Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 1
Æ. F. R.
Laugardagur 6. febrúar 1954 — 19. árgangur — 30. tölublað
Farið verður í skálann I dasr.
Iiafið samimnd við skrif-
stofima. — Skálastjórn.
StórsÉgur hlufasjémanria í Eyjum
Útgerðarmenn dæmdir til csð greiða þeim
bátagjaldeyrisálag á ailahlut þeirra
Árangur árvakrar forustu og géðra samtakasjótnanna—Hvað hefurstjérn
Sjémannafélags Reykjavíkur gert til að rétta hhit sinna félagsmanna?
Undirréttur í Vestmannaeyjum kvað upp dóm í
þessari viku í máli sem sjómannafélögin í Vest-
mannaeyjum stóðu að gegn útgerðarmönnum um
greiðslu á bátagjaldeyri til sjómanna; en með því
að neita sjómönnum um greiðslu hans hafa útgerð-
armenn haft millj. kr. af hlutasjómönnum.
Mun sú upphæð er þannig hefur verið af sjó-
mönnum tekin sl. 3 ár 7-8 þús. kr. á meðalhlut i
Vestmannaeyjum.
Var hlutasjómönnum dæmdur réttur til fullrar
greiðslu á bátagjaldeyrinum.
Er dómur bessi glæsilegur sigur fyrir bátasjó-
mennina og vitanlega ber hlutasjómönnum einnig
utan Vestmannaeyja allur léttur til bátagjaldeyr-
isins.
• Arangoir öruggrar
forusíu — Hvað hef-
ur S. R. gert?
Dómur þessi er stórsigur fyrir
sjómaanastéttina í Iandinu. Er
það athyglisvert að Það er hhv
trausta róttæka forusta sjó-
mannanna 1 Vestmannaeyjtun
sem vinnur þennan sigur, og sýn-
ir hverju slík forusta fær áork-
að.
Sjómenn hér spyrja nú stjórn"
sina, stjóm stærsta xjómanna-
félags landsins hvað hún hafi
gert til að tryggja þennan rétt
sjómanna og hversvegna hún hafi
ekki haft forustu í þessu rétt-
indamáii sjómanna.
Páfi þungt
halifinn
Píus páf-i tólfti liggur nú mjög
þungt haldinn og er talið vafa-
samt að hann lifi lengi úr þessu.
Hann er nú 77 ára. Fyrir rúmri
viku fékk páfi þrálátan hilcsta
og stóð hann í níu daga. Hikst-
inn er nú horfinn, en páfi er
mjög máttfarinn og á bágt með
að neyta matar. Þrír frændur
hans hafa verið kallaðir heim í
Páfagarð.
Fnndir Alþingis !
hefjast að nýjn 1
Alþingi kom saman til fur.d-
ar að nýju í gær.
Voru te'knar til umi-æðu í
sameinuðu þingi þrjár þingsá-
lyktunartillögur, tillaga Gylfa
Gíslasonar að ríkisútgáfa náma
bóka verði látin ná til loka
skólaskyldualdursins, tiHaga er
þingmenn Siglfirðinga og Ska.g-
firðinga flytja um rannsókn á
varanlegu vegarstæði milli Siglu
fjarðar og Skagaf jarðar, og til-
laga Ásgeirs Bjamasonar um
rannsókn byggingarefna. Var
þeim öllum vísað til síðari um-
ræðu og nefnda með samMjóða
atkv.
Forseti lýsti fjarvistum
Bjarna Benediktssonar er væri
erlendis og ekki væntanlegur
fyrr en 12.-13. þ.m., Eysteins
Jónssonar sem er veikur, og
þingmanna Siglfirðinga, Einars
Ingimundarsonar og Gunnars
Jóhannssonar. Fleiri þingmeim
munu ökomnir til þings, en
væntanlegir um helgina.
Dómur þessi sýnir einnig hverju hin róttæka íor-
usta sjómannanna í Vestmannaeyjum hefur fengið
áorkað og spyrja nú sjómenn í Reykjavík stjóm sína
hvar sé þeirra hlutur og hversvegna hún hafi ekki
haldið á rétti þeirra?
Sjómannafélögin í Vestmanna-
eyjum hafa í samningum sínum
ákvæði um að útgerðarmanni
beri að greiða skipverjum sínum
sama verð fyrir aflahlut og út-
gerðarmaðurinn fær sjálfur end-
anlega fyrir fiskinn.
• í skjóli ríkisvaldsins
eru sjómenn rændir
Ríkisvaldið reyndi hinsvegar
að einoka bátagjaldeyrisálagið
með því að afhenda það útgerð-
axmönnum og hraðfrystihúsa-
eigendum, og útiloka sjómenn-
ina.
Þrátt fyrir hin skýru ákvæði
í samningum sjómanna og út-
gerðarmanna neituðu útgerðar-
menn 1 Vestmannaeyjum að
borga sjómönnum bátagjaldeyris-
álagið, og var það gert “sam-
kvæmt beinni tilskipun útgerðar-
braskaranna í Reykjavik, sem
ráða lögum og lofum í I- í. Ú.
• Sjómenn í Vest-
mannaeyjum
sameinuðust
Sjómannafélagið Jötunn í Vest-
Knldarnir
lialdast eim
Örlítið hlýnaði 1 veðri á meg-
inlandinu í gær, en frosthörk-
urnar eru enn óvenju miklar.
Fimmtán manns hafa enn krókn-
að í hel í Frakklandi. Konstans-
vatn í SuðuiriÞýzkalandi lagði í
g*r og hefur það ekki komið
fyrir síðan 1&80.
mannaeyjum, Vélstjórafélag Vest-
mannaeyja og Skipstjóra- og
stýrimannafélagið Verðandi á-
kváðu þá sameiginlega að reka
réttar sjómanna fyrir dómstól-
unum.
Rek.'ð var mál Guðjóns Krist-
inssonar vélstjóra á v.b. Erlingi
gegn Si.ghvati Bjámasyni út-
gerðarmanni, vegna gjaldeyris-
uppbóta árið 1951.
• Hafa rænt milljón-
um kr. af sjó-
mönnum
Dómurinn féll á þá lund að
útgerðinni sé skylt að greiða full-
ar gjaldeyrisuppbætur á aflahlut-
■inn. Verður nánar skýrt írá
dómnum í blaðinu síðar.
Dómur þessi sýnir ótvirætt að
ranglega hefur ver'ð hafður af
sjómönnum hlutur þeirra i gjald-
eyrisfríðindum s.l. þrjú ár. Má
ætla að samtals öll árin nemi
sú upphæð 7—8 þús. kr. á meðal-
hásetahlut í Vestmannaeyjum.
Það er augljóst mál að sama
siðfcrðilega rétt til gjaldeyris-
fríðindanna eiga allir hlutasjó-
menn hvar sem er á landinu.
Hafa útgerðarmenn í skjóli rtkis-
valdsins haft millj. kr. af sjó-
mönnum.
• Hefur hrakið sjó-
mennina í land
Með þessum og þvilíkum ráð-
stöfunum hefur ríkisvaldið kom-
ið því til leiðar að reka islenzka
sjómenn af bátunum, hrakið þá
frá lífsstarfi sínu. Og nú krefjast
sömu öfl að fluttir séu inn er-
lendir sjómenn!!
Vesturveldin vilja
ekkert slaka til
Haína aidxátlarlanst tillögum MolotoHs
Á fundinum í Berlín í gær höfnuöu utanríkisráðherrar
Vesturveldanna allir tillögum Molotoffs um sameiningu
Þýzkalands afdráttarlaust og sögðu, að ekki kæmi til
greina nein málamiðlun á grundvelli þeirra.
Utanríkisráðherrar Vesturveld-
anna segja að ekki komi tíl mála
að hætta við endurher\>æðingu
Þýzkalands og þátttöku þess í
hernaðarbandalagl sem beint er
gegn nágrönnum Þýzlcalands í
austri. Þeir víta sem er að Sov-
étríkin munu ekki semja um sam-
einingu býzkalands, ef ekki verð-
ur um leið tryggt, að þýzka hern-
aðarstefnan ógni aldrei framar
friðnum í Evrópu. — Á myndinni
sést svcit úr hinum nýja þýzka
fcer á göngu í Bonn, höfuðborg
Vestur-Þýzkalands.
Fjögtsrra ára barsi
týnist
I gær kl. 6 síðdegis var lög-
reglonni í HafnarfirSi tilkynnt
að fjögurra ára drengur hefði
týnst frá Hliði á ÁJftanesi. Fór
lögreglan þá út á Álftanes með
Ijósi að leita og kl. riunlega 8
í gærkvöldi fóru skátar úr
Hafnarfirði og Keykjavík einn-
ig að leita.
Kl. 11.45 í gærkvöldi vær
Htli drengurinn enn ófnndinn,
en leit átti að halda áiram.
Höfuðatriðið í tillögum MoJo-
toffs er að stjórnir beggja þýzku
landshlutanna komi sér saman
um tilhögun kosninga í öllu
landinu, semj.i kosningalög og
sjái sjálfar um að þeim verði
framfylgt. Öli hemámsliðin verði
flutt burt úr land'.nu, þegar und-
irbúningur kosninganna liefst.
Molotoíf bætti í gær því atriði
við tillögur sínar, að hin sam-
eiginlega stjóm alis landsins yrði
skuldbundin til að láta kosning-
amar fara fraro. úman ákveðins
tíma. en Molotoff kvaðst annars
reiðubúinn að íallast á rökstudd-
ar breytingartillögur Vestur-
veidanna.
Vilja enga málamiðlun
Al!ir utanríkisráðherrar Vest-
urveldanna lögðust eindregið
gegn tillögum Molotoffs og létu
á sér skilja, að þeir álitu þýð-
ingarlaust að ræða þær freksr;
á grundvelli þeirra gæti engin
málamiðlun orðið. Bidault og Ed-
en lögðu báðir áherzlu á, að til-
laga Molotoffs um brpttflutning
Framhald á 5. siðu