Þjóðviljinn - 19.06.1954, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.06.1954, Síða 7
Laugardagur 19. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 I GEEIN 1‘ESSARI ræðir bar.dr. íÍnI.Í hasfrsrðingurinn VICXOR FERLO um anitná kreppuboBa í RanáarikRinuni og viðbrög'S stjórnarralda 05 verkalj'Oshreyflngar við þeim. I sí’astliðna níu mánuði hefur efnahagslífi Bandaríkj- a.nna faríð hnignandi. Frá júlí 1953 tU febrúar 1954 minnk- sði iðnaðarframleiðslan um 10 af hundraði, fasteigna um 13 af -hundraði, lausafjár um 7 af hundraði, málmgrýtis um 8 af hundraði. Samsvarandi tölur fyrir marz stefndu enn niðrávið. Nú þegar er aftur- k'ppurlnn orðinn aivarlegri en 1949. í fyrsta sinn síðan að lokinni annarri heims- styrjöl.dinni hefur orðið al- vareg framleiðsiurýrnun í imdirstöðuiðnaði. Um miðjan aprílmánuí' var stáJframleiðsl- an einungis af meðalfram- ieiðslugetu Þungavörufram- ieiðs'an var einn fjórði af framleiðslu fyrra árs. Innan- og uta.r>.ríkisverzlun hefur dregizt saman. Smá- söluverzluu var 5 af hundraði minni í marz sl. en í marz í fyrra. Útflutningur var 9 af hundraði minni fyrstu tvo mánuði 1954 en 1853. Gjald- þrbt hafa aldrei verio fle'ri í einum mánuði eftir stríð en í febrúar. Tekjur bænda lækka, minna samt en undan- farin tvð ár. Fmmorsök hnignunarinnar er andstreðan milH síaukinnar framleiðslugetu atvinnuveg- anna og minn.':andi kaupgetu f.iöldans. Þetta er fyrsta or- sök lcrenpu og offramleiðslu í auðvaldsþjóðfélögum. Hinn snög-g-i uppgangur er Kóreu- É “ FJÖLDI AIVINNULEYSINGJA í BANDARÍKJUNUM * SAMKVÆMT OPINBERUM HEIMILDUM MÁNUÖUR AtvÍBniileysingjar OKTÓBEK 1953 ttttlfft 1,162,000 NÓVEMBE-R Éiétiééliéi 1,428,000 1953 ff11fIiff! DESEMBER 1953 MtMtlítMf 1,850,000 JANÚAR 1954 tttttttflttttttttttt! »3,087,000 FEBRÚAR 1954 ttttmttttHttttttttttti 3,671,000 MARZ 1954 WWttttttttttWttttttttt 3.725,000 helming allra bifreiða, en á- samt Ford 82%. Chrysler sem áður framleiddi 22% hefur lækkað niður í 14%, og smærri „óháðar“ verksmiðjur sem áttu fyrir nokkrum árum 20% heiláarbifreiðaframleiðsi- unnar eiga nú 4%. Kjör verkamanna fara sí- versnandi vegna. aukins at- vinnuleysis cg lækkanái kaups, 1^4 milljón vcrk- smiðjuverkamanna urðu at- vinuiausar á tímabilinu frá lækka þá hungurlús sern hinn hlutinn fær. Einungis helra- ingur þe:rra atviunuieysingja sem skráðir eru styrkþegar fá nókkurn styrk. Og þe:r sera njóta hans fá aðeins þriðjung venjulegra launa. Skólayfirvöid í Kaliforníu skvma frá því að nemendur komi í skólann án þess að hafa ne!tt raeð sér matarkyns, og börn landþúnaðarverka- raanna séu máttfarin af hungri Alvar’.egur matar- Hvað er að gerast í efria- hagslífi Bandaríkjanna? stríð’ð olli gerði kreppu- ástandið enn verra. Melan það stóð jókst fjárfesting s.ð miltlum mun. Fram- leiðslugetan jókst og er nú einum þriðja til helmingi hærri en í lok he’msstyrjald- arínaar. En neyz'ugeta verka- maana er engti hærri en 1945, og oþinberar 'skýrslur stað- festa þa-ð. Óseljauíegsr vörur sem h'.aðizt hafa upp hjá verzlunárfyrirtækjum eru yfir 80 bilijónir doíiara v'rði Á . sama tiroa r.ema þær skuldir hins vinnandi fólks sem laun þess hrökkva ekki til að greiða meiru en 20 billjónum dollara. Allur þungi jessa efnahags- lega afturiripps hefur lent á hrau v'nnandi fólki. En hin'r stóru auðhring'r hafa stór- lega bætt aðstöðu sína. Vegna lægri skatta og skef jalausári arðráras bjuggust auðfélaga- bákn einsog General Motors og du Pont við meiri gróða fjrsta fjórðung érs 1954 en nokkru sinni áður. I>rátt f\TÍr hina almennu hnignun hefur grr V vaxið að meðaltali um 5 af hundraði siðan í fyrrs,- sumar. Hin voldugu fyrirtæki nota erfiðJeiká hinna smæm til að gera keppinauta aína óskaðtega og kaupo þá upp. GeneraJ Moiors fram’eiðir nú marz 1953 til marz 1954, og flestir þeirra höfðu iranið í undirstöðugi-e'num. Ríkis- stjórnin áætlaöi að 3.725 000 væru aigerlega atvinnulausar í ra.arz og er það tveggja millj. aukning frá sama tirna í fyiTa. Þessi tala hefur þó verið véfengd á gnindvelli nýrra útreikningsaðferða. Þp.nrig áætlar hinn íhalds- saini hagfræðingur verka- lýðssámbandsins AiFT>, Bor- is Sh'shkih, að 4% millj. séu atvinnulausar, og séu } eir taldir með sem hafa vinnu einungis hluta úr degi er ekki ólíklegt að talan sé 5-6 milljónir. Vanalega minnkar atvinnuleysi á vorin en ekk- ert slíkt gerðist í ár. I lok rcarz hafði ta'a ] 'árra at- v'nnuleysingja sem styrks nutu ná5 hámarki síðan aira- am heimsstyrjöld lauk. Að venju er þe’dökkum verkamönnum sagt fjTst upp. Samkvæmt opinberum skýTs’- um er atvirusuleysi meðal þeirra helmingi meira en með- al hvítra verkamauna. Atvinnulausir verkamenn hafa vissulega í fá hús að venda. Þriðji h’uti þeirra er útilokaður frá öllum stjTkj- um. Og xik?«vald og atvirvnu- rekendur reyua -stöðugt fð s-körtur ríkir meðal þúsunda verkamanna í vcfnaðarv'erk- smiðjum suðaustur Missourí og í Georgíu. í helztu iðr.að- arhéruðúnum befur ástandið enn ekki náð þessu stigi en verkamenn hafa þar og orðið að herða á sultaróiinni. Oft og tiðum kemur fvrir að verslunarféiög og lár.ardrottn- ar þeirra hirða hinar fáu reit- ur þeirra er ];eir geta ekki lengur borgað. Mikill hluti verkaroanna á útburð yfir höfð' sér alla daga. Laun beirra er enn hafa vinnu lækka. Meðal vikulaun vóru 2% lægri í marz 1954 en í marz 1953. þrátt fvrir vérðhækkun á vmsfim lífs- nauðsvraium. Atvinnurekend- ur nota atvinrm’eysið sem ranpu á verkamenn. Vegr.a þess að vinna er míkil náð eru verkamenn hlýðnari. vranufúsari c.g hafa minni ti'hue'gmgu t'l að Jrvarta. Verkamenn bji Ford rem eru þvingaðir áfram. framiev'a. nú meir en þriðjuug fieiri bOa en fyrir ári. þó að þetta tákni þeim imm meira atvinnule\,si síðar á árinu. Samband raf- roatrnra'erkarrsanna áætlar að tt*"«5*fyTirt®kið..' Westinghouse •,CV*moratípn •, hirði, nú helm- ingi meiri. gróða ,af hverjum verkamanni en fyrir fimm árum. * HORFUR Ekki alls fyrir löngu hafa formælendur stórfyrirtækja lát:ð í ljós þá skoðun að versti hluti kreppunr.ar sé nú liðinn hjá og batinn komi eftir nokkra mánuði, Auk þess sem þeir kalla á „trú- mennsku“ lýðsins slá þeir eft- irfarandi föstu: Stórfyrirtæki búast við að leggja } vínær jafnmikið í lilutabréf 1954 og 1953. Þau hafa ekki enn dregið úr áætlunum sínum vegna afurkippsins í dagleg- um viðskiptum. Fjárfesting hefur verið nægilega mikil. Búizt er við að hergagna- framleiðs’an rem dróst nokk- uð saman að lolmu Kóreu- stríðinu aukist á öðrum fjórð- ungi árs 1954 Stálframkrðsla befur minnkað en á ef t:l vill eftir að aukast er þörfin ger- ir vart við sig á ný. Lána- starfsemi bankairaa er mikil, hlutabréfama rkaðurinn áfalla- laus og verðlag á smásöluvör- um stöðugt. iEldri er hægt að ganga framhjá þessum staðreynd- um. Hin núverandi hnignun efnahagslífsins þarf ekki nauðsynlega að . leiða til liarðrar kreppu. Kom:ð gæti fyrir að framleiðslan stæði í stað h’uta úr árinu, jafnvel aukist örlítið. En samt, jafuvel þó að vænkaðist hagur um stund, verður að líta á núverandi krenpuboða. sem inngang að offranrileiðslukreppu, harðri og óhjákvæmilegri .Hin mikla fjárfesting nú er nokkuð óvenjuleg. Hún er að mestu levti fólgin í því að hinuni gevpTega gróða er varið til aukinnar vélvæðingar iðnaðar- ins, til að auka gróðann enn meir me5 því að setia mik- ilvirkar vclar í stað msnn- afls. Þar sexn nýir markaðir eru ekki fyrir hendi hlýtur þetta að auka mótsetningarn- ar milli framleiðslugetu og markaðnr og fyrr eða síðar Ieiða til offramleiðslu, Og jafnvel þó iðnaðsrfram- Ieiðsla stæði í stað um stund, eru engar itkur fyrir minnk- andi atvinnuleysi að undan- tekinni sumarvinnu við land- búnað og byggingar. Er vetur gengur í garð. bendir allt til að sæki í sama horfið á ný. • STEFNA ■•alira' STJÓRNARINNAR Rikisstjórn E;senhowers sem er fulltrúi afturhalda- sömustu klíkna stóriðnaíar- ins, hefur á stefnuskrá sirlni aukningu gróða húsbændá sinna á kostnað hins vinnandi fólks. í byrjun árs 1954 voru skattar á auðmönnum lækk- aðir um 5 billjónir dollara, á sama tíma og skattar á lág- launafólki voru liækkaðir að mun. Nú um þessar mundir er stjórnin að reyna að koma i gegnum þingið nýju skatta- lagafrumvarpi sem myndi lög- helga skattsvik hátekjumanna. í stórum stíl. Olíuauðug land- svæði í ríkiseign hafa verið aflient olíuhringunum- Allt er þetta réttlætt með því að þetta sé „hvatning til auk- innar fjárfestingar til að auka með því þörf fyrir vinnuafl. Eisenhower hefur svikið loforð sín um að halda uppi verði á landbúnaíarvör- um og hækka hið lága launa- lágmark og afsakað sig með því að slíkar aðgerðir myndu „auka tiikostnað“ og „draga með því úr hlutabréíakaup- um.“ Þessari kenningu fylgdi auðmagnið í Bandaríkjunum á árunum frá 1920 til rúm- lega 1930 og nefndist þá „lekakenningin". Og ef ekki verður vikið af vegi hennar nú mun hún hafa jafn slæm- an endi og þá. Víð þessa gömlu stjórnar- stefnu hefur bætzt nýtt at- riði sem gerir framkvæmd þessarar stefnu enn verri en fyrir 25 árum. Og það er hve stjórnin reiðir sig í síauknum mæli á styrjaldarundirbúning sem „lausn“ á efnahagslegum vandamálum. Eisenhower for- seti gerði heyrum kunnugt síðastliðinn vetur að hann myndi grípa t:l ráostafana til að ráða bót á atvinnuleysinu ef ekki rættist úr í marzmán- uði. Batinn varð enginn, á- standið versnaði. E11 forset- inn boðaði engar framkvæmd- ir á vegum ríkisins, enga hækkun lágmarkslauna, engar þær ráðstafanir er verkamenn höfðu vonast eftir til úrbóta á atvinnuleysi og lágum laun- um. En í stað:nn auglýsti hann fyrirætlanir stjórnarinnar um að liauga billjónum dollara í hergögn til aukningar þeim geypilegu birgðum sem fyrir voru. Hann lét hraða smíði vetnissprengju og undirbún- ingi undir kjarnorkustrið. Du’Ies hert' um allan helming baráttu fyrir því að keyra Bandaiíkin í styrjöldina í Indó-Kína sem kæmi í stað Kói*eust,ríðsins. Málgögn auðmagnsins þakka þessum styrjaldarundirbún- ingi hinar góðu horíur á kauphallarmarkaínum þar sem hlutabréf í flugvéla- og úraníumverksmiðjum eru arð- vænlegust og hráefni á' hag- stæðu verði. Telja þau þetta merki um betri viðskipt'áhörf- ur. n ■ • STEFNA VERKA-; LÝÐSFÉLAGANNAÍ". Verkalýðsfélögin Nnfö 4 Framh. ó JÍ.T síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.