Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 William Heinesen Færeyska rithöfund- ■' inum William Heine- sen, er einmitt dvald- ist hér í Reykjavík á dögunum, voru ný- lega veitt verölaun úr sjóði Martins Ander- sens Nexös fyrir skáld- skap. í tilefni þessa hefur danska Ijóð- skáldið Otto Gelsted ritað grein um Heine- sen, og birtist hún hér lítið eitt stytt. Ilinn ágæti færeyski rithöf- undur og ljóðskáld William Heinesen hefur r'.tað bækur sínar á dönsku og er kunnur hér í landi af sögunum Nóa- tún, Ketiliinn, Glötuð.u hljóð- færaleikararn'r og Móðir Sjö- stjarr.a. En frægð hans hef- ur borizt miklu víðar. Bækur hans hafa verið þýddar á norsku, íslenzku, ensku, þýzku, tékknesku, ítölsku og kar.nski fleiri tungur. Og- rit- dómendur eru fullir hrifning- ar: ,,í þessari sögu nemur raaöur arnsúg hinna fornu 'Hómersagna,11 skrifar Times of India um Nóatún; og Frank Swinnerton segir í The Observer að Heinesen lýsi persónum eins skýrt í orðum og Rembrandt með penslinum. Eg hitti Heinesen fyrst ár- ið 1919, og það hlýtur að hafa verið um svipað leyti sem ég kynntist tveimur nán- ur.i vinum hans: sagnfræð- ingnum Jörgen-Frants Jacob- sen, höfundi skáldsögunnar Barbara — hann dó ungur —, og núverandi prófessor í færeysku við háskólann: Chr. Matras, er einn'g hefur gefið út nokkrar ágætar Ijóðabæk- ur á færeysku. Eg nefni þessi tvö nöfn, því þau gætu hjálp- að til að setja Ileinesen á réttan stað með kynslóð ungra og framsækinna gáfu- manna færeyskra. Það var eúimitt Iieine:en er lauk með snilld h'nu ófullgerða liand- í'iti að Barböru; og hann hef- ur einnig ar.nazt hina nýju útgáfu á landiýsingu Jörgens- Frants Jacobsens: Færeyjar -— land og þjöð, eir.n' feg- urstu bók sinnar tegundar. ó- missandi öllum er hafa áhuga á þessum fjarlægu átlants- eyjurn. Nýfæreyskar bókmenntir, ritaíar á máli eyjarskeggja, u.xu upp með hinni þ.jóðiegu sjálfétæðlshrp'vfuigu. Híð stór- g'.’ifaða skáld O. Djurhuus varð fyrstur til að yrkja mikilsháttar ljóð á færeysku. En færeysk skáld hafa einnig ástundað óbundið mál með at- hygl'sverðum árangri. En þeg- ar árið 1936 skrifaði Jacob- sen um þróunina í færeysku menningarlífi: „Leiðin er aug- ljós. Hún liggur brott frá landbúnaðinum — til sjávar- útvegsins. I hinni fremur ein- hliða dýrkun hinna þjóðern- iss:nnuðu á bændamenning- unni fornu virðist feiast van- mat á þessari staðreynd. Þjó5- lega hreyfingin hefur áreið- anlega gefið þjóðfélagsmálun- um of lítinn gaum. Það mundi vissulega horfa til góðs, ef sveigt væri af hinni ljóðrænu og rómantísku leið og fé’ags- legum v'ðhorfum gert hærra undir höfði.“ Þróun William Heinesens kemur alveg heim við þessi viturlegu orð. I fyrstu Ijóða- bók sinni, Arktiske Eiegier, 1921, gengur- hann fram á sviðið sem einstaklingshyggju- skáld og þó með kosmísku yf- irbragðl Hann hefur siálfur lýst sér sem „meiniætahneigð- um fegurðardýrkanda“ á þess- um tíma. Árið 1924 reyndi hann krafta sína á stórri skáidsögu trúarlegs efnis, en hann segir að hún hafi verið andvana fædd. En árið 1928 komu Fiskimenn Hans Kirks út, og Heinesen varð í einu fyrir sterkum áhrifum af henni og vinstrisósíölum straumum. Þetta hvatti hann til nýrra átaka, og kenndi honum að sjá færeyskt þjcð- líf frá nýju sjónarmiði — sern lifandi félags’.egan veru- leilt. Hann skrifar mér: „Án þessara áhrifa hefði ég ef til vill haidið áfram sem dýrk- andi listarinnar fyrir l'stina eða flækt mig varan’ega í herpinót trúarlegra gruflana." í stríðinu, og meðan hernám Englendinga stóð, var íleine- sen ritstjóri vikublaðsiils För- oyar i Dag, er hélt uppi þjóð- félags’egri gagnrýni, var v'nstrisirmað, cg veittist harka’ega gegn lífsviðhorfi hinna nýríku cg arðráninu á sjómönnum. Heinesen fæddist í Þórshöfn árið 1900, sonur kaupmanns er áður hafði verið- sjómaður og skipstjóri .... I móður- ætt er hann kominn r.f inn- flytjendum er höfðu n-orskt, sænskt, danskt og þýzkt blóð í æðum; það var hljómvíst fólk og söngviði Frændi Heine sens leikur á fágótt í hljóm- sveit Konung’ega !eikhúss:ns, og bróðir hans er ldarínett- leikari í sömu hljómsveit. Hverjum sem iesið hefur Glct- uðu hljóðfæraleikarana má verða ljóst liverja þýðm.gu hljómlistin hefur fyr'r skáld- ið. Al't frá æsku unni hann hljómlist fölskvalausri ást, var sjálfur leikmaður í l:st- inni og sat í stiórn tónlistar- skólans í Færeyjum. Það á einnig v>ð að geta þoss að Heinerén hefur lengi verið áhugamaður um málara- list. Einkum hefur list frönsku expressjón- og im- pressjónistanna verið honum hugle'kin .... Sjálfur er liann þeirrar skoðunar að ef til vill ■ liefði hann komizt lengra sem j:ón- skáid en rithöfundur. í æsku samdi hann langan lista yfir verk sem hann skyldi hafa lokið um þrítugt — þar á meðal vona leikrit, sinfóníur og freskómálverk........ Þær fimm Ijcðabækur er Hemesan hefur gef'ð út hafá ckki öð’azt sömu vinsældir og skáiásögiprnar hans fi.mm. Þó geyæia þær skáldslcap gæddan þvi gildi sern varir. Hin stórbrotna náttúra, þar sem hann er alinn, lifir og andar í Ijóðunum. Veður daga og árstiða yfir kíettaeyjun- um er upplifað opnum huga. Náttúrán reivnur saman við sól og skugga í sál hans sjálfs. I minni lesandans fest- ist mynd einmana manns í eyðilegum og stórbrotnum heimi, sem er eins og ímynd hinna stríðanai frumkrafta tiiverunnar. Það er fyrst í Ijóðasafninu Den dunkle Sol sem múr einmanaleikans hryn ur, og skáldið beinir gagn- rýni s:nni að afturhaldsöflum samtimahs ........ Þegar í skáldsögunni Vind- ur í dögun, þar sem áhrif frá Hamsun koma fram, er cngin sérstök pérsóna uppistaða frá- sagnarinnar heldur umhverfi. En það er þéttbyggt spillif- andi marmgerðum á umbrota- tíma þegar hið gamla og hið nýja tekst á. En fyrst í Nóa- túni auðr.ast Heinesen að byggja sögu þannig að ekki ske:kar. Um efni og efnismeð- ferð stendur hún mjög nálægt Fiskimönnum Kirks. Fáeinar fjölskyldur setjast að í hin- um einmanalega Dauðsmanns- dal og hevja þar síðan harða baráttu v'ð örbirgðina, grýtta jörðina og ólgandi hafið. Og .kaþítalisrajnn teygir arma sína til þossa afskekkta stað- ar, en fólkið stendur saman óbUugt; að lokum rís vitinn nýi sem ímynd sigursins. Miklu stærra r.frek var þó ságan Ketiliinn er Heinesen gnf út eftir 11 ára þögn .... Fyrir það útsýni er sagan opnar, fyrir stórnákvæmar mannlýsingnr, fyrir b:tra fé- lagslega ádeilu og að lokum fyrir djúpa mannlega samúð, sem er undirstraumur sög- unnar, — fyrir allt þetta er KetUlinn stórvirki, ein mesta soga er tekið hoíur til með- ferðar gróðaæði annarrar heimsst’vrjaldarinnar — full- giid hliðstæðá v'ð leikrit Nordahls Griegs: Ileiður vor og vald, ura norska skipaút- gerð, sjómenn og skipaeig- ehdúr í heimstyrjöidinni fyrri. Færeyska höfnin, sem er lýnt, er herretin af Euglend- ingum. Þetta er um það leyti sern tekið er að draga mesta þungann úr innrás nasista í Sovétríkin. Sjómenn, fyrirlít- endi.tr dauðans, flytja ísfisk til Skot'.ancls og Englands; og ágóainn er mikill, og þó rýr hjá ofsagróða útgerðarmanna sern slá um s'.gmeð s’agorðum um fornarskyldu v'ð föður- landið og heill þéss Og með- an skip eru skotin í kaf eða sprengd í loft upp skjóta trú- félög upo kollinum og hefja mannáve'ðar í gruggugu vatni „Ketilsins'y Aliskonar lýður héðán og handati ■ tekur að streyma- til staðarins, og stúlkurnár eiga fullt í fangi með ljómann sem stendur af ensku hermönnunum. I mynd þessa litla bæjar lýsir Heine- sen í raun og veru upplausn heils þjóðfélags. En þó verð- ur frásögnin ekki dapurieg, náttúrulýsingarnar bregða ljóma yfir hana: ljóðskáldið William Heinesen hefur hér haft hönd í bagga — og hún cr yljuð þeirri kímni sem Heinesen lætur svo vel;;-að auðga mannlýsingar sinar, kímni sem stundum nálgast töfra og veiaur sterkum á- hrifum. Og hann dregur ekki dul á að samúð hans öll er með hinu óbreytta vinnandi fólki. Hann treystir því og reisir á því von sína um fram- tíðina. I næstu skáldsögu, Glötuðu hljóðfæraleikararnir, er Heine- sen horfinn á ný til hinnar gömlu Þórshafnar, þeirrar sömu og hann hefur lýst í litlu minningabókinni Höfnin fagra .... Þessi saga er raunsæ bæjarkróníka með miklu hugmyndaflugi, harm- þrungin gamansaga um það líf sem fellur í hlut þremur sonum hringjarans og hörpu- smiðsins Kornelíusar Isaks- sonar. Bókinni er skipt í fjór- nr „kviður", og það keifiur al- veg heim: lífið ailt er ofið hljómlist. Móðir Sjöstjarna, sem ■Heinesen kallar í undirtitli Frásögn frá morgni tímánna, er í vissum tengslum við sög- una um hljóðfæraleikarana. Þó undirtitillinn sé þessi ger- ist sagan ekki á neinum for- sögulegum tíma, lieldur lýsir hún uppvexti drengs í Þórs- höfn eftir fyrri heimstyrjöld- ina, þeirri Þórshöfn sem nú er horfin. Það héfur borið við að dóttir smákaupmanns- ins Jakobs Sifs, Antónía, hef- ur eignazt son; og, hún lætur það ekki á sjg fá að’ faðir drengsins er reikull í rásinni og þekkir ekki til trúskapar — nei, hún er full fagnaðar yfir þessari dásamlegu veru sem hún hefur gefið heimin- um og kallar hana dýrustu nöfnum: Litli erkibiskiipinn minn, hamingjuhróiíúrinn, tanniausi kóngurinn minn. Bókinni lýkur með hyllingu til konunnar og frjóseminnar, til Móður Sjöstjörnu sem gef- ur ófæddum kynslóðum blóð af sínu blóði, fær þeim líf og vaxtarmátt jafnvel í dýpsta myrkri. Það er tæpast unnt að hugsa sér skáldverk er standi fjær hölsýni og menningar- þreytu saratímans. Eða eins og WiIIiam Heinesen sagði eitt sinn: Við eigum um það að vel.ia að drukkna í grugg- ugu vatni duihvggjunnar eða halda okkur á flcti með gagn- rýninni skynsemi okkar. Höf- uðvandamá! samtímans er ekki trúarlegt eða þjóð’egt, ekki r.álrænt eða „persónu- legt“. Það cr félagslegs eðl>s, það er snurningin um sarcfé- lagann Hvort sem maður vill e”a ekk% þá vinr.ur maður annaðhvort í tákni frambró- unarinnar að því að skýra hinn félagsleæa verule:k eða maður unir við að veita vöng- um framan i köngulóarvef til- gangsleysisins — vitandi það að sú hin mikla könguló ræðst nð lokum gegn manni s'á'fum og skilur ekki eyri eftir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.