Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (át K [ Framhald af 12. síðu. smíði tvegg.ia skipa í Kaup- mannahöfn. Fyrsta skipi féiags- ins, Gullfossi, var hleypt ai' stokkunum 23. jan. 1915, það fór i fyrstu reynsluförina i marz- mánuði og kom til Reykjavíkur 16. apríl. Var komu hins nýja skips fagnað in.niiega af öllum tandsmönnum. — Annað skip félagsins, Goðaíoss, kom svo til Reykjayíkur hinn 29. júní um sumarið. um og öðrum eignum félagsins, í sióði hafa. verið lagðar 47.7 milij., til arðgreiðslu hefur verið varið 2.2 millj. kr. og til stjórn- enda hafa gengið tæp 700 þús. Ágóðinn 14% af tekjum — Eitt árið tap Undanfarin 40 ár hefur ágóði EÍ verið að meðaltaii 14% af tekjum. Árabilið 1915—-39 nam ágóðinn samtals 11-2 milij. eða 15.7% af tekjum, 1939—52 nam ágóðinn 86.7 milj. eða 13.9% voítavélar íhaldið hélt ókeypis skemmt- anir i samkomuhúsunum í fyrra- kvöld. Var Þar m. a. spiluð fé- lagsvist, og voru þvottavélar meðal verðlauna. Kvaðst íhaldið haida skemmtanir þessar fyrir ágóða af spilakvöldum í vetur — en þær hafa einnig allar verið ókeypis! Aðsókn að hinum ókeypis skemmtunum var auðvitað ágæt. Segir Morgunbiaðið í gær að það sé „vottur ura hinn mikla sóknarhug Sjálfstæðismanna11. Það er röng ályktun. Aðsóknin er vottur um- skiljanlegan sókn- ■arhug almenpings — í þvotta- vélar. Sameigin’egan funcl halda báðir málfundabópar .43FR í MlR-saln- um, Þing’holtsstræti 27, annað- kvöld kl. 9. Á fundínum mætir Ingi R. Hdlgason og fiytur erindi um rekstur bæjarfélagsins. Þeir félaþar sera eltki gátu mætt fyrir áramótin eru hvattir til að mæta núna auk þess sem allir þátttakendur eru beðnir um aS mæta vel og stundvíslega. — Stj. Afengisneyzla íslendinga 1953: Drukku 124 spirituslítrum meira — BorguSu ríkinu 1294 millj. meira Samltvæmt upplýsingum írá Áfengisverzlun ríkisins drukku Islendingar meira á s.l. ári en árið áður. Voru það 124 spiritus- lítrar sem Islendingar druldsu meira 1953. en árið 1952, — en Áfengisverzlun ríkisins fékk hinsvegar 12,4 millj. kr. meira fyr- ir áfengið en árið áður. Yfirlit Áfengisver/.Uinarinnar yfir söluna er þannig: • Áfengissala: 1952 1953 Reykjavík ... kr. 51.084.854,00 kr. 61.676.345,00- Akureyri .. . kr. 5.797.757,00 ikr. 7.069.204,00 Isafjörður 1.415.748,00 kr . 1.682.384,00 Seyðisf jöx-ður .... . . . . kr. 1.187.803,00 kr. 1.458.753,00 Siglufjörður . . . . kr. 1.850.878,00 kr. 2.265.045,00 VeStmannaeyjar . . . . kr. 2.693.719,00 kr. 2.253.568,00 Kr. 64.030.759,00 kr. 76.405.299,00 í Vestmannaeyjum var útsölu lokað 10. september 1953. Á ísa- 1952 1953 1.345 — 1.469 ■ — firði var útsölu lokað 19. októ- ber 1953. Akureyringar keyptu fyrir Áfengisneyzla: Áiengisneyzlan, umreiknuð í 100% spírituslítra á búa, komst hæst 1946, og var þá 2 litrar. 1947 ............. 1.940 lítrar 1948 ............. 1.887 — 1949 ............ 1 612 — 1950 ............ 1.473 — 1951 ..........,.... 1.414 — 114 þús. kr. siðasta daginn Til viðbót.ar við þessar upplýs— ingar Áfengisverzlunarinnar má geta þess að einni áfengisútsöíu, á Akureyri, hefur nú verið lok— að til viðbótar, henni'var lokaÁ 9. þ. m. Daginn áður keyptu Ak— ureyringar áfengi fyrir 114 þús. krónur. Skijiastóll fé’agsins Árið 1915 átti EÍ aðeins þau 2 skip, sem áður er getið, og voru þau s.amtals 2788 smálestir. Ár- ið 1939 átti fé’agið 6 skip, sam- tals 8085 smál., en nú (1954) ern skipin 10 (þar með talinn Fjall- foss, sem afh. verður félaginu 10. næsta mán.) og smálestatal- an. samtals 25708. Alls hefur íéiagið keypt og látið sm;ða 17 skip síðan það var stoínað. cn samanlagt verð beirra hefur verið um 93 rh’llj- króna. Af þeim 10 skipum, sem EÍ á nú, hafa 8 skip (23354 smál.) verið keypt eða smíðuð á síð- ustu 5—6 árum og er þannig um 95% skipaflotans ný slcip. Þessi 8 skip, eru öll mótorskip, sem eru sparneytnari og af- kastameiri en eldri skipin, sem voru gufuskip. Aðeins tvö elztu skipi.n, Brúarfoss og Selfoss, eru nú gufuskip. Stærri skip og afhneiri Stærri skip og afimeiri eru nú i eigu fél-agsins en áður, t. d var meðalta’s stærð þeirra árið 1915 1394 smál, 1939 1348 smái. en er -nú 2570 smál. Vélaafl var árið 1915 975 hestöfl að meðal- tali, 1939 1033 hö., en nú 2444 liö. Gamli Gullfoss hafði 1200 hestafla vél, en sá nýi hefur 5000 h. vél. Ferðir skiparúia Skip EÍ fara nú imi 100 fcrðir miili landa og um 50 ferðir út á land á ári. Árið 1952 sigldu þau samtals 340 þús. sjómílur, en það jafngildir 68 ferðum fram og aftur til New York. Til samanburðar sigldu skipin 40 þús. sjómilur árið 1915 og 220 þús. árið 1939. Tlm 99 mi Ij króra ágóði Tekjur EÍ 'árabilið 1915—52 hafa samtals numið um 706 tnillj. króna en gjöldin um 607 millj., þannig að samanlagður a- góði hefur verið um 99 millj. Af ágóðanum hefur 50 millj. • veiúð varið til afskrifta á skip- Ágóði áranna 1951 og 52 yar um 12 miilj. ’ivort árið <öz 14.5%, svo hann hefur verið mjög nálægt mcðaltali þessi ár. Sum bessara 40 ára hefur ágóð- inn aðeins verið 1,7—3 millj. kr. cg eitt árið var 1 miiij. kr. tap á rekstrinum. Sjóó'r nema nú 66 millj. króna í árslok 1952 voru í varasjóði 12.2 millj. kr., byggingarsj skipa 30.8 milij, vátrygg'ngarsj. 10.7 milij., byggingarsj. vörugeyms’u- húsa 6.0 millj , gengisjðfnunarsj. 5.2 millj' og arðjöfnunarsj. 1.1 millj Ennfremur stofnaði féi. eftir- launasjóð fyrst allra hérlendra fyrirtækia handa ckkjum og börnum starfsmanna, og starfs- mönnuru. sem láta af störfum fyri- aidurssakir. Hefur fél. lagt í iiann samt. rúmar 7 miilj. króna, en alls hafa verið greidd- ar í eltirlaun síðan 1933, er eit- irlaunagreiðsiu hófust, tæpar 3 millj. kr. og nióta þeirra nú 19 ekkjur og 10 börn þeirra, ásomt 17 starfsmönnum, sem komnir eru á aldursmörk (60 ár fyr.’T sjómenn, 65 ár fyrir þá sem i landi vmna). 40 millj. kr. j vinnulaun á s. I. ári Á skipum EÍ vinna nú 330 manns og 100—120 í vöru- geymsluhúsum. Alis eru hannig í fastri vinnu hjá fél. um 500 manns að meðtöldu skrifst.ofu- fólki í Reykjavík í vinntdaun var verkamonn- um og toílstjórum greiddar ssmt. um 26.5 millj. kr. sl. ár 0.953). en kaup til skipshafna rvaiA á sama ári um 13.4 millj. Hluthafar á 14. þús. í árslok 1952 voru hluhafar fé lagsins sámkv. hluhafaskrá 13340 Af þeim áttu 12994 írá 25—500 ki'. hver, en .346 yfir 500 kr. hver. Hluíhafar sem áttu 25 kr. voru 6401, 50 kr. áttu 2901 og. 100 kr. áttu 1845. Hlutaféð nemur nú um 1 millj. 680 þús. kr. Einas: ðgmundsscn: Eg hafoi Íiugsað mér að láta ósvarað þeirri ógeðsiegu moð- suðu, ósanninda og blekkinga, sem ávallt einkenna stjórnar- kosaingar ,,Þrótta>'“ og venju- lega drjúpa úr penna Friðleifs Fi-iðrikssonar á síður Morgun-. blaðsins. Eg sé mig þó tilneydd- an að bregða þar nokkuð út af, séi-staklega vegna eing atriðis, en varðandi það segir Friðleif- ur vísvitandi ósatt. Hann segir að þegar ég hafi haft fcrustu í ,,Þrótti“ hafi ég tekið mig til og mín stjóm og rekið þáverandi stöðvarstjóra Óskar Vilhjálmsson frá störf- um. Sannleikurinn i því máli er sá, að þegar mín stjóm tók við „Þrótti“ lá fyrir skrifleg upp- sögn Vilmundar á starfinu. Vil- mundur hafði einnig sagt þessu starfi upþ áður (gerði það á að- aifundi árið áður) þegar Ás- grimur Gislason var formaður félagsins, en lét að ósk stjórn- — arinnar um að gegna starfinu áfi'am nokkurn tíma. Öll. skjöl og öll afgreiðsla varðandi þetta mál eru til í skjalavörzlu félagsins. Það eru engin undur þótt ým- islegt lcynlegt komi í ljcs, og ekki allt jafn heiðarlegt þegar æðsti trúnaðarmaður félagsins heldur þannig á staði’eyndum. 162 kusu í Þréttil í g:ær af 378 sem eru á kjör-J skrá. Kosnlng hefst í dag k.. 1 c.li. J og stendur tll kl. 9 í kvöld. ! Vörubílstjórar. Fjölmennið áj kjörstaS og kjósiö B-listann. i Önnur atriði sem Friðleifur telur mér og félögum mínum til foráttu er hinn dæmalausi viðskilnaður, sem hann segir að fjárhagur „Þróttar“ hafi ver ið , þegar hann tók við félag- ---------------------------------- Kosningaskrifstoia Sósíalistaiiokksins er að Þórsgötu 1 Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins í Reykjavík er að Þói’sgötu 1. Sírni 7510. Skrifstofan er opin frá kl. 10-10 daglega. Þið sem vitið af kjósendum Sósíalistaflokksins erlend- is, snúið ykkur strax til skrifstofunnar og gefið upplýs- ingar. Þið utanbæjarkjósendur, sem staddir eruð í bænum og búizt við að verða hér á lcjördegi, munið að setja ykkur strax í samband við kosningaskrifstofuna að Þórsgötu 1, sími 7510. Reykvikingar, sem ekki verða heirna á kjördegi, munið að kjósa strax. Kosningaskrifstofan gefur allar upplýsing- ar um kosninguna. Utankjörstaðakosningin er í Amarhvoli. Gengið inn í lcjallarann Lindargötumegin. Opið alla virka daga kl. 10-12 f.h., Jcl. 2-6 e.h. og kl. 8-10 að kvöldi. Á sunnu- dögum kl. 2-6 e.h. Munið: Listi Sósíalistaflokksins í Reykjavík er C-listi. inu. Sannleikurinn í því máli er sá að þá voru mánaðarstöðv- argjöld 35 kr. og Friðleifur ætl aði að tryllast ef minnzt var á. hækkun og sagði það glapræðí að félagið safnaði sjóðum, ext eftir að hann tók við félaginu. hafa stöðvargjöldin liækkað um rúmlega 100%. — En það er rétt að geta þess um leið að stjórn félagsins er gjaldfrjáls. — Það er að vísu ekki að undra. þótt Frioleifur tali um góðan fjárhag, því „Þróttur“ er bú- inn að fá um 250 þús. kr. á einu ári i i.xntökugjöld, vegna nýrra meðlima. Það ej- ekki að furða þótt gortað sé af slíkunt. afrekum. Friðleifur gortar mjög af hinum „glæsilegu“ kjarasamn- ingum „Þróttar", sem venjulega Framhald á 8. siðu. HúsmæðradpIId MÍR: ' Kvikmynda- sýninpr fyrir barn Húsmæðradeild MÍR gengst fyrir kvikmyndasýningu fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í lcsstofunni Þingholls- stræti 27, í dag sunnudag, kl. 3 eftir lxádegi. Sýadar verða: 1. Hjólreiðakeppni. 2. Eyðimerkurstonxxur. Með þessari sýningu hyggj- ast konurnar hefja reglnlegar kvikmyndasýningar fyrir börn í lesstofunni á sunnudögum. Verður það óefað vel þegið af foreldi-um, þvi vitáð er að barnámysidir frá Sovétrikjun- um eru fagrar og göfgandi. Má minna á myndir eins og Fiski- maðurinn og kona hans, Jóla- sveininn, Prinsessaxi sem ekki getur hlegið, Dick Land, Moskvudýragarðurinn o. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.