Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. júlí 1954 — ÞJÓÐVÍLJINN — (11
9 aiýir
_ jvarar
Á mánudagskvöldið hefur
hljómsveit Ki-istjáns Kristjáns-
sonar hina árlegu áanslaga-
kynningu sína. Verður hún í
Austurbosjarbíói og hefst kl
11.15.
Á skemmtuninni koma fram
9 nýir dœgurlagasöngvarar, og
syngja þeir nýjustu dægurlög-
in, íslenzk og eriend. Enginn
þeirra hefur sungið opinberlega
áður. Þeir eru þessir: Sjöfn
Óskarsdóttir, Þórður Kristjáns-
son, systurnar Maggí og Hug-
rún Iíristjánsdætur, Gyða Er-
lingsdóttir, Helgi Darúelsson,
systurnar Dúada og Stella Ei-
ríksdætur og loks Einar Ág-
ústsson.
Hljómsveit Kristjáns Krist-
jánssonar leikur undir söngn-
um og mun að auki leika nokk
ur lög sjálfstætt. Hljómsveitin
er, sem kunnugt er, komin úr
ferðalagi um Norðuriönd cg
England ekki alls fyrir löngu,
og gat sér gott orð í ferðinni.
Þjáððreining gegn yfirdrottnun
Framh. af 4. síðu.
hagslega bundnir þessu stór-
veldi ofan á allt annað.
V.
Hér hefur verið drepið á það
helzta í sögu þessa tíu ára
tímabils. Það hefur aðallega
verið dvalið við þau atriði sem
gera fögnuð okkar í dag
beizkju blandinn. Þetta er með
ráðnum hug gert. Ekki er hægt
að lækna meinsemd nema að
þekkja hana, og íslendingar
tJiiloka giiðasáttmála
H'ramHald af 12. sffíu
mála við kommúnistaríki í Asíu.
Daily Herald, málgagn Verka-
mannaflokksins, segir að ljóst
sé að ágreiningurinn milli Bret-
lands og Bandaríkjanna um
stefnuna í málum Asíu sé engu
minni eftir fundinn í Washing-
ton en fýrir hann.
Íþróttír
Framhald af 8. síðu
rangri, því að listin að ná
leikrii þeirri sem þarf til að
hafa fulikómið vald yfir æfing-
um á Irnum ýmsu áhöldum,
er æfing og aftur æfing í
fjölda ára. Sýning flokksins 17.
júní bar með sér að hann er í
mikilli framför og voru sýning
arslcilyrðin þó slæm þá. Auk
þess er íþróttasíðunni kunnugt
um a5 hin mikla vinna sem
hér er hefur truflað æfingar
mjög. Eigi að síður verður
gaman að fylgjast með frammi-
stöðu þe3sara ungu manna.
m
verða að gera sér grein fyrir
ástandinu eins og það er eigi
þeir að fá úr því bætt. Þeir
verða að gera sér ljóst, að land
þeirra er hersetið og að herlið-
ið, sem hér dvelst, býr þannig
um sig, að sýnilega er ekki
tjaldað til einnar nætur heldur
til frambúðar. Þeir eru heldur
ekki að öllu leyti sjálfráðir
um efnahagsmál sín. Þeir eru
m. ö. o. ekki fullkomlega frjáls
og fullvalda' þjóð.
Þrátt fyrir þetta er ekki á-
stæða til að kvíða framtíðinni.
Við erum ekki hnípin þjóð í
vanda eins og á fyrri skeiðum
sjálfstæðisbaráttu okkar, held-
ur auðug þjóð og sterk, sem
býr í landi með næg lífsgæði
og hefur óþrjótandi möguleika
til að afia þeirra. -Hér getur
hverju mannsbarni liðið vel ef
rétt er á haidið. En við megum
heldur ekki gleyma því, að
þessara gæða fáum við því að-
eins notið, að við ráðum einir
yfir þeim, stjórnum sjálfir
landi okkar.
Við hijótum því að sameinastj
um þá kröfu á tíu ára afmæli
lýðveldisins, að allur erlendur j
her hverfi héðan tafarlaust og
ísland losni úr Atlantshafs-j
bandalaginu.
Þessa merkisafinælis verður
beat minnst með því að hefja
einhuga baráttu fyrir þessum
kröfum, fyrir óskoruðu sjálf-
stæði íslands.
Hinfs víðfrægi heimiiisvefstéi
( Nadeau-boröastóll)
sem getið var ýtarega í blöðúm bæjarins i vor, er til sýn-
is á afmælissýningu Handiða- og mýndlistáskólans í List-
manriaskálanum. Margar gerðir efna, sem ofin vortí í
lionum,1 erti þar eiöriig til sýriis.
í kvöM kl. 9 mun Fr. Falkner vefnaðarkennari ’véfa
á véfstólirin og skýra gerð háris.
Þeir,: sem óska að kaapa slíkáö véfstól eða óska
írékari kynna af hónum, erri vinsamlegast' beðnir að
ritá nöfrí sín og héiiriilisföng á listá, sem liggur frammi
hjá dyraVerði Bý&ingárskálans.
Mh. AfmæJísíÝulngfl skólans lýknr
í kvöld kl. 10
Átti 10 milljónir
" Framhald af 5. siðu.
myndahúsi og fólk sem þekkti
hann segir að honum hafi dug-
að rakblað í 9 mánuði og kiló
af tei i ár. Mestur hluti auð-
æfa hans var í gullnámuhluta-
bréfumi en um 400000 í spari-
sjóði.
Hann lét ekki eftir sig neina
erfðaskrá og átti enga ættingjá
í Jóhannesarborg, en bróðursori
einhvers staðar £ Ástralíu. Mc-
Millan lét eftir sig um 10 millj.
í lausii fé. Harín hafði í mörg
ár unniA við veðhlaupabraútirri-
ar í Jóharinesarbörg, hafði
aldrei verið fjarverandi frá einu
eiriástá hláúpi, eri veðjáði þó
aldréi. Harin reykti hvorki né
drakk og dó piparsveinn.
“WA/vvVwvnrtftfl/vuvuvwvvwwwWiAPifWíWVUSr’ítfuVvvwtfVyvwV'jvviVWJvUVVuVUVtfWMíVv*
Verð kr. 11.66 hg.
Á
Matvörabúðir
Skoáburður
Auðveld opnun
Ódýr
Varanlegur
Fyrirliggjandi í sex litum
Hintr vaníláio veija CHEBBY BLOSSOH
y.
UPPBOÐ 1
Opinbert uppboS verður haldið hjá húsi neta-
gerðarinnar Höfðavík h.f. við Sœtún hér 1 basnum,
laugardaginn 3. júlí næstkomandi kl. 11 f. h. Seld
verða ýmis veiðarfæri m.a. ein smásíldarnót og 18
stykki nylon þorskanet, tilheyrandi dánarþúi Mar-
inós Olsen, Höföatúni 5 hér í bænum,
Greiðsla fari fram viö hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavlk
Hinir heimslrægu
finnsku fimleikamenn
sýha listir sínar í íþróttáhúsiim við Háloga-
land í kvöld kl. 8.30'.
Aðgöngumiðar seldir í Hellas, Lárusi
Blondal og við innganginn. —Alíir verða að
sjá þennan íræga flokk.
•'wvwvvvvvvvvvvvvwvvwvvvwwwwvwwvwwvvwvwwvwvwvwvvvwvvwww
efnir til grasa- og tejurtaferðar næstkomandi sunriúdág.
Lagt af stað klukkan 13 frá Ferðaskrifstofunni. Fyrst
verður ekið til Hveragerðis og hressingarhælið skoðað,
síðan upp á Mosfellshéiði til grasátlnslú,
Pöntunum veitt móttaka í síma 81538, til hádegis á
laugardag.
Náttúrulækrilngáfélag íslands.
F.Í.L.
F.Í.L.
Félag íslenzkra loftskeytainanna
fer
í Borgarf jöið næstkomandi laugardag
Þátttaka tilkynnist í síma 5653 og 5491 ;
í dag, finuntúdag. n:f
- 'P SJcemmtinefndin