Þjóðviljinn - 09.06.1954, Blaðsíða 12
Prenímyndasmiðir sömdu í fyrradag:
Fengy 100 kréna
hækkun á viku
Þótt vísitálan lækki hefur þací engin
áhrif á kaupið
1 fýrradag var undirritaður nýr kjarasamningur milli Prent-
myndasmiðafélags fslands og Meistaraféiags prentmyndagerðar-
ínanna og lault þar með verkfalli prentmyndasmiða sem staðið
hafði yfir í viku.
Samkvæmt hinum nýja samn-
ingi hækkar kaup prentmynda-
smiða úr kr. 901,15 í kr. 1000,00
á viku eða um tæpar 100 krónur.
Hækki kaupgjaldsvísitala skal
hað koma fram í liækkuðu kaupi
en Iækki hún hefur það engin
áhrif á kaupið.
Þá skulu prentmyndasmiðir fá
laugardagsfrí með sama hætti
og prentarar sömdu um og veik-
indadagar fyrnast ekki þótt
prentmyndasmiður þurfi ekki á
greiðslu fyrir þá að halda, fyrr
en síðar.
Sé prentmyndasmiður kallaður
út til vinnu að kvöldi skal hann
fá eina klukkustund greidda ,auk
þess tíma sem unnið er.
Tveggja ára
barn tneiddisf
Um hádegisþilið í gær varð
tveggja ára barn fyrir fólksbíl á
Kaplaskjólsveginum. Bilstjórinn
ók barninu þegar á Landspítal-
ann, hafði það meiðzt allmikið
á höfði, og mun ekki að fullu
hafa verið vitað um meiðsli þess
síðdegis í gær. — Barnið átti
heima í Kamp Knox.
Veðreiðar
Fáks
tjrslit á veiðreiðum Fáks á
annan í hvítasunnu urðu þessi:
Á 250 metra skeiði varð
Gletta Sigurðar Ólafssonar
fyrst á 25,5 sek. 2. Nasi Þor-
geirs í Gufunesi- 3. Léttir.
I 300 m. stökki varð fyrstur
Vinur Guðmundar Guðjónsson-
ar á 25,6 sek. 2. Sóti Leós
Sveinssonar.
f 350 m. stökki sigraði Gný-
fari Þorgeirs í Gufunesi á 26,8
sek. 2. Blakkur á 26,9 sek. 3.
Léttir frá Hafnarfirði á sama
tíma.
Á kvenhestasýningunni fékk
Hrói fyrstu verðlaun og fékk
eigandi hans, Snúlla Einars-
dóttir, tvo bilcara, annan fyrir
klárinn en íiinn fyrir hvernig
liún sat hann. Á góðhestasýn-
ingunni sigraði hestur Óiafs R.
Björnssonar stórkaupmanns.
Samtök prentmvndasmiða voru
með ágætum í vinnudeilunni og
hafa þeir unnið mikinn sigur
með hinum nýja samningi.
Samningarnir voru gerði'r til
1. sept., en eru þá uppsegjan-
legir með eins mánaðar fyrir-
vara. Sé þeirn ekki sagt upp
framlengjast þeir í þrjá mán-
uði með sama uppsagnarfresti
Aðrar breytingar á samning-
unum eru þær að mánaðar-
kaup verkamanna hækkar úr
1740 kr. grunnlaunum í kr.
1830. Mánaðarkaup bílstjóra
hækkar úr kr. 1890 í grunn í
kr. 1950. Mánaðarkaup bílstj.
sem einnig þera af bifreiðunum
hækkar á sama hátt úr kr.
1950 í kr. 2000.
Um sérsamninga Dagsbrúnar
standa viðræður enn yfir. Hef-
Fyrir nokkrum dögum var
verðið á bandarísku hveiti
lækkað um 10 cent hver
skeppa. I gær svöruðu Kanada-
menn með því að lækka verð á
sínu hveiti um 10% cen^
hverja skeppu. Langmest af
hveitinu á heimsmarkaðnum
kemur frá þc3sum tveim lönd-
um.
Talið er að þetta verðstríð
milli Bandaríkjanna og Kanada
muni halda áfram, því að í
báðum löndum liggja feikna-
miklar birgðir af hveiti óseld-
ar.
Verðið á hveitiskeppunni lief-
ur undanfarið verið 20 centum
hærra en lágmarkið sem ákveð-
ið er í alþjóða hveitisamþykkt-
Siglufirði. Frá fréttaritarE
Þjóðviljans.
Enn er ósamið milli Þróttar
og atvinnurekenda hér. Einn
fundur hefur verið haldinn með
aðiium og náðist ekkert endan-
legt samkomulag.
Afii hefur verið tregur hér
og mun það stafa af beitu-
skorti, því vel aflast hér
nyrðra þar sem beitt er nýrri
oíld. Hér er sól og sumar alla
daga.
ur verið boðuð vinnustöðvun
hjá Mjólkursamsölunni frá og
með 13. þ.m., ef samningar
hafa ekki tekizt fjrrir þann
tíma- Vinnustöðvun hefur ekki
verið boðuð annarstaðar enn.
Sléttbok Eogf
Akureyri.
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Harðbakur er nú einn á veið-
um af togurum Útgerðarfélags
Akureyrar, veiðir hann í salt.
Búizt er við að Sléttbak, sem nú
er í höfn, verði lagt. Hinsvegar
er í ráði að Kaldbakur fari á
veiðar í salt.
inni. Fari verðið svo langt nið-
ur eru hveitiinnflutningslöndin
sem að samþykktinni standa
skuldbundin til að kaupa á-
kveðið magn en óvíst þykir að
þau standi við það. Getur því
svo farið að samþykktin verði
dauður bókstafur.
Bæði í Kanada og Bandaríkj-
unum óttast menn því að verð-
striðið verði til þess að algert
verðhrun verði á hveiti á heims-
markaðnum.
Fjársöfíiue fyrir
SandhólafóIkiS
hafin
Akureyrardeild Rauða Kross
Islands, hefur ákveðið að beita
sér fyrir fjársöfnun til hjálpar
hinu hágstadda fólki, sem
brann hjá að Sandhólum í
Eyjafirði.
Páll S:gurgeirsson, gjaldkeri
Rauða Krossdeildar Akureyrar
mun veita fjárframlögum við-
töku.
Rauði Kross íslands mun
aðstoða Akureyrardeildina við
fjársöfnun þessa og verður
gjöfum veitt viðtaka á skrif-
stofunni í Thorvaldsensstræti
6, Reykjavík.
Eiðsvöllur verSur sleginn í
annað sinn nœsfu daga
Alcureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Eiðsvöllur og fleiri stórir grasblettir liér á Alcureyri
voru slegnir 20. maí og dagana þar á eftir. Nú er aftur
komið svo mikið gras á Eiðsvöll að lítið mun vanta á að
hann flekki sig og mun hann verða sleginn næstu daga.
Sláttur er alraennt ekki hafinn enn, en mnn hefjast á
næstunni inni í firði. títi með firðinnm er hlnsvegar
minni spretta.
Kaiip DagsbrraiarfBaima saioræml
Vinnustöðvun boouð hjá Mjólkursam-
sölunni írá og með 13. þ.m.
Dagsbrún hefur nú gengiö frá heildarsamningum sín-
um við Vinnuveitendasamband íslands, og auk breyt-
inga á uppsagnarákvæöum var gerö nokkur samræm-
ing á mánaðarkaupi Dagsbrúnarmanna og tímakaupi.
Hveitistríð milli
Kanada og USA
Búizt við verðkmni á heimsmarkaðnum
Bandaríkin og Kanada keppast nú viö aö undirbjóöa
hvert annað á hveitimarkaði heimsins.
Miðvikudagur 9. júní 1954 — 19. árgangur — 126. tölublað
t*óra Matf híasson —sonardóttir Matt-
bíasar Jochumsoniar syngar í Gasnla
bíé á Fésfydðzskvöldið
A söngskzáasi em m.a. 2 íslenzk lög
Á livíiasunnudag komu hingað til Reykjavíkur Cunnar
Matthíasson, Jochumssonar skálds og Þóra dóttir hans,
ásamt manni sínum bandarískum.
Þóra hefur sungið í óperum vestra, ennfremur í útvarp
og kvikmyndum og syngur hún hér í Gamla bíó á föstu-
dagskvöldið.
Gunnar Matthíasson er einn af
hinum hressiiegu íslendingum
*’gömlu kynslóðarinnar, íen ef
hann segðist ekki sjálfur vera 71
árs myndi maður ætla hann
yngri.
Þau feðginin ræddu við blaða-
menn í gær. Þau fara til Norð-'
urlands og ætlar Gunnar að rifja
upp æskuminningar sínar frá ^
Akureyri. Kvaðst hann helzt
ætla upp á Vaðlaheiði til að sjá
miðnætursólina. Hann kvað ferð-
ina frá Los Angeles, þar sem
þau eiga heima, hafa tekið 20,
klst. og gengið ágætlega. þó værii
þreytandi að sitja 13 stundir á
fluginu frá New York til íslands,1
en hann kvað flugfreyjurnar hjá
Loftleiðum hafa gert allt til að
láta fara sem bezt um far-
þegana. „Þó var þezt að geta
talað íslenzku .við þetta fólk“,
sagði hann, og bætti við: „eða
heyra blessuð börnin á götunni
hér í Reykjavík tala móðurmál-
ið sitt“. Það var heitur fögnuð-
ur í röddinni.
Þóra dóttir hans, er fædd í
Seattle. Hún kom fyrst fram í
leikjum í skóla en hóf þá fljót-
lega söngnám og lærði söng í
Los Angeles hjá Florence Holz-
man. Hún hefur sungið í óperum
og ennfremur sungið i útvarp
í 2—3 ár m. a. með flokki A1
Þcra Matthiasson
Jolson og Bing Crosby. Þá hefur
hún einnig sungið að tjaldabaki
í kvikmyndum, þ. e, lánað leik-
urum rödd sína. Einnig hefur
hún komið fram í sjónvarpi.
Hún kveðst hafa i hyggju að
halda áfram að syngja, hins-
Framhald á 3 iiðu
Uiidén gistlr
Sovétriklii
Vesfurveldin
ósammála
um Kéreu
Fulltrúar Bandaríkjanna og
þeirra ríkja, sem veittu þeim
lið í Kóreustríðinu, komu sam-
an í Genf í gær til að reyna að
jafna ágreining sín í milli um
meðferð Kóreumálanna í Genf.
Bandaríkjamenn vilja slíta um-
ræðunum sem fyrst en fulltrú-
ar margra hinna ríkjanna eru
því andvigir og vilja halda
samkomulagsumleitunum á-
fram.
Vegna þessa ágreinings varð
að fresta fundi ráðstefnunnar
um Kóreu, sem vera átti í fyrra
dag. Fréttaritarar segja að
ekkert samkomulag hafi náðst
á fundinum í gær.
Östen Undén, utanríkisráð-
herra Svíþjóðar, fór í gær flug-
leiðis til Sovétríkjanna til að
dvelja þar í sumarleyfi sínu.
Hann mun stanza í sólarhring
í Leníngrad en fara svo til
Moskva. Ráðherrann mun nota
tækifærið til að ræða við ýmsa
af ráðamönnum í Sovétríkjunum.
Sænskur ráðherra hefur ekki
komið til Sovétríkjanna síðan
1937.
OrÖseiiding frá
KvenfóL sósíalista
Farið verður í Heiðmörit 111
gróðursetningar í reit félags-
ins annað kvöld (fimmtiulag)
kl. 6 stundvíslega frá Þórs-
götu 1. Félagskonur eru beðn-
ar að fjölmenua og tilkynaa
þátttöku sína formanni félags-
ins í síina 1576.
Baldur á ísafirði samdi i gær
ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkalýðsféiagið Baldur á Isafirði samdi í gær við Vinnuveit-
endasamband Vestfjarða og hækkar grunnkaup verkamanna úr
kr. 9,00 á klst. í kr. 9,24 og verðnr þá jafnhátt Dagsbrúnarkaupi.
Grunnkaup kvenna verður kr.
6,90 og aðrir liðir hækka tals-
vert, en þó mismunandi.
Samningur þessi nær til allra
Vestfjarðafélaganna sem sagt
höfðu upp samningum en það
voru félögin á Patreksfirði,
Bíldudal og Súgandafirði auk
fsafjarðar.