Þjóðviljinn - 10.07.1954, Side 7
Laugardagur 10. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (T
11 smm
!Þjó3þing Víet-Nams á fyrsta fundi sínum lúnn 2. marz 1946. PingiS var kosið í fyrstu frjáÍKU liosninjunur.i sem fram fóru i landinu
ailra atkvæða er greidd voru í kosningunum.
Er Alþýðulýðveldi Víet-Nam
var stofnað var það þegar
ljóst að tími hinnar frönsku
nýlendukúgunar í Asíu var
liðiííh. En stjórnendur hins
franska nýlenduveldis tóku
ekki tillit t'l þess og gerðu
áætlanir um að endurvinna
Indc-Kína. Hinn 24. marz 1945
tilkynnti forsætisrá&herra
frönsku bráðabirgðastjórnar-
innar að hún hefði ákveðio að
hrinda • þessum áætlunum í
framkvæmd.
En til þess var óhjákvæmilegt
að grípa til valdboðs og
vopna. Leclerc hcrshöfðingi
var útnefndur yfirmaður hins
franska landvinningahers í
Indó-Kína.
'Herinn gekk á land í Coc-
hinkína þann 23. september
3945 og tók borgina Saigon
herskildi sama dag með á-
Waúpi. Þann'g hcfst land-
vinningastyrjöld hins franska
ný’enduveldis í Indó-Kína.
Tií að láta í ljós hinn óhvik-
andi vilja Víet-Nam til að
varðveita grundvöll ríkis síns,
frið, sjálfstæði, einingu, lýð-
ræði, gaf fyrsti fundur þjóð-
arþings ríkisins út eftirfar-
andi yfirlýsingu. hinn 2. marz
1946:
„Þjóð Víet-Nam hefur lýst yf-
ir frelsi og fullveldi rík's síns.
En hinn 23. sept. 1945 hefur
hií franska nýlenduve’di enn
á ný reynt að ná völdum í
landi Víet-Nam með ofbeldi.
Þessi á.rás er ósvífið brot á
ákvæðum um jafnrétti þjcð-
anna og rétti þeirra til að
ráða örlögum sinum, ákvæð-
um sem alþjóðaþing hafa á-
kveðið og Bandamenn halda í
heiðri.
Þjé'ðarþing Viet-Nani er stað-
ráðið í að varðveHa sjálf-
stæði þjóðar Víet-Nam, yfir-
ráíasvæði hennar og rétt
hennar til frelsis".
Hinn 23. september 1945 hófu
hmir frönsku nýlendukúgarar
stvrjöldina í Indó-Kína. Árás
sú sem þeir hófu þann dag
gerir þá ábyrga fyrir styrj-
öldinni.
Eftir innrásina í suðurhluta
Indó-Kína bjóst franski her-
■jiin til styrjaldar einnig í
norðurhluta landsms. En for-
sprakkar hinnar frönsku ný-
lendukúgunar ráku sig brátt
á að þeir áttu við þjóð að
etja sem var staðráðin í að
verja frelsi sitt og var ein-
huga í baráttunni að baki
jj/eiraar stjórnar sem hún
hafði sjálf valið og var fram-
vörður hennar í v'ðleitninni
til að öðlast frelsi, frið og
hamingiu.
Stjóm alþýðuríkis Víet-Nams
hafði aílt frá því það var
stofnað staííð fyrir endur-
byggingu lándsins, ‘scm lá í
rústum eftir margra alda ný-
lendustjórn og fjögurra árr,
styrjöld. Jafnframt því fylgdi
hún málstað friðar og vináttu
milli þjóða, einnig við Frakk-
Iand. Þessi réttláta stefna
stjórnarinnar sameinaði alla
hina víetnamísku þjóð í ó-
rjúfandi heild, allt frá nyrzta
hluta landsms til syðsta odda
þess,. án tillits til þjcðflokks
eða stéttár, stjórnmála- eða
trúarskoðana. — Framkvæmd
stefnu stjórnarinnar gaf mill.f-
ónum manna traust og fyljti
þá áhuga sem ekki lét sér
vaxa í augum hin erfiðnstu
vandamál.
Þessar staðrevndir knúðu
frönsku stjcrnina til að und-
irrita bráðab:rgðasamkomu-
iag við aiþýðustjórn Víet-
Nams hinn 6. marz 1946 þar
sem „hin franska stjérn við-
urkennir Alþýðuríki Víet-
Nams sem frjálst ríki“ og
skuldbindur sig til að stöðva-
vopnaviðskipti sem hófust 23.
september 1945.
En í augum frönsku nýlendu-
sf jóranna var samkomulag
þetta frá 6. marz einungis
gert til þess í fyrsta lagi að
veita franska hernum færi á
,,að komast aftur til Hanoi án
bardaga" eins og Leclerc orð-
aði það í bréfi 27. marz 1946:
og í öðru lagi að halda við
landvinningastefnunni og ný-
lendukúguninni.
Það eina sem þeir töldu sig
hafa hag af í samkomulag-
inu frá 6. marz 1946 var
þessi grein:
„Stjóm Víet-Nam lýsir sig
re'ðubúna til að taka í vin-
semd móti hinum franska her
þegar hann í samræmi við
lalþjóðlegar samþykktir kemur
í stað hins kínverska herliðs
í landinu".
Aðrar greinar samkomulags-
ins, t.d. varðandi sjálfstæði
og erningu Víet-Nams hafa
hiair frönsku nýlenduherrar
hundsað og brct'ð margsinnis.
Þannig hljóðar fyrsta grein:
„Frönsk stjórnarvöld viðr.r-
kenna Alþýðuríki Víet-Nams
; ■
I r máaudag hef jast í
: Genf úrs!ita%15-
ræður um frið í Indó t
Kína. Þjóðviljinn birt-
ir í dag Uafia úr ræðu
er Pham Van Dong-, (
utáimkisi-áðherra AI-
þýðuríkis Víet-Nams.
hc-It á ráðstefnunnl í
Genf hinu 10. maí sl. I
Gerir hami þar grein |
fyrir upphafi stríðs- |
ins o? hverjir bera L
ábyi’gð á því.
sem frjálst og fullvalda ríki
sem hefur eigin stjórn, þing,
her, fjármál, viðurkennir það
sem hluta indókínverska
bandalagsins og hins.franska
samveldis. Stjórnin skulabind-
ur s:g til að hlýða ákvörðun-
um hinna þriggja indókín-
versku ríkja eftir að álit íbúa
Iandanna hefur verið leitað í
kosningum“.
Franska stjórnin hefur einnig
þverbrotið ákvæði um flutn-
ing frönsku herjanna frá Indó
Kína (atriði a og b í gre'n II
í samkomulaginu):
,,a) Þær hereiningar sem hafa
haft með liöndum vörzlu jap-
anskra stríðsfanga, munu
verða sendar heim þegar er
hlutverki þeirra er lokið og
hinir japönsku stríðsfangar
hafa verið fluttir burt, en
samt í síðasta lagi að liðnum
tíu mánuðum.
b) 5. hluti þeirra herdeilda er
starfa að löggæzlu ásamt her
Víet-Nam og verja öryggi yf-
irráðasvæðis Víet-Nam skulu
á ári hverju draga sig í hlé
og í stað þeirra koma deildir
úr her Víet-Nam, þannig að
brottílutningi hinna frönsku
herja sá loki.ð, á fimm ár-
um“.
Sama máli gegn!r um sam-
komulag sem gert var milii
franska hersins og bers AI-
þýðuríkis Víet-Nams um að
þeir taki sameiginlega við af
hcrsveitum Kúómíntasig • og
ernfremur um framkvæmd
vopnahiés: Báðir hinir. and-
stæðu áðitar munu gera allar
ráðstafanir t:l þess að vopna-
viðsíciptum sé hætt þegar í
stað„ herirnir haldi sig á þeirn
stöðum sem þeir nú halda og
réyni það sem í þeirra valöi
stendur til að skapa hagstæð-
ar aðstæður fvrir vinsamleg-
um samn!ngaúmleitunum“.
Stjórn Alþýðnrík's; Viet-Nams
sendi frönskii stjórninni orð-
sendingu hinn 31. desember
1946 og setti þár fram sann-
anir fyrir þe'm brotum sem
franáka stjórnin. hafði framið
á sambykktum bessum,-
En stjórn Víet-Nams hélt stöð
ugt áfram viðle'tni sinni til
að ná varanlegum friðt. Eft-
ir að ráðstefna í Dalat um
vopnahlé liafði farið út um
þufur gerði stjórnin allt sem
hún' pat til að árangur næð-
ist af ráðstefnunni í Fontain-
b’eu.
Ebim'tt' er ráðstefnan í Fon-
táinb’eu hófst og allan tím-
ann neðan hún stóð uku hin-
ir fronsku nv’endustjórnendur
árásáraðgerðir sínar, þver-
brutu sarakomulagið frá 6.
marz 1946 og brutu freklega
gegn siálfstæði og fullve’di
alþýðuríkis Víet-Nams. Hin
franska herstjórn hertók há-
s'étturnar í suðurhluta Trung-
Bo, héruðin Son-La, Lai-Chau
og Dong-Dang, strandlengj-
una við Tonkin og borgina
Bac-N;nh. Hún setti á stofn
„sjálfstæða stjórn fyrir Choc-
hinkína“ og kom á ráðstefnu
í Dalat með þátttöku indókín-
versku ríkjanna undir forsæti
d’Argenlieus aðmíráls og
skaut með því á frest ráð-
stefnunni í Fontainbicu.
og hafði að baki sér 99%
Til þess samt að ná einhverj-
um árangri af ráðstefnunni í
Fontainbleu, til þess að draga
úr þeim viðsjám sem Frakkar
höfðu valdið í Iridó-Kína og
til þess að auðveida samn-
ingaumleitanir undirritaði Ho
Chi Minh forseti bráðabirgða-
samkomulag við frönsku
stjórnina hinn 14. september
1946 og eru eftirfarandi grein-
ar þess sérstaklega athygiis-
verðar:
„9. gr. Þar sem stjórn Frakk-
lands og stjórn Alþýðuríkis
Víet-Nams óska að koma aft-
ur á friði og reglu í Cochiri-
kína og suðurhluta Annams,
'sem nauðsynlegt er frelsi og
efnaliagslífi landanna., og þar
sem þær eru sammála um
heppilegar afleiðingar þess að
vopnaviðskiptum verði hætt
og valdbeitingu af hálfu
úesgjn aðila, þá koma þær sér
saraan um eftirfarandi ráð-
stafanir:
a) báðir aðilar liætta vopna-
viðskiptum og valdbeitingu.
b) lierstjórnir Frakka og Víet
Nams koma sér saman um
framkvæmd hinna sameigin-
legu ráðstafana.
10. gr. Ríkisstjórn hins
franska lýðve'dis og rikis-
stjórn Alþýðuríkis Víet-Nams
ákveða að komast friðsam-
legá að samkomulagi um öll
ágreiningsatriði sem ' milli
þeirra kunna að rísa, styrkja
vináttutengsl sín og undirbúa
að lokum endanlegt samkomu-
lag. Samningaumleitanir í því
augnamiði skulu hefjast svo
fljótt sem kieift reynist og í
síðasta lagi i janúar 1947“.
En hin:r frönsku nýlendukúg-
arar í Indó-Kína höfðu þetta
samkomulag að engu. Þeir
vildu ekki frið. Markmið
þeirra var að leggja undir sig
allt Indó-Kína með valdi.
Gagnstætt samkomulaginu frá
34. sept. skipulögðu frönsku
nýlendustjórnendurnir eigin
tollþjónustu í IIa:phong og
hinn 20. nóv. 1946 ollu þeir
blóðugum óeirðum þar: Stór-
skotalið Frakka felldi þúsund-
ir borgara Víet-Nams. Þeir
hernámu Langson um sama
levti og ríktu með hervaldi
í Kanoi. Hinn 17. desember
1946 sendi Fonde majór, for-
maður frönsku sendinefndar-
innar í hinni sameiginlegu
stjórnarnefnd, yfirvöldum Ví-
et-Nams úrslitakosti og krafð-
ist afvopmmar heimavarnar-
Iiðs Víet-Nams í Hanoi. Hinn
19. des. sendi Marliére hers-
höfðingi, yf:rmaður franska
hersins í norðurhluta Indó
Kína, vfirvöldum Víet-Nams
Framhald á 8. síðu.