Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1954, Blaðsíða 3
Biddari af Ólafsorðu Hinn 16. Janúar s'. sæmdi -Hákon Norogskonungur Benedikt WaÁge, •forsota-' ISÍ,- - orðu heiíags Ófláfs, 1. gráðu. Platon um prentaðar ræður Þ'í að ég hvgg, l*haedi-us, íið þetta sé melnbugur á rituðu máli og :»ð Jiví sé að þessu leýti líkt farið og máJaralist Persónur niáiaraiistarinnar standa frammi fj;ir maiuii, eins og juer væru lifandi. En ef þær eru sniuðar spuruinga, þá eru þa'r afar iiá- tíðiegar og segia ekki orð. Svöna er þvs fat-ið með ritáðar ræður. Mv.rtur ga'ti haldið, að þaer töiuöu, eins -og þær v»ru skyni gæddar. E:s ei mann langar tjl að skilja elithvað, sem þær erti að segja, er vp; r ]nvr um ]>að, þá kemst rnar.nr að raun tun, að þær feru í sífolíu að endurtaka sömu iíiaus- una. Enn fremur fiækist liver ru’ða, sem eitt sinn hefur verlð skrdð, ur einui hendi í aðra, ba ði ni’Sal maiina, sein skiíjá iiana, og eins iiiuna, sem húu á eltkerl. erindi tíl. Hún veit ekki,' hverja hiui «’tti að ávarpa og á hverja húít a tti ekkí að jrða. En þegar hiifi er miukiliu og á hana rúði/.t með röngu, þaif hún uiitaf á föður. sinum að halda tU að rétta b'ut sinn. (Platon í Phaedrus). Kópavogsbúar Pé agsvisc ■ verSur haldin laugars daginit 6. felírúari kl. 8:30 í bafnœ- skóianum i Kópavogshreppl, 'til stvMtriir' íknarsjóði Áslaugar Maack. Neytcndasamtök Beykjavíknr Skrifstofa santtaitanna er í Banka . vtræti 7, sími 82722 Skrifstofan voitir neytendum hverskonar upp- 'ýsingar og aðstoð. Hún en opin j^agtega k!. 3:30—7 síðdegis, nema ' 4 laúgai-dögum kl. 1-—4. B'.að sam- „fakanna feest í öliuni bókaverzl- unúin. .KEUM fríkirkjusafnaðarins heldiir' fúrfdr’í k.rkiunni á morgun klukkan 11 árdegis. Eimskip Brúarfoss er í HuJl; fer þaðan 10. þm til Reykjavíkur. . Detti- föss fer frá Siglufirði í dag til og Vest- Da'víkur, Drangsaess fjarðaíiafna. Goðafoss fer frá Pat- reksfirði i dag til Stykliishóhns og Vestmannaeyja. GuJlfoss fór frá _T.pi:h í gtcr til Kaupmannahafn- ár. Lagarfoss 'feit. frá Reykjavík i í kvö’d til Akureyra.r og Húsa- v|,kur. Reykjafoss er í Hamborg. ! Se’foss fór frá Arhus í fyrradag til Gautaborgar og Bremen. — j Trö’lafoss fór frá New York 30. fm. til Reykjav'kur. Tung-ufoss fór frá Vestmannaeyjum í gær 'til Kef'avíkur, Hafnarf jarðar og Reylrjavíkur. Vatnajökull fór fiá Hamborg i fyrradag áleiðis til Reykjavikur. Drangajökull iest- ar í Antvei-j>en í dag- til Reykja- víkur. Háteigspreetakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól' ans k . 2. Barnasainkoma sama I stað kl. 10.30 árdegis Séra Jón Ixnvarðssort Fríkirkján Mesúa k', - 5. Bamaguðsþiónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Eanghoiteprestakail Messa í Laugameskirkju kl. 5. Barnasarnkoma að Háíoga'andi kl. 10 30 •(kvikmynd). Árelíus Níeus- son. Nesprestakáll Meœa í Mýrarhúsaskó’a kl. 2.30. Sérá ' Jón Thorarénsen. Dómkiitkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. — Messa k!. 5. Sérn Óskar J. Iiori láksaon — Barnasainkoma í Tjarnarbíól kl. 11 árdegis Séra Ódkar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall Messa feliur niður af sérstökuni ástæðum. Sóknárprestui'. kaugarneskirkja Mcéiá. k.. 11 fh., altai’isganga. Sr. Garðar Svavarsson. Bamaguðs- þjónustan fellur niður. íðmiemar! Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 ei opln á þriðjudögum iiL 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veittar margvíslegar upplýslngar um iðn- nám, og þaú mál er sambandíð varða. Minningarsþjöld Mennlngsr- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókaveizlun Brkga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldár áusturstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankí’®*-*alH 7. Sbipadeild SIS Hvassafell fer frá Hafnaiflrði í kvö'd til Riga — í Rússlandi. Arnarfe’l á að fara frá Receife í dag til Reykjavík-ui', Jökulfell !est- ar freðfisk á Norðuílandahöfnum, Dísarfoil fór fiá Amsterdam 4. þm. til Homafjarðar. Bláfell átti aS- fara frá Homafirði í gær til Sauðárkróks. -ú I dajt er laugardagurinn 6. ^ íerui'mr. Vedastur og Aman- duá :— 37. dagur ársins. — Hefst 16. vika vetrar. — Tungl næst jöröu; í hásuðri ld. 15:08. — Ar- degisháílæði kl. 7 ;06. Síðdégishá- flæði ki. 19:26. > Freyjugötu 41. — Sýning á upp- stillingrum 18 íslenzkra málara er opin dagelga kl. 4—10 síðdegis. rENGISSKBANING (Sölugengi): .' bandariskur doJlar kr. 16,31 1 kanadísknr dollar 16.82 i enskt pund kr. 45.7' 100 tékkneskar krónur kr. 226,6' 100 danskar kr. kr. 236.31 100 norskar kr. kr. 228,5( tOO ssenskar kr. kr. 315^ 00 finsk mörk kr. 7,0® '00 belgíekir franka? kr. -32,t>- .000 fransklr frankar kr. 46.6' '00 svissn. frankar kr. 373,7( 100 þýzk mörk. kx, 38Ö.Öf 1.00 gyllini kr. 429,0: Í000 lírur kr 26.D Skipaútgorð ríkisins. Hekla er á Vestf jör.ðum á norður- leið. Esja er á AuStfjörðurn. á norð uilieið. Herðubreið var væntanleg fil Reykjavíkur í gærkvö’d að austan. Skjaldbreið fór írá Reykja vjk í gærkvöld vestur um land ti Akui-eyra.r. Þyrill ér í Faxa- flóa.. Öók-menntagetrau; 1 gær kolnu 3 erindi úr Göngu- I-Irólf3rímum Benedikts Grönda’s, úr lokum 1. rímu. Veit nokkur Hugurinn þráir það, sem fá þeygi má eg núna. Það er að sjá og faðma l’á foldu Bráins dúna. Flutti sjávar bylgjan b!á hurt á mávi húna mig, en þá v brúnir brá, er- bauga dáfríð rúna í hinzta ná mig sinn að sjá sagðist, á burt snúna. Bæ ja rbókasaf nið Lesstofan er opin aba virka daga í .kl. 10—12 árdégis og Itl. T—10 síð- degis, nema laugardaga er hún öpin 10—12 árdegis og 1—7 síð- degis; sunnudaga k!. 2—7 síðdegis. Útiánadeildin er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl.' 2-8. Með kærleik há við ka!da lá kyssti' eg smáa frúna. Veik svo frá með tlléika brá bríkin Náíiis túna. G!eðin hjá. mér datt í dá, drós nær sá burt flún,a. Víða má eg vera um stjá og væta akjái brúna. Hún ér frá Eg þagmi. þa þessa skrá að rúna. Alþýð’ibiaðið segir í gær með nokkru .Kommún- injiL/ I stoItl Æ istar vildu nú ólm- (_) Æm ii' samvinnu við Earfanwi inrrl Alþýðuflokkinu • eftir að fieir eru konuiir í niinnlhluta í stjómarT andstööunni. En áður, meðah þelr höl'ðu 4 bæjarfuiitrúá og voru í nieirihluta í stjómarandstöðu, huðu þeir alrirei samvinnú*. Hér hafa sem sé gerat þau merki'eau tiðlndi að sósíaiistar hafa mlsst meirililutann í minnlhlutanuin, en Alþýðuflokkurinn, Þjóðvöm og Framsókn hafa uimið meírililut- ann í minnihiutanum — og er nú aðeins eftir að sjá hvemig Al- þýðublaðið bregzt við er nieiri-. blutlnn í meirihlutanum njjjgSir meirihlutann og lendlr t 'minni- hluta meirihlutans. Söfnin eni opmr Þjóðmlnjasafnið: kl: 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fiiwmtudögum og lattgardög-um. f .andsÍKÍkasaf nlð: kL' 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Lístasafn ELnars Jónssonar. er' iokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugripasaf nlð: kl' 13.30-15 á sunnudögum, ki. 14- 15- á þriðjudögum og fimmtudög- um. Lárétt: 1 Jón 4 byggi 5 handsama 7 ennþá 9 oddvita 10 spíra 11 för- skeyti 13 korn 15 eínkennisstafir 'pála 16 Oorsætisráðherra úþgf). Lóðrétt: 1 óskemmd 2 dagsstund 3 greinir 4 greiða 6 guðina 7 borðu 8 ntKía 12 fugl 14 kyrrð Í5 eklii. Óháði fríkirkjusöfnuðuriim Barnasamkoma verður í kvikmyndasal Aústur- bæjarskó!ans kl. 10:30 í „ fyrra- málið, tJnglingaskemmtun verður að Latrgavegi 3 kl. 8 ann- aðkvöld. — Emil Björnsson mánudaginn 8. febrúar. Efrideild Vátryggingarsamningur; Firmu og prókúruumboð; NeðrideUd fis.-m'kðmudagur reglú.egð Alþingis. Möskvastærð fiskinetja. Hlutfélög. Húsáléfgá" Atvinna við siglingar,- - Lúusn á nr. 290: Lárétt: 1 farsótt 7 at 8 álar 9 laf 11 aka 12 ók 14 an 15 hrat 17 óó 18 lón 20 sprínga. Lóðrélt: 1 fall 2 ata 3 sá 4 óla 5 taka 6 trana 10 fór 13 kali 15 hóp 16 tón 17 ós 19 ng. Hetskálabáar! Munið skemmtifundinn í KR- heimilinu í kvöld. S=ætunarala er í íhgóifsápóteki. Sími 1330. 260. dagur Katalina heliti nú einhverjum ókenndum blöndum í ailstóran kristalsbikar. Hún lét þau Nélu og Ugluspegtl drekka af miðin- um, sáðan lét hún þau drepa tungunni i eitthVért duft á hnífsoddi og sagði þeim að horfa hvort & annað. Eitt kvöld kom UglusþegKl að máli við Katalínu og bað hana að láta sig hafa hefndarmeðal. Hún. var þar ein með Nélu er sat og saumaði. — Ég hef snúið mér t'H Guðs, eagði Ugiuspeglll, en hann hefur ekki vlrt mig svars. Þú verður fyrst að tala við náttúruandana, sagði Kátalina. Ef stúlka, sem elskar þig, vildi til dæmis fara með þér til hátíðahalda vorandanna. — Það skal ég gera, sagðl Néía. — Þiá ekaí ég gerá mitt, Bagði Katai- iína. UgluspegUi' lwrfði fast á Nélu, og hin fögru. augu þessarar ungu stúlku kveUttu logandi glóð í hjarta hans. Svo fannst honum skyndilega sem hann vært staddur í oima- garði, og ljótir krabbat- yndust um fwtur bana Og hann svimaði. Etttr skiiásögu CharÍM de Costers dj- Téiknsngar eífir Helge Kuhn-Nielsen / 2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. febriiar 1954 Laugardagur 6. febráar 1954 —- ÞJÓÐVILJTNþT fSi I Jéknnessoi sat / «4-? Samkðmazi var haldinn á vegnm UNESC0 og séttn kana skélameím e§ nppeliisfræðmgðj; 17 þféfJa Dagana 4.-9. jan. s.l. komu skólamenn, uppeldis- og sálfræöingar frá 17 þjóöum sairian í Hamborg í boöi upp- eldismálastofnunar UNESCO, sem hefur aðsetur þar í borginni, og rœddu um menntun kennara, einkum barnakennara. Meðal þátttakenda var dr. Broddi Jó- hannesson. Di-. Broddj skýrði blaðamönn- um frá þessari samkomu i gær og lét þess þá jafnframt gelið að honum hafi persónulega verið boðið til hennar, en eins og mönnum mun kunriugt er ísland ekki aðili að UNESCO, menn- ingar- og vísindastofnun Samein- uðu þjóðanna. Meginviðfangsefni þessarar samkomu í Hamborg, kennara- menntunin, var skoðað í fjórum flokkum. Fyrsti flokkurinn ræddi um val kennaraefna, annar um stundaskrár og próf, sá þriðji um framhaldsmenntun kennara og fjórði flokkurinn um íélags- lega stöðu og hlutverk kennara, í héraði, með þjóð sinni og á alþjóða vettvangi. Að sögn dr. Brodda var undirbúningur sam- komu þessarar góður, samvinna þátttakenda ágæt og yiðræður hreinskilnislegar og hjspurslaus- ar. Hér á eftir verður drepið á nokkrar niðurstöður samkom- unnar og sjönannið, sem! franl komu. Va’ keimaraefna MikJ.u skiptir, að kennari hafi öðlazt þann þroska og þá lífs- veynslu almennt, að hann geri sér sjálfstæða grein fyrir at- vinnuvali sínu. Fyrir þessar sak- ir var lögð rík áherzla á það, að varhugavert væri, er mjög ungt fólk stundaði kennaranám. Taldi meirihluti óráðlegi, að unglingar innan 18 ára aldurs tækju á- kvörðun um sérnám, en þessu var raótmselt af minnihluta. í frásögn blaðsins í gær af nefndakosningum í bæjarstjórn Reykjavíkur misprentaðist nafn varafulltrúa Aljiýðuflokksins í barnaverndamefntí, Guðnýjar Helgadóttur. Endurskoðandi Styrktarsjóðs sjómanna- og verkamannafélaganna var kjör- inn AJfreð Guðmundsson en ekki Ágúst Bjarnason. Hinsveg- ar var Ágúst kosinn í stjórn Músiksjóðs Guðjóns Sigurðs sonar og cndur3koðendur þess sjóðs voru kosnir Jakob llaf- stein og Jón Þóraiinsson. há var þf.ð ekki rétt í frá- . sögn blaðsins að kratar hefðu eklci áður átt fulltrúa í fimm manna nefndum. í uppliafi síð- ‘ asta kjörtímabils va.r kosninga- handalag milli þeirra og full- trúa Fra.msóknar og tryggði það því bandalagi einn fulltrúa í nefndirnar. Hinsvegar hefðu kratar nú, eftir að þeir hindr- uðu samvinnu allra andstöðu- flokka íha’dsins ekki haft bol- magn til að fá fulltrúa í nefnd- imar, nema með þeirri aðstoð og verzlun sem tókst milli þeirra og Gils Guðmundssonar, yarabæjarfulltrúa Þjóðvarnar. Ekki voni menn á einu-málí um það, hverjar aðferðir væru vænlegastar til að skera úr um 'hæfileika væntanlegra kennara- efna. Þar Uoma einkum til álita skipulegar viðræður við kennara- efni og viðræður keimaraefnis við aðra, uniraæ.i eldri kennara um kennaraefni, sálfræðileg próf o. fl. Þekkingarpróf eitt sér er talið ófullnægjandi. Á miklu veltur, hverjir sælast eft'i’ kennaranámi.. Launakjör ráða þar jafnan nokkru og sú virðing, sem stéttin nýtur. Hins vegar markast virðing kennara sem annarra af' verkum þeirra sjálfra. Því verður ríkisvaldið að gera vel við kennarana og kenn- ararnir að standa við þær kröf- ur, sem skyl.t er að gera Þ'l þeirra. Stundaskrár og próf Við samningu stundaskrár skyldi þess gætt, að a) skóla- timamif yrðu aidrei svo margir. að nemendum gæfist ekki hóf- legt tóm tú hvíldar og einstakl- ingslegrar vinnu utan skyldu- tíma, b) að stundaskráin sé snið- in eftir þreytugildi námsgreina, c) að skyldutimar séu ekki fleiri en 24 á' viku í þeim kennara- skólum, er veita bæði almenna menntun og séivnenntun, en 20 stundir í þe:m skólum, er veita einvörðungu sérmenntun. Að auki korna svo kjörgreinar. d) Kennarar skulu hafa gott tóm til eigin nárns og rannsókna. Bent var á þörfina á því, að kennaraefni öðL'st sem fjölþætt- astan verklegan undirbúning, bæði í fyrirmýndarskólum, er hæfa þvi skólastigi. er kennara- efni á að kenna við, en einnig í venjulegum skólum og uppeld- isstofnunum aí öðnt t.agi. Ekki var talið æski’egt né eðli- legt, að hveft kennaraefni hljóti verklega þjálfun í öllum vænt- anlegum kennslugreinum, heldur aðeins í tmdirstöðugreinum. Yfirleitt voru menn sammála um, að ekki bæri að lita svo á, að námi í hagriýtu skólastarfi I sambandi við 55 ára afmæli KR.hefur sunddeildin ákveðið að koma upp skrautsýningar- floklci kvenna, til að sýna á af- mælisundmóti félagsins í næsta mánuði. Deildin liefur áður æft slík- an floklk með ágætum árangri, sem sýndi meðal annars á 50 ára afmæli félagsins undir stjórn Jóns Inga Guðmunds- sonar sundkennara. IÞefur har.n tekið að scr að þjálfa hinn nýja flokk og eru stúlkur, sem á- liuga kynnu að hafa fyrir þessu beðnar að hafa tal af honum í síma 5158 fyrir.n.k. . mánudags- kvöld. væri lokið, þótt lokið væri dvöl í kennaraskóla, hvort heldur- sá skóli er seminar, kennaraháskóli eða háskólii ■ Talið var æskilegt, að nokkur hluti stundaskrár ?é kjörfrjSÍB, t.d. að velja megi eða hafna tiltekinni gre'n, eða velja megi milli ákveðinna viðfangsefna. Um próf. Skoðanir voru nokkuð skiptar um gildi ýmissa prófaðferða. Margir töldu heimaritgerðir meira virði en skrifleg skyndi- próf, varað var við oftrú á „hlutlægar“ prófaðferðir og talið æskilegt, að kennari prófaði sjálfur í sinni kennslugrein. Próf skyldu vera því strangari sem námið er frjálsara. Áherzla var iögð á kosti munnlegra prófa og talið geíast vel að prófa í skyldiun greinum í senn. Gætti þar sama sjónarmiðs og um kennsluna, að' ekki bæri að búta nám í sérgreinir, ef annars væri kostur. Um framhaldsmenntiui kennara Það er fráleitt að vænta Þess, að kennari, sem lýkur brottfar- arprófi. sé fullnuma. Framhalds- menntun kennara skyldi jafnan vera í námjm tengslum við upp-- eldislegt raimsóknarstarf í há- skólum og öðrum visindastofn- unnm. Eðlilegt- er' tálið, að kennarar njóti leyfa án launaskei’ðmgar, til þess að afla sér frekari mennt- unar og ennfrernur, að þeir njóti opinberra styrkja, er mikið ieggja af mörkum til að efla starfshæíni sina. Fjórða umræðuefnið, félagslegt lilutverk keiuiara var ekki ó- merkt fyrdr aðrar þjóðir, en ís- lenzkri menningu er svo farið, Rlmica sýnir úrvalsmyndir Nýléga hafa tekizt- sámning- ar með Filmíu og’ Det Danske Filmmuseum í Kaupmannahöfn um a'ð fá hingað til lands níu stórmyndir og átta: aúkamynd- L’, sem sýndar verða félögum í Fi’míu næstu fjóra mánuði. Alls hafa' verið haldnar sex éýningar á vegum félágsins frá því í haust, er félagið hóf starfsemi sína, þar á meðal stórmyndirnar Jeanne d’Arð, The Long’Voyage Home, Heks- en og Potemkin. Áðsókn að félaginu varð miklu meiri en búizt var við og er fyrir lcngu fullskipað í fé- laginu og fjölmargir á biðlist- um en félagar geta ekki orð- ið fleiri en sætin eru í Tjarn- arbíói eða tæplega 400. Myndir þær sem Filmía hef- ur nú fengið og sýndar verða _ Negra- siiitgvari kemiií fsam hér ásaml ztýfom sslesizksm skemmtikröfSum Næstkomandi miðvikudags- kvöld efnir Ráðningarskrif- stofa skemmtikrafta til fjöl- breyttrar kvöldskemmtunar í Austurbæjarbíói. Á skemmtun þessari munu koma fram sjö íslenzkir skemmtikraftar, sem hvergi hafa koniið fram áðirr. Eru þetta allt skemmtiatriði, sem æfð hafa undanfarnar vikur með það fj/rir augum að koma síðan f ram 'á skemmtimunú Hef ur Ráðningarskrifstofan leið- beint kröftum þessum á ýmsan hátt og mnnu þeir koma fram á vegum hennar í vetur. Atriði þessu eru ýmist söngur, gaman- leikur eða hljóðfæraleikur og er ekki að efa að fengur verð- ur að þessum nýju kröftum i sambandi við skemmtanalíf hér en það stendur einmitt með hvað næstu mánuði eru þessar: Lf« Portes de la Nuit frönsk, 1946 (leikstjóri Marcel Carné) og verður liún sýnd á morgun. Zéro de Conduite, Apropos de Nice, franskar, 1930-’33 (ieikstj. Jean Vigo), Fangelsi, sænsk, 1949 (leikstj. Ingmar Berg- man), Kerrusveinninn, sænsk, 1920 (leikstj. Victor Sjö- ström), Film ohne Titel, þýzk, 1948 (leikstj. Hehnuth Káutn- er), The Kid, bandarísk, 1920, (leikstj. Charlie Chaplici). This . Happy Breed, ensk, 1944 (leik- stióri David Lean), Song of Ceyion, The Wórld Is Rich, Indonesia Caiiing, þrjár fræðsln myndir. Mjmdirnar verða sýndar á hálfsmánaðar fresti á sunnu- dögum í Tjamarbíói kl. 13.00. að margt af því sem öðrum þjóð- vmestmn blóma þá mánuði er nú um er brýn nauðsyn að leggja kennurum sínum á hjarta um þessi efni, kemur af sjálfu sér hjá oklrur, sagði dr. Broddi. E;tt a£ því, er við höfum haft umíram flestar aðrar þjóðir, er hin sam- fellda þjóðmenning. Því hafa ís- lenzkir kennarar einn'g kunnað sæmileg skil á samfélagi sínu. Þar sem félagslegur munur er stórum. meiri cn verið hefur fiér- lend's, er brýn þörf á því, að kennarar kynni sér þær slað- reyndir allar og læri aðferðir til þess. Hinsvegar á það alls- staðar við. að kennurum er þörf á að kyúnást fjölþættu félags- starfi. Sérstök áherzla var og lögð á samvinnu heimila og skóla á samkomunni. Þá var bess vænzt að kennar- ar hefðu bætandi áhrif á sam- skiirt; þjóða. T. d þótti æskilegt, að kem.arar kynntust öðrum þjóðum af sjón og raun, en þar munu íslendingar fremsPr flokki. Að lokum sagði dr. Broddi: Svo sem . get:ð var í upphafi, hefur verið stiklað hér á stóru. Meiri álierzla var lögð á að kynnast viðhorfum og reynsiu góðra mauna og menntaðra en .að setja saman algildar ályktanir. Sér- aðstæður einstakra þjóða voru virtar að verðleikum, og tel ég anda þessarar samkpmu hafa ■verið til fyrirmyndar. fara í hönd. Þar sem að árs- hátíðir margra féiaga standa fvrir dyrum mun Ráðningar- skrifstofan bjóða stjórnum þeirra að sitja skemmtun þessa svo að þeir geti séð hina nýju krafta, þar sem það þykir orðið nauðsvnlegt að fá eitt eða fleiri* s’kemmtiatriði á árghá- tíðir eoa aðra skemmtifundi þá er hér eru haldnir. Á skemmtun þessari mun ennfremur koma fram negra- söngvarinn og tenór-saxafón- leikarinn A1 Timothy og mun hann leika og syngja með að- stoð íslenzkrar hljómsveitar. Timothv er brezkur, ættaður frá Vestur-Indíum en hefur dvalið í Englandi, þar sem hann hefur komið fi’am með þekktum jazzleikurum eins og t.d. Cab Kaye og Leslie Hutchinson, sem báðir hafa komið fram hér á landi og vakið mikla hrifningu. Herra Jón Leifs. Það er ekki alveg laust við að ýmsu sem þér talcið yður fyrir hendur fylgi nokkur aug- Lýsingastarfsemi; En nú er all langt orðið siðan frétzt hefur af viðureign yðar við þann höíuðfjanda sem situr á Suður- nesjum með ólöglegt útvarp.að andskotast á íslenzkum eyr.um. Það var -tilkynnt áf yður með töluverðu brambolti að J)ér hefðuð ýmislegt- við þann rekst- ur að athuga; að vísu var Þess ekki getið að yður væri sérleg- ur eyrnameiðir í efni þvi sem þaðan er svo vægðarlaust rutt yf-ir þjóð okkar til að gera hana að skríl heldur það gefið í skyn að þér vilduð Þ’iggja þaðan fé. Hafið þér feng'ð það fé? Er baráttu yðar lokið? Annars héfði mátt ætla það verðugt verkefni fyrir svo at- liafnasaman mann sem yður að sameina listamenn þessa Lands gegn þeirri óþverraiðju og af- mönnun sem þar er rekin í trássi v;ð landsins lög. Það var á yður að skilja í Ríkisútvarp- inu um jólin að bandalag ís- lenzkra lista væri mestanpart vðar verk og afleiðing hugsjóna yðar og að miklu leyti kuðlað saman við yðar persónuleika. sbr: l’état, c’est moi. (Rik.ið, það er ég). Mikið væri það nú ánægju- legt e£ þér gerðuð svo vel að uppfylla fyrirheit sem ýmsir þykjast hafa eygt og tækjuð að yður að skipulcggja öfluga hríð að ómenningarstöðinni amrisku í Keflavík og linntuð ckici látum fyrr en hún væri stöðvuð að fullu. Þér víkið yS- ur vonandi ekki undan .þessu verki. Tlior ViHijálnisson. ■-------------------------------\ Gömlu dansarair Á G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigurður Ólafsson syngur Hljómsveit Carls Billich leikur Sigurður Eypórsson stjórnar dansinum Aögöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.