Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagn? 14 iðfcrfiaj' 1&5-4 — ÞJÓÐVXLJII®i — (gí Síml 1473 „Quo Vadis“ HeLmsfræg amerísk stórmynd gerð af Metro Goldwyn Mayer eftir hinni ódauðlegu skáld- sögu Henryks Sienkevics. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Deborah Kerr, Leon Genn, Peter Ustinov. Kvikmynd þessi var teíkin i eðUlegum litum á sögustöðun- um í Ítalíu og er sú stórfeng- legasta og íburðarmesta, sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Börn innan 13 ára íá ekkl aðgang. Síml 1344 Séra Camillo og kommúnistinn Heímsfrseg fröTisk gamanmynd, gerS undir stjórn snillingsins Jullen Duvlvier, eftir hinnl víðlesnu sögu eftir G. Guare- Bcbi, sem komið hefur út í is- lenzkri þýðingu undlr nafninu „Heimur í hnotskurn". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til fiskiveiða fóru. Grínmynd- in góða með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. —Trípólibíó— Sími 1182 Limelight Hin heimsfræga stórmynd Charles ChapUns. Sýnd kl. 5,30 og 9. Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá þessa frábæru mynd. Fjársjóður Afríku Næst síðasta ,sinn. Afar spennandi ný amerísk frumskógamynd með frum- skógadrengnum Bomba. — Aðalhlutverk: Jobnny Sheff- ield, Laurette Lnez. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. flBKHN WÚDLEIKHUSID Ferðin til tunglsins sýningar i dag kl. 13,30 og kl. 17.00. Cppselt. Æðikollurinn sýning í kvöld kl. 20,30 Piítur og stúlka sýning miðvikudag kl. 20.00 Pantanir sækist fyrir kl. 16 ðaginn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11,00 — 20.00. Sími: 8-2345 tvær línur. Bim im Ævintýrahöllin (Abenteuer in Schloss) Bráðskemmtileg og gullfal-' leg ný austurrísk dans- og gamanmynd tekin í hinuni fögru AGFA-litum. — í mynd- inni er m. a. ballett, sem byggður er á hinu þekkta æv- intýri um „Öskubúsku“. • — Aðalhlutverk: Doris Kircliuer, Karl Stramp. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trigger yngri Hin afar spemiandi og við- burðarika ameríska kúreka- mynd í eðJilegum litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Barnaskcmmtujtt ÁRMANNS kL 1,10. Simi 6444 Hej) renees Efitíerík ný döttsk kvík- mynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hpmiette MUnk. — Sagán kórn sem framhaldssaga í „Familie Joumalen" fyrír skömmu. — Jolin Wittig, Astrid Villaume, Ib Schönberg. — Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5,‘ 7 og 9. Francis fer á her- skóla Sprenghlægileg gamanmynd um Francis, asnann sem talar. Sýnd kl. 3. Fjolbrejíf úrval af steín- hringum. — Póstsenðum. Sími 6485 W. Somerset Maugbam: Encore Fleiri sögur Heimsfræg brezk stór- mynd byggð á eftirfarandi sögum eftir Maugham: Maur- inn og Engisprettan, Sjó- ferðin, Gigolo og Gigoiette. Þeir, sem muna Tiió og Quartet munu ekki láta bjá líða að sjá þessa mynd, sem er bezt þeirra allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tollheimtu- maðurinn Með hinum vinsæia sænska gamanleikara Nils Poppc. Sýnd kl. 3. Viðgerði á rafmagnsmótorum og heimillstækjum. — Ra ftækýav innustofau Skiníaxi, Klapparstíg 30, gíxni 6434. WJLEi WkMmm Mýs ogmenn Leikstjórt: Lánzs Páisson Sýníng í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sírni 3355. Böra fá ekki aðgaxig. Sendíbílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kL 7,30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Rrístján Eíríksson, — Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvéla- viðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Utvarpsviðgerðir Raðíð, Veltusundi 1, Simi 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Ragnar Olafsson hæstai'éttardögmaður og lög- . giltuc eadurskoðandi: Lög- íræðistörf, endurskoðun. og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. \ Kaup - Salu 1 Samuðarkort Slysavarnafélags ísL kaupa flestir. Fást hjá slysavama- deíldunj um allt land. f Rvík afgreidd í síma 4897. Barnadýnur íást á Raldursgötu 30. — Sími 2292 Munið Kaffisöluna f Haínarstræti 18. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Katfisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar SKsgagnaver/-lu»ÍK Þérsgötn 1 Svefnsófar Armstólar fyrirliggjaudi. Verð á arnistólum frá kr. 650. Einhcdt 2. (við hlið.ua á Drífanda) rnmsmm ’acj iHAíNRRFlDRÐflR Ævintýraleikur í 4 þáttum eftir Willy Kruger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri: Jóhanna Hjaltalín. .Tónlist: Cari Billich. Leiktjöld: Lothar Gruud. Sýníng mánudag ki: 18.00. Naastá sýning þriðjud. lcl. 18.00 AðgöngumiðasaLa í Bæjar- bíói. — Sími 9184. Herranótá Mcantaskólaus 1954 Gamanleikuriass Aurasálin eftir Moliére. Lelkstjóri: Einar Pálsson. Frumsýning í Iðnó mánu- dagínn 15. febr. kl. 20.00. Uppselt. Önnur sýning þriðjudagimi 16. febr. kl, 20.00. Aðgöngumiðasala hefst á mánudag kl. 2 í Iðnó. TXS USGUB LEIÐXN Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigrúii Jó?isdóttir syngur. Björti R. Einarsson og Carl Billich stjórna hljómsveitinni. Það'sém eftir er af aðgöngumiðum verður selt í dag kl. 6.30. Sími 3355 Kaupum gamlar bækur og tknarit. Einnig notuð ís- lenzk frímerki. Seljum þækur — Póstsendum. Bókabazarinn, Traðarkotssund.; Sími 4363 Hér með er auglýst eftir framboðslistum til væntaniegs kjöi's stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið',1954 ög skulu þeir hafa borizt til skrif- stofu félagsins 1 Kirkjuhvoli fyrir kl. 18.00, þriöju- daginn 16. febrúar 1954. Meðmælendur skuiu vera a.m.k. 35 fullgildir félagsmenn. . FÉLAGAR! Munið féla''^gj-'dmn annað kvöld (mánudag) k.l 20.30 í Alj. jJ^asinu við Hverfisgötu. Stjórnin mmmm Söfasett og einstakir stólar, margar gerðir. HúsgagnabólsiccR Erllngs lónssonar Sölubúð Baidursg. 30, opint i kl. 2—6. Vinu"etofa Hoftoig 30, stmi 4166 um ; Sigiús Sigurhj ariarson iMintilngarkortin eru til eölu |í skrifstofu Sósíalistaflokks- fins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljana; Bókabúð Kroc> ÍBókabúð Máls og menningar, f Skólavörðustig 21; og f i. Bókaverzlun Þorvaldar ’ Bjarnasenar í Hafnarfirði » —•—f—ér

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.