Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. janúar 1954 1 dag er suímudaguriiin 17. jauúar. Antóníusinessa. — 17. dasriir ársins. — Tungl í hásuSH kl. 23.43. — ArdegisháflæSi kl. 4.09. SíðdegisháflæfSt kl. 16.32. Bókmenntagetraun. Þessi undarlega vísa sem birt var í gær er kveðin af þeim Sæmundi fróða og Köiska. Kom hinn síðar- nefndi eitt sinn á glugga hjá þeim síðarnefnda, og varð þá þessi vísa til er Sæmundur fór að spyrja Kölska frétta. Hvaðan er þetta erindi: Dáiítil stúlka við dyraskjöld stár' Sem dýrasta guX er hið sólbjarta hár. en var.ginn er visinn og hyítur Auminginn grætur og beygir á brár, I l æðir i snjóinn, því fótúr er sár. Hún hnipin að hurðinni lvtur. M E S S U B 1 D A G Bústaðaprestakall Messa í Kópavógsskóla klukkan 3. Barnasamkoma klukkan 19.30 árdegis sama dag. Séra Gunnar Árnason. Eaugarneski rkja Messa kfl. 2 e.h. Barnasamkoma klukkan 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 5 e. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Emil Björnsson. Dómklrkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. — Messa kl. 5. Séra Jón • Auðuns. Frikirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns son. Eangholtsprestaltali Messa í Laug- arneskirkju kl. 5. Barnasamkoma að Hálogalandi kl. 10.30. Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. -Sr. Jakob Jónsson. (Presturinn mælist itiil þess að sem flestir af foreldrum spurningabarna veiði "við kirkju). — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Sr. Jakob Jónsson. — Messa kl. 5 e.h. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. Altarisganga. Nesprestakall Messa í kapellu há- skól.ans kl. 2 e.h. Sr. Jón Thorar- ensen. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannáskól- ans klukkan 2. Barnasamkoma kl. 10.30 sama stað. Séra Jón Þor- varðsspn. Bamasýning MÍR Húsmæðradeild MtR gengst fyrir kvikmyndasýningu fyrir börn fé- lagsmanna og gesti þeirra í les- stofunni, Þingholtsstræti 27, á morgun kl. 3 eh. Sýndar værða: 1. Hjóíreiðakeppni. 2. Eyðimerk- urstormur. Næturvarxla er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Simi Hver fjandinn varð eiginlega af pessum ágæta fiski? M u N I Ð fundinn um hagsnHuiamá! úi- hverfanna að Hálogalandi kl. 2.30 í dag. Þjóðleikhúsið í kvöld verður 10. sýning á Harvey. Mikll fjöldi hefur þegar séð þennan leik, sem hlotið hef- ur hina beztu dóma, einkum leik- ur þeirra LárusTr Pálssonor og Arndísar Björnsdóttur í aðaihlut*- verkunum. 1 kvöld er sýning klukkan 8. Leiðrétting Ranghermt var það í blaðinu í fyrradag, í fregn af bókinni Sag- an af Sólrúnu, áð Isafoldarprent- smiðja væri útgefandi hennar. Hið rétta er að Leiftur gaf bókina út, og eru allir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessari mis- sögn. Sjötugsafmæli Georgia Björnsson, fyrrverandi forsetafrú er sjötug á morgun. Hún á heima á Egifsgötu 24. Bæjartogararnir Ingólfur Arnarson landaði 11. þm. i Rvík 131't. af ísfiski og 12 t. af lýsi. Skipið fór aftur á ísfiskveiðar 12. þm. Skúli Magnússop landaði á Þingeyri 13. þm. 50- t. af ísfiski. Haiyi fór sam-: dægurs aftur á véiðar. Hallveíg Fróðadóttir landaði 14. þm. á Fateyri 85,9 tonnum af ísfiski. Skipið fór' aftur á veiðar samdægurs. Jón Þorláksson landaði-14. þm. á Þingeýri 35 60 t. af ísfiski. Skipið fór aft- ur á veiðar samdægurs. Þorsteinn IngólfESon landaði á Isafirði 13. þm. ca. 85 t. af isfiski. Hann fór afturi. á veiðar að losun lokinni. Fétur Halidórsson landaði 13. og 14 þm. 130 t af sattfiski, 6 t. af ísfiski og 16 t. af lýsi í Rvik. Skipið fór áftur' á véiðar 15. þm. Jón Baldvinsson fór. á saltfiskveiðar 28. des. Þorkell Máni landaði 12. þm. í Rvík 184 t. af saltfiski og 15,5 t. af lýsi: Hnnn fór-aftur á saltfiskveið- ar 13. þm. Helgidagslæknlr er Gísli Ólafsson, Miðtúni 90, —| Sími 3195. MSlt AKftÁNESI ★ « Kvíltinvndasýnirig í Stúku- lieimilimi annaðkvöld kl. 9. Sýnd verðtir kvikmjndin Sveitalæknirinn. Stjórnin. Málaskólinn MlMIft Túngötu 5. Ný námskeið hefjast p. margun. Innritun í dag kl, 5-—7 siðdegis. 29. des. voru gefin saman í hjónaband í Laragne i ES*ákk landi ungfrú Luc- ’ ienne Trezzini, starfsmær i franska fjármála- ráðuneytinu, og Gunnar Her- mannsson, stúdent frá Húsavík. Ti! fóikshis á Heiði í Gönguskörðum frá BSB kr. 50. Dansk kvindeklnb heldur fund í Aða'stræti 12 þriðju daginn 19. janúar, kl. 8.30. Sendi- ráðsritari Christensen flytur fyrir- lestur um réttarstöðu íslenzkra kyenna. Álfheiður Kjartansdóttir I kvöld flytur Álfheiður Kjartans- dóttir í útvarpið ferðaþátt er hún nefnir Yfir Höndin sjij; en þar segir hún ferð rösklega 200 Is- lendinga á Htíímsmót æskunnar i Búkárest i sumar og frá dvöl þeirra þar. Er ekki vonum fyrr að útvarpið láti sem það viti að mót þetta- fór fram, og er ekki áð efa, að frásögn Áifheiðar verður 7911. 36. feikur Rvikinga er f5—f4. skemmtilcg og fróðleg. M U N I ö fundinn um hagsmunamál út- liverfanna að Hálogalandi kl. 2.30 í dag. Fundurir.n sem átti að véra í dag fellur niður a.f óviðráðanlegum ástæðum. Millilandaflug Flugvél frá Pan American er vænt anleg frá N.Y. aöfaranótt þriðju- dagöins og iieldur áfram til Lon- don. Aðfaranótt miðvilvudagsins kemur fugvél frá London og held- ur áfram til N.Y. Skipadeild S.l.S. Hvassafell fór frá Álaborg 15. þm. til Reykjavíkur. Arnarfell er í Rió de Janeiro. Jöku’feíl fór frá Rott- erdam í gær til Wismar. Dísar- fell fór frá Reykjavík i gær vest- ur og norður um land áleiðis tii Amstcrdam. Bláfell er i Ábo. OKTÓBEð Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 11:00 Morguntón- leikon. a) Kvart- ett í Es-dúr eftir Mozart. b) Tríó í Es-dúr fyrir horn, fið’ú og .pianó op. 40 éftir Bráhrns íA.ubrey Bra- in, Adolf Bustíh og Rudo'f Serkin). 13:15 ErindaPokkurinn ..Frolsl og manngildi“ III. 15:30 Miðdegisíón- leikár (pl.): a) Elisabeth Schvv- ajzkcpf syngur lög eítir Schubert; Edwin Fischer aðstoðar. b) A]ip- o'J.o musagetes, bailettmúsik eftir Stravinslty. 17:00 Messa í Aðvent- kirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuð- urinn Sr. Emil Björnsson. 18:30 Barnatimi (Nemendur úr 4. bekk Kenr.araskólans): Leikþáttuf: Sítt sýnist hverjum. Sögur. Söngur og gítarleikur. Einleikur á harmon- iku. ' Úr kennslustund hjá ísak Jónssyni skólastjóra. 19:30 Tón- leikar: Mischa Elman leikur á fiðlu (þl.) 20:20 Organlekur i Dómkirkjunni: Eggcrt GilCer leik- ur. 20:35 Erindi: Saga og starf Eimskipafú.ags Islands (Guðm. Vilhjálmsson framkvæmdastjóri). 21:00 Einsöngv;ar: Islenzkir söngv- arar syngja (pl.) 21:25 Ferðaþátt- ur: Yfir löndin sjö (frú Á'fheiður Kjartansdóttir). 21:40 Tónleikar (pl.) Fiðlusónata í A-dúr- op. 100 nr. 2 eftir Brahms. 22:ö5 Gamlar minningar: Gamanvísur og dægur lög. 22:35 Danslög (pl.) til 23:30. ÚtVarpið á morguii Kl. 8:00 Morgunútvarp. 9:10 Vpð- urfregnir. 12:10 Hádegisútvarp. 15:30 Miödogisútvarp 16:30 Veöur- fregnir. 18:00 Islenzkukennsla I- fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzku kennsla II. fl. 18:55 Skákþáttur (Baldur MöIIer). 19:15 Tónleikar. 19:45 AuglýsingBi'. 20:00 ‘Fréttir. 20:20 Útvarpshljómsveitin. 20:40 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands.) 21:00 Einsöngur: Einar Sturlúson syngur; Fritz Weiss- happd! aðstoðar. 21:20 Er-indi: Tæknihjálp SÞ (Vilhjálmur' Þór). 21:45 Búnaðarþáttur: Um stein- efnamagn í fóðri (Pétur Gunnars-1 son tilraunastjóri). 22:10 Útvarps- sagan: Innblásturinn mikli eftir Somerset MaUgham; I. (Ragnar Jóha.r.nesson skólastjóri). ^2:30 Dans- og dægurlög. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíálistaflokksins, Þórsg. 1. sími 7510. Skipaútgerð ríkisinB. Esja fór frá Akureyri í gær á Austurleið. Herðubreið fer frá R- vík kl. 5—6 í fyrramá'ið til Kef'a- víkur og þaðan austur um land tiC Bakkafjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Rvíkur i gærkvöld frá Breiðafirði. Þyrill er á A.ust- fjörðum á norðurleið. Skaftfeiling- ur fer frá Rvik á þriðjuöaginn til Vestmannaeyja. Elmskip Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi tii Isafjarðar og Flat-. eyrar. Detíifoss fór frá Rotterdani: 14. þm. til Reykjavíkur, Goðafoss er í Hamborg; fer þaðan til Rott- erdam, Antverpen og hull. GuElfoss fór frá Reykjavík 15. þm. til Leith. og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6. þm til New York. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 15. þm. til Liver- pool, Dublin, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss er í Reykjavik. Tröhafoss fór frá Prince Edw.ard Island 12. þm. til Norfolk og ■New York. Tungufoss fór frá ;Hu)I 15. >þm. til Reykjavíkur. — Straumey lestar í Hull 18.-19. þm, 1 til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 275 "fi r-i H| 4 B r< 9 i i íb ra77- r : 12 ' «**( Lárétt: 1 renna í brjóst 4 líkams- partur 5 drykkur 7 fjandi 9 notk- un 10 dagsstund 11 elskar 13 for- setn. 15 ræði 16 kavlar. Lóðrétt: 1 leit 2 gekk 3 lseti 4 steinteg. 6 fug'ar 7 svif 8 atv.o. 12 franska 14 klófesta 15 timabil. Lausn á iir. 274 Lárétt: 1 Nautabú 7 al 8 ólar 9 fit 11 LÚB 12 vó 14 gó 15 vötn 17 ao 18 Týs 20 Trausti. Lúðrétt: 1 hafn 2 Ali 3 tó 4 all 5 baug 6 úrbót 10 tvö 13 óttu 15 vor 16 nýs 17 át 19 st. Lúðrasvcit vérkalýðsins. — Æfing í dag kl. 13.00 stvl.' Lausn á skálidæminu: 1. Kg8! Nú raóguöust dómararnir viö, böðullinn Síðan var dómurinp, kveðinn. upp: að sök- leysti Ugluspegil niður og lagði hann nak- um skorts á nægilegúm sönnunum og með inn og Ulóðugan í kjöltu Satínu. Og lækn- tilHti til hins aumiega ástands konunnar irinn kom og kippti limum hans i liðinn. og þeirrar refsingar sem maðurinn hefði -þegar sætt, skyldu bséSi látin laus. . Þeim var ekið í kerru heim tii Katalínu. Og einn daginn kom Kataiína, hin örvita, inn til Satínu og sagði henni frá sýn sem fyrir hana befði borið. 1 dag v,ar ég börinn upp á 'iurn vorrar frúai’, óg þar mætti ég I-CIér eins:og hann var í lifanda lifi. Og hann nam staðar við hlið mér efst' á turnspirunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.