Þjóðviljinn - 01.05.1954, Page 5
Laugardagur 1. maí 1954 ■— ÞJÓÐVILJINN — (5
. ■■■■■• - ' f ' s Í \i IDAGSBTOI ! W' Dagsbrúnarmeim , . ■ . ■ 'V' .f"" ■ " '" '• > 7 -■ v ;• t 7' Allir undir fána félagsins í 1. -maí hátíðahöldunum. EINING ER AFL Gíeðilega hátíð. ' ¥erkamannafékgið Ðagsferán - ■ . •* — 1 ...' Skipasmiðir Fjölmennið í kröfugönguna og til annarra hátíðahaida dagsins. Sveinafélag skipasmiða. k
Klæðskerafélagið Skjaldborg hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Gleðilega hátíð.
Mætum allar í kröfugöngu verkalýðsfélag- anna í dag. Gleðilega hátíð. Verkakvennafélagið Framsókn.
Sjómannafélag Reykjavíkur hvetur alla meðlimi sína til þátt- töku í kröfugöngu verkalýðsfélag- anna og hátíðahöldum dagsins. Stjórnin.
Bókbindaraf élag íslands hvetur alla félaga sína til að taka þátt í hátíðahöldum dagsins.
, ’ i . 7 1* 7; j Húsgagnasmiðir Fjölmennum í kröfugönguna og tökum þátt í öðrum hátíðahöld- um dagsins. Sveinafélag húsgagnasmiða. ; ;■ . ;■, .■ :ýj;' •; ■■ ■■''■■■ ■■-"-■ ; ■ ' ■ ■ •! ■.;• ■;.. _■ .7.7. ..,.7' ; .7- ... Rafvirkjar Mætið allír í kröfugöngu verka- lýðsfélaganna og takið þátt í há- tíðahöldum dagsins. Félag íslenzkra rafvirkja.
Múrarar Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. 4 Múrarafélag Reykjavíkur. . Þvottakvennafélagið Freyja minnir félaga sína á að fjölmenna . | í kröfugönguna og að taka þátt í öðrum hátíðahöldum dagsins. Gleðilega hátíð.
1 Stéttarfélagið Fóstra minnir félaga sína á að mæta í kröfugöngunni og að taka þátt í öðrum hátíððhöldum dagsins Trésmiðafélag Reykjavíkur hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins.; Gleðilega hátíð
Málarafélag Reykjavíkur vill hvetja meðlimi sína til þátt- töku í 1. maí-hátíðahöldunum