Þjóðviljinn - 22.05.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN
(9
PJÓDLEIKHUSID
Piltur og stúllca
Sýning í kvöld kl. 20.
49. sýning - næst síðasta sinn.
Villiöndin
Sýning sunnudag kl. 20.
NITOUCHE
eftir F. Hervé.
Þýðandi: Jakob Jóh. Smári.
Leikstjóri: Haraldur Björnss.
Hljómsveitarstjóri: Dr. V.
Úrbancic.
Frumsýning: miðvikudag 26.
maí kl. 20.
Önnur sýning föstudag 28.
maí kl. 20.
Þriðja sýning laugardag 29.
maí kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
A götum Parísar-
borgar
(Sous le Ciel de Paris)
Frönsk afburðamynd, raun-
sæ' og listræn, gerð af meist-
aranum Julien Duvivier. —
Danska stói'blaðið Berlinske
Tidende gaf myndinni eink-
unnina: Fjórar stjörnur. —
Aðalhlutverk: Birgitte Auber,
Jean Brochard o. fl. — Dansk-
ir skýringartextar. — Bönn-
uð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1475
Réttvísin gegn
O’Hara
'(The People Against O’Hara)
Spennandi og áhrifamikil
ný amerísk sakamálakvik-
mynd. — Spencer Tracy, Di-
anna Lynn, John Hodiak.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 5444
Dularfulla hurðin
(The Strange Door)
Sérstaklega spennandi og
dularfull ný amerísk kvik-
mynd byggð á skáldsögu eftir
Robert Louis Stevenson. —
Aðalhlutverk: Cbarles Laugh-
ton, Boris Karloff, Sálly
Forrest.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEINÞöN
Fjðlbrejnrt úrval af stela-
krlngum. — Póstsendnm.
HAFNARFIRÐI
T T
LEIKFEIAG
RjEYKJAYÍKD^
Frænka
Charleys
Gamanleikur í þrem þáttum.
Sýning á morgun kl. 3.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 2 í dag. — Sími 3191.
Gimbill
Gestaþraut í 3 þáttum.
Leikstjóri Gunnar R. Hansen.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin kl.
4—7 í dag. — Sími 3191.
Siml 6485
, Faldi fjársjóðurinn
(Hurricane Smith)
Afar spennandi ný amerísk
litmynd um falinn sjóræningja-
f jársjóð og hin ótrúlegustu
ævintýr á landi og sjó í sam-
bandi við leitina að honum.
Aðalhlutverk: Yvonne De
Carlo, John Ireland, James
Craig.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Holl læknir
XDr. Holl)
Mjög áhrifamikil og vel
leikin ný þýzk kvikmynd,
þyggð á sannri sögu eftir Dr.
H. O. Meissner og komið heL
ur sem framhaldssaga í
danska vikublaðinu „Familie-
Journal". — Danskur texti. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Hestaþjófarnir
(South of Caliente)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerisk kúreka-
mynd.— Aðalhlutverk: Roy
Rogers, Dale Evans og grín-
leikarinn Pat Brandy.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Sími 5327.
Laugardagur;
Dansleikur;
Hljómsveit Árna ísleifs-
sonar leikur nýju dans-
ana kl. 9—2 e.m.
Skemmtiatriði:
Ellis Jackson
Alfreð Clausen
o.fl.
Reykvíkingar!
Njótið góðrar kvöld-
stundar að „RÖÐLI“.
Miðasala og borðpant-
anir kl. 8—9.
Sími 9184.
Glötuð æska
Mexíkönsk verðlaunamynd,
sem alls staðar hefur vakið
mikið umtal og hlotið metað-
sókn. Mynd, sem þér munuð
seint gleyma.
Bönnuð fyrir þörn.
Danskur skýringartextl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 81936.
Harðlyndi
(Hárd Klang)
Mjög sérstæð og áhrifamik-
il ný sænsk mynd frá Nordisk
tonefilm, um ástir og ofstopa.
Mynd þessi einkennist af hinu
venjulega raunsæi Svía og er
ein hin bezta mynd þeirra. —
Leikstjóri Arne Mattsson, og
helztu leikarar: Edvin Adolph-
son, Viktor Sjöström, Margit
Carlqvist, Nils Hallberg. ,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— TrípóBibíó —
Siml 1182
Blóð og perlur
(South of Pago Pago)
Óvenjuspennandi ný, ame-
rísk mynd, er f jallar um perlu-
veiðar og glæpi á Suðurhafs-
eyjum. — Victor McLaglen,
Jon Hall, Olympe Bradna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kaup - Sala
Daglega ný egg,
soðin og brá. — Kaffisalan,
Hafnarstrætl 16.
Munið Kaffisöluna
i Hafnarstrætl 16.
Samúðarkort
Slysavamafélags fsl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavama-
deildum um allt land. í Rvik
aígreidd í síma 4897.
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1.
Húseigendur
Skreytlð lóðlr yðar með
skraotgirflingnm frá Þorsteinl
Löve, múrara, simi .7734, frá
kL 7—8.
Steinhrínga
og flelra úr gulli smiða ég
eftlr pðntunum. — A8albjðr>
Pétorssom, gullsmiður, Ný-
lendugðtu 19 B. — Síml 6809.
Munið
V esturbœ jarbúðina
Framnesveg 19, síml 82250
Kaupum
fyrst um sínn hreinar prjóna-
tuskur og nýjar af sauma
stofum. Baldursgata 30.
Rúmdýnur og
barnadýnur
fóst é Baldursgötu 30
Sími 2292
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Elríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Síml 1453.
Sendibílastöðin h, f.
Ingólfsstræti 11. — Siml 5118.
Opið fró kl. 7.30—22.00 Helgl-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f,
Sími 81148
Utvarpsviðgerðir
Baúié, Veltusundi 1.
■iml 80300.
Hreinsum nú
og pressum íöt yöar með
stuttum fyrirvara. Áberzla
lögð á vandaða vlnnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, simi 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álíhóla-
veg 49. Fatamóttaka elnnig á
Grettlsgötu 3.
Ljótmyndagtofa
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og belmillstækjum — Kaf-
tækjavinnnstofan SkinfaxL
Klapparstíg 30. Síml 6434.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufáaveg 19, sími 2656.
Heimaaimi: 82035
Ragnar ölafsson,
bæstaréttarlögmaður og íðg-
giltur endurskoðandl: _iðg-
fræðistðrf, endurskoðun og
fastelgnasala. Vonarstrætl 18,
simi 5999 og 80065.
**TIV0LI* *
{vtö//T4
Tívoli
opnar í dag kl. 2
Ödýrt — Ödýrt
Chesterfieldpakkinn 9,00 kr.
Dömublússur frá 15,00 kr.
Dömupeysur frá 45,00 kr.
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Barnasokkar frá 5,00 kr.
Barnahúfur 12,00 kr.
Svuntur frá 15,00 kr.
Pr jónabindi 25,00 kr.
Nylon dömuundirföt, karl-
mannanærföt, stórar kven-
buxur, barnafatnaður i úr-
vali, nylon manchetskyrtur,
herrabindi, herrasokkar.
Fjölbreyttar vörubirgðir ný-
komnar. LÁGT VERD.
Vörumarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
m
LIG6UB LEIDIN
<£0)£sf
Kynningarsala
Chesterfieldpakkinn 9,00 kr.
tírvals appelsínur 6,00 kr.
Ávaxtaheildósir 10,00 kr.
10 kg. valdar appel-
sínur 50,00 kr.
5 kg. gulrófur 10,00 kr.
Br jóstsykurpokar 3,00 kr.
Átsúkkulaði 5,00 br.
Konfektpokar 6,50 kr.
Kaffipakkinn 10,00 fer.
Órv. feartöflur kg. 1,50 kr.
Jarðarber jasulta 10,00 kr.
íírvals sulta 11,50 kr.
Vörumarkaðurinn
Framnesvegi 5.
ÆGISBÚÐ
Vesturgötu 27,
tilkynnir: - -
Camelsigarettur pk. 9,00 kr.
Úrv. appelsínur kg. 6,00 kr.
Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr.
Átsúkkulaði frá 5,00 kr.
Ávaxta-heildósir frá 10,00 kr
Ennfremur allskonar ódýrar
sælgætis- og tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega.
ÆGISBÚÐ.
Vesturg. 2Z
ö _
is^
tuxiölfieilö
siaimmcummaoa
Minningarkortin eru til
sölu í skrifstofu Sósiaiista-
flokksins, Þórsgötu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls
og menningar, Skólavörðu-
stíg 21; og í Bókaverzlun
Þorvaldar Bjarnasonar í
Hafnarfirði