Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 1. júií 1D54 144. tölublað sigur komrnúnísmanum á vesiurhveli jarBar11 Eisenhower Bandaríkjaforseti og John Peuriíoy, sendi- herra Bandaríkjanna í Guatemala, hældust í gær um, að hafa náð settu marki með innrásinni í ríki þetta í Mið- Ameríku.. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins í Washington lét hafa eftir sér í gær, að bardögum virðist lokið í Guatemala og telja mætti að innrásarherinn hefði unnið sigur. Fjöldahandtökur Monzon ofursti, fyrirliði her- foringjaklíkunnar sem hefur hrifsað völdin í Guatemalaborg, mun taka upp samninga um vopnahlé við Armas, foringja innrásarhersins. Viðræðurnar fara fram í E1 Salvador, ná- grannaríki Guatemala, og banda- ríski sendiherrann og sendifull- trúi páfastólsins í Guatemala munu taka þátt í viðræðunum. Monzon lætur handtaka alla stuðningsmenn Arbenz fyrrver- andi forseta sem til næst en margir hafa leitað hælis hjá sendiráðum erlendra ríkja í Guatemalaborg. Kann sér ekki læti Eisenhower sagði blaðamönn- um í gær, að hann hefði sér til óblandinnar ánægju frétt að „kommúnistar og stuðningsmenn þeirra“ væru nú á flótta frá Guatemala. Peurifoy sendiherra komst svo að orði að innrásin í Guatemala væri „fyrsti sigur okkar í bar- áttunni gegn kommúnismanum á vesturhveli jarðar“. Kvaðst hann hæstánægður með Monzon of- ursta og aðgerðir hans. Dulles utanríkisráðherra ætl- aði i gærkvöld að flytja ræðu um atburðina í Guatemala og átti að útvarpa henni um öll Bandaríkin. — 19. árgangur Finnarnir sýna á Hálogalandi í kvöld Einsog áður er getið sýnir hinn frægi finnski fimleika- flokkur listir sínar í kvöld kl. 8.30 í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland. Skip búasi á veiðar Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allmargt af síldveiðiskipum er komið hingað og bíða betra veðurs, því nú er norðaustan átt og kuldi og ekki veiðiveður. Mörg skipanna eru að útbúa sig á veiðar hér. Frakkar eiga í vök að verj- ast í Rauðárdalniuii Franskir borgarar búast til að flýja Hanoi Aðstaða Frakka í Hauðárdalnum nyrzt í Indó Kína versnar jafnt og þétt, segir fréttaritari Reuters. Fréttaritarinn skýrir svo frá lenduherinn fái varið hana. að ákafir bardagar hafi bloss-| Brezki ræðismaðurinn í Han- að upp allt í kringum yf:rráða-( oi hefur ráðlagt öllum brezk- svæði Frakka í dalnum. Tvær ( um borgurum þar, sem ekki herdeildir sjáifstæðishers lands- hafa því brýnni störfum að búa sækja að stöðvum Frakka gegna, að yfirgefa borgina sem í dalnum vestanverðum. Beita Frakkar öllum flugher sínum gegn þessari sókn. Kuldalegar mótíökur Forsætisráðherra leppstjórn- ar Frakka í Viet Nam, Ngo Diem, kom í gær til Hanoi í Rauðárdalnum, langstærstu borgarinnar í landinu norian- verðu. Fylgismenn Bao Dai leppkeisara höfðu lagt sig alla fram til að reyna að fá borg- arbúa til að fagna ráðherran- um en það mistókst gersam- lega. Aðeins örfáar hræður tólcu á móti honum. Fréttaritari Reuters segir að óbreyttir, franskir borgarar í Hanoi, sem eru um 20.000, séu önnum kafnir við að búa sig undir að flýja borgina. Efast þeir mjög um að franski ný- fyrst. Flokkurinn hefur nú þegar haft fimm sýningar vio mikla hrifningu áhorfenda, enda eru sýningarnar frábærar. Leikni fim’eikamannanna á ölhim á- höidum eru frábærar og kemur áhorfendum svo á óvart að oft má heyra undrunarhröp þeirra yfir dirfsku cg oryggi fmleika- mannanna, sern virðast geta framkværat hvað eina. sem þeim dettur í hug. Mikla athygli hafa yngstu meðiimir fiokks- ins vakið með staðæfingum sínum, en þeir sýna það al- þjóðakeppnisprógramm, sem keppt er í á Oiympíu- og al- þjóðakeppnum. — Staðæfingar flokksins eru vandasamar, fal- legar og sérlega vel saman- settar, og hefur slíkt ekki sést hér áfiur jafn gott, enda ut- færðar með þeim ágætum sem aðeins úrvalsflokki er fært að gera. Öhætt er að hvetja alla sem líkamsmennt unna að sjá þennan ágæta flokk, og ekki er að efa að Reykvíkingar kunna gott að meta og munu hylia þessa ágætu gesti með nærveru ainni. Flokkurinn fer nk. Iaugar- dag með flug’.'él Loftleiða til Gautaborgar. 17 millj. jafnað niðnr á 5M gjaldendnr Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans Útsvarsskrá Neskaupstaðar var lögö fram í gær. Alls var jafnað niður 1 millj. 735 þús. kr. á 500 gjaldendur. — í fyrra var jafnað niður 1 millj. 445 þús. kr. á 490 gjaldendur. Farið er eftir sömu reglum bæði árin. Nettótekjur einstaklinga hækkuðu á árinu 1953 um 1 millj. 750 þús. kr. og námu tæplega 15,9 millj. kr. Útsvarsskyldir einstaklingar eru 475 og bera þeir I útsvör 1390 þús. kr. en 25 félög 345 þús. kr. son og frá tii ii Á sl. ári bauð Rithöfunda- samband Sovétríkjanna Hall- dóri Kiljani Laxness til nokk- urrar dvalar eystra. í ár hefur þeim Þórbergi Þórðarsyni og Kristni E. Andréssyni verið boðið. Þórbergur fór utan í fyrradag áleiðis til Sovétríkj- ar.na ásamt Maúgréti konu sinni, og munu þau dveljast eystra um mánaðarskeið. Hæstu gjaldendur eru: Kaup- félagið Fram 60 þús. kr., Goða- nes h.f. 53 þús. Samvinnufélag útgerðarmanna 33 þús., Drátt- arbrautin h.f. 28 þús., Shell h.f. 25 þús., Þorsteinn Árna- son héraðslæknir 20 þús., Olíu- verzlun íslands h.f. 20 þús., Verzlun Björns Björnssonar h.f. 16,5 þús., Olíusamlag útvegs- manna 15 þús., Pöntunarfélag alþýðu 15 þús., Birgir Einars- son lyfsali 14,2 þús., Ka 1 Karlsson kaupmaður 12.5 þús , Síidarsöltunin h.f. 12 þús., Jón- as Valdórsson netagerðarmeist- ari 10,4 þús., Sveinn Þorsteins- son trésmiður 10,4 þús., Ölver Guðmundsson útgerðarmaður 10 þús., Verzl. Sigfúsar Sveins- sonar 10 þús. kr. Þanmg leika Finn arnir sér í loftinu viS Lösiganes Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Margir trillubátar og smærri vélbátar hafa í vor róið frá Norðf'rði. Gæftir hafa verið sæmilega góðar, en afli frem- ur tregur. Enn halda nokkrir bátar héð- an áfram að rca með færi norð- ur að Langanesi og hefur afli verið góður alit til þessa. Hafa þeir er þessa vinnu stunda haft ágætan hlút. Atvinna hefur verið góð, þrátt fyrir það, að togararnir liafa ekki lagt hér upp í meira en mánuð og á aukin útgerð vélbáta mestan þátt í þvi. Brezku borgarablöðin virðast flest lítt hrifin af yfirlýsingu þeirra Churchills og Eisenhow- ers, sem birt var í fyrradag. kemst til dæmis svo að orði að setningin þar sem lýst er yfir að ekki komi til mála að gera samninga sem „viður- kenna ánauð ríkja“ orki mjög tvímælis. Með henni virðist girt fyrir griðasáttmála allra Ev- rópuríkja og meira að segja fyr- ir griðasáttmála milli Ausíur- og Vestur-Þýzkalands. Manchester Guardian segir að það sé góðra gjalda vert að semja yfirlýsingar af þessu tagi en heimurinn taki meira mark á aðgerðum eins og því tiltæki utanríkismálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að banna dollaraaðstoð til hvers þess ríkis, sem gerir griðasátt- Framhald á 11. síðu Rítósstjórn Sovétríkjanna til- Irynnti í gær að á sunnudag- inn hefði tekið til starfa í Sovétríkjunum raforkuver knúlS kjarnorku. Framleiðir þa,ð 5000 kílóvött og sér iðn- fyrirtækjum og samyrkju- búum í næsta nágrenni fyrir orku. Ekki var skýrt frá, hvar i Sovétríkjunum orku- verið væri. í tiikynningunni segir að þetta afrek sovézkra vísintla- manna og verkfræðinga sé þýðingarmikið skref á þeirri braut að liagnýta kjarnorlt- una til friðsamlegra þarfa. Verið sé að vinna að öðr- um samskonar orkuverum og verður orka þeirra alit aö 100.000 kíióvött. Brczka úívarpið sagði í gær að {íetia væri fyrsta kjarn- orkuverið í liehuinum seni tekið væri til starfa vi$ orkuframleiðsiu. 1 Brctlandi er kjarnorkuknúið raforku- ver í smíðum og á það að framieiða 50.000 kílóvött

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.