Þjóðviljinn - 09.06.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 9. júní 1954
eftií Heíge Káhn-Nf*lscn
Láki vill Kafa
fyrir snúð sinn
Svo bar til á bæ þeim á Akra
nesi, er á Kiafastöðum heitir
að Arnbjörn Jónsson, er þar bjó,
tók krankleika mikinn á þann
hátt, að hann gat torveldiega
og með miklum sárleik gengið
hiitnar þynnri þurftarinnar. Lá
hann sex vikur í rekkju, og
utn síðir kom svo, að það var
háift þriðja dægur, að hajin gat
með engu móti fyrrnefndrar
þurftar gengið. Hét hann þá
allsvaldanda guðs og til árnaðar-
orðs hins sæla Þorláks biskups
sér til heiisubótar að
Skálaholt og fæða fátækan mann
í tvö mál og hét að gefa ævin- (
lega hvert sumar mörk vax í
Skálaholt. Og nokkru síðar er
hann hafði fceitið festi beiddi
liann að ganga þurftarinnar.
Gekk hann þá blóði og blóðlifr-
um í eina stóra mundlaug utan
allan sárieik, og sem skammt
leið þaðan. þá gekk ltann með
sama hætti blóði og blóðlifrum,
og þegar sem honum batnaði,
hafði hann sig mjög við. Þyngdi
honttm há enn á sama hátt.
Hét hann þá enn að gefa eyri
va«tmáls hinum sæla Þorlálii
biskupi. Batnaði honum þá dag
frá degi, þar til hann var heill,
og sannaði með eiði þennan
atburð. (Jarteinabók Þorláks
biskups hins yngsta).
Nú fara miklir íþróttadagar í hönd. Hér er mynd sem
Kjartan Guðjónsson teiknaði í fyrra af hnefaleikamönn-
um, en ekki er oss Ijósit hverjar fyrirmyndirnar kunna að
vera. Kannski þekkir einhver sjálfan sig á myndinni!!
i 1 dag er mlðvlkudagurinn 9.
* júní. Imbrudagar — 160. dag-
ur ársins, Kólúmbamössa, sælu-
vika. Sólarupprás klukkan 2.06.
Sólarlag klukkan 22.49. Háfheði
klukkan 12.08.
Edda, mlllilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Rvíkur urn hádegi
í dag frá N.Y. —
Flugvélin fer ihéðan eftir tveggja
Stunda viðdvöí til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Haffihorgar.
Á hvítsunnudagt
opinberuðu trúlof-j
un sína ungfrú
Droplaug Sigurðs-
son og Magnús
Skarphéðinsson,
Öldugötu 22, Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Inga Rúna Sæmundsdóttir,
skrifstofustúlka, Miðtúni 24, og
Helgi Hrafn Helgason, bókbind-
ari, Kirkjuhvoli í Fossvogi.
Naeturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Leikhúsin í lcvöld
Þjóðleikhúsið sýnir Nitouche í
kvöld, en Leikfélagið sýnir
Frænku Charleys. Þar geta einir
900 manns orðið sér úti um h’át-
urshviður, ef þeir kæra sig um.
j3 / v Borizt hefur nýtt
hefti búnaðarblaðs
Jf, ins Freys, 14.
hefti yfirstanda.ndi
* árgangs. Svotil
allt efni b'aðsins
er að þessu sinni undirlagt einni
ritgerð, er nefnist Súgþurrkunar-
tækni — Súgþurrkun, en höfund-
ur er Pá'l Sigurðsson. Með grein-
inni fylgja margar ljósmyndir og
teikningar til skýringar — og má
vera að enginn bóndi mætti vera
án þessarar greinar, en sem kunn-
ugt hefur stundum brostið á að
menn kynnu að meðhöndla þær
vélar sem þeir hafa fenglð í hend-
ur.
Bókmenntagetraun
Kvæðið á föstudaginn í hinni vik-
unni er eftir Davíð Stefánsson,
heitir Rósamunda, og er úr
næstfyrstu bólt skáldsins: Kvseð-
um. Eftir hvern er þetta:
Heyðri ég í hamrinum
Hulda gígju sló.
Ljúfinga'agið
laðaði og dró.
Feginn vildi ég heyra
þann- hljómbliða slag,
þvi á mig sækja leiðindi,
er Mður á dag.
Fögur eru löndin
fyrir austan sól.
Gaman væri að eiga þar
athvarf og skjól.
Bifreiðaskoðun í Reykjavík
I dag eiga að mæta til skoðunar
þær bifreiðar sem hafa einkennis-
stafina 3751—3900 að báðum með-
töidum.
I fyrradag voru
gefin saman í
hjónaband að
Hraungerði ungfr.
Jóna Einarsdóttir
Selfossi og Jón
Helgi Hálfdánarson frá Mosfe li.
Heimi i brúðhjónanna verður
fyrst um sinn að Skólateigi 4
Selfossi.
Fyrir nokkru voru gefin saman
í hjónaband af séra Friðriki
Rafnar Akureyri Guðbjörg Einars
Þórisdóttir og Tryggvi Gestsson,
bæði af Akureyri.
Ljóslð, er gerir jarðneska hluti
sýniiega, rennur og útfrá sól-
unni; það færir oss daglnn,
og al a þá síund það er fjar-
lægt og sóiin skín ekki á jörð-
ina, er nótt og dimma. Margt
er álit manua um það, hvað
sólarijósið sé, og al't ljós.
SUmir halda Jjösið strejnni
út úr hinum lýsandi likönum;
aftur halda sumir það komi
af skjálfta eða bylgjugangi í
haria smágjöru frumefni, þvi
er kalia mætti ljósvaka (Æth-
er). Hyggja menn, að ljósvaki
fylli himingeiminn, og segja
ljósið kvikni þar við hristing-
inn. að sínu leyti og hljóðið
kviknar við hristingu jarðlofts
vors ...... (Jónas Hallgríms-
son: t5r stjömufræði Urshis).
Söfnin eru opins
Þjóðminj&safnið
kL 13 16 á sunnudögum, kl.
13- 15 k þriðjudögum, fiffiouu-
dögum og laugardögum.
t.andsbókasafníð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 a!la
itka wsit aema laugardaga
•«, 10-lV >s 13-19 t
v áttúrugrlpasaf nlð
kl 13:30-15 é sunnudögum, kl.
14- 15 6 briðludögum og fimmtu-
dögum
Ustasafn ríblslna
kl 13-16 a sunnudögum, kl
13-16 » orlðjudögum, fimmtu-
löeurr: aueardöeum
[Jstasafn Einars Jónssonar
kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið
inn frá Skólavörðutorgi.
ÚtbreiJfi
t>ióðviljann!
„Allir — engln und
. antekning — áttu
þeir góðan leik og
eins og sykur á
faliegu vínar-
brauðl var baráttu
viljinn og ákafinn." Þannig skrif-
ar elnn blaðamaður Moggans á
Iaugardaginn í fyrri viku um
knattspyrnukappieik kvöldið átk
ur. Það er að vísu ekki nýtt að
starfsmenn þess Waðs séu frum-»
legir í meðferð sinni á islenzkrl
tungu, en hitt er nýstáriegt að
sykur á vín&rbrauði sé fuUnr af
baráttuvUja. Vér getum þess tU
að blaðamanninum sé iUt X háls-
inum, og þessvegna eigi haim
erfltt með að renna sykrinum
niður.
yr lft'00
J|'N- þáttur barna og
■” unglinga (J. Páls
f k \ son)- 19:30 Tón
J \ leikar: Óperu'ög.
20:20 Islenzk tón-
list: Lög éftir Jón Þórarinsson.
20:35 Vettvangur kvenna —
Spjall um þátttöku kvenna í nor-
rænu sundkeppninni: Frú Ragn-
heiður Möl er tarlar við sundkenn-
ara o. fl. 21:00 Léttir tónar
Jónas Jónasson sér um þáttinn.
21:40 Garðyrkjuþáttur: Hirðing
skrúðgarða (Hafliði- Jónsson garð-
yrkjufræðingur). 22:10 Útvarps
sagan: Nazareinn eftir Sholem
Asch. 23:35 Dans- og dægurlög:
Eroll Garner ’eikur á píanó pl.
SS.-OO Dagskrárlok.
Eimskip
Brúarfoss kom til Rvíkur 6.6.
frá Hull. Dettifoss er í Rvilc.
Fja'lfoss fer frá Rvik klukkan
12 á hádegi í gær til Keflavíkur
og Hafnarfjarðar. Goðafoss fór
frá N.Y. 1.6. til Rvíkur. Gullfoss
fór frá Leith 7.6. tii Rvikur. Lag-
arfoss kom til Hull 5.6. fer þaðan
til Grimsby og Hamborgar.
Reykjafoss kom til Antverpen
8.6. fer þaðan til Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Selfoss
fór frá Rvík í gær 8 6. til Kef’a-
víkur og Lysekil. Tröl'afoss fer
væntanlega frá N.Y. í gær 8.6. til
Rvikur. Tungúfoss fór frá Rotter-
dam 5 6. til Hamborgar og Rvik-
ur. Arne Presthus fór frá Hull
6.6. Ll Rvikur.
Skipadeiíd L' J
HvassafeU er á I'atreksfirði. Arn-
arfell er í Álabo-g. Jökulfell fer
frá Rvik i gærkvö d. Disarfe'.l
losar á Húnaflóahöfnum. Bláfell
fór frá Þórshöfn 2. júní á’eiðis
til Riga. Litlafell er i o íuflutn-
ingum mi! i Faxaf'óaha.fna. Diana
er í Rvík. Hugo O.dendorff cr á
Dalv k. ICatharina Kolkmann fcr
frá Finn’andi 3. júni á’eiðis til R-
vikur. Sine Boye fór 3. júní frá
Finnlandi aeiðis til Raufarhafn-
ar. Aun er í Ilefiavík.
Happdrætíi íláskóla Islands.
Á morgun klukkan 1 verður
dregið í 6. f okki Happdrættis Há-
skó’a íslands. Vinu.ingar eru 8C0,
aukavinningar 2, en samtals eru
vinningarnir 377500 kr. 1 dag er
siðasti endurnýjunardagur.
nr. 385
: 1 kvennafn 7 fæddi 8
umbúðir 9 þrír eins 11 félag 12
band 14 ath. 15 tónar 17 keyr.ði
18 mæti 20 duluna.
Lóðrétt: 1 hrópa 2 þel 3 samhij.
4 vaktu 5 pílan 6 ganga 10 fugl
13 málning 15 keyrðu 16 skst. 17
börða 19 í réttri röð.
Lausn á nr. 384
Lárétt: 1 leika 4 sá 5 fr 7 ala
9 kol 10 kæn 11 SHA 13 ar 15
en 16 ótækt.
Lóðrétt: 1 ’á 2 i'l 3 af 4 sakka
6 runan 7 als 8 aka 12 hlæ 14 ró
15 et.
Maturinn var reiddur fram, og vertinn
deplaði augunum allan tímann með glettni
í augunum. Ugluspegill var ósínkur á vín-
ið við hann, og von bráðar fór vertinn að
dansa -og skella upp úr með miklum látum.
356. dagur
Góðu kaþó'íkar, ykkar skál, sagðj hann
hátt og snja'.lt. — Þiná skál, svaraði Lambi
af mikilli kúrteisi. Og þeir félagar jusu í
bikarinn. Að lokum var vertinn orðinn
stórdrukkinn.
Hvar eru vegabréfin ykkar? spurði hann.
— Hér eru þau, svaraði Ugluspegill. —
Undirrituð af hertoganum, sagðí vertinn.
Skál fyrir hertoganum! Skál! sögðu þeir
félagar.
Vertinn hélt áfram að hulla, eins og eðli-
legt var, og talaði um moldvörpugildrur og
rottusnörur og um hinn mikla vil’utrúar-
mann prinsinn að Óraníu sem mundi verða
steiktur í Helviti um það er lyki.