Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. júlí 1954 — 19. árgangur — 144. töhiblað
Allir þeir sera haia
gjalddaga í Sigíúsarsjóð
1. júlí eru minníir á a3
skriístofan á Þórsgötu li
er onin kl. 10—12 og
2—7.
ar rikissiiorm
GjaldeyristapiS cf fogarastöBvuninni nem
ur 70 miiljónum króna á þremur mánuBum
Enn liggja yfir 30 togarar bundnir og virðast nú
allar líkur á því að ríkisstjórnin ætli að láta þá
liggja aogerðarlausa þar til í haust, í júní, júlí og
agúst. Gjaldeyristapið af stöðvuninni nemur %
milljón á dag, eða um 70 milljónum króna á þremur
mánuðum.
Á sama tíma og þetta er að gerast heldur ríkis-
stjórnin áfram að jagast um úthluhm á lúxusbílum
sem hún er búin að ákveða að flytja inn í stórum
stíl — og um það hvernig gróoanum af hernaðar-
vinnunni skuli skipt á milli stjórnarflokkanna. Er
það síðasta afrek stjórnarinnar að stöðva störf tog-
aranefndarinnar á meoan!
Stöívun togaraflotans er að
sjálfsogðu fullltomin gjaldj:irota-
yfirlýsing ríkisstjórnarinnar;
þeir flokkar sem geta ekki
haidið atvinnutækjum þjóðar-
innar í gangi -— á sama tíma
og markaðirnir eru betri og
traustari en nokkru sinni fyrr
— hafa í rauninni gefizt upp á
þeim störfum sem þjóð og
þing hafa falið þeim.
^ Alþingi aðgerðarlaust
Þegar fyrir sl. áramót var
Ijóst að togaraflotinn myndi
stöðvast sökum vaxandi tap-
reksturs og ekki síður' vegna
hins að vanir sjómenn fóru í
land í stórum stíl vegna þess
að kaup þeirra og kjör voru
í fullu ósamræmi við aðstöðu
annarra landsmanna. Hvað eft-
ir annað var vakið máls á
þessu va.ndamáli á Alþingi af
sósíalistum og spurt hvað rík-
isstjórnin ætlaði sér að gera
til að leysa þennan vanda.
Voru bornar fram gagngerar
tillögur —■ en allt þetta frum-
kvæði var í höndum stjórnar-
andstöðunnar; stjórnarflokk-
arnir gerðu ekki neitt.
Ölaíur Thors
leikur fífl
Sérstaklega mun mönnum í
minni framkoma forsætisráð-
herrans, Ólafs Thors, í þessu
sambandi. Honum e.r oft lýst
sem sérstokum fulltrúa út-
gerðarinnar, en þegar þessi mál
voru rædd á þingi í vetur lét
hann sér sæma að leika fífl.
Hann þóttist ekkert vita um
vandamál togaraútgerðarinnar,
hann lýsti yfir þvi að sér
væri ekki kunnugt um að nein
liætta væri á stöðvun, og með
slíkum bjálfalátum átti hann
manna ríkastan þátt í því að
Alþingi lét þessi mikilvægu
vandamál afskiptalaus. E:ni ár-
angurinn sem fékkst var sá
að Alþingi lét það verða sitt
Framhald á 8. síðu.
ASsí®S með
Ungverjar unnu Uruguaymenn
eftir tvíframlengdan leik
Keppa til úrslita við Þjóoveria
Það verða Ungverjar og Þjóðverjar, sem keppa til úr-
slita um heimsmeistaratignina í knattspyrnu.
í undanúrslitaleikjunum í gær! í fyrri háifleik en Austurríkis-*
kepptu Ungverjar og Uruguay-
menn, heimsmcistararnir frá
3952, í Lausanne og Þjóoverjar
við Austurríkismenn í Bern.
Ungverjar, Uruguaymcnn 4:2
Efíir fyrri hálfleik í Lausanne
stóðu leikar þannig að Ungverj-
ar höfðu gert eitt mark en Uru-
guaymenn ekkert. í síðari hálf-
leik settu Uruguaymenn tvö
mörk en Ungverjar eitt og var
jaíníefli þegar leiktíminn var
úti.
Var þá leíkurinn framlengdur
í kortér og tókst hvorugu liði að
skora mark. Enn var framlengt
í kortér og skoruðu Ungverjarn-
ir þá tvö mörk.
Þjóðverjar, Austuríkis-
menn. 6:1
Þjóðverjar skoruðu eitt mark
menn ekkert. í síðari hálfleik
sýndu Þjóðverjarnir frábæran
leik og skoruðu fimm mörk en
Austurríkismenn eitt. Þjóðverj-
arnir eru það lið, sem mest
hefur komið mönnum á óvart í
þessari heimsmeistarakeppni.
mimo
Flóð í áhni Rio Grande, sem
rennur á lanöamærum Banda-
ríkjanna og Mexíkó, liefur vald-
ið miklu fjóni Mexíkómegin við
landamærin. — Öttast er að
liundruð manna hafi drukknað
og tugir þúsunda í borginni
Piedras Negras og héraðinu
umhverfis hafa m.isst heimili
sín. js, ^
Þessi mynd er tekin hér í Reykjavík skömmu fyrir kl. 12
á hádegi í gœr
SÓLMYRKViMN I GÆH
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
sendi í gær frá sér lög um
3.400.000 milljón dollara aðstoð
við önnur ríki á fjárhagsárinu
sem hefst í öag.
Lögin mæ’a svo fyrir að
Frakkland og ítalía skuli enga
aðstoð fá fyrr en þau fullgilda
samningana um stofnun Vest-
ur-Evrópuhers. Annað ákvæði
mælir svo fyr'r að engu riki,
sem gerir griðasáttmála við
Kína megi veita aðstoð. Eisen-
hower forseti hefur lýst yfir
samþyliki við bæði þessi á-
kvæði.
VSfe &yrg#sa
Ilundruð milljóna manna frá
Eandaríkjunum til Indlands
fylgdust með sólmyrkvanum í
gær en víða var loft svo skýjað
að ekki ,sá til sólar. Bjart var
í Bandaríkjunum þar sem
myrkvinn fór yíir en dimmrdðri
í Kanada. í Noregi og Svíþjóð
var töluvert skýjafar þangað til
kom til Gotlands. í Sovétríkjun-
um vestanverðum var þykkt
loít en heiðékírt í Kákasus.
í Indlandi steyptu 250.000
pílagrímar; sér í heilagt vatn um
leið og myrkvinn skall á en
aðrir báðu fyrir því að sólin
losnaði aftur úr gini hins iíla
anda, sem gleypti hana.
Veður var bjart og heioskírt — Geysilegur mannfjöldi fór á sólmyrkva
svæðið í gær héðan úr bænum og víðar að.
Veður var bjart og heiðsldrt i gær og sást sólmyrkyínn því
mjög vel. Austur í Landeyjum var athuganastöð innlendra og
erlendra vísindamanna og sagði Þorbjörn Sigurgeirsson fonn.
Rannóknarráðs í útvarpinu í gær að athuganir þeirra hefðu tek-
izt mjög vel.
Geýsilegur mannfjöldi fór í gær á sólmyrkvasvæðið frá Land-
eeyjum austur í Vík í Mýrdal.
Það er ekki á hverjum degi undanfarna daga, og var því nú
almennt fagnað að norðanáttin
hafði verið fljót í förum! Frá
því myrkvans fór fyrst að gæta
þvarr birtan jafnt og hægt með-
an tunglskugginn færðist yfir sól-
að menn sjá sólmyrkva hér á
landi. ' Almyrkvi á sólu hafði
ekki orðið hér síðan 17. júlí
1833 þar til i gær, og alls verið
11 frá upphafi íslandsbyggðar.
Það var því mjög mikill fjöldi
manna sem fór í gær austur í
Landeyjar og allt austur í Vík
í Mýrdal, en á þvi svæði var
sólmyrkvinn alger. Nokkrir fóru
austur í fyrradag, flestir í bíl-
um, og Flugfélag íslands sendi 2
flugvélar fullsetnar austur á
Skógasand og með annarri þeirra
voru fréttamenn Reykjavíkur-
blaðanna.
Sólmyrkvinn hófst um 10.40
og lauk um stundarfjórðungi yf-
ir kl. 1. Lengst stóð almyrkvinn
í Vestmannaeyjum og hjá Dyr-
hólaey, rúml. hálfa aðra mínútu.
„Sól tér sortna“
Veður var hér bjart og létt-
skýjað í gærmorgun, en skýjað
ina og hún varð brátt eins og
máni, er minnkaði stöðugt,.,þar
til tunglskugginn huldi sólíná’
alveg og „kórónan", hinn geisl-
andi Ijóshringur umhverfis sól-
ina, kom í Ijós. Mun sú sjón
verða flestum er sáu minnisstæð.
Meðan myrkvinn færðist yfir
virtist mönnum austur á Skóga-
sandi sem skuggarnir hrönnuð-
ust og meðan almyrkvinn stóð
varð allí annarlegt, kalt, rökkv-
að, þögult og dauðalegt. En svo
gægðist rönd af sóliuni undan
skugganum, „sólmáninn“ hélt
Framhald á 3. síðu.
Þessi mynd er tekin af sólmyrkvanum austur á Skcga-
söndum í gœr