og spyr hrjúfri rödd. „Hvað munt þú verða, þegar aldurinn fær- istyfir?" Drengurinn staldrar vvið og svarar dálítið hreykinn: „Ég ætla að verða skáld“. Svo verð- ur þögn litla stund og dreng- urinn horfir íhugandi á gam- almennið þar til hann spyr: ,;Eu afi, hvað ætlaoir þú að verða?" - Andlit gamla mannsins herpt- ist saman Og eitthvert hljóð brauzt fram, sem i,tti að ver? annað tveggja grátur eða hlát- ur. Svo kom svarið: „Ég, dreng- urinn minn, man e'kki lengur hvaða efni var í mér, lygín er búin með okkur flesta svona undir lö-kin“. tr ■ Þessi sögn kom í hugann, þegar ég las Dísu MjÖll. Og þó: éf til vill hef ég ekki gert mér þess fulla grein fyr, að Þórunn Elfa hefur í öllum sín- inn bókum verið að magna þann rxeista, sem er Kyndill hvers lifandi manns. Það eru örlcg allra mann- anna barna að fæðast inn í fyrirfram skapað form, sem teygir hvern einstakling og elt- ir til, :þar til hann er orðinn það þjáll að taka mótun, sumir þola þá meðferð og verða „allt“ og kallast þar eftir góðir borg- arar. En hvað hefur orðið um kyndil þeirra er önnur saga. Aðrir bresta en halda samt eft- ir einhverri týru af kyndli sín- um og er svo annað hvort kast- að á sorphaug, sem ónothæfu hráefni, eða rejmt að„Iappa“ við þá svo lengi sem stöku einstaklingur endist til þess. Og þegar við athugum að- stöðu íslenzkra listamanná til listsköpunar rekumst við alls- staðar á þetta óumbreytanlega form — form, sem æpir pólitík éf Skyggnst er eftir svari við einliverri lífsspurn út fyrir tak- mörk þess. Og gerir það mörgu sannleiksunnarídi skáldmenni ó- kleift að skapa raunhæfa mynd. Allir kannast við hugtökin „drottinn" og „djöfull“, fáir munu þó nú til dags það and- lega korpnir að taka þessi hug- töík sem tjáningu á nöfnum einstaklinga, heldur sem tákn- mynd hins óræðilega utan skynjunarhrings mannlegrar hugsunar. Ein táknmynd enn, gamal'kunn, er „vonda stjúpan“ mynd þess forms, sem hana hef- ur skapt. Þessa táknmynd læt- ur Þórunn Elfa vera móður sögupersónu sinnar Dísu Mjall- ár. Og er þar með hið gamla ævintýri orðið germynd mikils skáldverks, og þar með gætt nýju nútíma lífi. En mætti ég spyrja móður Dísu Mjallar, hvað ætlaðir þú að verða, þegar þú yrðir stór? Þessa táknmj’nd. sem tapað hefur kyndli sínum. en hlotið æti í stað hjarta og pening í stað sálar. Gegn þeirri forynju í ýmsum gerfum berst Dísa Mjöll hetjubara?í:u og tekst vonum betur að verja kynJil sinn. Þegar ég var drengur las ég Heiðarbýlissögur Jóns Trausta, sem á þessum árum voru taldar gimsteinar islenzikra skáldsagnagerðar. En mér hef- ur af einhverjum orsökum orð- ið það á að tengja tjáningu Þórunnar Elfu við sagnagerð hans. Vafalítið mun það stafa af því að mjmdsköpun þeirra er svo skýr, þar vantar hvorki strik eða staf, þar er engu við að bæta. Myndirnar fullmótað- ar í hugann að lestri loknum. Þó eru til nútíma bókmenntir, sem telja þetta galla, — vilja láta lýsingu atburða tjá meira en frásögn —- þahnig að les- andinn fái sjálfur tækifæri til myndsköpunar við lestur. En auðvitað er þar um, að ræða smekksatriði, sem álltaf er hægt um að deila. Enda er frásagrí- argleði og tjáningarmáttur í því formi, sem Þórunn Elfa hefur valið sér, af fullkomnum listtoga ■ spunninn. Það mun undaatekningarlítið vera svo, að við lestur góðra bóka válkni í hugum lesenda kröfur til þeiira rithöfunda, sem þær hafa skráð, og þessar kröf- ur aukast og vaxa vjð hverja bók, sem frá hendi þeirra kem- ur— Þórunn Elfa hefur fyrir löngu hlotið þann sess, og eftir þessa bók verða kröfurnar til hennar háværari — kröfur um víðfeðmara skáldsvið, nýja. myndsköpun, dýpri innsýn í mannlega kröm. Sagan um Dísu Mjöll er saga mikilla örlaga, myndauðug og stórbrotin, kannski ofin óþarf- lega litsterkum þráðum. Það eru mikil örlög að standa yfir sjálf- um sér méð sverð í hjarta. — En kannski eru það enn meiri örlög að sitja á byrðu sinni og kýla eigin vömb, teljandi eftir bros í bamsauga. Marteinn í Vogatungu. Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Friðrik og ToMsj í Hastings Skákmótið í Hastngs 1. uniferð Friðrik Tolúsj __1. O r n 4^ e7—c5 "2. Rgl—13 Rb8—c6 3.' d.2—d4 c5xd4 4 Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 C. Bcl—g5 c7—e6 7i ■ Ddl—d2 a7—a6 -,8. 0—0—0 Friðrjk byrjar djarflega, b rínin ' er kennd við Þjóðverj Richter og Rússann Rauser. ! er rökrétt að hróka langt, því að 00 hvítur hefur þá frjálsari hendur til peðsóknar sámar eftir að svartur hefur hrókað. Að vísu fær svartUL’ stundum sóknar- færi á móti, svo að allar líkur erú á’ að 'skákin verði fjörug. 8. Bc8—d7 9: f 2—f4 Bf8—e7 10. Rd4—f3 b7—b5 11. Bfl—d3 Hér hefur oft verið leikið e5, en við því hefur Tajmanoff fundið svarið b4. T.d. 11. e5 b4 12 exf6 bxe3 13. Dxc3 gxf6 og nú strand- ar 14. Hxd6 á Bxd6 15. Bxf6 Bb4! Leikur Friðriks er betri. 24. Rd2—c4 Di)7—c.7 D) 28. — Kf8 29. Hxg7 De5 30. 25. f4—f5 dG—d5 Hg8ý Kxf7 (Ke7, f6ý! er betra 26. e4xd5 eCxdS fyrir hvít) 31. Bxc4t Kf6 (Ka7, Friðrik á betra tafl, en staðan er orðin svo tvieggjuð, að allt veltur á því -að srípa hvert tækifæri á réttum tíma. En nú er Friðrik kominn í tíma- þröng og híkar bvi við það fram- hald, er mundi sennilega hafa fært honum glæsilegan sigur, en það er 27. g5—g6! ABCDEFGH * mm, m.M ■ iáiá® . k tfj k 11 m&mm. bt Sá leikur býður mann ög kemur varla til greina annað en þiggja boðið, því að t. d. fxg6 28. De6f og því ,næst RdG er hví't mjög í hag. 11. Dd8—a5 En lítum þá á stöðuna eftir 27. 12. Kcl—bl 1)5—b4 1—dxc4 28 gxf7f 13. Rc3—e2 0 0 A) 28. —Kxf6 29. De6ý KÍ8 30. 14. Hhl—gl Hxg7! Kxg7 31. De7ý Kh8 32 f3 Undirbýr g2—g4, en líklega var og hótar máti bæð: á g7 og h7 h2 —h3 betra. (Kh6, Hgl leiðir einnig til máts). 14. RÍ6—g 1 B) 28. — Kh8 29 Hxg7! Kxg7 15. Bg5xe7 RcCxe7 30. Hglý Kh8 31. Dg4 De5 32. 16 Re2—d4 Re7—cC Bxc4 (hótar máti á g8!) h6 33. 17. h2—h3 Rg4—fC Dh5 De3 34 Dg6 Dxglý (á öðru 18. g2—g4 RcCxd4 er ekki völ) 35. Dxgl Rf6 (svart- 19. Rf3xd4 Da5—b6 ur verður að koma í veg fyrir f6, 20. Rd4—f3 Bd7—c6 hvítur rná dálítið gæta sín vegna 21. Dd2—e2 DbC—b7 máthótana í borðinu) 36. Bd3 og 22. Rf3—d4 IIf8—d8 hótar ríú DgC, sem erfitt er Milliþættinum um kóngspeð- að finna vöm við. Til dæmis ið er lokið og nú fer peðaskriðan dugar 36. —Hd6 ekki vegna 37. aftur af stað. Dc5 Had8 38. Dxd6! Hvítur á 23. g4—g5 RfC—d7 því að vinna. Upplýsingar írá S.Í.B.S. ♦— Hafnfirzkur bátasjómað- ur sendir línu — Óréttlæti í skattamálum — Van- þekking flibbaherranna. AÐ gefnu tilefni hefur SÍBS beðið Bæjarpóstinn að geta þess, að umboð fyrir vöru- happdrættið er á Langholts- vegi 62, í bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar. □ Hafnfirzkur bátasjómaður hef ur sent Bæjarpóstinum eftir- farandi: „NÚ STENDUR yfir verkfáll .hjá okkur bátasjómönnum, og mætti í því tilefni skrifa margt og mikið um hin rýru og óréttlátu kjör okkar, en það eftirlæt ég ritfærari réttilegu fiskverði tb slcipta auk annars. Nú standa sjó- menrí traustlega sameinaðir um þessa lágmarkskröfu, brynjáðir þekkingunni gegn launráðiun forráðamanna. — Þannig er nú komið fyrir þessum aðalatvinnuvegi okk- ar lands, að sökum lélegra kjara og aflabrests að auki, þyrpast margir okkar dug- mestu sjómanna á burt frá þessu fjöreggi þjóðarinnar, eftirláta það til fúlnunar, til þess m. a. að hreinsa óþverr- ann undan fótum hemámsliðs- ins. flýjandi undir þræls- möimum. Eg minnist þess að-‘ merki Keflavikurflugvallar til eing að undanfarin ár hafa hinir ýmsu forráðamenn get- að með kænskubrögðnm sin- um fengið sjómenn til að deila innbyrðis, í stað þess að ganga eftir réttmætum kröf- um sínum, fengið þá til að deila um hlutaskiptingu afl- ans sín á milli, í stað þess að aameinast um kröfu fyrir að forðast vatnsblöndurnar á pela ungviðis síns. Á þá sem enn halda sig við atvinnuna er litið undarlegum augum, líkt og litið yrði á fullgildan verkamanns, sem vinna mundi fyrir unglingskaupi. Illt er að vera þræll erlendrar þjóðar, og um leið þræll sinnar eigin þjóðar. ANNARS voru linur þessar ritaðar í tiJefni skattafram- talsins, sökum eins atriðis af mörgum, sem þar er litt skilj- anlegt. Einn af mörgum út- gjaldaliðum okkar bátasjó- manna er fæðisgreiðslan, sem undantekningarlítið er mun hærri en i venjulegum mat- söluhúsum. Þennau kostnað höfum við rét.t til að draga frá tekjuframtali, svo fram- arlega sem viðkomandi sjó- maður stundar róðra utan )ög heimilis, þannig a'ð mér bar réttur þessi, ef ég_ er skráð- ur á bát í Reykjavík, en missi hann ef ég er skráður á bát í Hafnarfirði, lögheimili mínu, þót.t viðkomandi kostnaður sé .nákvæmlega hinn sami. Að- spurðir svara forráðamenn skattstofunnar, n.ð þetta sé sökum þess, að þegar rói'ð sé úr heimahöfn, séu sjómenn alltaf heima og matist þar. Slík er þekking þessara flibba- herra, að þeir halda okkur sækja matmálstima heima hiá okkur á sama hátt og þeir, þótt við svo dögum skiptir getum ekki skotizt heim til okkar, þótt stutt sé, til að sækja okkur þurrar flíkur, þótt ekki væri annað. — Já, slæmt er að vera þræll, en verra er að þola smám og lít- ilsvirðingu á mikilvægi starfg síns, sem löghelgur borgari. Bátasjómaður." C) 28 — Kh8 29. Hxg7 De5! 30. f8D!! Hxf8 31. Hxh7f! Kxh7 32. Dh5f Kg7 33. Dh6f Kh8 34. Dh6f Kg8 35. Bxc4 og vinnur. Hxd7f) 32. Hxd8 Dxe2 33. Bxe2 Hxd8 34. Hd6f Kxf5 35 Hxc6 og á að vinna. í þessu síðasta af- brigði getur svartur leikið 32. — Hxd8, en þá kemur 33. Dh5 og hótar bæð: Dh6f og Dh4f, og þar að auki h4 með tvöfaldri máthótun ef svo ber undir. Með þessu eru möguleikarnir sjálfsagt cngan vggi.nn tæmdir — bað er ekki gaman að lenda í svona nrotu í timaþröng! 27. Rc4—d2? Riddarinn dregur sig til baka og velur rangan reit. Re3 var betra, þvj að þaðan er stutt leið til fö eða g4 og h6 eða fð. 27. Hd8—e8 28. De2—h5 R47—e5 29. f5—f6 Re5xd3 30. c2xd3 Bc6—b5 31 Rd2—f3 He8—e2 32. Rf3—d4 He2—f2 33. f6xg7 Dc7—li,2 Hér fór hvitur yfir tímatakmörk- in. Hann hefur engan tíma haft síðustu leikina, enda hefur skók- in snúizt við með furðulegum hraða og er uú töpuð. Skákslæmi eftir E. I.etzén: A B C D E F G H E. Letzén: Fyrstu verðlaun í skákdsema- samkeppni Sydsvenska Dagbladet 1921. Hvítur á að máta í 2. leik. Lausn á 2 síðu. SKípAtlTGCRD RIKISINS Esja austur um laad í hringferð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Esikif jarðar, Mojðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Hiisavíúur á morgun og þriðjudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. laftfeDinpr til Vestmannaeyja á þriðjudag. Vörumótta'ka daglega. Hýkomið: Sængurvera- damask 140 cm breitt, rósótt á kr. 31,00 og 25,90 metr. H. T0FT Skólftvörðustíg 8, síml 1035

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.