Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. júní 1954 Hefur burði til að vera alþingismaður Eggert mælti: Eg gaf merhryss- inu heila úr liámeri hraeröan saman við kalómel, en hrossa- kaupmenn eru nú kallaðir fræg- astir allra og stoð allra framfara til lífs og sálar — er það furða, að þú skulir eigi vieta þetta, Þórðuri Sé eg vel það að. þig skortir alla menntun, enda lítið að gxæða á að sitja undir sótug- um ási að arinsbomi í Noregi; vil eg atú helzt ráða þér til að verða alþingismaður, því til þess hefur þú alla hæfileika sakir vaxtar og burða; er nú slíkt hin helzta ósk og eftirsókn ungra manna; en víst mun þurfa að laga á þér höfuðið, því að þar hygg eg allt vera í óstandi; mun þér ekki veita af stjórnarhattin- um, kann vera hann komi þér einhvemtíma að notum. Er nú ekkert annað fyrir höndum, Þórður, en að koma þér til Reykjavíkur til að menntast, þó að mér sesi svo hugur um að^ það muni skrykkjótt ganga; veit, eg að þá ert vel gáfaður og gott efni í alþingismann, en póiitík- ina mun þig ekki vanta meðan þú hefur stjórnarhattinn. Ætla eg bezt að þú gangir á presta- skólann óg fræðist um lielga hluti, svo þú sért ekki alltaf hundheiðinn, og að þú styrkist og remmist í föðuriandsástinni með konjakki og brennivíni og j bjór, sem nú er aðalmark og mið, ungra mánna“. (Gröndal: Þórðar saga Geirrhundssonar). -A- 1 dag er miðvikudagurinn 30. ™ júní. Commemoratio Pauil. 181. dagur ársins. — ALMYRKVI Á SÓLU — Xungl hæst á lofti, nýtt tungl kl. 12:26, í hásuðri W. 18:84. — Sólarupprás kl. 8:03. Sól- arlag ki. 21:58. — Árdegisháflæði kl. 5:58. Síðdegisháflæði kl. 18:13. Síðastlfðmn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Birna Jóns- dóttir, Grettisgötu 42, og Tryggvi Sveinbjörnsson, ■bókbindári, Miklubraut 54. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Eysteinsdóttir, Laugavegi 56, og Ásmundur Kristjánsson, Kirkjuteigi 23. LYFJ ABOÐIR APÓXEK AUSX- Kyöldvarzla tll UBBÆJAB kl. 8 alla daga Úr nema laugar- HOUTS APÓTEK daga til kl. 4. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. SlðastUðinn sunnu- dag voru gefin saman í hjónaband af séra Áreiíusi Níeissyni ungfrú Sigrún Þórðardótt- ir, Laugateigi 32, og Jón Ásmundsson, járnsmiður, Stórholti 26. g jGuIlfaxi, milli- . landaflugvé! F!ug- félags Isiands, fér til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 8 árdegis ,í:dag. Flugyélin kem- ur aftur tii, baka seint í kvö'd Hekla, mil'.ilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg' til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá Néw York. Flugvélin heldur áfram eftir tveggja stunda viðdvöl áleiðis til Stafangurs, . Óslóar, Kaupmanna- hafnar og, Hamborgar. Flugvél ,frá Pan American er væntan'eg til Keflavíkur frá New York á morgun kl. 9:30 árdeg- is. Flugvélin he'dur áfram eftir skamma viðdvöl til Helsingfors, um Ósló og Stokkhólm. VILL EIGNAST ISLENZKAN PENNAVIN Ungur Austurþjóðverji hefur skrifað og beðið okkur að koma; nafni sínu og heimijisfangi á; framfæri, ef einhver vildi skrif-; ast á við hann í .framtíðinni. Hanní kveðst vera kennari d Austur-' þýzka'andi og hafa áhuga á ö!lu er snerti ’ar.d okkar, hag lands-i búa, þjóðsiði og menntun. Einnig vill hann að sjáfsögðu skiptast á frímerkjum og póstkortum. j Nafn hans og heimilisfang er svo- fellt: Helmut Goihl Bad Lauchstadt bei Halle (Saale) Friedhofstrasse 4 DDR/Germany Úthlutun skömmtunarseðla .Úthlut . skömmtunarseðla fyrir næstu þrjá mánuði fer fram i Góðtemplarahúsinu (uppi) í dag, á morgun og föstudag kl. 1<L5; al’.a dagana. Seðlarnir verða eins og áður afhentir gegn stofni síð-l asta seðils greinilega árituðum eins og form hans segir til um. | Bókmenntagetraun .JSigin’ega æthiðum við ek.ki að birta méira af kvæði Jóns He'ga- soriar en það sem var í gær og á sunnudag. En það hringdu nokkr- ir menn í gær og báóu okkur endilega að birta það allt — og hér kemur þá það sem eftir er: Eg sie a vijdum Velle huar vagxa B oomenn mörg og skrydast skiæru PeHe, þaug skorter öngva Biörg, þui he’ild eg Heimskra Plag ad hugxa um næsta Dag, mig bagar einginn El!e, eg uni mijnum Hag. Hæ, bered Braad af Suijne a Bord með öngvann Hreok! og Krws af kuintu Vijne med klaarann sua'ann Smeck og Iíænu Brioosted hpitt, minn Hnijfur korn í féitt, a feingnu Fie eg syne, hue flioott þui verdur eytt. Eg Hefdar-Teiknum hroosa, þaug heita Dufl og Spil, sex Kuinnur skal mier kioosa med kurteis Afmors Skil, setiest þriar a huora H Id, þa hyrnar Blooded vid. í glödum Garde Roosa oss gömnum utan Bid, Laat kuijda Fuglenn kalenn vid ka’ldre Vetrar-þraut; og krefie Kraasa-Salenn mig kramdann Sku’ldunaut, skal Kaapann komast fyrst og Kuflenn næst í Vist, eg er af Oro kualenn unz alít er spennt og mist- K\. 8;fi0 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:00 Tómstundaþáttur barna og ung inga 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:25 Útvarpssagan. 20:55 Léttir tónar. 21:35 Vettvangur kvenna. Erindi: Um störf félags- málaráðgjafa (eftir frú Veru Skalts; frú Sigríður J. Magnússon, Cytur). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Heimur í hnotskurn. 22:30 Dans- og dægurlög. Söfnin eru opin: Listasain ríkisnis kl 13-18 á iiiinuudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dög'um og laugardögum. Listasaín Ebiars Jónssonar kl. 13:30 15:30 dagiega. Gengið inn frá Skólavörðutorgi. ÞjóSminjasafnið kl 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og la.ugardögum. Landsbókasalnlð kl. 10 12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. NáUú: ugripasafnið k! 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum GreiSið t'IokksgjaiJ ykkar skil- víslega. Skrifstofan öpiii alla virka daga frá klukkan 10—12 íyrir hádegi og 1--.7 eftir hádegi. SYNDIÐ 200 METBANA fundur í kvöld kl. 8.30 á venjnleg-um stað. — STUNDVISI! Gengisskráning Eining Sölugengi Sterlingspund 1 45,70 Bandarík j adoilac 1 16,32 íCanadadollar 1 18.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1.000 46,68 Beigiskur frankí 100 32,67 Svissn. franki 100 874150 Gyllini 100 430,85 Tékknesk króna 100 228,67 Vest'arþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 26,12 is; KX, Lí: 3 * lOt! gllUkrónur : 138.95 þ&goirofcigpaT //. Júníhefti tímarits- ins Heima er bezt hefur borizt. Matt- bías Helgason rit- ar minningar úr Óiafsdaisskóla. Kristmundur Bjarnason skrifar um Hús skáldsins, og er þar fja!l- að um viðskipti Bó u-Hjá’mars við Alcrahropp. Guðmundur Hagaiin: Gömul iiarmsaga, framh. úr síð- asta heftl. Gísli Ólafsson: „Jónas í Gjánum“, kvæði. Kristmundur Bjamason: Fyrsti ísJenzki kven- læknirinn, framhaldsgrein. Þá er rímnaþáttur er nefnist Hring- hendan. Sitthvað fleira er í heft- inu. 1 Tímaiti iðnaðarmanna er sagt frá aðalfundi Xðnaðarbankans, grein er um dönsku iðnsýning- una í vor, frá Norræna iðnsam- bandinu, Oss vantar smíðareglur fyrir stærri skip; og smágreinar ýmsar eru að auki. Eimskip Brúarfoss fór frá Newcást’.e 28. þm til Hamborgar. Dettifoss er i Reykjavík. Fjallfoss fór frá Ant- verpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 21. þm til Portland og New York. Gullfoss fór frá Leith í gær ti! Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Hamborg 3. júlí til Ventspi s, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss er í Raúmo. Selfoss er væntanleg- ur til Seyðisfjarðar um hádegi í dag frá Lysekil. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24. þm til New York. Tungufoss fór frá Sigiufirði í gær til Akureyrar, Húsavíkur og það- an til Rotterdam. Drangajökuil lestaði í Rotterdam í gær. Sambandssldp i:"nssafell ér í Rostock. Arnarfell er i Nörresundby. Jökulfell er í Glouce..: ~’\ Dísarfe’l liefur vænt- anlega fa. ð í gær frá Leith til Reykjavíltur. D'áfeú losar á Aust- fjörðum. Litlafc'il cr í Vestmanna- eyjum. Corneis Houtrran fór frá Álaborg 27. þm til Þ: 'shafnar. Fern. lestar í Álaborg. Fi-ida .'osar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júK. Alþlnglshúsgarðurinn er opinn fyrir a menning lcl. 12-19 alla daga í sumar. Bifrelðaskoðun í Kcykjavík 1 dag eiga að mæta til skoðunar þær bifreiðar sem hafa einkenais- stafina 5851-6000 að báðum með- tö’.dum. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur í samkomusa! Laugarnes- kirkju kl. 8:30 í kvöld. Áríðandi að sem flestar félagskonur mæti. Krossgáta nr. 402 Lárétt: 1 gælunafn 4 á túni 5 hnoðri 7 fora 9 lofttegund 10 borg á Italíu 11 drykkur 13 leikur 15 nútíð 16 bæn Lárétt: 1 athuga 2 veiðarfæri. 3 verkfæri 7 togara 8 ganga 12 nafn (þf) 14 líkamspartur 15 fæði Lausn á nr. 401 Lárétt: 1 Haralds 7 a! 8 Saar 9 ull 11 ggg 12 band 14 SA 15 Eddu 17 ar 18 BSR 20 túskuna Lóðrétt: 1 haus 2 all 3 as 4 lag 5 Dags 6 Srgal 10 lóð 16 eru 16 USU 17 at 19 RN Ya ya ya, sagði skipverjinn í sífellu. Og bráðlega kom á að gizka tólf ára snáði upp á þilfáiíð og tók undir þetta ein- kennjlega/ tal með samskonar hljóðum. :: táiZÍj. Skipþari þessi skemmtir sér...konunglega, að því er virðist, yfir okkur og fararskjót- um okkar, sagði Ugluspegill vlð Lamba. Eigum við ekki að sækja upp á skip hans og jafna um hann? . . En kona. nokkur, sem bar að í þessu, sagði: Ef þið viljið. ekki láta. brjóta'.ykkur alla og bramla, þá. skuluð þið bara Jofa Pótri aterka. að- hrina í friði. Það ,:hefur hver ainn-háttlnn á. Pyt, eagði Ugluspegill með ógurlegri fyrir- litningu, við látum okkur nú Pétur sterka i Jéttu rútni Hggja. Hér er Lambl vinur minn eem gæti gleypt hann í eipum mujin- blta — og þótt hann væri helmíngi stærri en raun ber vitni. ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.