Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 12
Sunnudagur 17. janúar 1954 — 19. árgangur •— 13. tölublað Trésmiðaféiag Reykjavíknr métmæi- ir infiifrági hoiBenæku hásansia íslendingar íullíærir um að byggja traust og ódýr 'hús. Á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Trésmiöa- félags Reykjavíkur, var samþykkt einróma eftirfarandi tillaga: þessar bafi verið miklum mun' Iægra cn tilboð það, sem tekið var. I>á má eiimig beuda á, svo sem vitað er, að í landinu sjálfu er griægð af steypueíni og því alger- lega óþarft að flytja það inn - í landiS Er því í fu'.Iri alvöru skor- að á rikisstjómina og Al- þingi að stöðva nú þegar innflutning nefndra liúsa. Fiindisr and- spyrnuhreyf- ingarinnar hefs! kl. 2 í dag í Þésskaffi Fundurinn, sem Andspyrnu- hreyfingin hefur boðað, hefst í dag kl. 2 í Þórskaffi. Á fundin- um mæta fulltrúar frá aðildar- félögum og gestir þeirra, einnig ýmsir áhugamenn um stefnumál hreyfingarinnar. Framkvæmda- nefndin leggur fram áríðandi til- lögur um starfið á hinu nýbyrj- aða ári, þá verður einnig slcýrt frá sambandi Andspyrnuhreyf- ingarinnar við hliðstæðar hreyf- ingar í öðrum löndum. Lista- menn taka þátt í fundinum og leggja til skemmtiatriði Hvað á Hanial vi? Hanníbal Valdimarsson sver í gær af sér á áttundu síðu Al- þýðublaðsins að hann hafi farið niður í Holstein til þess að fá íhaldið til að taka Þátt í sam- eiginlegum lista i Dagsbrún Á íyrstu síðu birtir hann liins veg- ar listann og þar eru hhð við hlið Alþýðublaðsmenn og íhalds- menn, og vitnar einn frambjóð- •andinn af forsiðu Alþýðubiaðs- ins meira að segia i Morgun- btaðinu í gær um ágæti íhalds- ins! Ekki er fullljóst hvernig á að skilja svardaga Hanníbals Valdf- marssonar. Ef til vill á hann við að hann hafi ekki gengið sjálfur inn í Holstein, og skipt- ir það Vitanlega engu máli bótt einhver samverkamaðúrinn haíi annazt þau störf fyrir hann En ef til vill á Hanníbah \ið hitt að þessir samningar við íhaldið þafi verið gerðir án vilja hans og vitundar? Ef svo er ber hon- um að segja Það skýrt og skil- merkilega. > Þégar nýi Gullfoss kom fyrst til landsins Eimskipaf élag islands 40 ára í dag Fjallfoss verður afhentur hinn 10. febr. n.k. og á þá félagið 10 skip samtals 25708 smálestir Fimdurimi mótmælir harð- lega innflutningi á hinum hollenzku steinsteypuhúsum, Schocbenton sem nú er að hefjast í sambandi við bygg- ingu liinna svokölluðu radar- stöðva, og lítur svo á, að með þessu sé freklega brotinn réttur á íslenzkuni mörnium, sem mundu vera fullfærir um að byggja h iðstæðar byggiugar, bæði traustari cg ódýrari, sem gleggst sést á þvi, að talið er að tilboð Sam- einaðra verktaka í byggingar Eimskipafélag íslands er 40 ára í dag. Stofnfundur fé- lagsins var haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík laugardaginn 17. janúar 1914, skv. auglýsingu útgefinni af bráðabirgðastjórn hinn 26. sept. áriö áður. Á stofn- fundi þessum var samþykkt í einu hljóði svohljóðandi tillaga: „Fundurinn ákveður að stofna hlutafélag er nefn- ist Eimskipafélag íslands“. Á framhaldsfundi, sem hald- inn var 22. jan., voru lög samþykkt fyrir hið nýja félag og kosin fyrsta stjórn. Formaður hennar var Sveinn Björnsson, síðar forseti íslands. Meðal fyrstu verkefna hinnar nýju félagsstjórnar var að ráða útgerðarstjóra. í starfið var ráð- inn Emil Nielsen skipstjóri og igegndi hann því til ársins 1930, er núverandi framkvæmdastjóri, Guðmundur Vilhjálmsson, tók við. Nokkru eftir stofnfund Eim- skipafélagsins var samið um Framhald á 3. síðu. K0SNINGA SJÓÐUR Samkoma í Kópavogi I. kvöld kl. 8.30 verður haldin samkoma í Barnaskólanum Kópavogi. Stuðningsmenn óhóða listans í Kópavogi efna til sam- komunnar. Sameiginleg kaffi- drykkja verður, en undir borð- um verða fluttar nokkrar stutt- ar ræður og ávörp. Æskulýðsfylkingin knýr Heimdall til að mæta sér á fundi 28. þjn. Snemma í pessum mánuði sendi Æskulýðsfylk- ingin Heimdalli boð um sameiginlegan kapprœðu- fund félaganna fyrir kosningarnar. Heimdellingar hafa allan tíman verið með lát- laus undanbrögð. Minnugir ófaranna á kappræðu- fundinum s.l. sumar reyndu þeir með öllum ráðum að komast hjá fundinum, en nú er loks ákveðið að fundurinn verði haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 28. p.m. Að loksins tókst að knýja Heimdellinga til að taka fundaráskoruninni mun ekki hvað sízt hafa verið að þakka pví hve illa pað mœltist fyrir hvarvetna í bænum að Vörður þorði ekki að mæta sósíalistum á fundi í Hálogalandi. Útsvarsgjaldendur og bllakostnaSur 10% 1 gærkveldi hafði kosningasjóður- inn tekið á móti rúmllega. 10% þeirrar upphæðar sem C-listinn þarf til kosninga- baráttunnar. — Fimmtán deiidir h-afa skilað smærri eða strerri upphæðum. Fremst er Bolía, deild með 46%, Hamradeild með 31% og Bústaða- deild með 16%; Ýmsir félagar y hafa staðið sig með ágætum í söfnuninni. —: En eins og þið sjáið, er heildar ár- angurinn ekki fuilnægjandi. Aðeins 15 dagar eru til kosninga. Tili þess að ná markinu þarf súi- an okkar að hækka mjög ört hvern einasta dag. En til þess þarf kröftugt fjöldaátak. Skrifstofa kosningasjóðsins verð- ur opin í dag eftir hádegi. Gerið skil strax í dag. Tökum höndum saman i öllum deildum um að ná markinu fyrir kjördag! NOKKKIR tugir Reykvíkinga borga útsvör til þess eins að Gunnar Thoroddsen geti ekið í einkabíl með einkabílstjóra, og er sá kostnaður um 80 þúsundir króna á ári. Nokkur hundr- uð Reykvíkinga borga útsvör til að standa straum af flutningi aiuiarra íhaldsgæðlnga milii Uúsa, en sá kostnaður var ellefu Iituidruð þúsundir hjá bænum 1952! Sósíalistar og aðrir stuðningsmenn. Til sóknar fyrir C-listann! - Komið í kosningaskrifstofuna. Þórsgötu 1, opin kl. 10-10. — Gefið upplýsingar. — Takið að ykkur sförf fyrir C-listann. - __ C-listinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.