Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. júní 1954ÞJÓÐVILJINN — (5 egiery ggtjr I » fímmtu byggin Nærri þrír fiórðu allra íbúða, sem byggðar eru í Noresi, valdið ætti að hafa sem mmnst eru byggðar fyrir ríkislán og lánin nema pð meöaltali aískiptl af t*vl’ bvernig hægt er fjórum fiirímtu hlutum byggingarkostnaðarins. ,að nj6ta Þessara ”frumstæðu mannréttinda" og þeir hafa bein- f Noregi voru fullgerðar 32.000 málamanns mættu forvigismenn iinis með stjórnarráðstöfunum íslenzku borgaraflokkanna leggja komið í veg fyrir, að stór hópur sér á minnið, því að þeirra sjón- íslendinga fengju notið þessara armið hefur verið bað. að ríkis- réttinda. íbú|iir árið 1952. f fyrra veitti Húsbankinn, sem annast ríkis- lán tij íbúðabygginga, lán til bygginga 23.000 íbúða. Lánin nema að meðaltali 20.400 n. kr. í bæjunum og svarar það að með- *altali til 3/5 byggingarkostnaðar- ins. Auk þe<'s eru veittir styrkir til að halda niðri byggingar- kostnaðinum os húsalgigunni og nema þeir 17% kostnaðarins. Samanlagt nema bví lán og styrk- ir um fjórum fimmtu byggingar- kostnaðarins. ínverjer töldust Beynthist vesa TO-l§0 mlllf. Sleín talsð feálði verið Hið mikla manntal, sem fram hefur farið 1 Kína að undanförnu, leiddi í ljós, aö íbúar landsins eru allmiklu fleiri en áöur var talið. 5.600 n. kr. eifdð framlag Þeir' sem rcðust í íbúðabygg- ingar í Nore^i á síðasta ári og hlutu til þess Inn og styrki úr Húsbankanum þurftu að meðal- tali að leggja siálfir til 7.500 n. kr. (rúml. 17.000 ísl. kr.). Ef um einbýlishús var að ræða, var u.pphæðin allmiklu hærri, eða 12.300 n kr. (rúml. 28.000 ísl. kr.), en talsvert lægri, eða 5.600 n. kr. (um 12.900 ísl. kr.), ef íbúðin var í f.iölbýlishúsi. Samkvæmt manntalinu voru Kínverjar, bæði heima og er- lendis, 601,912,371 að töiu 30. júní 1953. 573,376,670 þeirra hcfðu verið taldir í manntalinu, en í nokkrum héruðum hafði íbúafjöidinn verið áætlaður 8,708,169. Auk þess var áætlaður fjöldi þeirra Ivínverja, sem búsettir eru á Formósu og erlendis, en Kínverjar se-m búa erlendis telja sig vfirleitt kínverska þegna, kynslóð eftir kynslóð. Hingað til hefur enginn vit- að með vissu, hve margir íbúar voru í Kína, fjölmennasta landi veraldar. En ágizkanÍR hafa aldhei veiáð hæi'ri en 470-500 milljónir. Minni kostnaður Þrátt fyrir bækksndi laun á árabilinu 1952—53, lækkaði bygg ingarkostnaður á sama tíma að meðaltali um 4%. Þvi olli bæði lækkað verð á byggingarefni, en Þo mest bað, að með betri skipu- lagningu við byggingu fjölbýlis- húsa var bægt að draga verulega úr kostnaði þeirra. >b, n .sod 60 .-”■ HINAESTÖKKOSTLEGU FRAMKVÆMÐIR, sem nú er unnið að nm öil Sovétríkin sam- kvæmt yfirstaudandi fimmáraáætlun, hefðu ékid gengið svo vel scm raun ber vitni, ef ekld hefðu á undanförnum árum orðið stérstígar framfarir í hvers konar vélatækní, sem haía aukið mjög öli afköst. Myndin er af nýrri vél, sem snxíðuð hefur verið í Gorkí- verksmiðjunum. V'élin er notuð tii að móta stál og getur tekið hluíi sem vega 120 lest- ir og eru 12 m á leagd og tæplega 4 m á breidd og hæð. Ekki þarf nema ,tvo menn til að stjórna þessari miklu vél. Douglas Dillon, sendiherra Bándaríkjanna í Frakklandi, sagði í blaðamannaveizlu í París í gær að Frakkar yrðu nú að hrökkva eða stökkva í afstöð- unni til Vestur-Evrópuhers með þýzkri þátttöku. Ánnað hvort yrðu þeir að fullgilda samning- ana um herstofnunína hið fyrsta eða Vestur-Þýzkalaiidi yrði leyft að koma sér upp sjáiísiæðum her. Sendiherrann sag.ði að Banda- rikjastjórn yaeri staðráðin í því að veita. stjórn Vestur-Þýzka- lands fullveldi imxan skamms hvort sem Frökkum líkaði betur éða ver. Dregið xír Iánmn Þessar upplýsjngar eru teknar úr grein, sem Heige Seip, vara- formaður norska Vinstriflokksins skrifaði í Oslóblaðið Dagbladet nýlega. f grein bessari ræðst hann harðiega gegn þeirri á- kvörðun Verkamannaflokksstjórn arinnar, að drnga úr lánum til íbúðábygginga í bví skyni að bæta úr gjaldeyrisskortinum. Dýrmætur gjaldeyrir „Það verður dýrmætur gjald- eyrir, sem þannig vinnst“, segir þessi borgaralegi stjórnmálamað- ur. „Þúsúndir fjölskyldna munu borga fyrir hanri með því að bíða ári léngúr eftlr að fá að njóta jafn frumst.æðra mannréttinda og að hafa þak yfir höfuð sér“. Innrásin í Guatemala, sem gerð var af málaliði banda- urity Affairs). Hann hefur þar ríska auðhringsins United Fruit Company, hefur orðið til,nana samvinnu við Aiien Duiies, þess, að rifjaö hefur verið upp hið nána samband, sem er á milli þessa auðhrings og ýmissa af hæstsettu ráoamönn- um í Bandaríkjastjórn. Til minnis fyrir íslenzka borgaraflokka Þessi orð hins norska stjórn- sfeiktwr '■ ■ /■-. ^ y-ntr- Slátrárar í öxnafurðu í Eng- landi ætla í næsta mánuði að efna til hátíðár í tilefni þess að kjötskömmtunin hefur vérið af- numin þar í landi. 109 kg. uxi Framhald á 11. síðu. Það var formaður Öryggisráðs SÞ í þessurn mánuði, bandariski fulltrúinn Henry Cabot Lodge, sem kom í veg fyrír að ráðið léti árásarstríðið í Guatemala til sín taka. Sovézki fulltrúinn í ráð- inu, Tsarapkin, gaf í skyn á fundi þess fyrri "sunnudag, að háttsettir bandariskir embættis- menn hefðu einkahágsmuna að gæta i sambandi við arðráns- möguleiká United Fruit Company í Guatemala og öðrum Mið- Ameríkuríkjum. löngum ráðið lögum og lofum. Thúmas Cabot er jafnframt bróður Foster Dulles utanrikis- ráðherra, en þeir bræður eru báðir hluthafar í United Fruit. Ráðgjafi Eisenhowers Henry Cabot Lodge Lodge roðnaði Tsarapkin nefndi enfin nöfn, en Henry Cabot Lodge setti dreyrrauðan. Forseti United Frnit I Company heiíir Thomas Dudley • Cabot, fræridi Hériry Cabot Lodge. | Þessi mikli auðhringur er í nán- um tengslum við First National forstöðumaður deildar þeírrar í Bánk of Bostön og' hefur aðal- bandaríska utanríkisráðuneytinu, bækistöðvar í Bostöú, þar sem sem fjallar um „aiþjóðleg ör- Caþot- og Lodge-ættirnar hafa yggismál“ (International Sec- Af öðrum háttsettum embættis- mönnum Bandarikjastjórnar, sem eru í tengslum við United Fruit, má nefna Robert Cutler, einn af ráðgjöfum Eisenhowers forseta. Áður en hann tók við því emb- ætti var hann framkv.stjóri Old Colony Trust Co„ eins af bönk- um Bostonborgar, sem First National Bank of Boston á. Einn af valdamestu ráðherrum |í stjórn Eisenhowers er Sinclair I Wéeks, verzlunarmáiaráðherra. Hann gegnir framkvæmdastjóra- stöðu við First National Bank of i Boston. John Foster Dulles er einn af hluthöfum Cnited Fruit Co. og IVÍorganhringurinn hefur sinn sérstaka fulltrúa í stjórn Eisen- (howers. Charles E. Wilsbn, varn- armálaráðherra og fyrrv. aðal- framkvæmdastjóri Generai Mot- í gær gáfu Winstón Churchill og Eisenhower út yfirlýsingu í New York og segir þar að stjórn- ir Bi’etlands og Bandaríkjanna séu staðráðnar að vinna að sjálf- stæði allra þjóða,-sem „vilja öðl- ast sjálfstæði og eru færar umt að stjórna sér sjálfar“. Hvað snerti „fyrrum sjálfstæð ríki sem nú eru í ánauð“ muni Bretland og Bandaríkin ekki gerast aðiiar að „neinum samningi eða sam- komulagi, sem hefur í sér fólgna staðfestingu eða framlengingu á ánauð þeix'ra“. ors. Framhald af 1. síðu. með sér að ábyrgð væri tek- in á þeim“. 1 bréfinu var komizt þannig að orði: „Við teljum okkur skylduga til að láta álit okkar í Ijós, en það er að ef það kemur ekki skýrt í ljós í yfirstandandi samningum (milli Eisenhowe.rs og Churchills), að Bandai'íkin muni ekki fylgja þeirri stefnu sem Eden utanríkisráðherra hefur lagt til, verði ekki hjá því komizt, að taka allt sem varðar hið gagnkvæma öryggi (þ.e. Bandaríkjanna og vina- ríkja ’þeirrá) til nýrrar atliug- unar“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.