Þjóðviljinn - 10.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.06.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. júni 1954 — ÞJÓÐVILJINM — (!> þjödleikhösid Villiöndin sýning föstudag kl. 20. Síðsta sinnt NITOUCHE sýning laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvaer línur. Simi 1544 SÖngvagleði („I’ll Get By“) Létt Qg skemmtileg músík- litmýnd, full af ljúfum lög- um. — Aðalhlutverk: June Haver, William Lundigan, Gloria De Haven, og grín- leikarinn Dennis Day. Aukamynd: „Næturvörður- inn“. Fögur litmynd af mál- verkum eftir hollenzka mál- arann Rembrandt. 1475 Ævintýri í París (Rich Young and Pretty) Skemmtileg ný amerísk söngvamynd í litum, og sem gerist í gleðiborginni. — Jane Powell, Danielle Darri- eux og dægurlagasöngvarinn Vic Damone. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. — Trfpólibíó— Simt 1182 Ástarævintýri í Monte Carlo (Affair in Monte Carlo) Hrífandi fögur, ný, amerísk litmynd, tekin í Monte Carlo. Myndin 'fjallar um ástarævin- týri ríkrar ekkju og ungs fjárhættuspilara. — Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Stefans Zweigs „Tuttugu og fjórir tímar af ævi konu. Merle Oberon, Richard Todd, Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simt «444 Litli stroku- söngvarinn (Meet me at the Fair) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk skemmtimynd í litum. — Aðalhlutverk: Dan Daily, Diana Lynn „Scatman" Crothers og hinn 13 ára gamli Chet Allen með sína dásamlegu söngrödd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i FJÖHureyrt úrval af atois* bvtagum. — Póstsendnab L6Í r®ragAyíKDg Gimbill Gestaþraut í 3 þáttum. Sýriing í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 i dag. — Simi 3191. Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld, föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Simt 8193«. Hrakfallabálkurinn Sindrandi fjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í eðlilegum Utum. í myndinni eru einnig fjöldi mjög vin- sælla og skemmtilegra dæg- urlaga. — Mickey Rooney, Anne James. Sýrtd kl. 5, 7 og 9. Bixnl 1384 Ung og ástfangin (On Moonlight Bay) Mjög skemmtileg og falleg ný amerisk Söngva- og gam- anmynd í litum. — Aðalhlut- verk: Hin vinsæla dægurlaga- söngkona: Doris Day og söngvarinn vinsæli Gordon MacRae. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. •íml «485 Brúðkaupsnóttin (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd, er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkauþsferðalag. Ýms at- riði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi. — Myndin er með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Francois Per- ier — Anna Vernon, Henri Genes. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Úr sögu þjóð- anna við Atlanzhafið. — Myndin er með islenzku taU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna 1 Hafnarstrsetl 1«. Stofu8kápar ■úsgagnaverzL Þórsgöte 1. Húseigendur Skreytið lóðlr yðar með skrantglrðingum frá Þorsteinl Löve, múrara, siml 3734, trá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðln og hrá. — IsfflmlH, Hafnarstræti 18. :Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Sllvana Mangano Vittorio Gassmann Raf VaUone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Rúmdýnur og barnadýnur fást 6 Baldursgötu 39. Simi 2292. Kaupum fyrst um sinn hreinar prjóna- tuskur og nýjar af sauma- stofum. Baldnrsgata 39. Ú tvmrps viðgerðir Baáié, Veltusundl I. •iml 80300. Lögfræðingarf Áld .Takobsson o« Kristján Eiríksson, Laugavegi 2?. 1- haeö. — Síml 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f, Sími 81148 Sendibílastöðin h, f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5118. Opið frá kL 7.30—22.00 Helgl- daga frá kL «.00—20.00. Hreinsum nú og pressum fðt yðar mafl stuttum fyrirvBra. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hveríisgðtu 78, simi 1098, Kópavogsbraut 4« og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnlg á Grettisgðtu 3. Ljó§myndastofii Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum — •af- tækjavinnustofa* gkinfaxt, Klapparstíg 30. Simi 6434. Samnavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, eimi 2656. Heimaaimi: 82035. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra um Brúarárskörð. Lagt af stað kl. 2 frá Aust- urvelli og ekið austur í Bisk- upstungur að Úthlið og gist þar í tjöldum. Á sunnudag er gengið um Brúarárskörð og nágrenni. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. Hin ferðin er til Þingvalla. Lagt af stað á sunnudags- morguninn kl. 9 frá Austur- velli og ekið austur HeUis- heiði um Grafning til Þing- vallá. Útskýrð verður saga og jarðfræði staðarins. Ekið heim um Mosfellsheiði. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9,00 kr. Orv. appelsínur kg. 6,00 kr. Brjóstsyburspk. frá 3,00 kr. Atsúkkulaði frá 5,00 kr. Ávaxta-lieildósir frá 10,00 kr Eimfreraur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. Æ GI S B ÚÐ - ’ Vesturg. 27 Ödýrt — Odýrt Chesterfieldpakkinn 9,00 br. Dömublússur frá 15,00 kr. Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr. Barnasokkar frá 5.00 br Barnahúfur 12.00 kr. Svuntnr frá 15,00 kr. Prjónabindi 25,00 kr. Nylon dömnunðirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- bu.vur, barnafatnaður i úr- vali, nylon manchetskyrtnr, herrabindi, herrasokbar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vörumarkaðurinn Hvcrfísgötu 74. s______________________ f Fimmtudagur Sími 5327 j Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11% danslög: Árni ísleifs. Skemmtiatriði: Eileen Murphy, kabarettsöngur Hjálmar Gísiason, gamanvísur Ragnar Bjarnasou, dægurlagasöngur Skemmtið ykkur að „RÖÐLI“ nmðiGcus 51GUUtUOKrORði Minningarkort'm eru tll sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greifisiu Þjóðviijans; Bóka* búfi Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bókaverzhm Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði m innmgaróp/o dd Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- ' stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn láti skrá sig þar í hreyfinguna. V ______________________________✓ LIGGUH LEIÐIN Ragnar ölafsson, hæstaréttarlðgmafiur o| ÍBg- giltur endurskoðandi: _<ég- træðistðrf, endurskofiun og fastelgnasala. VonarstræU 1*. simi 5999 og 80065. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til rafla^gna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið á Grandagarði hér í bænum, andspænis Fiskiðjuveri ríkisins, föstudaginn 18. þ.m. kl. 3 e.h. og verða seldir 2 snurpunótabátar ásamt vélum o.fl. tilheyrandi „Vesturnes h.f.“. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Reykjavík. [ í V ■ ...... - —*•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.