Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.06.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 HB ^ili }) ÞJÓDLEIKHIÍSID NITOUCHE sýning í kvöld'kL 20.00 Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1544. Draugahöliin Dularfull og æsi-spennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope, Paul- ette Goddard. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Maðurinn í kuflinum (The Man with a Cloak) Spennandi og dularfull ný amerísk MGM-kvikmynd gerð eftir frægri sögu John Dick- son Garrs. — Joseph Cotten, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala frá kl. 4. Sími 6485. Nótt á Montmartre Efnismikil og áhrifarík frönsk mynd leikin í aðalhlut- verkum af hinum heimsfrægu íeikurum José Fernandel og Simone Simon. — Mynd þessi í hefur hvarvetna vakið mikla , athygli fyrir frábæran leik og éfnismeðferð. 1— Danskur skýringartexti. Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Simi 81936. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd, gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu Dr. Jekyll og Mr. Hyde, sem allir íast við. Louis Heyward, rance, Alexander Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. T* L6! rRE¥^AyÍKDR^ Gimbill Gestaþraut í þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Allra síðasta sinn. Frænka Oiarfevs Gamanieikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Allra síðasta sinn. Sími 1384. Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu eftir Williams Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 4 e.h. Sími 6444. Næturlest til Miinchen (Night train to Mpnich) Hörkuspennandi og við- burðarík kvikmynd um ævin- týralegan flótt frá Þýzkalandi yfir Sviss í síðasta stríði. — Aðalhlutverk: Rex Harrison, Margaret Lockwood, Paul Henreid. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og '9. Sími 1182. Feroin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Aliee Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hcfur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrír síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi). og Til Havs (.Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem' fárið hefur sigur- för um allan heim. Aðálhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir 1? 1 ff S a. Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir Radió, Veltusimdi 1. Sími 80300. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sfmi 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími '6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Lj ósmyndastof a Veitingasalirnir opnir allan daginn frá kl. 8 f. h. til 11.30 e. h. Kl. 9—11.30 danslög: Hljómsveit Áma ísleifs. Skemmtiatriði: Sigrún Jónsdóttir: dægurlög. Emilía & Áróra: skemmtiþáttur. Nína Sveinsdóttir: gamanvísur. Skemmtið ykkur að Röðli! Borðið á Röðli! Miðvikudagur. Sími ummecus si&URmaitraRðm Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviijans; Bóka- búð Kron; iBókabúð Máls- menningar, Skólavörðu- 21; og í Bókaverzlun tldar Bjarnasoiiar í Hafnarfirði. ------------------- ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. Úrv. appelsínur kg. 6.00 kr. Brjóstsykurpk. frá 3.00 kr. Átsúkkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heildósir frá 10.00 kr. Ennfreniur aílskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega ÆGIS-BÚÐ. Vesturg. 27 ----------------—s Ódýrt—ðdýrt Ghesterfieldpakkinn 9.00 kr. Dömublússur frá 15.00 br. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Prjónabindi 25.00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, . stórar . kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nylon manchctskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnár. LÁGT VERÐ. VöramÆgkaðimitii Hverfisgötu 74 V,________________________ Írygg'iSTOrÍirnir Framhald af 12. síðu. Skilyrðislaus neitun í bréfi þessu er kröfu tólf- menninganna skilyrðislaust hafn- að, og er bréfið á þessa leið á íslenzku: „Ráðningadeild Ham- iltonfélagsins hefur athugað kröfu yðar ... Þér farið þar frani sundiðkun hefur frá upphafi ver- ið einn stærsti þátturinn í störf- um ungmennafélaganna lagði á þá leiðréttingu á kaupgreiðslu er yðúr var greidd á tímabilinu 17.—29. maí 1954, að þér fáið sama kaup og „húsvarðabílstjór- ar“, í stað kaups sem „húsvörð- um“ heíur veríð greitt, sam- kvæmt stöðu þeirra. Hamiltou tilkynnir yður hér með að kröfu yðar er hafnað, þar sem Hamil- ton hefur við ráðningu yðar upp- fyllt ýtrustu ákvæði um húsverði, samkvæmt „launaskrá ísl. starfs- manna á Keflavíkurflugvelli“, og Hamilton er skylt að fara æv- inlega í einu og öllu eftir þessari bók“. Á bak við McArdell? Tólfmenningarnir brottreknu velta því nú fyrir sér hvort Mc- Ardell, framkvæmdastjóri Ham- iltonfélagsins viti um neitunar- bréf þetta, eða hvort það sé end- urtekning atburðarins þegar upp- sagnir voru sendar í vor á bak: við McArdell og síðan innkall- aðar? Og svo er það lesendum ti! skemmtilegrar athugunar hvað skammstöfuriin „JCC:mj“ í und- irskriftinni þýðir. „JCC“ eru upp- J hafsstafir í nafni Chandlers hins bandaríska ráðningarstjóra, eu lágstafirnir „mj“ eru upphafs- stafir fslendingsins sem bréfið er látinn skrifa. — í slíkum bréf- Framhald af 3. síðu. landsins að starfa ötullega að þátttöku í samnorrænu sund- keppninni og hvetja fólk til að ljúka henni sem fyrst. Þar sem fundurinn mikla áherzlu á að sundkeppni þessi verði UMF og allri þjóðinni til sóma. Minnt á íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar Fundurinn vekur athygli ungra manna á íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar og hvetur ungmenna- félög landsins til þess að örfa unga menn til að sækja skólann og njóta þeirra hollu uppeldis- áhrifa er hann veitir. um bandarískra eru upphafsstaf- ir í nafni íslendingsins ævinlega skrifaðir með litlum staf!! Sviknir um matar- og kaffitíma Af kjörum þeirra íslendinga sem enn hanga í „öryggisverðin- um“ er það að segja að þeir em látnir vinna 12 stunda vaktir, á:i matar- og kaffitíma, og eru svikn- ir um kaupgreiðslu fyrir þenna tíma. — Það er sagt að framT kvæmdastjóri Alþýðusambands- ins hafi ekki mátt vera að því að ganga frá samningum um mat- ar- og kaffitíma þegar samið var um kjör þessara manna vegna þess að hann þurfti að flýta sér svo mikið á fund í Reykjavík!!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.