Þjóðviljinn - 01.05.1954, Qupperneq 8
B)-— ÞJÓi>VILJINN— Laugardágur 1. maí 1954
FulltmaráSs verkalyðsféiagaiina, Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja og Iðnnemasambands Islands
Safnast veröur saman viö Iðnó kl. 1.15. Kl. 2 verður lagt af stað 1 kröfu-
göngni uridir í'ánum samtakanna. — Gengið verður Vonarstræti, Suðurgata,
Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgata, upp Frakkastíg og niöur Skólavörðu-
stíg,. Bankasti’æti á Lækjartprg. Þar hefst útifundur.
RÆÐUR FLYTJA:
Jón Sigurðsson, framkvœmdastjóri Alpýðusambands íslands,
Eövarð Sigurðsson, ritari Verkamannafélaýsins Dagsbrúnar,
Guðjón B. Baldvinsson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana,
Þórólfur Daníelsson, formaður Iðnnemasambands íslands.
Lúðrasveitin Sva-nur og Lúörasveit verkalýðsins leika fyrir göngunni og á
útifundinum.
DANSLEIIÍIR
. vei’ða í kvöld 1 eftirtöldum samkomuhúsum:
GÖMLU DANSARNIR
1 Ingólfscafé og Þórscafé
NÝJU OG GÖMLU DANSARNIR
í Breiðfirðingabúð og Tjarnarcafé.
NÝJU DANSARNIR verða 1 Iðnó
AUir dansleikirnir hefjast kl. 9 e.h. og standa
til klukkan 2.
Aðgöngumiðar aö öllum dansleikjunum verða
seldir í skrifstofu Dagsbrúnar, Alþýöuhúsinu við
Hverfisgötu, 1. maí frá kl. 10-12 f.h. og 5*7 e.h. og
frá kl. 8 e.h. 1 samkomuhúsunum, ef eitthvað
verður óselt.
Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Hverfisgötu 21, frá
kl. 9 f.h. 1. maí.
Sölubörn komið og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á meðlimi
verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu.
Kaupið merki dagsms. — Sækið skemmðanir verkaiýðsiélaganna
1. MAI-NEFNDIN jj
Lokað í dag, L maí
Tryg|ingasiofnun ríkisins
. Æ,
n
$KleAfÍTCi€RÐ
RIKISINS
Esja
Magnús Jónsson, tenór
Söngskemmtun
í Gamla Bíó mánudaginn 3. maí kl. 7.15 síðd.
UPPSELT
Fossvogsbletti 2 A, Reykjavík, sími 81625
Agnar Gunnlaugsson, gafðyrkjumáður
Eítirtaldar plöniur verða til sölu í vor
Aquilegia - Vatnsbéri, fjölfer
íöanta
Campanula (blá), fjöiœr
planta
Delphissíum - Riddaraspori,
fjölær planta
Dianthus - Stúdentanellikka,
tvíær planta
Doronicum, fjölær planta
Lychnis, fjölær planta -
Matricaria - Baldursbrárteg-
und, fjölær planta
Mecanopcis - Valmúategmid,
fjölær planta
Papaver - Síberískur valmúi,
fjölær planta
Pötfentilla, fjölær planta
Primula
Pentstemon (Barhatus) -
Risavalmúi
Pyéréthrum
Geum
Myocotis - Gleym mér ey
Crysanthemum, fjölær
planta
Stjúpur í mörgum litum
Beílisar
Garðnellikka
Asektur
Lúpínur
Sumarblém
Aster
Chrysánthemum
Petunía
Gyldenlak
Sumar Levkoj
Hvítkálsplöntur
Blómkál
Tagetes
Morgunfrú
Mimulus - Apablóm
Kálplöntur
Salat
Grænkál
Trjátegundir
Birki, 50 cm til 1 m
Reyniviður, 50 cm til 1 m
Rifs
Sólber
Þingvíðir
Fagurvíðir
Alaska ösp
Síberískt lerki
Sitkagreni
Aipa rifs
Garðrósir.
Gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu 1 kvöld
klukkan 9.
Hljómsveit Carls Billich leikur.
Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 — Sími 3355
vestur um land í hringferð hinn
7. þ.m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Rauf-
arhafnar á mánudag og þriðju-
dag. Farseðlar seldir árdegis á
fimmtudag.
austur um land til Þórshafnar
hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Homafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
ijarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vonnaf iarðar, Bakka-
fjarðar og Þórshafnar á mánu-
dag og þriðjudag. Farseðlar
seldir á fimmtudag.
Nýju og gönmlu
dansarnir
í G.T.-húsinu sunnu-
dagskvöld klukkan 9.
Dregið verður uni þrenn góð verðiauu til þeirra er
greiddu atkvæði þremur vinsælustu iögunum
í Austurbæjarbíó.
Verður það þinn atkvæðaseðill?
Alfreð Clausen, syngur með hljóinsveitinni.
ATHUGIÐ, veitingaborð verða í salnum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími. 3355