Þjóðviljinn - 09.06.1954, Blaðsíða 1
Kínverska Sendinefndin á ráí-
stefnunni í Genf tilkynnti í gser
að viðskiptasendinefnd frá Kína
myndi heimsækja Bretland á
næstunni. Mun hún heimsækja
verksmiðjur og gera samninga
um vörukaup. Brezk viðskipta-
nefnd mun síðar ferðast til
Kína.
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Eiít hörrííiskgasta slys er erS!3 helur héi í byggð
um lasigaii aldur varð á aimar. í hvítasimmi es bær-
inr að Sanáhólum í Saurbæiarhieppi bramn tii
haldra kola ®g þrjás tdpur, éæíisr hjéaaima að Sasid-
hélum, Helgu lóhanuesdóttuz .eg Sigtryggs Svein-
hjar!?aisor«ar, lámst í eldimim.
isih Etálgcssfi Honoi
Melotofi krefst að stjórnmálahlið málðlna
Inéó ICíaa vesði zædd í Geui
Akureyrar, brenndar á höndum
og andliti, hlaut konan bruna-:
i
sárin við tilraun til að bjarga
Franska herstjórnin í Indó Kína hefur skýrt frá því aö’
mikið' lið sjálfstæðishersins sæki nú að Rauðárdalnum,
eina blettinum í norðanverðu landinu, sem enn er á valdl
Frakka.
börnum sínum úr eldinum. J Segja Frakkar að herinn sem
Slökkvilið Akureyrar var kvatt tók Dienbienphu sæki nú í átt-
á vettvang, en þegar það kom' ina til Hanoi, stærstu borgar-
var bærinn fallinn og varð ekk- innar á þessum slóðum, úr
ert að gert. | mörgum átturn. Herstjórn
Frakka telur 40.000 man-na lið
sjálfstæðisiiérsins komið að
varnarlínu hennar og séu sum-
ar sveitirnar ekki nema 15 km
frá Hanoi.
Elzta dóttirin var 14 ára og
fermd á hvítasunnudag, þær
yngri voru 10 og 4 ára.
Eldsins varð vart um kl. 9 á
Friðrik efstar
cftir sjöttu
Á föstudaginn, þegar
tefldar höfðu verið sex
umferðir á skákmótinu í
Praha, var Friðrik Ólafs-
son efstur með fimm vinn-
inga. Næstur var Ung-
verjinn Szabo með 4 og
eina biðskák og þriðji
Tékkinn Pachman með
3 Yz og tvær biðskálcir.
Tuttugu skákmenn tefla á
mótinu.
mánudagsmorguninn. Voru hjón-
in þá að fjósverkum en dæturn-
ar 3 sváfu uppi á lofti í fram-
hýsi, sem var áfast við gamlan
torfbæ. Þar svaf einnig tengda-
móðir bóndans, Kristjana, en 8
ára sonur hjónanna svaf í stofu
niðri. Kristjana og drengurinn
björguðust úr eldinum.
Kona bóndans og móðir hans
liggja nú báðar í Sjúkrahúsi
Bandaríkjastjórn vill kalla saman ráðstefnu *Ameríku-
ríkja til að ræða aðgerðir gegn Mið-Ameríkuríkinu Guate-
mala.
Komin til Moskva
Útvarpið í Moskva skýrði frá
því í gær að íslenzka verzlunar-
sendinefndin til Sovétríkjanna
hefði komið þangað í fyrradag.
Kabanoff, ráðherra utanríkis-
verzlunar í sovétstjórninni, og
Pétur Thorsteinson sendiherra*
tóku á móti nefndinni.
Dulles utanríkisráðherra
skýrði blaðamönnum í Washing
ton frá því í gær að liann á'
liti að utanríkisráðherrar allra
ríkja í Ameríku ættu að koma
saman á ráðstefnu til að ræða
afstöðuna til Guatemala.
Bandaríkjastjórn hefur lengi
haft horn 1 síðu núverandi
stjórnar Guatemala vegna þess
að hún hefur beitt sér fyrir
skiptingu stórjarðeigna banda-
rískra auðfélaga milli -landbún-
aðarverkamanna- Meðal annars
hefur Bandarikjastjórn neitað
að selja Guatemala voim í
nokkur ár. Þegar Guatemala
stjórn keypti svo fyrir nokkru
vopn handa her sínum í Aust-
ur-Evrópu varð Bandaríkja-
stjórn ókvæða við og sagði þau
kaup ógna öryggi allrar Amer-
íku.
Ríkisstjórn Guatemala til-
kynnti í síðustu viku að upp
hefði komizt um samsæri um
að steypa henni af stóli með
uppreisn og hefði því verið
stjórnað erlendis frá. Hafa all-
margir menn verið handteknir
og í gær samþykkti þingið að
nema borgarréttindaákvæði
stjórnarskrárinnar ur gildi í
einn mánuð meðan verið væri
að ganga milli bols og höfuðs
á samsærinu.
Skýrt var frá því í gærkvöldi
Framh. á 5. síðu
Opinn fundur.
I gær var haldinn opinn fund
ur um Indó Kína á ráðstefn-
unni í Genf í fyrsta skipti í
þrjár vikur. Bidault, utanríkis-
ráðherra Frakklands, tók fyrst-
ur til máls. Sagði hann tölu-
vert hafa áunnizt á ráðstefn-
unni, samkomulag væri um að
gera vopnahlé í öllu landinu
samtimis og flytja til heri
stríðsaðila. Ágreiningur væri
hinsvegar um eftirlit með vopna
hlénu og eftir að semja um til-
flutning herjanna í einstökum
atriðum.
Hætta á íhlutun.
Molotoff, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, sagði að það
sem tefði vopnahlé væri við-
leitni ákveðinna ríkisstjórna til
að búa í haginn fyrir hernaðar-
íhlutun í Indó Kína. Þetta væri
markmiðið með hernaðarbanía-
lagi nýlenduveldanna, sem
Bandaríkjastjórn væri að reyna
að koma á laggirnar.
Molotoff kvað tima til kom-
inn að taka að ræða stjcrn-
málahlið málefna Indó Kína
jafnframt hinum hernaðarlega
viðfangsefnum. Gerði hann
það að tillögu sinni að rætt yrði
um viðurkenningu fuliveldis
ríkjanna þriggja í Indó Kína,
Framhald á 5. síSu.
©
kr. eftir
Níu <la"ar eru eflir af söfnun-
artímanunv og 290.000 kr. vantar
í heildarupphæOina; þetta er þaðj
reikningsdíenii sem við verðum að,
•glíma við næstu daga og rétt út-
korna verður að fást í síðast»|
lagi 17. júní. En til þess þarf(
að hefja lokasóknina af fullu^
kappi og slaka hvergi á fyrr en
fullur slgur er unnlnn. Og til
þess þarf þátttöku allra, hvers^
eins og einasta manns sem viil
'leggja hönd að þessu niikla verki.
Þar við liggur ekki aðeins nauð-
syn og sómi íslenzkrar alþýðu-
hreyfingar heldur heiður hvers
einasta sósíaiista, þinn og minu.
ilm hvítasunnuna söfnuðu menn
kröftum, og í gær bárust 38.000
kr., þannig að helldarupphæðin
er komin upp í 710.000. Við eruni
komin meira en sjö tiundu hiuta
að marki, og þrfr fjórðu hlutai'
leiðarinnar blasa vlð á næsta
léiti. Hvað miðar okkur áleiðis
í dag?
710.000
Frá iitför Nexö
Þúsundir og aftur púsuridir manna fylgdu Nexö ;
hinztu hvíldar, er útför hans var gerð s.l. laugarda
Hér sést fánaborgin sem borin var fyrir líkfylgdinnl Fleiri myndir eru á fjórðu síð
Ein milljón króna fyrir 17. júní
'% millj.
millj.
\í millj.
W10.000 kr.
•1 miUj.|