Þjóðviljinn - 17.03.1954, Page 10

Þjóðviljinn - 17.03.1954, Page 10
10) —VJ»JÖ>ÐVJIÍJINN -i 'Mjðvikudag'Urilí.sWftWz 1954 - Selma Lagerlöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD 46. og sœmileg laun, svo að hann gat fengið sér föt. Allt í einu var lífið orðið notalegt og þægilegt. Ef til vill hefði þaö getað orðiö honum til tjóns, ef gamla heppnin hefði ekki einnig fylgt honum þar. Hann hafði ekki verið mánuö á Kronback þegar hann varð ástfanginn af ungri stúlku sem var kjördóttir Fröbergs verksmiðjueiganda. Og þetta var hið versta sem fyrir hann gat komiö, því aö unga stúlkan var ekki einungis heillandi fögur, gáfuð og eftirsótt, heldur var hún einnig erfirigi að verksmiðjum og námum upp á margar milljónir. Það hefði verið dirfska af hvaöa bókhaldara sem var að skotra til hennar augunum, hvað þá manni sem var ófríóur og klunnalegur, útund- an á heimili sínu og fékk þess vegna aldrei neina að- stoð, heldm- varð aö bjarga sér upþ á eigi-n spýtur. Frá upphafi var Schagerström ljóst, að hann varð að leggja bönd á ást sína og láta ekki nokkurn mann verða henn- ar varan. Hann varö að láta sér nægja að sitja og horfa á, þegar ungir liðsforingjar og stúdentar komu í hóp- um til Kronbáck á jólum og á sumrin til aö snúast kringum hana. Hann varð að láta sér nægja að bíta á jaxlinn og kreppa hnefana, þegar ungu mennirnir gort- uðu af því aö þeir hefðu dansaö við hana oft á sama kvöldi og hún hefði gefið þeim pappírsblóm, sent þeim hýrleg augnaráð og bros. Hin ágæta atvinna var honum til lítillar'gleði eftir að hann þurfti að buröast með þessa ólánsömu ást. Hún fylgdi honum í vinnu á virkum dögum og á veiðar á sunnudögum. Einu stundirnar sem ástarsorgin lét hann í friðí, voru þegar hann sat og las um verksmiöjurekst- ur og námugröft í stórum doðröntum sem lágu á hillu í skrifstofunni og engum manni hafði fyrr dottið í hug að blaða í. Jæja, en löngu seinna hafði honum skilizt að þessi ólánsama ást hafði einnig orðið til að ala hann upp, en hann gat aldrei sætt sig við hana. Hún hafði veriö því nær óbærileg. Unga stúlkan sem hugur hans stóð til var hvorki vingjarnleg né óvingjarnleg við hann. Hann dansaði ekki og gerði aldrei neina tilraun til að nálgast hana og því töluðust þau aldrei við. En sumarkvöld eitt hafði unga fólkið skemmt sér viö dans í stóra salnum á Kronbáck og Schagerström hafði að venju staðið út við dyrnar og fylgt hinni heittelskuðu með augunum. Aldrei mundi hann gleyma því fáti sem á^ hann kom, þegar hún kom til hans í hléi milli dansa. — Ég held að herra Schagerström ætti aö fai’a í rúm- ið, hafði hún sagt. Klukkan er tólf og herra Schager- sti’öm þarf aö fara á fætur til aö vinna klukkan fjögur. Við hin getum sofið til hádegis ef við viljum. Hann skundaði þegar í stað niður á ski’ifstofuna. Honum var Ijóst að hún var orðin þreytt á því að horfa á hann hanga við dyrnar. Rödd hennar hafði verið vingjai’nleg og svipur hennar líka, en honum hefði aldi’ei til hugar komið að skilja þetta svo að henni væri hlýtt til hans og vildi því ekki að hann væi’i að of- þreyta sig aö óþörfu. í annað skipti höfðu þau róið til fiskjar, hún og nokkrir aðdáendur hennar og hann, Schagerström hafði setið við árar. Það var hlýtt í veðri og báturinn var þungur, en hann haföi verið sæll og ánægöur, 'vegna þess að hún sat fyrir framan hann í bátnum og hann gat virt hana fyrir sér allan daginn. Við heimkomuna, þegar þau lögðu að bryggju og hann hjálpaði henni upp úr bátnxim, hafði hún þakkað honum hlýlega fyrir róöuiinn, en svo hafði hún bætt viö eins og hún hefði óttazt að hann gæti misskilið vingjarnleik hennar: — Ég skil ekki hvers vegna herra Schagerström fer ekki í námuskólann í Falun. Sonur embættismanns ætti ekki að þurfa að sætta sig við að verða bókhaldari alla ævi. Auðvitað hafði hún tekið eftir, að hann haföi ætlaö aö gleypa hana meö augunum alla ferðina. Hún hafði skilið að hann tilbað hana, henni var þaö á móti skapi og hún vildi að hann færi bxn-t. Að skilja þetta svo, að hún hefði áhuga á framtið hans og hefði heyrt fjár- haldsmann sinn segja, að Schagerström yröi dugandi maðm ef hann fengi þá menntun sem hann þyrfti og hún hefði ef til vill stungið upp á þessu til að mjókka biliö milli þeirra, hans og hennar, milli bókhaldai’ans og dóttur vei’ksmiöjueigandans, nei, þaö hefði honum aldrei dottið í hug. En af því að hún óskaði þess, skrifaöi hann foreldr- un> sínum og fór fram á hjálp þeirra til að stunda nám í námuskólanum og þau uppfylltu þá ósk hans. En hann hefði tekið glaöari við peningunum ef faðirinn hefði ekki sagt í meðfylgjandi bx’éfi, aó hann vonaði að hann stæði sig betur en í Klai’a skólanum í Stokk- hólmi, og hann heföi ekki getaö lesiö þaö á milli lín- anna, aö foreldrarnh’ héldu að hann gæti aldrei orðið annað en bókhaldai’i, endaþótt hann lyki námi í fimm- tán námuskólum. En síðanneir haföi honum skilizt að enn var hanxingjan að vei’ki til að gera úr honurn mann. Og því bar ekki að neita aö honum hafði liðið vel í námuskólanum, kennaramu' höfðu verið ánægðir meö hann og hann haföi kastaö sér yfir námiö' eins og hungraöur úlfur, ef svo mætti segja. Harm heföi veriö fullkomlega ánægöur með lífið, ef hann heföi ekki í öllum frístundum verið að hugsa um hana sem átti heima í Vermalandi og um alla þá sem snei*ust kiingum hana. Og þegar hann hafði lokið þessu tveggja ára nárni með miklum sóma, því var ekki að neita, haföi fjár- haldsmaður hennar skrifað og boðið honum stööu sem framkvæmdastjóra við Gammalhytta, sem var stærsta Hogsýn umfram aiif Ef maður er dálítið hag'sýnn getur maður sparað sér mörg sporin. Þótt undai’legt sé, eru það oft ungu húsmæöurnar sem hafa mesta hagsýni til að bera. ef til vill vegna þess að þær horfa nýjum augum á heimilis- störfin og eru ekki enn búnar að tileinka sér ákveðnar venj- ur. Og ef til vill er það vegna þess að margar hinna ungu húsmæðra neyðast til að vera hagsýnar af þvi að þær verða að vinna utan hins nýja heim- ilis. Reynda húsmóðirin hefur að sjálfsögðu lika t.ileinkað sér ýmsár hagnýtar venjur, sem létta henni starfið; hún þarf aðeins að gæta þess að hún haldi ekki áfram að gera allt á sama hátt af einskærum vana. Hún ætti að gera sér að reglu að athuga sinn gang öðru hverju og ganga úr skugga um hvort hún geti ekki breytt einhverjum af hinum daglegu Venjuxn til bóta. Oft þarf dálitið átak til að losa sig við óvanana og þreytt og störfum hlaðin húsmóðlr gef- ur sér sjaldnast tima til að doka við "til að skipuleggja störf sín að nýju. En það er tilviimandi að reyna. Ef til vill er þægilegt að hafa bakkann með bolhinum og diskunum sem notaðir eru á hverjiun morgni, tilbuinn að kvöldinu. Er ekki heimskulegt áð raða öllu inn í skáp, sem alltaf er tekið fram .á hverjum morgni? Eftir uppþvottmn á kvöldin er alveg eins hag- kvæmt að setja þetta allt á bakka og þá er það tilbúið næsta morgun, þegar allir eru að flýta sér. Og hvernig er það með skáp- ana og skúffumar, er öllu rað- að þar eins og lientugast er? í stórri fjölskyldu, þar sem skipta þarf á mörgum rúmum er ef til vill hentugt að leggja lak, sængurver og samsvax’- andi koddaver sanian inn i skápinn. Það er oft gremjulegt að þurfa áð leita i öllum kodda- verunum til þess að frnna koddaver sem er samsvarandi sæsigurverinu hjá litla bi’óður. Það er auðveldara að hafa slík- ar samstæður sér um sig, til þess að hægt sé að ganga beint að bví sem á saman i hverju rúmi. Ef til vill er þetta ekki jafnhentugt á öllum héimiltuu, ■en þetta er eitt af því serix viða er til hægðarauka. Og það eru margir sem ekki raða sérlega haganlega í eld- hússkápana sina. Hvað er t.d. unnið við að hafa sigtið aftast í neðsta eldhússkápnurn, þar sem erfitt er að ná í það, þeg- ar ýmislegt er haft, í efstu liill- unni, sem aðeins or notað ör- sjalcían. í næsta skipti ’sem OC CAMN Maffnús bóndi var að harma írá- fall sveltimga síns, er huföi ver- ið mesti framtalcs- off diiffnaðar- maður:. Hvað hefur verið gert í sveitinni síðan hann dó? spurði Maffnús. Jú, það er þessi hrepps- vegur. En hvernig er svo sá, vefr- ur? Haim er svoleiðis yfirferð- ar, að ef andsltotinn stæðl á öðrum endanum, en fortöpuð sál á hinum, þú mundl hann ekki \iiina til að sækja hana. — (Is- lenzk fyndni). Bræður tveir vDru að gera sér glaðan dag eftir jarðarför föður síns sem var rikur kaupmaður og hafði þótt heldur ágcngrur og klækinn í viðskiptum. Bræð- urnir voru að rabba saman um reitur föður sir.s. I>að mun nú visast, að pessi arfur okkar vcrði ekki lengi í ættinni, enda gerir það minnst tií, liann var ekki svo vel feng- inn, segir eldri bróðirinn. Mér finnst nú, að þú ættir að geta látið föður okkar í friði: hann er nú dáinn og kominn til guðs, svarar yngri bróðirinn. Já, þú segir það, anzar þá hinn. — (ídienzk fyndni). Attlrðu í nok.'.runi erfiðleikien með frönslcuna þína í l’arís.* Sei sel, nei — en Frakkarnír sjállir áttu í dálitlum erfiðleik- um með huna. þér gremst hvað erfitt er að ná í einhvern ákveðinn hlut, skaltu skipta um stað fyrir hatin undir eins. Dragðu það ekki á langinn, þú gleymir því kannski og manst ekki eftir því fyrr en þú þaxrft að nota hlutinn næst. Rúmið innan á skáphurðun- um er auðveldlega hægt að nota. Til eru inargs konar grindur og standar til þess arna. Það er þægilegt að gev-ma þarna Hýeinlætisvöru, pottlok eða annað þviumlíkt sem er alltaf fyrir. Ef maður heldur umbúðapáþpir og pokum ti! haga í eldhúsi er ástæ'ðulaust að geyma það í skúffum. þegar hægt er að koma því fyrir í Framhald á 11. síðu 200 g sveskjíir lagðar í bleyti og soðnar meyrar í vatninu sem á þeim er og dálitlum sykri bætt í það. Síðan eru steinarnir teknir úr þeim og þær lagðar í bot.nixin á eld- föstu móti. Yfir þær er heilt kremi úr Vz 1 mjólk, 2 eggjum, 100 g svkri, vanillusykri og 1 tsk kartöflumjöli. Fatið er siðan sett í vaísisbað við væg- an hita þangað til kremið er oi’ðiö stíft. Kakan borin fram kcHd, skreytt með þeyttum rjóma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.