Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 8
5). — l\TÖÐV3UIXN-Laugardagnr 6. febrúar 1954 Verður þoð V. Kúts sem hnekkir heimsmeti Gunders Högg í 500 metra hlcrapi 'Ef að likum lætur má gera ráð fyrir að þetta nýbyrjaða ár fv’erði ár stóiTa viðburða í frjáls- ium íþróttum. Flestar þjóðir búa Big undir EM-mótið í Sviss af (saiklu kappi. Stöðugt ræða menn möguleikana á bétri ár- angri en áður hefur þekkzt. •Eit.t af þeim heimsmetum sem g töðugt er umræðuefni sérfræð- inga er 5000 m. hlaupið og hið nær 12 ára gamla met Gimders ( Hágg. Mönnum ber saman um það að varla líði á Jöngú þar Sil það hefur „fallið" líka f>TÍr fthiaupum afrekshlaupara, sem Btöðugt eru að koma fram. Á BÍðasta ári eru það Jilauparar ár Austur-Evrópu og Bretiun .Gordon Piiie, sem hafa komizt næst meti Haggs. Þó að Alex- &nder Anufréff frá Sovétríkj- firnum sé sá eini sem blaupið Siefur undir 14 mín auk Haggs, fer það álit margra að það sé ÍVladLmír Kúts sem hafi mesta ímöguleika. Hann vakti óskipta (athygli og aðdáun á ferö skuri iam Norðurlönd í sumar. Meðal ^eirra sem dáðust að lionum var G. Ifagg. Kúts er fæddur í Leningrad 3927. Faðir lrans var kyndari É sykurverksmiðju. Eftir 7 áfa sJwlagöngu vann Kúts í mjólk- euvinnslustöð en . síðar varð hann stjóniandi dráttarvélar. 1 berþjónustunni komu fram hjá ahonum miklir eiginleikar til íðkunar hverskonar íþrótta og hfmh hafði gaman af íþrótta- keppni. ■Nú var lionum komið til hins tágætá þjálfara Gregor Isaévitsj Nikiforoffs sem strax varð ljóst •fcvilíkt efni var í Kúts. Áningur af þessari þjálfun tfór fyrst að koma fram 1952 en á s.l. ári lét hann fyrst •ve-rulqga til sín taka. Hism 0. júní 1953 sýndi Kúts c iginlega fyrst hvað í honum ( ■jó, það var í keppni við sjálf- an Anúfréff' sem hafði unnið bronsverðlaun í HeJsinki árið éður. Hann fylgdi Anufréff sem Skuggi og jafnframt gættí hann $>ess að fylgja þeirri tímaáæt.1- ’iiii-eí: hann hafði sett sér. Anu-‘ ír'Éff hljóp þá undir 14 mín. en Kúts á 14.14.6 en tímaáætlun lia.ns var 14.15 sléttar. Nokkru síðar keppti hann í Bukarest. Og nú setti þjálfarinn .tíma- é'otlunina 2 sek undir tíma Hiiggs! Kúts hélt lengi himim ékveðna hringtíma og komst á þann hátt langt á undan sjálf- tom . Zatopek. En á. síðasta liriugnum sagði þreytan til sín og. Zatopek .varð að taika á öllu sem hann átti til að vinna, og warð timi hans sá sami og hann feafði náð beztum áður, . eða 34.03.0 mín. en timi Kúts var 14,04.0. Eftir keppnina var Eatopek svo hrifinn af keppi- #saut sínum að bahn vildi gefa fconum gullpening sinn. Noklcru siðar kepptu þeir Eatopek og Kúls í 10.000 m. fclaupi og þá vann Zatopek á 29.26.0 mín en Kúts fékk tim- enn 29.41.4 mín. Rússnesku meistarakeppnina. í 5000 m. hlaupi vann Kúts á 1-4.02.2 mín, sem er persónulegt etct og nú vann hann Anufréff auðveldlega og sama varð á 10.000 m. Kúts gerði enn eina tilraun til að setja met og að þessu sinni í Bukarest. Hann hafði forustu í byrjun og voru millitimar hans frábærir 3.59.0 á 1500 m. og 8.10.8 á 3000 m. Vladimlr Iíúts Afmœllssundmót Ármanns Fjölbreytt sundmót og góður árangur — íslandsmet í 4x50 m fjórsundi. — Listræn sundsýning konu af bandarískum ættum og ungrar íslenzkrar íelpu — SundknattleikuT miili Ármanns og úrvalsliðs Nú kom fram ný „stjama" sem fylgdi honum eins og skuggi en það var Ungverjinn Kovacs, sem vann lokásprettinn á 14.01.2 en Kúts hafði tímann 14.04.4 min. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma virðist sem met Hággs standi : ekki Jengi úr þessu og líklegastur til að hnekkja því er Vladimír Kúts — og þó geta enn aðrir nýir meam komið ó- vænt fram. 0 Kér fer á eftir skrá yfir beztu afrekin í 5000 m. hlaapi: G..Hagg Svíþj. 13.58.2 (1942) A Anufréff Sovét 13.58.8 (1953) J. Kovacs Ungv. 14.01.2 (1953) V. Kúts Sovét 14.02.2 (1953) G. Pirie England 14,02.6 (1953) E. Zatopek Tékk. 14.03.0 (1950) E, Zatopek TékJk. 14.03.0 (1953) V. Kúts Sovét. 14.04.0 (1953) J. Kovacs Ung. 14.04.2 (1953) V. Kúts Sovét. 14.04.4 (1953) E. Zatopek Tékk 14.05.2 (1950) V. Kúts Sovét 14.05.21(1953) E. Zatopek Télck 14.06.2 (1950) E. Zatopek Tékk .14.06.4 (1952) H. Sehade Þýzkal. 14.06.6 (’52) E. Zatopek Tékk 14.06.8 (1952) J. Kovacs Ung, 14.07.4 (1953) A. Mimoun Frakkl. 14.07.5 (’52) E. Zatopek Tékk 14.08.2 (1947) A. Mimoun Frakkl. 14.08.4 (’53) S. WooderacnEngl. 14.08.6 (’46) H. Schade Þýzkal. 14.08.6 (’52) F. Málce Finnl. 14.08.8 (1939) V. Kasanséff Sov. 14.08.8 f52) Evrópumeistaramótið í skautahláiipi !er fram 1 Davos í Sviss í dag og á morgutt í dag hefst EM-mótið í hrað- hlaupum á skautum og fer það fram í Davos í Sviss. Eru flest- ir beztu skautamenn Evrópu komnir þangað f>"rir nokkru, þ.ájn. Rússamir sem stóðu sig svo vel í Sapporo í Jaj>- an á HM-mótinn. Hjallis hefur æft þar vel og er gert ráð- fyrir að hann verði harðari þar en hann var í Japan. Þar er- líka. Kees Broekmann frá Hol- landi og Van der Wort, en hvorugur þeirra var naeð i Sapporo. Þetta sundmót Ármantis var eitt það ■ ekemmtjlegasta ■ sem liér Jiefur farið fram í langan tíma. Keppnin í mörgum grein- um jöfn og tvísýn. Fyrsta.sund kvöldsins byrjar með því að Pótur Kristjánsson syndir öOm ski-iðsundið á mettíma og fylgdi Gylfi Guómundsson honum furðu vel eftir og Jofar hánn •góðu. Viðureign þeirra. Krist- jáns Þórissonar, sem nú keppi.r fyrir ÍR, og Þorsteins Löve. Var ákaflega skemmtiieg. Þor- steinn tekur þegar forustuna og er. um tíma kominn 2-3 m á undan Kristjáni en þegar þeir höfðu synt 120 metra byrj- ar Kristján að nálgast Þor- stein. Þrátt fyrir gott sund Þorsteins fær hann ekki við Kristján rúðið og efdr 150 metra snúa þeir við samtímis, . og í mark kemur Kristján 8/10 sek á imdan. Á lOOm )>aksundi komu yf- irburðir Jóns Helgasonar frá Akranesi vel fram. en hann \’a.r þar í sérflokki og tími hang góður eti keppinautar hans eru allir ungir og lofa góðu. Skriðsund drengjanna varð mjög skemmtilegt- og var bar- áttan þar millí Akraness og Keflaiákur. Helgi Hannes3on ÍA vann en sennilega hefur hinn kröftugi -Steinþór . byrjað, lokasprettinn of seint þyi liann hraðdró ó . Helga síðustu 25m og munaði aðeins 3/10 úr sek. Fjórsuridið var líka skemmti- leg og baráttan milli Ægis .og Ármanns var lengivel tvísýn, . Arí Guðmundsson gaí gott „forskot" í baksundi en Pét- ur Kristjánsson vapn það ,upp og svolítið betur í fJugsund- inu. Timi sveitar Armanns varð nýtt islandsmet 2; 14.0 en eldra metið átti sveit Ægis. og var það 2; 14,7. í lOOm bringusundi kepptú aðeiris konur úr Keflávík. Virð- ist olckar vinsælá Inga Árna- dóttir vera búin að fá skæðan keppinaut þar se: Gúðleifsdóttir, þri T vann það með nokkrum ýfir- burðum, og í 50m sundinu vann' Inga með örlitlum mun. í 200m bringusundi karla var keppt sérstaklega' um á- kaflega veglegan bikar" sem ráúr og. félagar Kristjáns heit- ins Þorgrímssonar gáfu til minningar um hann. Afheníi Fiúðfinnur ölafsson forstjóri 4 bikarínn Kristjáni Þórisa>rni; sem vann haiui líka ,í fjTra,! og lét svo um mffilt að hann skyldi \ verða fárandbikar og skyldi,' fylgja homun peningur < með mynd af Kristjáni Þorgrámssyni armenn ’sigursælir; Af einstak- Ungssmdum vann Akranes 3, Keflavik 2, Akranes 1, ÍR 1 og Ægif 1. Ártnann vann Yirvalið 5:2 Síðastá '• atriði kvöldsins var keppniií .sundknatöeik miili Ár-. mann.s <>g úrvuis úr hinum fé- lögunum í Reykjavík. Vanrt Ár- mann með inikium yfirburðum, enda úrválið lítið samæft og. sýnilega ékki eins. samstillt og Áimannl .Ármenningar voni oft, nokkuð Jmgkvæmir, og tvö mörk sín fengu þeir bemlínis eftir. .,framsýnai'‘’ aðgeiðir. —; Mörkin fvrír Ánriarn settu Óil- afur Ðiðrikssori 2, Pétur Krist- jánssori 1 og Rúnar Hjartarson 1. Ari - Guðmundsson setti bæði mörk Tirvalsins og bæði úv vita-, kasti. —í 'Dómari var- Magnús Thonáldsson. ÚisJit í einstökum gfeinum: er vinnandi héldi -"tii lainja:: Bikarinn er gefinn til mlnnlng-ejBkenuntilegt Ustnond ar um góðíin diong og megi honum fylgja helður. og dreng-. lvndl, sagði Friðfinnur. að -lok um. i.r rV >•.< var i á mótinu voru utaabæj- 50m Kkriðsuml karla Pétur Ivristjánsson A , Gylfi Guðmimdason ÍR, Theódór .Ðiðriksson A ' 200m rbringæamd kafla Kristjári Þórisson lR Þorsteinn Löve KR Torfi Tómasson Æ l lOOm baksuiul karia Jón Helgason ÍA Öm Ingólfsson ÍR - Sig. Friðriksscín UMFK* 50m flugstmd karia Elías Guðmundsson Æ Þórir Jóhannesson Æ Sigurður Þorkelsson Æ 26,6 •2 8.2 28,8 2 (54,'8 2;55,6 3;00,0 1;16.4 1:24,3 1(25,1 35.1 36.1 36,6 lOOm bringusuud kvenna Vilborg Guðleifsdóttlr 1;30,7 Inga Ámadóttir ' 1;32,4 Jóhanna Giumarsdóttir 1 ;41,9 Þær éru allar frá. Keflavík, ' 4x60m íjórsund Svarla Sveit Ármanns (met) 2:14.0 Sveit Ægis Sveit IR A-írveit KR B-sveit KR 2;T5,2 2;16,9 2;18,4 2;28,5 í nvéit- Armanns v-oru: Rúngr Hjanarson Obaks) , PéturKrist- jánsson (flugs), Ólafur Guð- mundss. (bringus.) og Theodór Diðriksson (skriðs). áOm biingusnnd telpna Inga Árnadóttir Keflv 42,0 Vilborg G.uðleifsdj Keflv 42,2 Kristín Þorsteinsdóttir Á 45,9 lOOm skriðsund drengja Helgi Harinessori ÍA 1:06.3 Steinþór JúKusson Keflv 1;06,6 Ágúst Ágúatsson Á V 1 ;Ö7,2 50m bringnsund drengja Sigurður Sigurðsson ÍA 37,8 Guðmundur Pétursson ÍR 38,9 Irigi Gunnarsson ÍR 39,1 Kona áf bíindariskum ætfum, Dolly ■ ‘Hermannsson að nafni, gif4 íslendingi, .sýtidi. svonofnd- : an sundballett-. Er þettá list i sundum þessum aem keppL sund sem.syrif er undir stig- máli . hljóöilistar • en allavega litum Ijósum var beint að laug- inni. Vakti sýning frúarinnar ó- skipta hrifningu, og má segja að í Höllinni ríkti rómantísk stemmning meðan sýningin stóð. Frú Hermannsson hafði lagt mikla viimu í að æfa uliga Árr maunsstúlku, Jóníuu Karlsd. til'að sýna m.eð henni og tókst henni undra vel og lofar þa'ð bæði kennarann og hina ungu stúlku. Urðu þær að endurtaka það atriði. Fegurð þessarar sundsýning- ar liafði sýtiilega gengið í hjarta hinna súndfæru stúlkna úr Keflavik, þvá þegaf áhorf- ondur vont farnir úr Höllinni höfðu ]>ær hópazt við laugar- bakkaim þar sem Dolly Her- mannsson stóð og gaf þeim ráð- ieggingar og ±ilsögn. Það væri til að auðga sund- mennt okkai’ ef við mættum eiga von á þri við og við að sjá slíka fegurð, mýkt og vmd- isleik á sunclmótum liér eins og við- fengum að sjá á þessu aímælismóti Ánnanns. Að lokinni sundsýningunni afhenti formaður Ánnarins, Jens Guðbjörnsson, fni Dolly og Jónínu minjagi’ipi og þakkaði þeim þii „elskulegu list“, eins og hann orðaði það, sem þær héfðu sýnt. Mál og menniiig Framhaid af 4. síðu. þannig beinan hag al því að verzla við hana, og það mun verða tmnið að þýí; ,að - .hún bjóði sem fjölbreyttast úrVafl af innlendum og erlendum bók- um;og annist pantanir, þannig að télagsmerm geti gert öll bókakaup sín þar. — -En hvenær verður ráð.zt í bygginguna? — Fyr.st- verður að ljúka við hlutafjársöfnunina en síðan; er æthmin að ihefja framkvæmdir án tafar., Félagsmenn geta þannig flýtt fyrir með því að kaupa 'skuldabréíln, og helzt þyrfti að vera hægt að . byrja i vor. Nú þegar heíur verið sótt um íj.árfestingarleyfl, og teikningarnar að húsinu eru að verða itil. Þetta verður mikið hús, fjórar til fimm hæðir, og Mál og menning mun ekki. þurfa á þvíöUu að halda undir starfsemi sína íyrst um sinn. En maxgir munu hafa'hug á að • fá leiguhúsnæði, og þegár eign er keypt á svona dýrum. stað ber að hagnýta han'a til hins ýtrasta, enda knýjandi náuð- syn að byggja upp rhiðbæinn, jafrunargir og þar þurfa á hú v- næði að halda. — Og þú ert bjartsýnn? — Að lokum aðei.ns þetta. Það eru félagsmenn sjájfir sem ákveða það hvort nýja útgáfan keinst á traustan . fjárhags- grundvöll. Það, eru einnig fé- lagsmenn■• sjálfir som ákvoða hvort og hvenaer bygging getur hafizt. Rn yið. höíum orðið 4 lgnga og , góða res-nslu. af. t.) > stuðningií. ahnermÍBgs'. vlð Mál og-monniugu— off ég er.bjart-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.