Þjóðviljinn - 22.05.1954, Side 1
Laugardagiir 22. maí 1954
19. árgangiir — 114. tölublað
Friður og viuátta
Kvikmyndin af Búkarestmót-
inu, Friður og vinátta, er nú
komin til landsins og verður
sýnd bráðlega.
Tímmn hótar að svipta ráðamenn
Hamiltonfélagsins landvistarleyfum
Forustumenn SjálfstœSisflokksins standa enn fast viS
árásirnar á Kristin GuSmundsson utanrikisráSherra
BlaÖ utanríkisráöherrans víkur í gær í forustugrein að
nýjustu uppsögnunum á Keflavíkurflugvelli, og segir:
„Á sama hátt mun líka verða litið á það hinum alvar-
legustu augum, eí það sannast í sambandi við fækkun ör-
yggisvarða hjá Hamiltonfélaginu, sem nú er að koma til
framkvæmda, að hún sé framkvæmd eftir pólitískum
litarhætti. Reynist það rétt, væri hér um óviðunandi póli-
tíska íhlutun hins erlenda verktaka að ræöa, og væri eina
svarið við því að gjalda likum líkt og svipta þá erlenda
starfsmenn Hamiltonfélagsins, sem að slíku stœðu, at-
vinnuleyfum hér á landi.“
Þessi yfirlýsing er mjög at- ir þangað ai fulltrúum hernáms-
flokkanna, það hefur verið hald-
ið uppi skipulögðum njósnum um
þá og aðstandendur þeirra, og
pólitískir brottrekstrar hafa ver-
ið framkvæmdir í hundraðatali.
Það er gott að fá það staðfest
í blaði utanríkisráðherrans að
hyglisverð — hvernig svo sem
fer um efndirnar. Það er al-
kunna að alla tíð frá því að her-
námið hófst hafa pólitískar at-
vinnaofsóknir verið framkvæmd-
ar í stórum stíl á Kgflavíkur-
flugvelli. Menn hafa verið ráðn-
Brezku borgarablöðin vara við
stríðsstefnu Bandaríkjanna
Brezku blöðin gera í gær að umtalsefni hinn mikla á-
greining sem kominn er upp á milli Bretlands og Banda-
ríkjanna í málum Suðaustur-Asíu.
Helzta málgagn íhaldsflokks-
ins Yorkshire l’ost komst m.a.
þannig að orði í gær:
„Það þýðir ekki að loka aug-
unum fyrir þeirri staðreynd,
að það er ágreiningur milli
okkar og Bandaríkjanna. Það
er enginn vafi á því, að Banda-
ríkin hafa undanfarin 3-4 ár
verið miklu reiðubúnari en við
til að leggja út í hernaðaræv-
intýri. Það má vera, að þau
hafi um of reitt sig á vald-
beitingu og að sú stund renni
upp, að þau telji hana einu
hugsanlegu leiðina". Blaðið
seg:r, að það sé dapurlegt að
hugsa til þess og bætir við að
að hljóti að vera hlutverk Bret-
lands að hindra slikt. (I Er-
lendum tíðindum á 6. síðu eru
rakin 'ummæli fleiri brezkra
borgarablaða í gær um ágrein-
ing Breta og Bandaríkja-
manna).
Sjónarmið Churchili og
Maiénkoffs þau sömu
I blaðayfirliti brezka útvarps
ins til meginlands Evrópu voru
i gær rakin ummæli New York-
blaðsins Daily Mirror um. þenn-
an ágreining. Blaðið segir, að
V/inston Churchill sé alveg sam
mála Malénkoff um nauðsyn
þess að auðvaldslöndin og
alþýðuríkin búi saman í friði.
Hann og félagar hans í brezku
stjórninni sjái ekki hættuna
af heimsvaldastefnu kommún-
ista, enda þótt hún ógni þeirra
eigin hagsmunum, og blaðið
bætir við í sambandi við banda-
ríska íhlutun í Indó Kína: Vilji
Bandaríkin heyja þessa styrj-
öld, þá geta þau gert það ein.
Þing Guatemala
kvatt saman
Þing Guatemala hefur verið
kallað saman á aukafund til að
ræða síðustu hótanir bandarískra
ráðamanna í garð stjórnar iands-
ins. Þeir hafa borið stjórn Gua-
temala þeim „sökum“, að hún
hafi keypt vopn fró Póllandi.
Utanríkisráðuneyti Guatemala
gaf út yfirlýsingu í þessu sam-
bandi í gær, þar sem þessu er
mótmælt. Segir i yfirlýsingunni
að engin vopn hafi verið flutt
til Guatemala frá löndum, sem
kommúnistar ráða, en því er
bætt við, að enda þótt svo hefði
verið, gæti enginn dregið í efa
rétt Guatemala til að kaupa
hvað sem væri hvar sem væri.
þetta sé „óviðunandi pólitísk i-
hlutun“ sem verði að. svara í
sömu mynt.
* Kunnur
kosningasmali
Sjálfstæðis-
flokksins
Forráðamenn Sjálístæðisflokks-
ins hafa enn engu svarað þeirri
kröfu Timaní áð þeir lýsi yfir
því skýrt og skorinort hvort
þeir standi á bak við yfirlýsingu
Flugvallarblaðsins að Kristinn
Guðmundsson utanrikisráðherra
sé fulltrúi Rússa og skipuleggi
njósnir í þeirra þágu. Timinn ít-
rekar kröfur sínar í gær og segir
að þöen sé sama og samþykki.
Jafnframt lýsir blað utanríkis-
.ráðherrans enn nánar tengslum
Flugvallarblaðsins við Sjálfstæð-
isflokkinn. Það segir:
„í því sama tölublaði, sem birt-
ir þessar sóðalegu ásakanir, er
því svo berum orðum ýfirlýst,
að blaðið fylgi stefnu Sjálfstæð-
isflokksins í varnarmálunum og
túlki afstöðu hans. Til frekari á-
herzlu því er nýr ritstjóri skráð-
ur að blaðinu, Haraldur Hjálm-
arsson. sem er kunnur kosninga-
sinali Sjálfstæðisflokksins hér úr
Framhald á 7. síðu.
Egill raudi ferá
Grænlanásmið
með Færeyinga
Neskaupstað.
Prá fréttari>ara Þjóðvij'ans.
Egill rauði landaði hér sl.
þriðjudag 301 tonni af ís-
fiski til frystingar og herzht.
Skipið býst nú á saltfisk-
veiðar \ið Grænland, en þar
sem vandræðin eru enn liin
sömu við að fá sjómenn á
togara fer sldpið í nótt (si.
nótt) áleiðis til Færeyja til
að fá þar sjómenn svo á-
höfnin verði fuHskipuð.
Andspy rnuhreyí ingin:
10 ára afmæKshátíð lýð-
veldiskosriinganna *
-
hefsi kl. 3 í dag í samkomusalnum
að Laugaveg 162
7 dag kl. 3 hefst 10 ára afmœlishátíð lýðveldiskosning-
anna 1944 í samkomusalnum á Laugavegi 162. Andspyrnu-
hreyfingin gengst fyrir hátíð þessari og eru allir andstœð-
xngar hers á Íslandi boðnir og velkomnir þangað.
Frú Sigríður Sæland frá
Hafnarfirði setur hátíðina. —
Gunnar M. Magnúss rithöfund-
ur flytur erindi um hlutverlí
okkar í dag. Einar Sturluson
óperusöngvari syngur ættjarð-
arljóð með undirleik Gunnars
Sigurgeirssonar. Hallgrímur
Jónasson kennari flytur erindi
um rökin fyrir uppsögn her-
námssamningsins.
Að loknu kaffihléi hefst
næsta atriði: Undir rnerki
freisisbaráttunnar. Til máis
taka María Þorsteinsdóttir vara
formaður Menningar- og frið-
arsamtaka íslenzkra kvenha,
Trýggvi Emilsson frá Dags-
brún, Sigríður Einars frá
Mæðrafélaginu, Þórunn J. Ein-
arsdóttir frá stéttarfél. Fóstru,
Margrét Björnsdóttir frá ASB,
Gís'i Ásmundsson frá fram-
kvæmdanefnd Andspyrnuhreyf-
ingarinnar og e.t.v. fleiri. Að
lokum verður söngur.
08.000
1 gær ha ttust 28 þús. kr. í Sig-
fúsarsjóð og: heUdarupphæðin
því orðin 308 þús. kr. Er greini-
legt að örugg og þung sókn er
nu í söfnuninni enda þurfum
við öll að taka vel og drengi-
lega á til að ná hinu setta markl
á tilsetfum tíina.
Nú vantar aðeins 2G þúsundir til
þess að þriðjungi upphæðarlnn-
ar s»> náð. Væri ekkl sæmst að
Ijúka þelin hluta leJðarinnar í
dag og geta skýrt frá því í
íyrramállð að þessum stóráfanga.
sé náð? Komið öll í skrifstofu
söfnunarinnar í dag og skliiö
þeim upphæðnm sem þið liai'15
undlr höndum.
Ein milljón króna fyrir 17. júní
millj.
millj.
millj.
1 millj.J
-308.900 kr.