Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sextáada iðsþlsg Islendinga: fiisnse án. 85% af kostnaðarverði Endurgreiddis veroi ioilar eg seluskaiiur aS innflutiuni vélum Scxtánda iðnþing fslendinga hófst á Akureyri tun helgina og hefur það samþykkt m.a. eftirfarandi: „Sextánda IÖnþing íslendinga fagnax' þeim árangri, sem þegar hefur náöst til hagsbóta fyrir innlendar skipa- smíöastöövar, en harmar þó að ekki skyldi fást sú lausn á þessu máli á síöasta Alþingi, sem vonir stóöu til sam- kvæmt viðræöum viö rikisstjórn meöan 15. iönþing stóö yfir. Þingiö leggur því sérstaka áherzlu á, aö enn þurfi aö sækja fram á sömu braut, til þess að skipasmíöastöðv- unum verði á næstunni tryggt til frambúöar: 1. Að þær fái að sitja fyrir allri þetrri nýsmíði, er þær geta leyst af hendi með eðlilegri starfrækslu. 2. Að þær fái aðstöðu til þess að byggja skip fyrir eigin reikn- ing m. a. með því að sjá þeim fyrir lánum allt að 85% af kostnaðarverði skipanna. Þingið beinir þeirri áskorun til innflutningsyfirvaldanna, að eigi . verði veitt innflutningsleyfi fyrir fiskiskipum meðan eigi er tryggð ur rekstur innlendra skipasmíða- stöðva svo viðhlítandi sé. Þingið beinir þeirri áskorun sýni þannig sameinaðir hins íslenzka iðnaðar". mátt Iðnaðarbanki íslands. „Sextánda Iðnþing íslendinga lýsir ánægju sinni yfir starf- semi Iðnaðarbankans á fyrsta starfsári hans, og skorar á iðn- nokkrum minni háttar breyting- um. Garðyrkju hafnað Fyrir lá umsókn frá Félagi garðyrkjumanna um að garð- yrkja yrði lögfest sem iðngrein, en iellt var að verða við þeirri umsókn, þar sem eigi var talið að garðyrkja gæti talizt til iðn- aðar. Nýtt heíti Skírnis ílytur: Ljóðabréf effir Gröndal, prenfa@ fyrsta sinni Komnar eru út útgáfubækur Bókmenntafélagsins fyrir áriö 1953. Eru þær þessar: Prestatal og prófasta á íslaridi, eftir séra Svein Níelsson; Gottskálk biskup Nikulássori og Jón lögmaöur Sigmundsson, eftir Einar Arnórsson; og Skírnir, 127 árgangur. Þetta er II. heft:ð og önnur setningu, og er hvergi gerð útgáfan af Prestatalinu. Hann- es Þorsteinsson gerði á sínum tíma viðauka og breytingar við 1. útgáfuna. Er það nú allt prentað í þessari útgáfu; en Björn Magnússon prófessor, er annazt hefur þessa. útgáfu, Stjórn hefur enn aukið nokkru við. I stjóm Landssamþands iðn-í En ekki virðist auðvelt að sjá aðarmanna voru kosnir: Björgvin hvor þeirra Hannesar á hverja Frederiksen forseti, Einar Gísla-] breytingu og viðauka um sig. son, Tómas Vigfússon og Vigfús^ \ þessu hefti, sem er 9 arkir Sigurðsson. f varastjórn Guðjón. í mjög stóru brot;, er presta- Magnússon, Gunnar Björnsson, Gísli Ólafsson, Þóroddur Hreins- son og Guðmundur H. Guð- mundsson. Samþykkt var að sæma þá Ax- el Schiöth bakarameistara Akur- aðarmenn að styrkja bankann eyri, Jón Samsonarson trésmíða- með sparifjárinnlögum og öðru meistara, Grund í Eyjafirði og því, sem bankanum má verða til Jóhann Ármann Jónasson úr- heilla“. smíðameistara í Reykjavík heið- ursmerki iðnaðarmanna úr gulli. tal nokkurs hluta Snæfellsnes- prófastsdæmis og síðan vestur og austur um Norðurland, og lýkur talinu á Munkaþverár prestakalli. Ritið um Gottskálk biskup og Jón Sigmundsson er fyrsta hefti 1. bindis í ,£)ðrum flokki“ af Sa.fni til sögu íslands og íslenzkra bókmennta. Er það 9 arkir að lengd og lýkur í miðri Endursamið iðnskóla- frumvarp Rætt var frumvarp til laga um til rikisstjómar og Alþingis, að^ iðnskóla, er Helgi H. Eirílcsson á næsta-Alþingi verði tryggt meðj bankastjóri hafði endursamið og iögum, oð söluskattur verði eigi. breytt verulega frá því er rnilli- iagður á, er innlendar skipa-j þinganefnd í skólamálum hafði smíðastöðvar selja útvegsmönn- gengið frá því. Var einróma sam- um skip þau, er þær smíða. þykkt að mæla með því að frum- Einnig ályktar þingið að skora varp þetta yrði að lögum með á ríkisstjórn tryggja -prheð endurgréiddir og Alþingi, lagasetningu verði tollar að( að i og Með Farluglum í simarleyfl Farfugladeild Reykjavfikur efnir til þriggja sumarieyi'is ferða í júlí og ágúst. Fyrsta ferðin er ráðgerð 10 til 25. júlí, er það hjólreiðaferð um Snæfellsnes og Borgarf jörð. Hjólað verður frá Borgarnesi um Mýrar út Snæfellsnes að sunnan, fyrir Snæfellsjökul og inn með Breiðafirði, í Hvamms- fjörð og yfir Bröttubrekku í Borgarfjörð. Viku dvöl verður í Þórsmörk 17. til 25. júlf. 1. ágúst hefst hálfs mánaðar hefur heimilað, og verði lán þetta’ óbygg5aferð. Farið verður um látið sitja fyrir öðrum iánum,; Fiskivöth( Ej-vindarver, Jökul- söluskattur af véium er fluttar, verða inn til endumýjunar vél- um í fiskiskip, á sama hátt og nú eru endurgreiddir tollar og söluskattur af vélum til nýrra fiskiskipa. Þingið felur stjórn Landssam- bandsins að vinna af alefli að framgangi þessara mála þar til yiðhlítandi lausn er fengin“. Hvenær koma 15 milljónirnar? „Sextánda Iðnþing íslendinga skorar á hæstvirta ríkisstjóm, að flýta svo sem auðið er lán- töku þeivri til Iðnaðarbanka fs- Iands, kr. 15 millj., er Alþingi Næsía fiaBfidsanót UMFS veri- 63i* ad ári MsiFíliir á Akni*eyri SambaiidsráS U.M.F.Í., þ.e. stjórn U.M.F.Í. og formenn héraðssambandanna héldu fund í Reykjavík dagana 26. og 27. júní. sem síðar ákvcðin“. eru heimiluð eða Iðiiaðarskýrslum safnað „16. Iðnþing fslendinga lýsir dali, Sprengisand, Gæsavötn, Öskjn, Herðubreiðarlindir og Dettifoss. Kom:ð verður til byggða í Mývatnssveit. Alls verður verið 11 daga í Fundurinn samþykkti að halda næsta landsmót á Akureyri 4. og 5. júlí 1955 og var UMF Eyja- íjarðar falinn undirbúningur þess. íþróttagreinar verði hinar sömu og síðasti sambandsráðs- fundur UMFÍ gekk frá og birtar eru í 3. hefti Skinfaxa 1953. Verðlaun verði með svipuðum hætti og á fyrri landsmótum. Um einstök atriði mótsins var það samþykkt að það verði keppnimót milli héraðssamband- anna og verði reiknuð stig á 6 fyrstu í hverri grein þannig að fyrsti maður hljóti 6 stig, sá sjötti 1 stig. Héraðssambönd og einstök ungmennafélög cru hvött til að undirbúa fimleikasýningar á mót- inu. Ákveðið var að keppa einnig í eftirtöldum starfsíþróttum karia: búfjárdómum, dráttarvéla- akstri og starfshlaupi, og þessum kvennagreinum: þríþraut, lín- stroki og borðlagningu. Samnorræna sundkeppnin Þá samþykkti fundurinn einn- ig að skora á öll ungmennafélög Framhald á 9. síðu mhmsta grein fyrir útgáfunni, t.d. hve stórt verkið verður, eða hvort það kemur út ár- lega unz lokið er. En viðfangs- efnið er hugtækt. Skirnir, undir ritstjórn Ein- ars Ólafs Sveinssonar, flytur margar greinar um ýms efni. Skulu þessar taldar: Kristján Albertson ritar um Árna Páls- son. Steingrímur J. Þorsteins- son hirtir fyrirlestur þann er hann flutti um Stephan G. Stephansson á minningarhátið Háskólans 3. október í haust. Einar Ólafur Sveinsson: Um íslenzkt þjóðerni, fyrirlestur .fluttur á uppeldismálaþinginu í fyrrasumar. Dag Strömbáck: Um íslenzka vikivakaleiki og uppruna þieirra. Einar Arnórs- son: Nokkrar athugasemdir ura íslenzk bæjanöfn. Hermana Pálsson: Um íra-örnefni. Bjöm K. Þóróifsson: íslenzk skja!a- söfn. Björn Þorsteinsson Send;- ferðir og hirðstjórn Hannessr Pálssonar og skýrsla hans 1425. Stefán Einarsson: Áttatáknaa- ir í fornritum. Finnbogi Guð- mundsson: Ur fórum Þorsteins Skúlasonar — en þar birtist langt ljóðabréf frá Gröndal sem ekki mun hafa komið fyr- ir almenningssjónir fyrr. Að lokum eru ritfregnir ýmsa höfunda. eft’i’ Sjö Akurnesingar og f jórir Reykvíkingar í landsleiknum Nú hefur veriS valið lið sem heyr landsleikinn í knatt- spyrnu við Norðmenn á sunnudaginn. Skipa liðið 7 Akur- nesingar, 2 úr Val og 2 úr Fram. Eru þeir þessir: Magnús Jónsson markvöróur (F), Karl Guðmundsson hægri bakvörður (F)., Einar Halldórs- son vinstri bakvörður (V), Sveinn Teitsson hægri' fram- vörður, Dagbjartur Hannesson miðframvörður, Guðjón Finn- bogason vinstri framvörður, Ilalldór Sigurbjörnsson hægr: útlierji, Ríkarður Jónsson hægri innframherji, Þórður Þórðar- ánægju sinni yfir því, að ákveðið óbyggðum, og dvalið dag um hefur verið að safna iðnaðarhag- kyrrt á nokkrum helztu stöð- skýrslumfyrir árið 1953, oe jafn-j unl Prá Mývatnssveit verður framt beinir þingið þeim ein-, ekið þjóðveginn til Reykjavík- dregnu tilmælum til Hagstofu íslands, að í niðurstöðum skýrsln- anna verði sem ýtarlegast greint milli iðnaðar og iðju. Þingið skorar á alla atvinnu- rekendur í iðnaði, að útfylla og ur og markverðustu staðir akoðaðir á leiðinni. Farfugládeildin leggur til tjöld og hitunaráhöld í allar ferðir nema hjólreiðaferðir. 1 sumarleyfisferðiun sér deildin senda fljótt og greiðlega frá sér: einnig um freði. skýrslueyðublöð þau, er þeim verða bráðlega send frá Hagstof- unni. f því sambandi leggur þing- ið áherzlu á, að það er mjög þýð- ingarmikið fyrir íslenzkan iðnað, að sem greinilegast komi fram i skýrslunni, hve ríkur þáttur hans er í' þjóðarbúskapnum, en það kemur þvi aðeins réttilega fram, að-allir', jafnt smáir-sem stórir, geri grein fyrir sínum hlut og Um næstu helgi vcrður ferð- ast um sveitir Borgarfjarðar. Nánari upplýsingar um ferð- imar fást á skrifstofu Far- fugla á Ámtmannsstíg 1 á fimmtudags- og föstudagskvöld- um kl. 8:30-10. Þess er vænzt, að þeir sem ætla að taka þátt i ferðunum gefi sig sem fyrst fram á skrif- stofunni. Meimtamálaráð úthlutar náttárn- fra&ðistyrkjum Menntamálaráð íslands hefur lokið úthlutun styrkja úr Nátt- úrufræðideild Menningarsjóðs, til rannsókna á árinu 1954. — Úthlutunin er svo sem hér segir: Ástvaldur Eydal, licenti- at kr. 2.000; Finnur Guðmunds- son, fuglafr. 4.000; Gísli Kristj- ánsson, ritstjóri 1.500; Guð- brandur Magnússon, kennari 1.500; Helgi Jónasson, grasafr. 1.500; Hermann Einarsson, dr. son miðframherji, Pétur Ge- orgsson vinstri innframherji — allir af Akranesi — og Gunn- ar Gunnarsson vinstri útherji úr Val. - . • r : Yfirlýsing frá KSÍ: „Stjórn Knattspyrnusambaads íslands óskar af gefnu. tjl- efni að upplýsa að Karl Guð- mur.dsson hefur afsalað sér launum sínum sem þjálfari KSl, þannig að hann heldur áfrani fullum rétti sem áhugaíþrótta- maður. — Stjórn KSl”. 4.000; Jón Eyþórsson, veðurfr. 3.500; Jón Jónsson, jarðfr. 2.000; Jöklarannsóknarfélagið 4.000; Kristján Geirmundsson, taxedermist 1.500; Náttúru- gripasafnið (til fuglamerkinga) 2.000; Ólafur Jónsson, ráðu- nautur 1.500; Sigurður Péturs- víkur 8. júlí, og ætlar hún að son, geriafrreðingur 2.000; Sig- dvelja um tima á íslandi og urður Þórarinsson, jarðfræð- safna efni i fyrirlestra um land ingur 4.000; Steindór Steindórs-' og þjóð. son, menntaskólakennari 4.000; | Frú Northcott hefur hag á Unnsteinn Stefánsson, efnafr. væntanlegur í efnis- söfnun Samkvæmt tiikynningu sendi- ráðsins í London er frú Beryt Northcott, kunnúr enskur fyr- irlesari, væntanleg til Reykja- phil. 3.500; Ingimar óskarsson, Unnstehm Stefánss0n> efnafr>ð dvelja á íslenzku heimili grasafr. 2.500; Ingólfur Da- gegn grciðslu. Þeir, sem vildu riðsson, grasafr. 2.500; Ingvar. 2 000' Guðjónsson, veiði- sinna þggg^ eni beðnir zö Hallgrímsson, fiskifr. 4.000; ] málastjóri 2.000; Þorsteinn srllla 9er til utanríkisráðuoeyt- Jóhannes Askelsson, jarðfr. Einarsson, íþróttafulltrúi 1.500. isins. — (Frá utanríkisráðva.) •r< st'-íl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.