Þjóðviljinn - 01.05.1954, Page 11
Laugardagur U maí 1954 — ÞJÓÐYHJU^N—- (11
SKÁKÞÁTTIIRIM
Framhald af 4. síðu.
hlaut 5 vinn. á fyrsta borði, Þór-
ir Ólafsson 6 vinn. á öðru borði,
Ingvar Ásmundsson 4 vinn. á
þriðja borði og Jón Einarsson 4
vinn. á fjórða borði.
.Þetta var strangt mót þótt ekki
væri það langt, tefldar níu um-
jferðir á 7% degi. fslendingarnir
voru ekki nema fjórir og urðu
þvi allir að tefla allar skákirnar,
en ýmsar af hinum þjóðunum
höfðu einn eða tvo varamenn og
igátu því hvílt sína menn.
Svo er ráð fyrir gert að þessi
etúdentamót verði haldin ár
hvert. Verður næsta mót senni-
lega haldið í Moskvu, Suður-
frakklandi eða Norðurítalíu.
Þegar jafn fjarskyldar þjóðir
tnætast og hér, er skorturinn á
Sameiginlegu alþjóðamáli til-
finnanlegur og torveldar sam-
ræður og nánari kynni. Kortnoj
var eini sovétskákmaðurinn er
talaði annað en rússnesku, Búlg-
árarnir töluðu heldur ekki fram-
andi tungur og erfiðlega gekk
Norðurlandabúunum að skilja
ítali og Frakka. Hins vegar töl-
uðu Tékkarnir þýzku ef á þurfti
að halda.
Ekki hefur birzt neitt af skák-
Um frá þessu móti ennþát en
hér kemur skák Ingvars við
Finnann Sahlberg, en gegn Finn-
Um unnu fslendingarnir einn
sinn stærsta sigur, fengu þrjá
og hálfan vinning gegn hálfurn.
Kóngsindversk vörn.
Ingvar Sahlberg
1. d2—d4 Rg8—f6
!: 2. c2—c4 g7—g6
;• 3. Rbl—c3 Bf8—g7
i 4. e2—e4 d7—d6
5. f2—f3 0—0
j 6.Bcl—e3 e7—e5
7. d4—d5 Rb8—d7
8. Bfl—d3 Rf6—h5
9. Rgl—e2 f7—f5
10. e4xf5 g6xf5
11. Ddl—d2 a7—a5
12. Bd3—c2 Rd7—c5
15. h2xg3 Hf8—f7
16. g3—g4 Dd8—e8
17. Hhl—h5 e5—e4
Svartur reynir réttilega að opna
sér línur.
18. g4xf5 Bc8xf5
19. Be3xc5 b6xc5
20. Rc3xe4 Bf5—g6
Svartur er í vanda. Freistandi
er að drepa riddarann til að fá
fram mislita biskupa og gagn
sókn á b2, en sókn hvíts eftir
h-línunni er þá óþægileg og hætt
er við að hann verði á undan.
21. Hh5—hl Ha8—b8
22. Re4—c3 Hb8—b4
23. Bc2xg6 h7xg6
24. Hdl—el De8—b8
Betra var áreiðanlega He7, það
dugar ekki að eftirláta hvít mið
borðið.
25. Hel—e4 Hf7—f5
26. f3—f4
Kemur í veg fyrir He5,
26. ... Db8—c8
27. Dd2—el Hf5—f8
28. He4—e6!
Þessi djárflegi leikur er upp'naf
lokasóknarinnar. Ingvar skilur
peðin á c4 og Í4 eftir í uppnámi
til þess að loka svörtu drottning-
una úti og koma mönnum sín-
um í sóknaraðstöðu.
28. ... Hb4xc4
29. Del—h4 Hf8xf4
Eða Hbxf4 30. Dxh7f Kf7 31.
Dxgöt Kg8 32. Dh7f Kf7 33.
Re4.
30. Dh4—h7t Kg8—fl
31. Dh7xg6ý Kf7—f8
ABCDEFGH
Ingvar teflir byrjunina áreynslu-
laust, því að þetta er síðari um-
ferð dagsins og í þeirri fyrri
lenti hann í þessari sömu byrj-
un gegn Búlgaríu og nýtur nú
góðs af þeirri reynslu. Síðasti
leikur hvíts rýmir til og er jafn-
framt gerður í þeirri fánýtu
von að svartur freistist til að
vinna peð með 12. Dh4ý og 1.3.
Dxc4, en það mundi kosta drottn-
ingu.
13. 0—0—0 b7—b6
14. Rg3 Rh5xg3
Hér ték Ingvar De8 og er það
skynsamlegri leikur.
öUr
tmusiöcáö
stcmsmactrasðoa
Minningarkortin ern tii
sölu í gkrifstofu Sósiaiista-
flokksins, Þórsgötu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka
búð Krou; Bókabúð Máls
og menningar, Skólavörðnr
stíg 21; og í Bókaverzlnn
Þorvaidar Bjarnasonar í
Hafnarfirði
♦ ♦ ■
Hér stóð Ingvari til boða
skemmtilegt framhald: Hh7!
Varnarleikir leiða þá skjótlega
til ósigurs, t. d. 32.—Hf7 33.
Hf6! Dd7 34. Dxg.7f!, eða 32. —
Hg4 33. Hf6ý! og vinnur.
En 32. Hh7 skilur fyrstu. röðína
eftir óvarða og við takmarkaðan
umhugsunartíma er erfitt að sjá
i gegnum þær flækjur er koma
eftir 32. - Hflý t.d. 33. Kd2 Hd4ý
Kc2 (Kóngurinn má ekki fara
út á e-línuna) Hf2f 35. Re2 Dd7
36. He8+! og mát í næsta leik).
Ingvar velur því aðra leið.
32. Hhl—el Hf4—f7
33. Dg6—d3 Hc4—b4
Eina leiðin til að verjast næstu.
hótun hvíts.
34. Dd3—e3 Hb4—b8
35. He6—e7 Hf7—f6
Með einni smáhótun: Bh6!. En
hvitur er á undan. Betri vörn
var 35. Hxe7 36. Dxe7ý Kg8 og
því næst Df8 (eða De8 sein svar
Hfl).
36. He7xg7! Kf8xg7
37. De3—g5ý Kg7—f7
38. Dg5—h5t Hf6—g6
39. Dh5—h7t Kf7—16
40. Dh7—e7t Kf6—f5
41. Hel—flt Kf5—g4
42. De7—e4f Kg4—h5
43. Hfl—hlf Kli5—g5
44. De4—h4t Kg5—Í5
45. Hhl—flf
mát í næsta leik.
EKI FXD TlÐINDI
Framh. af 6. síðu.
phu vakti ekki aðeins fyrir
þeim að hafa þar bækistöð fyr-
ir sókn inn í norðvesturhluta
Viet Nam. Þeir hugsuðu lengra.
Það var markmið bandarísku
herstjórnarinnar að koma upp
í Dienbienphu flugstöð, sem
vegna legu sinnar yrði ein hin
þýðingarmesta í Suðaustur-
Asíu. Dienbienpþu er miðdepill
í hring sem nær yfir stórar
sneiðar af Kína, Burma og
Thailandi.
Vegna þess hve langt var frá
bækistöðvum okkar til Di-
enbienphu og vegna samgöngu-
leysisins í þessum strjálbýla
landshluta bjuggust óvinirnir
ekki við- að þurfa að heyja hér
varnarorustu. Því var það að
þegar Alþýðuherinn settist um
virkið varð franska herstjórnin
að flytja þangað lið frá öðrum
vígstöðvum í Indó Kina ásamt
nýjustu hergögnum frá Banda-
ríkjunum. í þriggja vikna bar-
daga höfum yið gert tvo
fimmtu a£ liði óvinanna óvirka,
náð tökum á nyrztu útvirkjum
þeirra, einangrað suðurvirkin
frá aðalvirkjunum í miðjunni
og gert flugvöllinn ónothæfan.
Óvinirnir hafa misst svigrúm
til að hreyfa lið sitt og skipu-
leggja vörnina. Þegar svo er
komið reiða óvinirnir sig að
mestu á loftárásjr með benzín-
hlaupi og tundursprengjum en
tap okícar af völdum loftárása
hefur verið hverfandi.“
/^alamandrei spurði Vo, hvað
hann teldi’ vera stærstu
skyssuna sern Frakkar og
bandarískir ráðunautar þeirra
gerðu við Dienbienphu. Yfir-
hershöfðinginn svaraði:
„Stærsta skyssán var að þeir
gerðu sér ekki grein fyrir því,
hvað þjóð sem berst fyrir sjálf-
stæði sínu megnar. Þeir van
mátu þroska hers okkar og
þá gífurlegu orku sem býr með
þjóðinni. Franska herstjórnin
hefur neyðzt til að flytja svo
TIl
LIGGUIL LEIÐIN
Ódýrt — Ódýrt
Bróflergarn
Nælon herraskyrtur
Herrabindi
Herrasokicar
Barnasokltar
Nælon blússur
Nælon döinubuysir
Stórar kvenbuxur
Amerískur varalit’ur
Alls konar snyrtivörur
AIls konar hreinlætis-
vörur
Ódýrar tóbaksvörur
Nýjar vörur daglega.
Vörumarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
mikið lið úr Rauðáróshólmun-
um, suðurhluta Viet Nam, Laos
og Cambodia að setulið þar er
víða berskjaldað. Þetta hefur
gert liði okkar fært að hefja
sókn á óshólmunum og háslétt-
unni og taka hundruð stöðva
í suðurhluta Viet Nam.“
L
okaorð Vo við ítalska blaða
manninn voru: „Orustan
um Dienbienphu er mesta við-
ureignin í frelsisstríði okkar.
Sigrar okkar þar sýna hve ört
her. okkar vex ásmegin. Áföllin
sem heimsvaldasinnarnir hafa
orðið fyrir eru sönnnn unv.
að máistaðuf. þeirra. er glat-
aður. Eins og Ho Chi Minh
forseti hefur komizt að orði,..
myndi þjóð okkar ekki eiga í
stríði ef, frönsku innrásarsegg-
irnir og bandarisku heims-
valdasinnarnir hefðu ekki knú-
ið hana til að verja fr.e)si og
sjálfstæði Viet Nam með vopn-
um. Þrátt fyrir síaukna íhlutun .
Bandaríkjanna erum við full-
vissir um sigur málstaðar okk-
ar vegna stuðnings friðarafl-
anna í Frakklandi og annars-
staðar í heiminum."
Leikdómurinn um Vitiiendina
Framhald af 7. siðu-
beina að honukn athyglinni
öðrum fremur, gera, hinn ó-
hugnanlega sannleikspóstula
að þungamiðju leiksins. Jón
Aðils og leikstjórinn fara aðra
leið; leikur Jóns er mjög hlé-
drægur, hann mælir lágt og
fremur ástríðulaust, lætur ó-
trúlega lítið áð . sér kveða.
Túlkun þessa má styðjá með
rökum — Gregers er óþrosk-
aður en góðviljaður hugsjóna-
maður, barnalegur og auð-
trúa. En, hann er þó framar
öllu hættuíegur ofstækismað
ur, sálarlíf lians sjúkt og
fært úr lagi; og hann er sá
sem bölinu veldur. Þeir sem
leikinn sjá hljóta að renna
til hans illu^guga, hata hann
áður en lýkur, sízt af öllu
má þeim standa á sama um
hann. Leikur Jóns er of mátt-
lítill, skortir ofstæki og innri
glóð, lýsir ekki til hlítar þján
ingum þeim og samvizkubiti
sem búa í brjósti þessa ó-
happamanns. Hlutur Gregers
Werle er of smár á sviðinu;
og við það raskast nokkuð
hin réttu hlutföll í leiknum.
í annan stað sópar að
Werle stórkaupmanni í með-
förum Vals Gíslasonar, hann
er maður mjög virðulegur á-
sýndum, fastur fyrir og sýni-
lega stórauðugur og vanur
að hafa örlög fólks í hendi
sér. Stórkaupmaðurinn er
beggja handa járn og hefur
allt annað en hreinan skjöld;
Valur leggur áherzlu á hans
betri mann án þess að draga
fjöður yfir galla hans. —
Arndís Björnsdóttir er frú
Sörby og lýsir skýrt góð-
semi hennar og glaðlyndi, og
er i öllu hin geðfeldasta kona,
en ekki sú heimskona sem
ætla má að liún eigi að vera.
— Molvik segir fátt, en er
engu síður mikilsverð hlið
stæða Hjálmars Ekdals, og er
vel borgið í traustum höndum
Róberts Arnfinnssonar. A1
gerir aukaleikarar eru þjónar
og gestir stórkaupmannsins
— Klemenz Jónsson er Grá-
berg bókhaldari, sennileg
manngerð, og þjónarnir tveir
Ævar Kvaran og Baldvin
Halldórsson, skemmtilegar
andstæður. Lárus Ingólfsson,
Valdimar. Helgason og Þor-
grímur Binarsson eru veizlu-
gestir og karnmerráð. að nafn-
bót.
Þýðing. Halldórs Kilj^ns
Laxness er þróttmikil og
snjöll sem vænta má, og máli
Ibsens mjög snúið til ís-
lenzkra talshátta. Einstaka
setningu er. ég þó ósammála
og stöku orði, til að mynda
„andsetinn” um „demonisk".
Ibsen gerir greinilegan mun
á villiönd og viltri önd, en
þann mun tekur Laxness ekki
til gi-eino..
Langt er síðan jafnánægju-
legt hefur verið að sitja í
Þjóðleikhúsinu sem þetta
kvöld, þar var hvert sæti
skipað og gestirnir fylgdust
með leiknum af áhuga og at-
hygli og gerðu að honum
hinn bezta róm; loks var frú
Gert Grieg ákaft hylit með
lófataki, blómum og ræðu
þjóð!eikhúsgtjóra. Öll þökkum
við henni ágætt starf og
væntum þess að hún komi
sem fyrst aftur — og færi
okkur þá annað af tveimur
snilldarverkum manns hennar
Nordalils Grieg, hins ógleym-
anlega skátds.
A. Hj.
" Meistaramóti íslands í körfu-
knattleik lauk 28. f. m. í meist-
araflokki léku til úrslita ÍR og
ÍKF og sigruðu ÍR-ingar 31—24.
f II. fl. léku til úrslita ÍR og
Gosi og vann ÍR 31—23. f III:
fl. sigraði Gosi ÍR 34—22. —
Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, af-
henti sigurvegurunum verðlautt
og sleit mótinu.
-------------------------
Kvenfélg Búsiaðsóknar
heldur hinn árlega bazar
sinn þriðjudaginn 4. maí n.
k. í Góðtemplarahúginu
(uppi) kl. 2 e.h.
í».a e b » *.£»• ** - ' ' “ p
Bazarnefnðin.
m
innuifyarápjo
r? á n Ö
• ~~ •
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
GUÐRfHAR DAVÍÐSDÓTTUR.
Börn og tengdaðætur.