Þjóðviljinn - 09.06.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
GeisSaverkun ógnar fisk-
stofninum í Kyrrahafinu
éupmmUur neiMiséhuarleiðmmgmr hemsi
að éhmgmmtíegri miéurstöém
Scsmei hjortað dællr
hióðl M3«i tvo líkosni
Hfaiiagal!ar barna lagíærðir mcðan æSa-
kerii þelrra c§ fereMns em tengd
Ótti vísindamanna við að bandarísku vetnisprengjutil-
raunimar á Kyrrahafi geti reynzt fiskistofninum þar
hættulegar hefur við fyllstu rök að styðjast.
verksmiðjumllSA
Ráðuneyti viðskiptamála og
verkalýðsmála i Randarikjunum
birtu í fyrradag skýrslur um at-
vinnuleysi í landinu um miðjan
maí. Þótt skráðum atvinnuleys-
ingjum hefði fækkað um 160.000
frá því mánuði áður voru enn
3.305.000 Bandarikjamenn skráð-
ir atvinnulausir og er það tveim
milljónum fleira en á sama tíma
í fyrra.
Ráðuneytin segja í skýrslu
sinni að vinnandi fólki hafi
fjölgað minna en eðlilegt er talið
á þessum tima árs. Það þykir
ekki góðs viti að vinnandi fólki
í iðnaði Bandaríkjanna hélt á-
fram að fækka í mánuðinum.
Fjölgunin var öll í landbúnaði
og ýmiskonar þjónustu.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá var ákveðið að senda rann-
sóknarskip frá Japan á fiski-
miðin næst sprengjutilrauna-
svæðinu eftir að þess varð vart
að farinn var að veiðast fiskur,
sem er svo geislavirkur að
heilsutjón gæti hlotizt af að
leggja hann sér til munns.
Nú hafa þær fregnir borlzt
frá rannsóknarskipinu Shin-
kotsu Maru að 470 sjómílur
frá tilraunastaðnum Bikini
hafi svifið í sjónum mælzt
Læknar eru teknir að gera vandasamar hjartaaðgeröir
á börnum á þann hátt að hjarta foreldris er látio annast
dælingu blóðsins um æðakeríi barnsins meðan á aðgerð-
svo geislavirkt að eitt gramm inni st.endur.
ehhi mfsmgéur
Ritstjórinn Gore í Sauk City
í Wisconsin í Bandaríkjunum
hefur skýrt frá því, að honum
hafi mistekizt að safna fyrir til-
skilinn tíma þeim rúmlega
400.000 undirskriftum kjósenda,
sem með þurfti til að knýja
Joseph McCarthy öldungadeild-
arþingmann til að ganga undir
dóm kjósenda þótt kjörtímabil
hans sé hvergi nærri útrunnið.
McCarthy er annar af tveimur
öldungadeildarmönnum Wiscon-
sin.
Sjiíklmgur krefur
sígaretlnfram-
leiðendiir bóta
Maður í San Fransisco í
Bandaríkjunum hefur höfðað
mál á hendur öllum helztu síga-
rettuframleiðendum Bandaríkj-
anna og krefur þá um 1.300.000
dollara (21 millj. kr.) skaðabæt-
ur. Segist hann hafa fengið
krabbamein í lungun af að
reykja framleiðslu þeirra en aug-
Iýst hafi verið að sígaretturnar
séu allsendis óskaðlegar.
Indó Ksna
af því valdi 1400 til 2500
geislunarhöggum á mínútu,
þegar geislunarteljari er bor-
inn að þvi. Einn dropi af sjó
á sömu slóðum veldur 150
geislunarhöggum á minútu.
Japanskir vísindamenn segja
að þessar upplýsingar sýni að
svifið á stórum svæðum Kyrra-
hafs sé svo geislavirkt að stór-
hættulegt verði að telja. Engin
leið sé að segja fyrir um áhrif-
in á fiskstofninn en þau geta
orðið afdrifarik, því að svifið
er undirstaða alls æðra dýralífs
í sjónum. Fjöldi fiska lifir nær
eingöngu á svifi.
Skurðaðgerðir á hjartanu eru slagæð á íöðurnurn og súrefnis-
ákaflega vandasamar, fyrst og þrungið blóð:ð leitt eftir henni
fremst vegna þess að erfitt er ( í dælu, sem knúði það inn í
fyrir skurðlæknirm að v;nna' slagæð í brjósti barnsins. Eft-
meö tækjum sínum í líffæri, ir að blóðið hafði runnið um
sem blóðið streymir stöðugt j æðakerfi barnsins var það
um. I leitt eftir slöngum og dælurn
Margar tilraunir hafa því úr bláæð nærri hjartanu í blá-
vfcrið gerðar til að smíða vél-J æð á læri föðursins. Það rann
hjarta, sem geti telöð við að; síðan um hjarta hans og lungu,
dæla blóðinti um líkamann hreinsaðist og fylltist súrefni,
meðaú á hj&rtáskurði stendur.j og síðan hófst sama hringrásin
Vélhjörtu hafa verið notuð. á ný.
4
Tadeshi Jainamótó,
einn af japönsku
sjómönnunum, sem
sködduðust af
geislavirku ösku-
falíi hundruð kíló-
meíra frá sprs;ig-
ingarstaðn|am 1.
marz þegar Banda-
ríkjamenn gerðu
eina af mörgum
sprengjutilraunum.
Jamamótó og skips-
félagar hans sumir
eru enn milli heims
og helju.
uokkuð með sæmilegum árangri
en þau r.em hingað t'I hafa
verið smí5uð þykja þó að jnnsu
ófullkomin.
Margra ára undirbiiningur.
Nú hafa ellefu læknar í
Minneapolis í Bandaríkjunum
komizt að þeirri niðurstöðu a.ð
þegar um er að ræöa ung
börn sé ekki þörf á vélhjarta,
miklu betra sé aí láta hiarta
einhvers annars dæla bíóðinu
um líkama barnsins meðan á
aðgerð stendur.
Unáir stjórn skurðlæknisins
Clarence Lillehei höfðu lækn-
arnir velt þessu viðfangsefni
fyrir sér árum sapan og í vor
töldu þcir sig ’oks hafa séð við
öllr.m vandkvcðum.
Bl&ðið Icitt á mffli.
Fyrsti sjúklingurinn var
þirettán mánaða drengur, sem
var með op í skilrúminu milli
framhólfa hjartans. Haim var
lagður á skurðarborð og faðir
hans, sem var af sama blcð-
flokki, á annað við hli&ina.
Slöngu var stungið í læris-
nir kréna it ir aui*
Framhald af 1. síðu.
frjálsar kosningar og brott-
flutning alls erlends hers.
Bidault fer til Parísar.
Umræðum um Indó Kína í
franska þinginu var í gær frest-
að þangað til í dag svo að
Bidault gæfist kostur á að
koma frá Gnnf og taka þátt í
þeim. Mjög þykir tvísýht að rik
isstjórnin lifi af umræðurnar.
Hollenzkur svikahrappur lof-
aSi oð koma þvi undan
yfirvofandi innrás
Hollenzkur svikahrappur er nú fyrir rétti í Maastricht,
sakaður um að hafa notað Rússagrýluna til að hræða
fólk og nota sér síðan hræösluna til að féfletta það.
Maður þessi heitir Robert
Lombert og er 31 árs gamall
skraddarasonur.
Opinberi ákærandinn skýrði
frá því að árið 1943 liefði
hann komið lauimilega til
fólks og skýrt því frá að
innrás af hálfu Rússa væri
yfirvofandi. Kvaðst hann
geta komið þ\i nndan til
Suður-Afríkn fyrir ríflega
borgun. Segir saksóknarinn
að honum hafi á þennan
hátt tekizt að svíkja
2.250.000 krónur út úr auð-
trúa efnafólki.
Lombert kvaðst vera fulltrúi
leynífélags æðstu manna hins
vestræna heims. Helztu menn í
félagsskapnum væru Winstoa
Churchill, bankastjóri Alþjóða
bankans og „Nottingham lá-
varður“. Eng:nn lávarður með
því nafni er til.
Konungssnekkja.
Svikahrappurinn kvaðst hafa
kom að því aö farþegarn-
Ir létu snúa við til sama lands
og kröfðust peninga sinna aft-
ur.
Ekki eins dæmi.
Verjandi Lombert segir að
ómögulegt sé að halda því
fram að um fjársvik sé að
Elægt í háíftíma.
Læknarnir telja, að óhætt sé
að halda þessari víxlblóðgjöf
áfram í hálftíma. .Eftir hálfa
átjándu mínútu var þessari
aðgerð lokið. Gatir.u á skiirúm-
inu hafði verið lokað, læknir-
inn gat athafnað s?g í þurru
hjarta og fylgzt með öllu með
augunum. Hjartað sló þó eðli-
lega, því að blóðrennslið til
hjartans sjálfs var með eðli-
legum hætti þótt ekkert blóð
færi um hjartahólfin.
i
I
Þrj'r aðgerðir.
Þetta fvrsta barn þoldi að-
gerðina sjálfa vel en dó nokkr-
um dögum síðar úr lungna-
bólgu-
Síðan hafa hjartagallár á
tveim öðrum börnum, öðru
þriggia og hinu fimm ára, ver-
ið Iágfærðir með sama hætti.
I bæði skiptin var hjarta föð-
urins látið dæla blóði i:m lík-
ama barnsins. Þessi börn eru
á góðum batavegi og feðrunum
virðist ekki hafa orðið hið
minnsta meint af að hlanda
blóði við börn sín.
Hægt að hjálpa helmingi,
Alltaf fæðast allmörg börn,
sem hafa gallað hjarta. Ann-
að hvort deyja þau mjög ung
eða eru örkumla menn alla
ævi. Læknarnir í Minneapolis
telja að hægt muni að lækna
um helming af þessum börnum
með aðgerðum, sem víxlblcð-
gjöfin gerir framkvæmanlegar.
Hillary ér
heill heilsu
, í gær barst til Nýju 156011 i~
ræða. Frásögn hans hafi verið Indlandi skeyti frá fjallgðngu.
svo fáránleg að enginm mað- garpinum sir Edmund Hi]lam
ur með öllum mjalla hafi get-
að lagt trúnað á hana.
sem kleif Everest-tind í fyrra
ásamt Tensing. Segir í skeytinu
að Hillary sé nú við beztu heilsu
metra hæð
V • \'rt;íUU<~ .
Sú fullyrðing styðst þó ekki
við reynsluna. Þa.ð hefur nefni- (en hann fékk lungnabólgu eftir
lega sýnt sig síðustu ár að ó- j að hann rifbrotnaði við að
fyrirleitnir ævintýramenn hafajb.iarga félaga sínum úr jökul-
snekkju úr eigu brezku kon- J nieð hjálp Rússagrýiunnar get- (sprungu í 7000 metra hæð í
ungsfjölskyidunnar til umráða nð biekkt jafnvei gáfaðasta Himalajafjöllum.
til að bjarga verðugum Hol- j fólk milljónum saman. Slíkur
lendingum undan Rússum með blekkingaleikur hefur verið og
því að koma þeim til Suður- er leildnn á heimsmælikvaiða.
Afríku. Mega íslendingar minnast þess
Arið 1951 lagði hann loks af þegar allir þingmenn þriggja
stað með 18 farþega í Suður- stjórnmálaflokka létu telja sér mala og einn af bandarísku
Afríkuferðina Hann lét kalla trú um það vorið 1951 að Rúss- liðsforingjunum í hiemaðar-
sig Robert forseta og gaf út ar myndu hernema. landið í sendinefndinni þar hefðu komið
peningaseð'á með mynd sinni. snatri nema Bandaríkjamenn með flugvél til. ein&siaf- nó-
A sjóferðinni fóru g'nningar- j fengju að hafa flugherstöð í grannaríkjum. Er talið að þe'r
fíflin loks a3 ranka Við sér og Keflavák. - tV hefi verið að flýja handtöku.-
Gpatemala
Framh&ld af 1. síðu.
að foringi úr flugher Guate-