Þjóðviljinn - 27.06.1954, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.06.1954, Síða 3
Sunnudagur 27. juní 1954 — Í>JÖi>VILJiN.N (3 Lýðveldisstof nun Eigi sjóðurinn að vera váxinnþví hlutverki er hon- um var ætlað í upphafi þarf að margfalda hann ViSlal við Hákoit Bjamason skégiæktaisljéra — Eitt mun óhætt að segja: viiji menn fá sér hraðvaxinn ‘ gróður eins og víði, þá geta menn alveg eins tekið öspina, því í versta tilfelli getur hún orðið runnkennd og vaxið upp Meðan vorhugur lýðveldiskosningadaganna var bjart- astur var sú ákvörðun tekin, fyrir frumkvœði lýðveldis- kosninganefndarinnar, að minnast þessara margþráðu tímamáta í sögu þjóðarinnar á verðugan hátt, meö því að stofna sjóð til að grœða landið. Alþingi og stjórnarvöld, eins °s víðir. Það er einnig hétu Landgrœðslusjóði miiljóna tekjum. Nú skyldi fyrsta hægilegt að hægt er að fi°lga lýðveldiskynslóð íslands eftir meir en 6 alda erlend yfir- - henni með graeðiingum hvar sem ráð ganga að þvi af fullum krafti að grceða rányrkjusár er' En það er með hana eins og liðinna aida. öll önnur lauftré: hún þarf j frjóa og góða mold og það þýð Að vísu fór það svo, að millj- ónunum fyrirheitnu var rænt, en trén sem gróðursett voru í Múla- koti og Tumastöðum lýðveldis- kosningadagana hafa haldið áfram að vaxa og standa sem órækur minnisvarði hinna glöðu vordaga 1944, og fyrirheit um það sem verða skal. Snemma í þessum mánuði fór lýðveldiskosninganefndin í fylgd skógræktarstjóra rikisins austur að Múlakoti og Tumastöðum, ásamt nokkrum blaðamönnum, í tilefni 10 ára afmælisins. í því sambandi hefur Þjóðviljinn átt eftirfarandi viðtal við Hákon Bjarnason skógræktarstjóra. Upphaf gróðrarstöðvanna eystra — Við byrjuðum að ala upp plöntur í gömlum kálgarði ofan við eystri bæinn í Múlakoti Vor- ið 1935, sagði skógræktarstjóri. Þetta var fyrst í afskaplega smá- um stíl, en uppeldið tókst vél og fór mjög í "vöxt á árunufin 1937—ál;94f). Þarna var svo starf- rækt gróðrárstöð í 10 ár, en þá var starfsemin smám saman flutt að Tumastöðum. Vísir að trjágarði — Nú er ekki lengur neitt plöntuuppeldi í reitnum í Múla- koti. Hins vegar hafa vaxið þar upp ýmsar trjátegundir og reitn um verið breytt í lítilsháttar trjágarð, þar sem ýmsum erlend- um trjátegundum er ætlað að spreyta sig í framtiðinni. 21 trjátegrund auk runna — 1 garði Skógræktarinnar í Múlakoti vaxa nú 11 tegundir af barrtrjám, sitkagreni, blágreni, douglasgreni, fura, tvær tegund- ir, síberiskt lerki og þöll, svo nokkrar þeirra séu nefndar. Áf lauftrjám eru 10 tegundir, þ. á. m. ösp fjórar tegundir •— Alaskaösp, sænska risaöspin, ís- lenzka öspin og gráösp, — 2 víði- tegundir, gullregn og ýmsir runnar. Draumur um íslenzk epli Nú er ætlunin að nota þenna stað sem einskonar trjágarð, sýnishornasafn. Ennfremur til að ala undan, en öspin gefur tals- verðar stiklingatekjur. Við fáum nokkra viðbót við stöðina austur eftir, ætlum að koma þar upp trjám til meira skjóls, — og þá langar okkur til að þreifa okkur áfram að rækta epli. Hefur vaxtarvenjur islenzku bjarkarinnar — Alaskaöspin? — Alaskaöspin þama er jafn- gömul lýðveldisstofnuninni, 10 11 nokkrum datt í hug að gætú orðið. Þó er þetta áreiðanlega ekki bezti staður á landinu fyr- ir hana. Hinsvegar er ekki sagt að hún gæti vaxið alls staðar á landinu. Hún laufgast á sama tíma og íslenzka björkin og feií- ir lauf í byrjun september, þ. e.: hún er vön stuttu sumri eins og hér á íslandi. Það er eitt af því sem gefur bezt fyrirheit um framtíð hennar hér. lendi. Lýðveldisliíndurinn á Tumastöðum - — Tumastaðir? — Það er eiginlega tilviljun að Tumastaðir í Fljótshlíð eru keypíir skömmu fyrir lýðveldis- síofnunina til að reka þar græði- reit. Og fyrsta vorið er Skóg- ræktin haslar sér völl þar, vor- ið 1944, áttum við rúmlega 600 plöntur af sitkagreni. Okkur Úr trjágarði Skógrækiarinnar í Múlaköti. Berið mannihn saman við hœð barrtrésins nœst klettinuni. Á Markar- fljótsaurum. sicammt inn- an viö Múla- kot, hefur Skógrœkt ríkisins girt nokkurn blett og grói ursett þar Al askálú'pínu, ösp og ný- innfluttan berjarunna. hér á mynd- inni sjáið þið lúpínubrúsk sem vex upp úr berum eyr- unum. Jurt þessi hefur þann góða eiginleika að safna köfnunarefni úr loftinu í rótarhnyðjur, þ.e. hún safnar á- burði. Þessi kostur hennar gerir það að verkum að hún er tilvalin til að rækta hana þar sem jarðvegur er snauð- ur og láta síðan nytsamari jurtir koma og njóta þess áburðar er hún hefur safnað. Dreymir ýmsa um að tak- ast megi að breyta gráum og gróðurlausum aurum í frjótt land með hjálp lúpínunnar. datt í hug að setja þetta allt á einn stað, í brekkunni á Tuma- stöðum, til að marka að við værum að .flytja þarna inn. Sitkalundurinn — ; lýðveldis- lundurinn .— var gróðursettur sömu dagana og lýðveldiskosn- ingarnar fóru fram. Síðan höfum við aukið stöð- ina á Tumastöðum og eigum þar nú 3 ha af brotnu landi undir skógræktina. 2 millj. plantna á ári ef — — Og hvað um starfið í vor og framundan? •— Skógrækt ríkisins, skóg- ræktarfélögin um land ailt og nokkrir einstaklingar hafa sett út, ujn, eina milljón trjáplöntur. Múio 'vilja skógræktarfélögip Þú er spurningin: eigum við að framieiða 2 millj. plantna á ári til að ful’nægja eftirspurn skógræktarfélaganna og pianta í lönd Skógræktarinnar? Svarið er: til þess vantar okkur ppn- inga. Við höfðum vonazt tií þess að úr því myndi rætast á þeasu ári, en nú er fullséð að svo verður ekki. — En happdrættið? — Já, nú reynir á hve annt mönnum er að greiða ættland- inu fósturlaunin með því að kaupa happdrætti Landgræðslu- sjóðs og stuðla að uppgræðslu og skógrækt landsins. Landið verður ekki grætt upp og kíætt skógi neipa til þess komi pen- ingar — og elcki aðeins pening- ar, heldur jafnvel fyrst og fremst gjarna auka þetta, ög það hefur áhugi fóiksins í landinu, og liann sýnt sig í vor að þau geta fekið hefur farið mjög vaxandi sið- á móti miklu meira. : ustu árin. J. B. ISSiii skriftsfa fiest vinsam- ega iiiti islðná á iýðvcidisafmæiiny Oslö, 19. júní. Frá fréttariara Þjóðvi!jan.s,, Flest Osioblöðin birtu greinar cg leiðara um ísland 17. júní, og barnakórinn frá Akureyri söng þá í norska útvarpið. Aftenposten sagði m. a. í leið- ara nru ísland 17. júnþ^^i^nd verður ætíð hin f jarlæga draumaeyja, þar sem vi# gi§t- um okkar eigin fortíð. En íslajjd í dag er land ungrar ..dugajrdi. þjóðar sem er samstarfsmaður okkar og alls heimsins í vanda- ‘ málum líðandi stundar og fram- tíðarinnar. .' Undir fyrirsögninni ísland -— Noregur birti' Aftenposten stutt- ar greinar eftir þá Bjarna "As- geirsson sendiherra, Giæver- Krogh ræðismann íslandá og Thorgeir Anderssen-Rvsst sendf- herra Norðmanna á íslandi; Engin þjóð er oss nákomnari Fyrirsögnin á grein Bjariia Asgeirssonar sendiherra . er: Tvær þjóðir — sama fólkið (To nasjoner — ett folk). Giæver- Krogh ræðismaður segir m. a. í grein sinni, eftir að hafa ;rætt um nauðsyn aukinna kynná fs- lendinga og Norðmanna: Eg- hygg því að maður geti með fullum rétti sagt, nú þegar ís- land heldur sitt 10 ára afmseli sem fullkomlega sjálfstæit ríki Þessi myiid er frá asparlundinum í Múlakoti. Þessi tré eru jafngömul lýðveldisstofn uninni. Þau hafa vaxið hraðar en nokkurn þorði að dreyma um. Á 10 fyrstu árun-j nú n, júní, sé það orðið fuH- um hafa þdu hœstu náð 7-8 metra hœð Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.