Þjóðviljinn - 22.05.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 22.05.1954, Side 12
Umræðursum í Genf um Indó Kína miðar enn íáftina Samkomulag um tillögu Mofoioffs aS láta stJórnmálahliSina liggja milli hluta Haldinn var lokaöur fundur um Indó Kína á ráðstefn- unni í Genf í gær og var tilkynnt að honum loknum, að samkomulag heföi náðst um að hefja þegar í næstu viku samninga um vopnahlé, en láta stjórnmálahliö málsins liggja milli hluta fyrst um sinn. lengsti jafna þann ágreining, sem hefur Fundurinn í gær var lokaði fundurinn sem haldinn hefur verið í Genf, stóð i rúmar fjórar klukkustundir. Molotoff var í forsæti og gerði að tillögu sinni, að hætt yrði um sinn að ræða stjórnmálahlið málsins, en i staðinn gerð tilraun til að Ekkeri samkomu- lag um Saar Franska utanríkisráðuneytið bar í gær til baka fréttir um, að tekizt hefði samkomulag milli þeirra Adenauers og Teitgens, aðstoðarforsætisráðherra í stjóm Laniels, um lausn Saardeilunn- ar. Ráðuneytið sagði, að það „hefði aðeins verið athugað á hvem hátt mætti reyna að ná samkomulagi“. „KosíS" i SuSur-Kóreu í gær voru birt úrslit í kosn- ingunum til þingsins í Suður- Kóreu sem fóru fram í fyrra- dag. Hafði flokkur Syngmans Rhee fengið 109 þingsæti af 203 á þingi. Á 5. síðu í dag er sagt nokkuð frá hinum sér- stæðu lýðræðisreglum sem giltu við þessar kosningar. Mikið fárviðri hefur geisað á norðureyju Nýja Sjálands undan- farna daga, og hefur valdið miklum usla. Hús hafa fokið, rúður brotnað, skip sokkið í höfnum, vegir teppzt, símalínur slitnað. Á einum stað mældist úrkoman 18 þumlungar á þrem sólarhringum. verið um hvernig vopnahlé skuli framkvæmt. Var þessi tillaga Molotoffs samþykkt og síðan varð sam- komulag um, að umræðurnar um vopnahléð skyldu byggðar á hinum upphaflegu tillögum Frakka og 8. atriðinu í tillögum Viet Minh. Þetta atriði er á þann veg, að afmörkuð verði á- kveðin svæði, þar sem herlið beggja skuli hafast við meðan vopnahlé stendur. Enda þótt að- eins hafi tekizt að finna nýjan umræðugrundvöll, þykir það þó benda til þess, að enn sé ekki öll von úti um, að samkomulag kunni að takast um vopnahlé. Eden og Bidault heim Eden og Bidault munu báðir nota helgina til viðræðna við rík- isstjórnir sínar og eru ekki vænt- anlegir til Genfar aftur fyrr en á mánudag. Eden mun ræða við Churchill á sveitasetri hans, Checquers, á morgun. í dag verð- ur hann i Paris og er búizt við að hann muni þar eiga viðræður við Krishna Menon, aðalfulltrúa Indlands hjá SI>, sem er á leið til Genfar. Ræít um Kóreu í dag í dag verður fundurinn í Genf fyrir opnum dyrum og er Kórea til umræðu. Ræðumenn á fund- inum verða Sjú Enlæ og Pyun Yun Thai, utanrikisráðherra Suður-Kóreu. Laugardagur 22. mai 1054 — 19. árgangur — 114. tölublað Stúdentaráð sondir áheyrnarfuiltrúa á ráðsfund I.U.S. í Moskva Stúdentaráð Háskólans ákvað á fundi s. 1. fimmtudag að senda á heyrnarfulltrúa á ráðsfund Alþjóðasambands stúdenta, I. U. S. sem haldinn verður í Moskva í ágúst í sumar. „Engillinn í virkinu" sendir Ho Chi Minh heillaóskir Útvarp sjálfstæðishreyfingar- innar i Viet Nam skýrði frá því í gær, að franska hjúkrunarkon- an Genevieve de Gallard-Terr- aube, sem var eina konan í Di- enbienpliu meðan á umsátinni stóð og var tekin höndum, þegar virkið féll, hefði sent Ho Chi Minh, leiðtoga sjálfstæðishreyf- ingarinnar lieillaóskir á 64 ára afmæli hans. Hún ritaði honum bréf frá fangabúðunum, þar sem hún dvelst meðal liinna særðu félaga sinna frá Dienbienphu. í bréfinu til Ho Chi Minh, segir hún, að hún voni að þess verði ekki langt að bíða, að þjóðir beggja taki upp friðsamlega sambúð. Ho Chi Minh þakkaði henni heillaóskirnar og fórust orð mjög á sömu lund. Genevieve de Gall- ard-Terraube hefur þegar verið SjáUisflokkurinn tapar bæjar- stjórakjöri á Seyðisfirði Forseti bæiarstjórnarinnar sagði því staríi af sér þegar fiokkur hans hafði tapaS kosningunni Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fundi bæjarstjómar Seyðisfjarðar s. 1. fimmtudag var Jó- hannes Sigfússon kosinn bæjarstjóri með 5 atkv. Alþýðufl., sósíal- ista og Framsóknar. Forseti bæjarstjórnar, Erlendur Björnsson, sagði af sér forseta- störfum á fundinum. Einar Sigurðsson fékk 4 at- kvæði bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins. Bæjarstjórn Seyðis- fjarðar er skipuð 4 Sjálfstæðis- mönnum, 2 Alþýðuflokksmönn- um, 2 Framsóknarmönnum og einum sósíalista. í febrúar í vet- ur var Erlendur Bjömsson bæj- arfógeti, aðalmaður Sjálfstæðis- flokksins kosinn forseti bæjar- stjórnarinnar, en þegar Sjálf- stæðisflokkurinn tapaði í bæj- arstjórakosningunni sagði Er- lendur af sér forsetastörfum í bæjarstjórninni. Við forseta- störfum tók til bráðabirgða varaforseti bæjarstjórnarinnar, Gunnþór Björnsson, en hann er Alþýðuflokksmaður. Bæjarstjórastarfið var aug- lýst laust til umsóknar í febrúar í vetur og bárust nokkrar um- sóknir, en kjöri bæjarstjóra hef- ur alltaf verið frestað þar til nú. Hinn nýi bæjarstjóri, Jóhann- es Sigfússon, hefur unnið hjá Raforkumálaskrifstofunni í Re.vkjavík. tilkynnt af yfirherstjóm Vlet Minh að hún sé frjáls ferða sinna, en hún hefur ákveðið að verða um kyrrt meðal liinna særðu félaga sinna, þar til allir þeir sem flytja á til yfirráða- í Alþjóðasambandi stúdenta, I.U.S., eru 5Vz millj. af 8 millj. stúdenta í heiminum. Hefur Stúdentaráö tekið upp gjör- breytta stefnu gagnvart stúd- entasambandi þessu, m.a. sendi það þátttakendur á alþjóðaskák mót stúdenta í Osló fyrir skemmstu. — Áheyrnarfulltnú Stúdentaráðs verður Skúli Benediktsson stud. theol. Nitouche síðasta verkeÍBÍ Þjóðleik- bíissins á þessu starfsári Næstkomandi miðvikudagskvöld verður óperettan Ni- touche frumsýnd í Þjóöleikhúsinu undir stjórn Haralds Björnssonar. Aðalhlutverk flytja þau Sigrún Magmús- dóttir og Lárus Pálsson. Nitouche er síðasta verkefni Þjóö- leikhússins á þessu starfsári, en Villiöndin veröur sýnd samhliöa óperettunni þennan mánuð og næsta. Þessi óperetta er eftir Frakk-j hlutverk í óperettunni, hið sama ann Hervé og er samin árið. og fyrrum; slíkt hið sama Lárus 1883. Hún er Reykvíkingum ogj Ingólfsson. Alls koma um 40 mörgum öðrum landsbúum vel. manns fram í óperettunni og kunn, því hún var'sýnd hér í, skulu þessi nöfn nefnd: bænum og úti um land samtals 80 sinnum árin 1940—1941. Anna Guðmundsdóttir, er fer með eitt stærsta hlutverkið; Leikstjóri var hinn sami þá og Guðmundur Jónsson leikur maj- nú, og einnig aðalleikendurnir órinn; Magnús Jónsson leikur aðalleikendurnir órinn; tveir; og er þetta í 6. sinn sem liðsforingjann unga, og er það svæðis Frakka eru komnir af j Haraldur Björnsson setur upp' fyrsta sinn sem hann kemur hér stað. óperettu. Hann flytur upp. i exnmg Framha’d á 8. síðu. Þrjú af útvirkjum Frakka á Rauðársléft'unni umkringd TaliS visf aS Navarre, yfirmaSur franska hersins i Indó Kina, verSi settur af Sjálfstæöisher Viet Minh hefur umkringt þrjú af virkj- um Frakka í útjaöri Rauðársléttunnar og náði einu þeirra á vald sitt í gær eftir haröa bardaga. ÞaÖ þykir mjög sennilegt, aö franski hershöfðinginn í Indó Kína, Navarre, veröi settur af, þegar Ely herráösforingi kemur til Parísar í byrjun næstu viku. Frakkar segja, að enn streymi hersveitir Viet Minh eftir þjóð- veginum frá Dienbienphu nið- ur á Rauðársléttuna og að þar sé um að ræða tugþúsunda manna lið. Jafnframt hafa skæruliðar á sléttunni og i ná- grenni hennar sig æ meir í frammi og það eru þeir sem hafa umkringt þau útvirki Frakka, sem áður getur. Virk- ið sem þeir náðu á sitt vald í gær er um 70 km fyrir suð- austan Hanoi. Útvarp Viet Minh tilkynnti í gær, að síðustu tvo sólarhring- anna hefðu skæruliðar gert 1000 hermenn úr liði Frakka á Rauðársléttunni óvíga. Ely Iieldur lxeim. Ely herráðsforingi franska hersins hélt í gær frá Hanoi flugleiðis til Saigon þar sem hann mun ræða við stjórnmála- menn og herforingja, áður en hann heldur af stað til París- ar í byrjun næstu viku. Banda- rískir fréttaritarar segja, að meðal þeirra ráðstafana sem hann muni leggja til við frönsku stjórnina að gerðar verði til að rétta hlut Frakka í Indó Kína, verði sú að Nav- arre yfirhershöfðingi þeirra þar verði settur af. Ely er sagð- ur sannfærður um, að þvi að- eins geti Frakkar varizt á Rauðársléttunni, að þangað verði þegar í stað sent a.m.k. 30.000 manna lið. Er Steypustöðin hætf að skipta við Sandnám bæjarins? Á bæjarstjórnarfundi s. 1. fimmtudag beindi Guðmund- ur Vigfússon eftirfarandi fyrirspurn til borgarstjóra: „Er það rétt að Steypustöðin, sem Reykjavíkurbær er aðili að og hluthafi í, sé hætt viðskiptum við Sandnám bæjarins að því er snertir kaup á möl til bygginga og hafi fært þau til nýs aðila, sem nýbyrjaður er samskonar fram- leiðslu í nágfenni Ilafnarfjarðar? Reynist þetta rétt vildi ég gjarna fá upplýsingar um hverjar orsakir liggja til þessarar breytingar á starfshátt- um fyrirtækisins og hvort borgarstjóri hafi ekki i hyggju að beita sér fyrir því að viðskiptin verði að nýju færð til Sandnáms bæjarins“. Borgarstjóri svaraði þegar: Mér er ekki kunnugt um þetta. Guðmundur Vigfússon: Þá óska ég að borgarstjóri kynni sér málið og gefi bæjarstjórn skýrslu á næsta regluiegum bæjarstjórnarfundi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.