Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 9
Laug&nJag-ur 6. febrúar 1964 — ÞJÓÐVELJINN — <# ^iliíí ÞJÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning í dag kl. 15. og sunnudagíkl. 11. Uppselt. HARVEY eýning í kvöld kl. 20. /Eðikollurinn eftir Holberg. sýning sunnudag kl. 20,30. Piltur og stúlka sýning þriðjudag tól. 20. Fantanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 8-2345, tvær línur. GAMLA ( vSími 1475 ,,Quo Vadis“ Heimsfræg amerísk stórmynd gerð af Metro Goldwyn Mayer eftir hinni ódauðlegu skáld- sögu Henryks Sienkevics. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Deborah Kerr, Lcpn Genn, Peter Ustinov. Kvikmynd' þéssi var tekin í eðlilegum litum á sögustöðun- um í Ítalíu og er sú stórfeng- legasta og íburðarmesta, sem gerð hefur verið. Sýnd kL 5 og 8,30. Hækkað verð. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Siml 0488 Everest sigráð ,(The Conquest ef Everest) Ein stórfenglegasta pg eftir- minnilegasta lcvikmynd, sem gerð hefur verið. — Mynd, sem allir,,þurfa að sjá, ekki &ízt unga fólkið. , Sýnd kl. 9. Tollheimtu- maðurinn : (Tuil-Bom) Sprenghlægileg ný sænsk gamanmjmd. Aðalhlut verkið leikur Nils Poppe, fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd lcl. 5 og 7. . / . ■ í Síœi 1384 San Antonio Mjög spennandi og viðburðarlk ný amerísk kvikmynd í eðli- legum Utum. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Alexis Smith, S. 7,. Saka.ll, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst ki. 2 e.h. Simi 81938 Engar sýningar um óákveðinn tíma Siml 6444 Francis á herskóla (Francis goes to West Point) Afbragðs fjörug og skemmíi- leg ný amerísk gamanmjmd, um ný aevintýri hins skemmtl- lega talandi asna. Þetta er önn- ur myndin i myndaflokknum um „Francis.“ Ðonald O’Connor, Lorl Nelson, Alice Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1544 Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camiilo) Heimsfræg frönsk gamanmynd, gerð undlr stjórn snilHngsins Jullen Duvivier, eftir hinni víðlesnu sögu eftir G. Guare- schl, sem komið hefur út S ís- ienzkri þýðingu undir nafninu „Helmur i hnotskurn“. Aðalhlutverkin leika: Feman- del (som séra Camillo) og Glno Gervi (sem Peppone borg- arstjóri). Sýnd kl. 6, 7 og 9. —- Trípolíbíó • Simi 1182 Limelight (Leiksviðsljós) Hin. heínxsfræga stórmynd Oharles ChapUaa. Aðalhlutverk: Charles ChapUn Clalre BJoom. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Nú eru að verða siðustu for- vöð að sja þessa frábæru mynd. Fjiabrejlt (irval af steiu- ; hringum. —Fósteendum. Sníð og sauma í húsum, áðeiíis kvetifatnað, Tekið á móti- pöntunum fyrif hádegi í sima 80353. ; Ragnar ölaísson hæstaréttarlögmaður og lög* giltur endurskoðandi: Lög- ífraéðistörf, endurskoðuti ög .fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og' 80065. ^íeíkféjæT^ REYKJAVÍKUR ibtík._ Mýs og menn Leikstjóri: Lárus Páissom Sýning annað ItVöld klukkan 20.00. Aðgöngimtiðasala kl.4— 7 í dag. ’ Böm fá ekki aðgang. ViðgerÖi á raímagnsmótorum og heimiiistækjum. — Itafcækjavinnustofiui Skinfaxri, Kiapparstig 30, sími 6434. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvéla- viðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19, sínti 2656. Heimasími 82035. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusimdl 1, ■Sími 80300. Sendibílastöðin h.f. tngólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00. Helgi- í daga frá kL 9.00—20.00. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, — Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Getum nú hreinsað og presaað föt yðar með stutt- um fyrirvara. Áherzla Iögð á vaadaða vinnu. — Fataprcssa KRON, Hverfisgötu 78, sima 1098, og Bo rgarholts bra ut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. Svefnsófar Armstólar fyrfrliggjandL Verð á armstólum frá kr. 650. Einkolt Z. (við hliðina á Drífanda): Ljósmyndastofa Laugaveg 12. . 1 ,. . - ! ' A' - f- ti ' : —. | Kmip «* 'Saia 111 —'—t Barnadýnur ; fást á Baldursgötu 30. — Sími 2292 Eldhúsinnréttingar Fijót aígreiðsla, sanngjamt verð Mjölnisholti 10. —t- Simi 2001 Munið Kaffisöluna 1 Hafnarstræíi 16, Dagiega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalaa, Hafnarstræti lð. THkynning M skélssielitd Kópavegslirepps Þar sem oddviti Kópavogshrepps hefur auglýst opinberan hreppsnefndarfund 1 barnaskóla hreppsins laugardaginn 6. þ.m., skal þa'ð "tekiö fram að skólanefndin hefur fyrir löngu ráöstaf- aö húsinu til afnota fyi’ir Kvenfélag Kópayogs- hrepps og fleiri aöila þennan dag. Skólanefndin. Stohiskápai Wugagnnvcrvlmdv bórsgöta 1 Bækur Eins og ýmsir vita hef ég aö undanförnu rekiö fyrirtæki, er é‘g hef nefnt Bókamiölun. Á vegum þess hefur bókamarka'öur Bóksalafélags íslands verið s.l. ár. Nú fær Bókamiölun aösetur og út- sölustað í Bókaskemmunni, Laugaveg 20 B.' Þar verða áfram til sölu þær útsölubókanna, sem ekki hafa aftur verið hækka'öar í veröi, emrfremur all- ar forlagsbækur Bókaútg. Pálma H. Jónssonar, margar á lrálfviröi, og veröiækkaðar bækur ýmissa smæn'i forlaga. — Bókamiðlun muh kaupa upp- lagai'estir og innkallaöar bæltur og selja- út á hóf- legu veröi. — Keyptar verða ;og seldar lesnar vel- meðfarnar bækur. — Auk þess veröa væntanlega, eins og áöur, seldar nýrri bækur á venjulegu bók- hlööuverði. * lón úr Vör. — Sími 5046 BÖKASKEMMAN. Langaveg 20 B ( frá Klapparstíg) LýðræSi og alræði auðstéttar Framhald af 7. siðu. mannafelagsins engá sícoðun á þeirri fillögu sem frarri kom til lausnar deilunni. Eftir nokkra daga hafði þessi sama stjóm fengið fyliri skilning á hlut- verki sínu og gat þá eindregið lagt.. ’til að sjómenn gengju að smánartilboði. En sjómenn létu ekki blekkjast. Þá sýndi stjóm félags þeirra eiin betur hve vel hún skildi erindrekstur siun innan verkalýðssamtakanna fyrir auðstéttina, því að nú kallaði hún til 200—300 land- menn til að beita sjómenn of- urliði, í þeirra eigin félagi, og í - beinu framhaldi af því gat hún þrej’tt meirihluta þeirra og beygt’ þá til' hlýðni við auð klíkumar þrjár. En alþýðan hefur smíðað sér fleiri tæki í baráttunni Við auð- stéttina, en verkalýðssamtölc og sam v i nnus amtök. Hún hefur stofnað þrjá stjómmálaftokka. Framsóknarf lokkinn, Alþýðii- ílokkinn og SósialLstaflokk.inn. Við þessa flokka hefur vc-rið beitt sömu aðferðum eins og hagsmunasamtökin. Hvað AI J.AGARFftSS“ fer héöán laugardaginn 6. þ.m. til Nörðurlauds: Viðkömustaðir: Akúreyri; Húsavik. H.F. EIMSKIPAFÉUG . ÍSLAHDS. ; þýðuflokkinn súert-ir ’ er árang- urinn alger. ■ Allir hinir Sj3 þir.gmenn þessa flokks tak.a framfæri sitt úr hendi- þess ríkisvalds sem auðstéttin bygg, ir aðstöðu sína á í dag. Flokk- ur þessi hefur verið . kallnðus forstjóraflokkurinn, og svo al- ger er þjónusta hans við auð- stéttina orðin, að hún þarf ekkí einu sinni að gefa honum-sýnd- arhlut í stjórn landsins, þaE| má irevsta honum án þess. Líku máli gegnir um Fram-i sóknarfiokkinn, . að því und an-< skildu þó, að auðstéttin telur sér enn nauðsynlegt að gef® honum nokkra • íhhitun um valdakerfi sitt, jafnyel að leyfa1 ■ honum að hafa íorsæti í ríkis- stjórninni, mcð því skiiyrði þó» að íorsætisráðherrar.n sé gæf-i lj-ndur. En það er. augljóst . að auð- klíkurnar telja verulega hættu á, að þær geti eklci notað form lýðræðisins til viðhalds alræði sínu til ■ lengdar, ef. þær þurfa að treysta á stjómmáiaflokka, að þv{ marlci að gera sinn eigin floklc, Sjálistæð:sflolck;nn, svo voldugan, að hami einn geti ráðið á veitvangi stjórnmál- anna. Lævislégasti. þátturinn' I þeírri herferð er barátta Sjálf, .stæðismanna fyrir vö’dum $, einstökum . verka 1 ýðsfélögum, og stsr.fsemi Óðins,- sem. að þvl miðar að. gera ginningarfífl auðstéttanny.ar í vérkam.anna- hópi að sérréttíndastétt á v iroju m árkaðin um : Ekki cr heldur vert a8 gleyma því.-að flokkur auðstótt- arinnar vinnur, nieð nákvæmni hjns-. þeuivana skipuleggjandai oað þvi að gjörsp-Ua foryetuliði! Framsókri ar- og Alþýðiif>ol^cs-i : ins með j>vi. að gefa þvi. mol» ,:.af borðum aúðiegðaf oiúnar,. og leiða það við.-.og v’ð- iim S hmstu .salarkyr.ni .'hins •' gjö»* , sp.iilta-.íjármálatifs, ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.